Síða 1 af 1
Hitastig þegar þið eruð að folda?
Sent: Sun 28. Ágú 2011 23:25
af BirkirEl
Sælirnú. Er að spá í hvernig hitinn hjá mér er miðað við hjá ykkur og hvort þetta eru of háar hitatölur fyrir 24/7 fold ?
I7 2600k @ 4,4Ghz @ 1.35v @ 69-75c (cm v8 kæling)
Gtx470 stock @ 81c
Endilaega postið ykkar tölum.
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Sent: Sun 28. Ágú 2011 23:29
af mercury
myndi ekki mæla með 75° í 24/7 notkun. misjafnt hvað menn segja en það er amk mín skoðun.
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Sent: Sun 28. Ágú 2011 23:39
af MatroX
hérna eru mínar tölur

- temps.jpg (216.76 KiB) Skoðað 2922 sinnum
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Sent: Mán 29. Ágú 2011 00:01
af Tiger
Ég prívat og persónulega myndi ekki hafa miklar áhyggjur af 75°c á i7 2600k.
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Sent: Mán 29. Ágú 2011 00:02
af MatroX
Snuddi skrifaði:Ég prívat og persónulega myndi ekki hafa miklar áhyggjur af 75°c á i7 2600k.
true.
en 85 - 89°c á 580gtx? yfirklukkuð í 900/1800/2100 ?
annars smá off topic... hvað áttu marga evga bucks snuddi?
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Sent: Mán 29. Ágú 2011 00:12
af Tiger
MatroX skrifaði:Snuddi skrifaði:Ég prívat og persónulega myndi ekki hafa miklar áhyggjur af 75°c á i7 2600k.
true.
en 85 - 89°c á 580gtx? yfirklukkuð í 900/1800/2100 ?
annars smá off topic... hvað áttu marga evga bucks snuddi?
Það er svolítið mikið finnst mér.....
Fifty bucks

Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Sent: Mán 29. Ágú 2011 00:20
af MatroX
Snuddi skrifaði:MatroX skrifaði:Snuddi skrifaði:Ég prívat og persónulega myndi ekki hafa miklar áhyggjur af 75°c á i7 2600k.
true.
en 85 - 89°c á 580gtx? yfirklukkuð í 900/1800/2100 ?
annars smá off topic... hvað áttu marga evga bucks snuddi?
Það er svolítið mikið finnst mér.....
Fifty bucks

hehe lækkaði klukkurnar aðeins.
en hvað á svo að gera við þessa fifty bucks?
ég á 2$
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Sent: Mán 29. Ágú 2011 00:29
af Tiger
MatroX skrifaði:Snuddi skrifaði:MatroX skrifaði:Snuddi skrifaði:Ég prívat og persónulega myndi ekki hafa miklar áhyggjur af 75°c á i7 2600k.
true.
en 85 - 89°c á 580gtx? yfirklukkuð í 900/1800/2100 ?
annars smá off topic... hvað áttu marga evga bucks snuddi?
Það er svolítið mikið finnst mér.....
Fifty bucks

hehe lækkaði klukkurnar aðeins.
en hvað á svo að gera við þessa fifty bucks?
ég á 2$
Veit ekki, þeir selja ekkert í MacBook Air þarna þessir djöflar

...þeir gufa samt ekkert upp fyrr en eftir ár, þá verð ég búinn að snúast í 4 hringi í þessum tölvumálum.
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Sent: Mán 29. Ágú 2011 00:29
af MatroX
Snuddi skrifaði:MatroX skrifaði:Snuddi skrifaði:MatroX skrifaði:Snuddi skrifaði:Ég prívat og persónulega myndi ekki hafa miklar áhyggjur af 75°c á i7 2600k.
true.
en 85 - 89°c á 580gtx? yfirklukkuð í 900/1800/2100 ?
annars smá off topic... hvað áttu marga evga bucks snuddi?
Það er svolítið mikið finnst mér.....
Fifty bucks

hehe lækkaði klukkurnar aðeins.
en hvað á svo að gera við þessa fifty bucks?
ég á 2$
Veit ekki, þeir selja ekkert í MacBook Air þarna þessir djöflar

...þeir gufa samt ekkert upp fyrr en eftir ár, þá verð ég búinn að snúast í 4 hringi í þessum tölvumálum.
hehe. skella sér bara á sr-3 þegar það kemur
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Sent: Sun 01. Júl 2012 03:37
af pattzi
Tölvan var í 85-90 gráðum þannig ég eyddi þessu út alltof mikill hiti
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Sent: Sun 01. Júl 2012 04:06
af AciD_RaiN
pattzi skrifaði:Tölvan var í 85-90 gráðum þannig ég eyddi þessu út alltof mikill hiti
Ertu með stock kælingu eða?
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Sent: Sun 01. Júl 2012 04:48
af Xovius
Ég er sjálfur á 3930k @4.4GHz og á svona 65-70 yfirleitt. Svo er 580 í um 70-80 því ég keyri vifturnar alltaf mjög lágt.
Annars myndi ég lækka voltage á örranum aðeins ef þú ert í 90°c við 100% load...
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Sent: Sun 01. Júl 2012 05:17
af AciD_RaiN
Í þessum töluðu orðum er ég með 2700k @ 4,5 - 58°C og GTX 680 í 41°C í full load...
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Sent: Sun 01. Júl 2012 10:15
af littli-Jake
AciD_RaiN skrifaði:Í þessum töluðu orðum er ég með 2700k @ 4,5 - 58°C og GTX 680 í 41°C í full load...
Þið þessir stöðuvatns kallar
Re: Hitastig þegar þið eruð að folda?
Sent: Sun 01. Júl 2012 11:07
af mundivalur
i7 2700k@5.0ghz 60-65° þegar það er vel heitt úti þá er hann í 65-70°
og gtx460 900/1800 mem.1850 og auka volt

gera 70-75°