Síða 1 af 1

Lítil loftkæling?

Sent: Fös 01. Jún 2012 23:32
af Yawnk
Ég var að spá hvort að það væri hægt að fá eitthvað lítið tæki sem kælir loftið í herberginu, líkt og hitari, nema blæs köldu lofti.. það er búið að vera ólíft inni hjá mér síðustu viku, 2 viftur í gangi alla daga og opnir gluggar.. ekkert virkar.
(Þá væri ég að tala um eitthvað sem maður stingur í samband í rafmagn t.d) :-k

Re: Lítil loftkæling?

Sent: Fös 01. Jún 2012 23:40
af playman
Ertu þá að tala um eithvað svona t.d.
http://www.ishusid.is/vorur/loftk%C3%A6 ... uggakerfi/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.ishusid.is/vorur/loftk%C3%A6 ... %C3%A6lar/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.ishusid.is/vorur/loftk%C3%A6 ... A6likerfi/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Lítil loftkæling?

Sent: Fös 01. Jún 2012 23:42
af AntiTrust
playman skrifaði:Ertu þá að tala um eithvað svona t.d.
http://www.ishusid.is/vorur/loftk%C3%A6 ... uggakerfi/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.ishusid.is/vorur/loftk%C3%A6 ... %C3%A6lar/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.ishusid.is/vorur/loftk%C3%A6 ... A6likerfi/" onclick="window.open(this.href);return false;
Verst að þetta kostar flestallt 100.000 og vel uppúr.

Re: Lítil loftkæling?

Sent: Fös 01. Jún 2012 23:50
af playman
AntiTrust skrifaði:
playman skrifaði:Ertu þá að tala um eithvað svona t.d.
http://www.ishusid.is/vorur/loftk%C3%A6 ... uggakerfi/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.ishusid.is/vorur/loftk%C3%A6 ... %C3%A6lar/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.ishusid.is/vorur/loftk%C3%A6 ... A6likerfi/" onclick="window.open(this.href);return false;
Verst að þetta kostar flestallt 100.000 og vel uppúr.
stundum vildi ég óska þess að verð eru sett á vefsíður -.-
Maður sér eithvað sniðugt svo hringir maður eða fer á staðinn og hluturinn kostar handlegg og hálfan fót

Re: Lítil loftkæling?

Sent: Lau 02. Jún 2012 09:29
af fedora1
Yawnk skrifaði:Ég var að spá hvort að það væri hægt að fá eitthvað lítið tæki sem kælir loftið í herberginu, líkt og hitari, nema blæs köldu lofti.. það er búið að vera ólíft inni hjá mér síðustu viku, 2 viftur í gangi alla daga og opnir gluggar.. ekkert virkar.
(Þá væri ég að tala um eitthvað sem maður stingur í samband í rafmagn t.d) :-k
Svona tæki framleiða líka hita. Ef þú hefur ekki einhverja leið til að koma þeim hita út, þá verður nettó kæling ekki svo mikil.

Re: Lítil loftkæling?

Sent: Lau 02. Jún 2012 15:58
af Yawnk
Hmmmm... Er semsagt ekkert til sem kostar ekki hönd og fót? Ef til vill í Elko, eða HT? :( Sárvantar þetta

Re: Lítil loftkæling?

Sent: Lau 02. Jún 2012 16:08
af AntiTrust
Ekki nema bara kaupa þér ágætis viftu, smá hreyfing á loftið getur gert mikið.

Re: Lítil loftkæling?

Sent: Lau 02. Jún 2012 16:11
af worghal
það hefur virkað ágætlega fyrir mig að setja bara viftu við opinn glugga og láta hana draga loft að utan.

Re: Lítil loftkæling?

Sent: Lau 02. Jún 2012 16:12
af MrIce
Áttu USB snúru sem þú ert hættur að nota og 3 pin viftu ?

http://9gag.com/gag/4336331" onclick="window.open(this.href);return false;

Solution! :P

ég prófaði að skítamixa svona hjá mér, virkar fínt fyrir 2 viftur ^^

Re: Lítil loftkæling?

Sent: Lau 02. Jún 2012 17:35
af Yawnk
Heheh, takk allir
Ég finn út úr einhverju ;)

Re: Lítil loftkæling?

Sent: Lau 02. Jún 2012 18:47
af AciD_RaiN
Ég keypti einhvarja "drasl" USB tengda borðviftu í tölvutek í gær á undir 3þús kall og ég er ekkert smá hissa hvað hún kælir mig vel :droolboy

Annars hef ég líka verið með 3x 120mm tölvuviftur sem blása inn um gluggann og það virkar líka alveg helvíti vel :happy

Re: Lítil loftkæling?

Sent: Lau 02. Jún 2012 21:58
af flottur
Ég tók 8X92mm tölvukassaviftur tengdi þær saman með svona strips(held að það heitir það) og stakk þeim í samband við tölvuaflgjafa og tróð út í glugga....alveg þræl sniðugt og svínvirkar. mæli með svoleiðis.