Síða 1 af 1
Tengja Pc og Tv
Sent: Fim 15. Mar 2012 11:55
af Zorky
Var að spá hvort ég gæti feingið input frá ykkur með að tengja PC við Full HD LCD TV.
Þetta Er Sjónvarpið sem ég er með
http://www.lg.com/uk/tv-audio-video/tel ... 2LD550.jsp" onclick="window.open(this.href);return false;
og hér http://www.amazon.co.uk/LG-32LD550-wide ... 346&sr=8-1" onclick="window.open(this.href);return false;
Og þetta er DVD Home Cinema System mitt
http://www.amazon.co.uk/Sony-DAVDZ330-C ... 507&sr=8-1" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er skjákortið
http://www.overclockersclub.com/reviews ... oxic/2.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
"For connections there are two DVI ports that also support HDMI via the included adapter and an S-video port for component video."
Var að spá ef ég teingi DVI snúru með hdmi enda í sjónvarpið mun það þá flytja soundið líka eða þarf ég aðra snúru ?
Er líka með surround sound system með optical plug og hdmi get ég tengt pc tölvuna við það til að fá soundið þangað ?
Hvernig er best að fara að þessu ?
Þakka þeim sem taka tíma að svara þessu er ekki alveg með þetta á hreinu.
Re: Tengja Pc og Tv
Sent: Fim 15. Mar 2012 20:32
af stebbi23
DVI úr skjákortinu í HDMI á sjónvarpinu, hins vegar flytur DVI ekki hljóð.
Þú þarf því að tengja úr hljóðkortinu á tölvunni í surround systemið þitt eða sjónvarpið.
Fer soldið eftir því hvernig tengi eru á öllu en örugglega bara 3.5mm Mini-Jack í heyrnartólatengið á tölvunni yfir í RCA Input eða Aux-in á surround kerfinu.
Re: Tengja Pc og Tv
Sent: Fim 15. Mar 2012 20:36
af Oak
stebbi23 skrifaði:DVI úr skjákortinu í HDMI á sjónvarpinu, hins vegar flytur DVI ekki hljóð.
Þú þarf því að tengja úr hljóðkortinu á tölvunni í surround systemið þitt eða sjónvarpið.
Fer soldið eftir því hvernig tengi eru á öllu en örugglega bara 3.5mm Mini-Jack í heyrnartólatengið á tölvunni yfir í RCA Input eða Aux-in á surround kerfinu.
DVI gerir það bara víst fer bara allt eftir skjákortinu

Re: Tengja Pc og Tv
Sent: Fös 16. Mar 2012 13:12
af Zorky
Var að sjá þetta "For connections there are two DVI ports that also support HDMI" þýðir það að ef ég tengi DVI með hdmi enda þá flytur það líka sound ?
Re: Tengja Pc og Tv
Sent: Fös 16. Mar 2012 14:28
af AciD_RaiN
Zorky skrifaði:Var að sjá þetta "For connections there are two DVI ports that also support HDMI" þýðir það að ef ég tengi DVI með hdmi enda þá flytur það líka sound ?
Fyrirgefðu að ég spyr en ertu að leitast eftir því að fá sound með í sjónvarpið sjálft? Ef þú ert með sound system þá sé ég ekki alveg tilganginn í því
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Re: Tengja Pc og Tv
Sent: Fös 16. Mar 2012 14:55
af Oak
AciD_RaiN skrifaði:Zorky skrifaði:Var að sjá þetta "For connections there are two DVI ports that also support HDMI" þýðir það að ef ég tengi DVI með hdmi enda þá flytur það líka sound ?
Fyrirgefðu að ég spyr en ertu að leitast eftir því að fá sound með í sjónvarpið sjálft? Ef þú ert með sound system þá sé ég ekki alveg tilganginn í því
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
maður er ekki mikið að tengja DVD við tölvuna þannig að er ekki must að hafa hljóðið þarna yfir?...nema jú að hann sé með optical snúru yfir í græjurnar þá skiptir þetta engu máli.
Re: Tengja Pc og Tv
Sent: Fös 16. Mar 2012 15:08
af AciD_RaiN
Oak skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Zorky skrifaði:Var að sjá þetta "For connections there are two DVI ports that also support HDMI" þýðir það að ef ég tengi DVI með hdmi enda þá flytur það líka sound ?
Fyrirgefðu að ég spyr en ertu að leitast eftir því að fá sound með í sjónvarpið sjálft? Ef þú ert með sound system þá sé ég ekki alveg tilganginn í því
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
maður er ekki mikið að tengja DVD við tölvuna þannig að er ekki must að hafa hljóðið þarna yfir?...nema jú að hann sé með optical snúru yfir í græjurnar þá skiptir þetta engu máli.
Ég var einmitt að spá í því hvort það væri ekki álitlegri kostur

