Síða 1 af 1

Tölvu vesen - Hjálp

Sent: Fim 08. Des 2011 23:42
af tyga


er með 2ára tölvu og svipað gamlan skjá benq 2420g hdb og allt í einu byrjaði það að gerast að þegar ég kveiki á tölvuni þá kemur bara "no signal detected" og samt heyri ég windows hljóðið allt tengt rétt.. buinn að taka snúruna úr sambandi á skjánum og restarta og reseta bios gerði ekkert..

Re: Tölvu vesen - Hjálp

Sent: Fim 08. Des 2011 23:50
af Frost
Búinn að prófa aðra snúru eða athuga hvort snúran virki á öðru tæki?

Re: Tölvu vesen - Hjálp

Sent: Fim 08. Des 2011 23:56
af tyga
Frost skrifaði:Búinn að prófa aðra snúru eða athuga hvort snúran virki á öðru tæki?
sko ég var með skjáinn tengdann með dvi og svo svo prófaði ég vga í og það virkar ekki heldur og svo þegar ég tengi fartölvuna við skjáinn með vga þá kemur alveg myndin upp :-k held þetta sé ekki snúran

Re: Tölvu vesen - Hjálp

Sent: Fös 09. Des 2011 00:29
af schaferman
skjákortið?

Re: Tölvu vesen - Hjálp

Sent: Fös 09. Des 2011 00:37
af Frost
Ég hef sterkan grun að þetta sé skjákortið. Gæti verið bilað :|

Re: Tölvu vesen - Hjálp

Sent: Mið 18. Jan 2012 18:25
af tyga
Frost skrifaði:Ég hef sterkan grun að þetta sé skjákortið. Gæti verið bilað :|
nei þetta er ekki skjákortið þetta er einhvað mode sem tölvan fer í..

einsog nuna kom ég heim þá er gult ljós á skjánum ..gleymdi að slökkva a honum.. og þá gerist þetta er þetta skjárinn eða tölvan ég fatta þetta ekki..eina sem ég get gert er að slökkva á öllu og bíða þangað til a morgun þá kveiknar.. gerist alltaf bara hlýtur að vera hægt að fixa þetta :pjuke

Re: Tölvu vesen - Hjálp

Sent: Mið 18. Jan 2012 19:44
af tyga
greinilega enginn hér nógu klár til að svara þessu

Re: Tölvu vesen - Hjálp

Sent: Mið 18. Jan 2012 19:58
af playman
Taktu útilokunar aðferðina á þetta.
tengdu skjáinn við lappan, og gerðu allt eins og á borðvélinni, og sjáðu hvort að hann hegði sér eins.

Ef að hann hegðar sér eins, þá er ég 90% viss um að það sé farinn hjá þér transistor, í skjástýringunnni
9% að það sé farinn þéttir
1% allt annað

Re: Tölvu vesen - Hjálp

Sent: Mið 18. Jan 2012 20:02
af worghal
ertu að nota innbyggt skjákort?
ef ekki en það er samt innbyggt skjákort á móðurborðinu, prufaðu að tengja það.

Re: Tölvu vesen - Hjálp

Sent: Mið 18. Jan 2012 20:04
af Haxdal
Ég lendi stundum í þessu með BenQ skjáinn minn. Þá sér Windows skjáinn sem 2 skjái, og velur "vitlausan" skjá sem primary skjá.

Til að laga þetta þá ýti ég á tvisvar á "Windows takka" + P til að skipta um display mode, gætir þurft að gera þetta nokkrum sinnum. Ég hef ekki náð að laga þetta, kemur ennþá annarslagið jafnvel eftir heilt reinstall á öllu stýrikerfinu.

Re: Tölvu vesen - Hjálp

Sent: Mán 23. Jan 2012 01:22
af AciD_RaiN
Mynd

Re: Tölvu vesen - Hjálp

Sent: Fim 26. Jan 2012 20:01
af tyga
Haxdal skrifaði:Ég lendi stundum í þessu með BenQ skjáinn minn. Þá sér Windows skjáinn sem 2 skjái, og velur "vitlausan" skjá sem primary skjá.

Til að laga þetta þá ýti ég á tvisvar á "Windows takka" + P til að skipta um display mode, gætir þurft að gera þetta nokkrum sinnum. Ég hef ekki náð að laga þetta, kemur ennþá annarslagið jafnvel eftir heilt reinstall á öllu stýrikerfinu.

prófa það næst þegar þetta gerist .. annars er ég ekki að nota innbygt