Síða 1 af 2
MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Mið 29. Feb 2012 17:05
af GuðjónR
Tæknirisinn Apple sigraði í þremur flokkum.
Þá var
iPad valin spjaldtölva ársins og
iMac valin tölva ársins.
http://www.visir.is/macbook-air-valin-f ... 2120229111" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Mið 29. Feb 2012 17:05
af Opes
Vúhú viva Apple.
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Mið 29. Feb 2012 17:14
af GuðjónR
YYEEAAHHHHHH
Þetta kemur mér reyndar ekkert á óvart.
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Mið 29. Feb 2012 17:24
af Joi_BASSi!
ipad er ekki með usb port og spilar ekki flash
macbook air er ekki með geisladrif
notkunin á þessu er mjög takmörkuð. til að einhvað sé "best" þá þarf það að vera betra í öllu en allt annað. það er ekki nóg að hafa það í glæsilegu ál body'i.
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Mið 29. Feb 2012 17:25
af Moquai
Fyrirtækið fyrir mesta ripoff ársins 2011 fer til ..... *trommur* ......... Apple!
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Mið 29. Feb 2012 17:37
af worghal
Joi_BASSi! skrifaði:ipad er ekki með usb port og spilar ekki flash
macbook air er ekki með geisladrif
notkunin á þessu er mjög takmörkuð. til að einhvað sé "best" þá þarf það að vera betra í öllu en allt annað. það er ekki nóg að hafa það í glæsilegu ál body'i.
áður en þú ferð að væla um flash, þá verðuru fyrst að skilja þetta mál.
flash er meingallað og stór hættulegt öryggisvandamál. Það sem apple er að gera er að ýta HTML 5 áfram í þróun.
það að væla yfir geisladrifi er skrítið þar sem flestir kjósa að vera án þess á desktop tölvum.
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Mið 29. Feb 2012 17:38
af Black
kemur mér samt á óvart að það hafi verið air tölvan sem var valinn,
ég hefði valið macbook pro
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Mið 29. Feb 2012 17:38
af Baraoli
Joi_BASSi!
ég segi nú bara hver notar geisladrif nú til dags?
plús er Flash deygjandi tækni
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Mið 29. Feb 2012 17:39
af bulldog
Who Cares
Áfram PC
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Mið 29. Feb 2012 17:39
af worghal
bulldog skrifaði:Who Cares
Áfram
Windows
fixed.
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Mið 29. Feb 2012 17:43
af Frost
Joi_BASSi! skrifaði:ipad er ekki með usb port og spilar ekki flash
macbook air er ekki með geisladrif
notkunin á þessu er mjög takmörkuð. til að einhvað sé "best" þá þarf það að vera betra í öllu en allt annað. það er ekki nóg að hafa það í glæsilegu ál body'i.
Hef ekki notað geisladrif í 2 ár núna c.a.
Sé ekki þörfina til þess.
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Mið 29. Feb 2012 17:59
af dori
worghal skrifaði:Joi_BASSi! skrifaði:ipad er ekki með usb port og spilar ekki flash
macbook air er ekki með geisladrif
notkunin á þessu er mjög takmörkuð. til að einhvað sé "best" þá þarf það að vera betra í öllu en allt annað. það er ekki nóg að hafa það í glæsilegu ál body'i.
áður en þú ferð að væla um flash, þá verðuru fyrst að skilja þetta mál.
flash er meingallað og stór hættulegt öryggisvandamál. Það sem apple er að gera er að ýta HTML 5 áfram í þróun.
Baraoli skrifaði:Joi_BASSi!
ég segi nú bara hver notar geisladrif nú til dags?
plús er Flash deygjandi tækni
Það eru gallar við Flash en það er líka í mjög virkri þróun. Alveg eins og það eru gallar í Javascript/DOM útfærslum vafranna (eins og öryggisgallinn í Safari sem GuðjónR póstaði hérna á spjallið um daginn).
Hins vegar er streymidót, interface við vélbúnað eins og mic og webcam, p2p vesen, socket tengingar og slíkt eitthvað sem er til staðar og virkar vel og er mikið notað í flash í dag en er bara á TODO listanum hjá HTML5 (reyndar tengdri tækni, ekki beint HTML5). Það að segja að flash sé dautt/óþarft (útaf html5) er mjög mikil þröngsýni og jaðrar eiginlega bara við heimsku. Flash er mjög successful cross platform runtime og þó svo að það hafi ógeðslega leiðinlega galla (sérstaklega varðandi user interface eins og að grípa öll vafra event og drepa þau) þá er það betra en allt annað sem er hérna í dag.
