Síða 1 af 1

Óska eftir litlum ódýrum 3.5" SATA disk

Sent: Mán 13. Ágú 2012 22:21
af Andvaka
Er að fikta með að smíða HTPC og vantar lítinn disk bara til að geyma Win 7+Media Center eða eitthvað Linux Media center. Þarf bara að vera solid diskur og sem ódýrastur, þarf alls ekki að vera stór.

Re: Óska eftir litlum ódýrum 3.5" SATA disk

Sent: Mán 13. Ágú 2012 22:52
af methylman
Er með 32GB Patriot SSD SATA2 refurbished sem er ekkert að gera og vantar nýjan eiganda og stýrikerfi :sleezyjoe