Re: Tengja Pc og Tv
Sent: Fös 16. Mar 2012 15:20
af Oak
En ég myndi hafa bæði ef að ég væri að þessu. Gott að þurfa ekki að kveikja alltaf á heimabíóinu.
Re: Tengja Pc og Tv
Sent: Fös 16. Mar 2012 15:43
af Zorky
K þá held ég að sé að skylja þetta semsagt DVI í hdmi í sjónvarpið og svo pc sound card í optical á dvd kerfið eða pc sound card í hátalara portið eða annað port er með slatta af tengjum á sjónvarpinu þannig þetta reddast. Lýst samt best á að tengja soundið í dvd kerfið það er surround system.
Vil þakka Oak og AciD_RaiN og stebbi23 kærlega fyrir hjálpina

Re: Tengja Pc og Tv
Sent: Fös 16. Mar 2012 17:22
af ingibje
eina sem þú þarft að gera er að tengja optical snúru frá sjónvarpinu í heimabío-ið, stilla síðan í tölvunni að hún sendi hljóðið í gegnum dvi, digital.
ég er með þetta svona hjá mér, nvidia byrjaði ekki að styðja hljóð með skjákortinu fyrr enn í 200* seríunni að mig minnir, enn ati voru byrjaðir mun fyrr.
ef þú ert með fleiri enn eitt tæki ( pc ) tengt við sjónvarpið þá er skemmtilegast að gera þetta svona.
Re: Tengja Pc og Tv
Sent: Fös 16. Mar 2012 17:32
af Zorky
ingibje skrifaði:eina sem þú þarft að gera er að tengja optical snúru frá sjónvarpinu í heimabío-ið, stilla síðan í tölvunni að hún sendi hljóðið í gegnum dvi, digital.
ég er með þetta svona hjá mér, nvidia byrjaði ekki að styðja hljóð með skjákortinu fyrr enn í 200* seríunni að mig minnir, enn ati voru byrjaðir mun fyrr.
ef þú ert með fleiri enn eitt tæki ( pc ) tengt við sjónvarpið þá er skemmtilegast að gera þetta svona.
Snilld prufa það held að ATI HD4870 1GB geri það. Á optical snúru til að tengja Tv í Heima bíóið þá vantar mér bara DVI í HDMI sem ég er búin að panta núna. Takk ingibje

Re: Tengja Pc og Tv
Sent: Fös 16. Mar 2012 17:40
af pattzi
Tengi bara hdmi úr fartölvunni beint í sjónvarpið og þá kemur hljóð í sjónvarpið ekki i tölvuna.
Re: Tengja Pc og Tv
Sent: Fös 16. Mar 2012 17:49
af Zorky
pattzi skrifaði:Tengi bara hdmi úr fartölvunni beint í sjónvarpið og þá kemur hljóð í sjónvarpið ekki i tölvuna.
Er ekki með fartölvu eða hdmi port á tölvunni bara DVI og eithvað S-Video.
Re: Tengja Pc og Tv
Sent: Þri 03. Apr 2012 16:08
af Zorky
Jæja þá er ég búinn að tengja dvi frá pc í hdmi á tv og það virkar. En svo ætla ég að tengja audio yfir með optical í pc í optical á tv en fæ ekkert sound prufaði líka optical pv og optical heima bíó og sama sagan þar. Held að þetta sé eithvað pc stillinngar dæmi en veit samt ekki alveg hvað er í gangi. Væri frábært ef þið hafið lausn á málinu

Re: Tengja Pc og Tv
Sent: Þri 03. Apr 2012 16:29
af kizi86
hægriklikkar á volumecontrol appið i systray, og velur playback devices, þar áttu að geta valið um hljóðútgang
Re: Tengja Pc og Tv
Sent: Þri 03. Apr 2012 16:34
af Zorky
Lýður soldið eins og kjána þurfti bara fara í Realtek HD audio manager og klikka á digital output setja það sé default :þ
En ég vil þakka öllum fyrir hjálpina þið eruð snillingar hér á vaktinni.