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Mið 29. Feb 2012 18:04
af GuðjónR
Flash er bara og hefur alltaf verið handónýtt Adobe rusl.
Enda eru Adobe að hætta með það.
Og hvað varðar DVD drif í tölvum þá munu þau mjög fljótlega hætta að koma með tölvum enda orðin úrelt og óþörf.
DVD drifin eru nánast að verða eins og Floppy drifin voru í denn.
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Mið 29. Feb 2012 18:05
af AciD_RaiN
Eins mikill windows maður og ég er þá er ég ekkert hissa á þessu...
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Mið 29. Feb 2012 18:38
af Nördaklessa
Joi_BASSi! skrifaði:ipad er ekki með usb port og spilar ekki flash
macbook air er ekki með geisladrif
notkunin á þessu er mjög takmörkuð. til að einhvað sé "best" þá þarf það að vera betra í öllu en allt annað. það er ekki nóg að hafa það í glæsilegu ál body'i.
ég persónulega man ekki hvenar ég notði CD/DVD síðast
USB er málið...lít á CD eins og VHS/Beta fyrir mér í dag lol
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Mið 29. Feb 2012 18:38
af Tiger
Ég hef mjög einfaldan smekk....vel aðeins það besta.
Skrifað á top of the line MacBookAir
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Fim 01. Mar 2012 00:17
af biturk
fyrirtæki sem eiga mikla peninga geta unnið hvað sem er
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Fim 01. Mar 2012 00:24
af pattzi
Ég vill hafa dvd drif horfi oft á dvd-blueray í tölvunni fáránlegt að það sé að fara hætta þá kaupi ég mér utanáliggandi bara....
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Fim 01. Mar 2012 00:35
af AntiTrust
pattzi skrifaði:Ég vill hafa dvd drif horfi oft á dvd-blueray í tölvunni fáránlegt að það sé að fara hætta þá kaupi ég mér utanáliggandi bara....
Það er nú ekki eins og það sé ekki hægt að fá sér MacBook með geisladrifi.
Fólk sem er yfirhöfuð að eltast við ultrabooks eru ekki mikið að syrgja ROM drif, úreltur miðill að mestu leyti.
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Fim 01. Mar 2012 01:30
af Akumo
Apple, woopwoop.
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Fim 01. Mar 2012 11:13
af FreyrGauti
Finnst ekkert að því að Macbook Air fái fartölvu ársins, búinn að hugsa mikið um að kaupa hana og setja upp windows á henni, prufaði Zenbook en touchpadið var eitthvað einstaklega buggy á henni.
Var eiginlega að vona að það kæmi smá vélbúnaðar facelift á Air'inn, sata3 ssd t.d. þá aðalega.
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Fim 01. Mar 2012 13:46
af Tiger
FreyrGauti skrifaði:Finnst ekkert að því að Macbook Air fái fartölvu ársins, búinn að hugsa mikið um að kaupa hana og setja upp windows á henni, prufaði Zenbook en touchpadið var eitthvað einstaklega buggy á henni.
Var eiginlega að vona að það kæmi smá vélbúnaðar facelift á Air'inn, sata3 ssd t.d. þá aðalega.
Nýjustu MacBookAir eru með SATA3, og ef orginal er ekki nóg þá er bara að fá sér einn
svona og málið dautt.
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Fim 01. Mar 2012 14:05
af DabbiGj
Ef einhver er að andmæla því að Macbook air eigi að fá þessi verðlaun er hann tröll eða sér ekki framyfir nefið á sér, þetta með að það sé ekki geisladrif að þá er ég að skrifa þetta á HP Elitebook vél og geisladrifið hefur verið notað einu sinni í þetta rúma ár sem ég ég hef átt hana til að hlusta rippa Hagléli með Mugison.
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Fim 01. Mar 2012 16:40
af tanketom
Ég er byrjaður að spyrja sjálfan mig afhverju við erum með Mac spjall þetta er gjörsamlega byrjað að dreifa sér hingað, hef ekkert móti þessum tölvum en ég hef engan áhuga á þeim
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Sent: Fim 01. Mar 2012 17:01
af Sphinx
tanketom skrifaði:Ég er byrjaður að spyrja sjálfan mig afhverju við erum með Mac spjall þetta er gjörsamlega byrjað að dreifa sér hingað, hef ekkert móti þessum tölvum en ég hef engan áhuga á þeim
ekki smella þá á þráð sem heitir macbook air valin tölva ársins