Við verðum 10 manna. (Sjá hetjuklubburinn.com/raiding). Við erum samt ekkert endilega bara að recruita fyrir það.
Hugsunin hjá okkur með þessari recruitment auglýsingu var einfaldlega smá skilaboð frá core hópnum: Hey ef þú varst að velta fyrir þér að spila MoP en heldur að allir séu hættir að spila WoW þá erum við enn hér.
Re: Hetjuklúbburinn og MoP
Sent: Sun 09. Sep 2012 19:11
af worghal
æ ég veit ekki, reynsla mín á íslendingum í wow er ekkert of góð
Re: Hetjuklúbburinn og MoP
Sent: Sun 09. Sep 2012 22:02
af hetjuklubburinn
æ ég veit ekki, reynsla mín á íslendingum í wow er ekkert of góð
Við höfum greinilega ekki verið í sama guildinu
Re: Hetjuklúbburinn og MoP
Sent: Sun 09. Sep 2012 22:08
af MCTS
Maður er bara ekki búinn að ákveða hvort maður ætli sér að versla MOP svo erfitt líf annars er maður að spila á Grim Batol í Horde eins og er
Re: Hetjuklúbburinn og MoP
Sent: Mán 10. Sep 2012 02:10
af worghal
ég væri samt mögulega game í að prófa þetta ef ég nenni að powerlevela shaman
þið eruð með fullkomna raiding tíma fyrir mig. en ég er búinn að vera í sama guildinu síðustu 7 árin og ég hef alltaf verið að vinna eða í skólanum á raiding tímum þar
Re: Hetjuklúbburinn og MoP
Sent: Mán 10. Sep 2012 05:47
af ASUStek
ef einhver hérna ætlar að levela einhvern char upp þá er ég til að joina.
Re: Hetjuklúbburinn og MoP
Sent: Mán 10. Sep 2012 09:26
af ZiRiuS
Er hægt að fá social invite í bili fyrir ryðgaða spilara?
Re: Hetjuklúbburinn og MoP
Sent: Mán 10. Sep 2012 10:34
af hetjuklubburinn
Við erum ekkert endilega að recruita fyrir 10 m core raiding hópinn. Hann er nokkuð þéttur en hugsanlega losna einhver spot. Við sjáum það betur þegar við dingum 90.
Við erum því meira en opnir fyrir að taka inn ryðgaða og socials svo lengi sem þeir eru ekki 14 ára emo kids
Re: Hetjuklúbburinn og MoP
Sent: Mán 10. Sep 2012 10:42
af ZiRiuS
hetjuklubburinn skrifaði:Við erum ekkert endilega að recruita fyrir 10 m core raiding hópinn. Hann er nokkuð þéttur en hugsanlega losna einhver spot. Við sjáum það betur þegar við dingum 90.
Við erum því meira en opnir fyrir að taka inn ryðgaða og socials svo lengi sem þeir eru ekki 14 ára emo kids
Ohh þá er ég out
Re: Hetjuklúbburinn og MoP
Sent: Mán 10. Sep 2012 11:08
af hetjuklubburinn
ZiRiuS skrifaði:
hetjuklubburinn skrifaði:Við erum ekkert endilega að recruita fyrir 10 m core raiding hópinn. Hann er nokkuð þéttur en hugsanlega losna einhver spot. Við sjáum það betur þegar við dingum 90.
Við erum því meira en opnir fyrir að taka inn ryðgaða og socials svo lengi sem þeir eru ekki 14 ára emo kids
Ohh þá er ég out
Gott try, en "rétt" svar hefði verið "omg fffs"
Re: Hetjuklúbburinn og MoP
Sent: Mán 10. Sep 2012 11:43
af ZiRiuS
hetjuklubburinn skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
hetjuklubburinn skrifaði:Við erum ekkert endilega að recruita fyrir 10 m core raiding hópinn. Hann er nokkuð þéttur en hugsanlega losna einhver spot. Við sjáum það betur þegar við dingum 90.
Við erum því meira en opnir fyrir að taka inn ryðgaða og socials svo lengi sem þeir eru ekki 14 ára emo kids