Síða 1 af 2
Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 10:47
af Eiiki
Eftir að hafa verið með vírusvarnarlausa tölvu í svona um það bil hálft ár finnst mér vera kominn tími á að koma einhverri einfaldri og frírri vírusvörn. Hjálpsamir endilega bendið mér á góðar varnir ýmist sem ég get dl beint af heimasíðu eða með torrent
Með fyrirfram þökkum.
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 10:59
af schaferman
Avast
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 11:04
af BjarniTS
MSE
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 11:07
af chaplin
MSE virkar bara fínt fyrir mig.
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 11:07
af Eiiki
Gott ef þú gætuð komið með góðar umsagnir með vírusvörnunum, er semsagt smá tölvuleikjaspilari og þætti lang þæginlegast að fá vírusvörn sem tekur lítið pláss, hægir sem minnst á tölvunni og uppfærir sig sjálf
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 11:10
af Benzmann
mæli mjög vel með MSE (Microsoft Security Essentials) hún hefur verið að virka betur heldur en Fprot frá Friðriki skúla (lyklapétur)
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 11:23
af ZiRiuS
Ég mæli með þessari síðu, hún er þrusu góð:
http://anti-virus-software-review.toptenreviews.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 11:31
af Ingi90
MSE hjá mér virkar þrusu vel & og verður pottþétt áfram hjá mér
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 11:58
af GrimurD
Annað vote hér fyrir MSE
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 12:10
af Frost
AVG hefur verið að virka fínt fyrir mig
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 12:20
af fannar82
Frost skrifaði:AVG hefur verið að virka fínt fyrir mig
AVG, er fín vírusvörn,
en hún er fawck þung.
og svo ef þú installar internet security pakkann frá þeim, er vörnin alveg á sterum og checkar hvern einasta pakka sem kemur og fer,
ég lennti í því umdaginn að ég skilldi ekkert hvað væri að nettenginguni minni þar sem að ég datt alltíeinu í 650ms í wow,
þegar ég uninstallaði AVG; datt ég í 70ms.
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 12:21
af blitz
Ekki Avira.. hefur verið að koma með endalaust af false-positives!
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 12:55
af Frost
Smá off topic en væri eitthvað vit í því að taka AVG út og skipta henni fyrir MSE?
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 13:23
af Danni V8
MSE er það sem hefur virkað best fyrir mig.
Búinn að prófa Avast, AVG, Norton 360 og BitDefender 2011.
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 13:24
af Blackened
Og enn eitt atkvæðið fyrir MSE!!
langbesta vírusvörn sem ég hef notað
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 13:26
af Godriel
Avast
ótrúlega létt í keyrslu og tekur ekki mikið minni
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 13:34
af Frost
MSE komið upp hjá mér
Liking it so far
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 15:19
af pattzi
Nota pirate version af avg internet security virkar fínt
gildir til 2018 en kom einhvað you have pirate version click here to buy avg internet security en fann annan kóða og það virkaði.
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 15:30
af GullMoli
Ég kýs sjálfur Avast, ég hef testað nánast allar nema reyndar MSE. Mér hinsvegar leist svo vel á fríu útgáfuna af Avast að ég keypti mér Pro version, ætli ég láti ekki reyna á MSE þegar sú áskrift rennur út.
Allavega Avast fær atkvæði frá mér, þú getur stillt á "silent/gaming mode" svo að hún truflar þig aldrei neitt. Ég er einmitt alltaf með það í gangi svo ég tek aldrei eftir henni
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 15:31
af JohnnyX
Avast hefur alltaf dugað fyrir mig
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 15:32
af Wintendo
MSE er að gera góða hluti
.
http://www.av-comparatives.org/" onclick="window.open(this.href);return false; góð síða til að sjá detailed review á nánast öllum vírusvörnum
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 15:34
af bAZik
MSE síðan betan kom, luv it.
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 18:52
af biturk
skynsemi
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 19:37
af Nördaklessa
BitDefender 2011
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 19:43
af Ulli
Avast +1