Síða 1 af 1
vanntar góðann router sem styður sjónvarp símans
Sent: Þri 18. Sep 2012 08:49
af Halldór
Ég er kominn með alveg nóg af standar símarouterunum og er ég að leita mér af nýum. Ég hef heyrt að
ASUS RT-N56U sé að gera góða hluti en er hægt að tengja sjónvarp símanns í hann? Ef þið eruð með einhverjar betri hugmyndir þá er ég opinn fyrir öllum hugmyndum
Re: vanntar góðann router sem styður sjónvarp símans
Sent: Þri 18. Sep 2012 08:55
af Steini B
Þetta er mjög góður router, er sjálfur með svona
En hann er ekki með modemi þannig að hann verður að vera tengdur við símarouterinn
Re: vanntar góðann router sem styður sjónvarp símans
Sent: Þri 18. Sep 2012 09:10
af gardar
Fáðu þér zyxel routerinn frá símanum, hann er fínn