Síða 1 af 12

Hvaða mýs nota Vaktarar?

Sent: Þri 14. Des 2010 01:58
af jonrh
Til að koma í veg fyrir skekkjur í listanum þarf að taka skilmerkilega fram hvaða mýs eru notaðar. Ef sama tegund af mús er notud t.d. í vinnu og heimavið telst hún tvisvar. Ef mús hefur verið póstað í þráðinn og henni síðan skipt út fyrir aðra þarf að taka það fram, hvaða mús er skipt út fyrir hverja, til að listinn geti verið sem mest up-to-date.

41 - Logitech MX518
12 - Razer DeathAdder
11 - Logitech G500
10 - Logitech G9 & G9x
9 - CM Storm Sentinel Advanced
9 - Logitech G5
9 - Logitech MX510
8 - Logitech MX Revolution
7 - Razer Mamba
7 - Razer Naga & Naga Molten
5 - Logitech G700
4 - Logitech G7
3 - Logitech G400
3 - Logitech MX1000
3 - Logitech MX1000
3 - Razer Diamondback
3 - Razer Imperator
2 - A4Tech XL-740K
2 - A4Tech XL-747H
2 - Cyborg R.A.T. 7
2 - Dell Bluetooth Travel Mouse
2 - Gigabyte GM-M7600
2 - Gigabyte GM-M8000
2 - Logitech M570
2 - Logitech MX Air
2 - Logitech Performance MX
2 - Logitech VX Nano
2 - Magic Mouse
2 - OCZ Equaliser
2 - Snípurinn Mynd
2 - Steelseries Ikari Laser & Optical
2 - ThermalTake eSports Black
1 - Corsair M90
1 - SteelSeries Xai
1 - Magic Trackpad
1 - Logitech B110
1 - Logitech G300
1 - Gigabyte M6980
1 - CM SGM-6001
1 - A4Tech X7 X-738K
1 - Alienware TactX
1 - Gigabyte GM-M6580
1 - Gigabyte GM-M6800
1 - Gigabyte GM-M6880
1 - Logitech Anywhere MX
1 - Logitec M100
1 - Logitech M705
1 - Logitech MX310
1 - Logitech MX500
1 - Logitech Value Optical
1 - Microsoft IntelliMouse Explorer
1 - Microsoft Notebook Mouse 5000
1 - Microsoft SideWinder
1 - Microsoft SideWinder 5X
1 - Microsoft SideWinder 8X
1 - Mighty Mouse
1 - Razer Lachesis
1 - Razer Orochi
1 - Razer Salmosa
1 - Roccat Kova
1 - Touchpad
1 - Vivanco-Bazoo Mynd
1 - ZOWIE EC2

Uppfært að: 04. Jún 2012 19:01 (spankmaster, Razer Naga)

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 02:04
af AntiTrust
Snípinn - og mikið af honum.

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 02:10
af oskar9
razer mamba, besta mús sem ég hef nokkur tíman notað

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 02:11
af TheVikingmen
Ekki glóru hvað hún heitir, en þetta er hún
Mynd

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 02:13
af Littlemoe
MX revolution.
Fáránlega þæginleg mús og ekki skemmir fyrir hugbúnaðurinn sem gerir manni kleyft að stilla hvað hver takki gerir í hverju forriti og auðvitað leikjum. :happy
Mynd

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 02:15
af Benzmann
Logitech M518X í borðtölvunni

Logitech MX Revolution í fartölvunni

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 03:30
af Hvati
Logitech G500

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 04:12
af J1nX
mx 518

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 04:21
af MatroX
wtf afhverju gerðuru ekki bara skoðunarkönnun? en annars er min Logitech G5

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 04:27
af Littlemoe
Ég held að hann nái betur utan um þetta svona... hann er líka svo duglegur að uppfæra listann sinn. =D>
Milljón tegundir af músum þarna úti og erfitt að koma þeim fyrir í skoðanakönnun.

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 04:30
af GullMoli
MX518 klárlega.

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 04:59
af MatroX
Littlemoe skrifaði:Ég held að hann nái betur utan um þetta svona... hann er líka svo duglegur að uppfæra listann sinn. =D>
Milljón tegundir af músum þarna úti og erfitt að koma þeim fyrir í skoðanakönnun.
ahh satt =D>

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 06:01
af Bengal
Logitech G500

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 06:04
af Black
Coolermaster, sentinel advanced

Mynd

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 06:26
af Hnykill
A4tech X7 X-738K ..held það sé hætt að framleiða hana núna samt :/

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 07:13
af Ripparinn
G5

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 08:06
af Jimmy
MX518, toppurinn.

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 08:31
af kubbur
Mynd

mx air, drulluþægileg mús

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 08:34
af bixer
Deathadder HELL YEAH!
Mynd

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 08:40
af gissur1
Logitech G9 :shooting

Mynd

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 08:41
af FriðrikH
logitech mx1000

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 09:03
af beggi90
MX518 :)

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 09:27
af Halli25
er með 2 MX518 :)

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 09:44
af jericho
mx518 í vinnunni
m100 heima

ætti að vera öfugt

Re: Mús

Sent: Þri 14. Des 2010 10:09
af ManiO
Logitech G5, er samt að pæla í að skipta.