Síða 1 af 2
AMD, Celeron, Pentium og allt hitt!
Sent: Sun 29. Feb 2004 03:59
af AMoRi
Ég er ekki alveg að fatta þetta?.. Afhverju eru AMD örgjafar sona dýrir þegar þeir eru td bara 2000 mhz?, meðan maður getur keypt sona 2600 - 2800 pentium/celeron.. Hvað er sona gott við AMD? Fyrst þegar ég sá mína uppfærslu, sem ég keypti, hélt ég fyrst að hann væri 2200 mhz, en þá var þetta bara XP 2200, eitthvað þannig. Og hvað er það???
Hvað er besti örgjöfin fyrir samgjarnasta verðið?
Sent: Sun 29. Feb 2004 04:05
af ICM
Augljóst að þú ert framtíðar fórnalamb Tölvulistans og annara glæpafyrirtækja.
Í fyrsta lagi áttu ekki að horfa á MHz töluna nema þú sért að bera saman örgjörva af sömu tegund.
Celeron örgjörvar þótt þeir virðist vera rosalega öflugir með þessar svaka MHz tölur þá eru þeir álíka góðir og AMD örgjörvar með helmingi lægri MHz tölu. æ ég nenni ekki að klára þetta, klárið þetta fyrir mig.
Sent: Sun 29. Feb 2004 11:16
af wICE_man
Ef þú ert að leita að samanburði á ódýrum örgjörvum þá er þetta góð grein:
http://www.anandtech.com/cpu/showdoc.html?i=1927&p=2
Á bilinu 5.000-15.000 eru AMD örgjörvar mun betri kostur en Intel, milli 20.000-30.000 eru það pentium4 örgjörvar með 800FSB sem rúla, yfir 30.000 kallin og þá ertu kominn með Athlon64 3200+ vs. 3.2GHz Pentium4 sem eru í augnablikinu mjög jafnir í 32 bita forritun, sá fyrrnefndi hefur reyndar 64-bita stuðning sem mun skila sér þegar að 64-bita stýrikerfi og forrit koma á markaðinn, en enginn veit fyrir víst hvenær það mun gerast.
Sent: Sun 29. Feb 2004 13:07
af gumol
wICE_man skrifaði:...milli 20.000-30.000 eru það pentium4 örgjörvar með 800FSB sem rúla...
Þú meinar: Á milli 16.000-30.000 eru það Intel P4 örgjörvar sem rúla.
En AMoRi: Þegar þú sérð örgjörva sem er kallaður "Intel P4 Celeron" Þá er þetta Celeron örgjörfi ekki Pentium 4 örgjörfi sama hvað sölumaðurinn segir þér!!
Sent: Sun 29. Feb 2004 13:38
af wICE_man
Ég er ekki viss um 16.000-20.000, þú getur að vísu fengið góðan Pentíum fyrir 18.000-20.000, en milli 15.000 og 18.000 þá er einskismannsland þar til pentium lækkar meira í verði eða dýrustu XParnir hvort heldur sem gerist first.
Ég tek undir með Gumol, ekki láta þá pranga upp á þig Celeron, fáðu þér heldur the real deal, þ.e. Pentium 4 800FSB ef preformance er málið, ef verðið er málið þá skaltu frekar fá þér ódyru örrana frá AMD (duron ef þú ert alveg blankur eða XP ef þú átt smá pening), bara EKKI CELERON!!!!
Eins myndi ég ekki fá mér XP-3000+/3200+, þeir eru dýrari en þeir ættu að vera og þú getur fengið betri Pentium örgjörva fyrir sama pening.
Sent: Sun 29. Feb 2004 13:39
af wICE_man
Og ekki voga ykkur að setja út á stafsettniguna í þessu innleggi, ég veit uppá mig sökina.
Re: AMD, Celeron, Pentium og allt hitt!
Sent: Sun 29. Feb 2004 15:12
af Snikkari
Amori - áttaðu þig á því að AMD Duron 1600 Mhz er talsvert öflugri en Intel Celeron 2600 Mhz. Spáðu í því.
Sent: Sun 29. Feb 2004 15:20
af gumol
wICE_man skrifaði:Ég er ekki viss um 16.000-20.000, þú getur að vísu fengið góðan Pentíum fyrir 18.000-20.000, en milli 15.000 og 18.000 þá er einskismannsland þar til pentium lækkar meira í verði eða dýrustu XParnir hvort heldur sem gerist first.
2.8 GHz kostar 17.850, það er minna en 18.000 sama þótt það sé nálægt því. Svo ég held við getum samið um 17.000-30.000 ?
Sent: Sun 29. Feb 2004 15:47
af wICE_man
nei, Gumol, þegar eitthvað kostar 17.850 þá er það nær 18.000 kallinum en 17.000.
En hvar sástu 2.8GHz P4 á 17.850kr?
Sent: Sun 29. Feb 2004 15:59
af gumol
omg, verðuru að vera á móti öllu sem ég segi. Það skiptir ekki hverju það er nær, ef þú segir 18.000 -30.000 þá er 17.850 ekki innan þess verðbils. Þegar þú segir að einhver vara sé á bilinu 12.000 kr. - 15.000 kr þá námundaru ekki vöru sem er á 11.700 upp í 12.000 kr. - 15.000 kr verðflokkinn.
Og líttu upp, þar sérðu "P4 2,8 GHz - 17.850"
Sent: Sun 29. Feb 2004 16:47
af ICM
gumol það er ekkert nema sölublekking að námunda tölu svona langt niður.
Sent: Sun 29. Feb 2004 16:52
af gumol
IceCaveman skrifaði:gumol það er ekkert nema sölublekking að námunda tölu svona langt niður.
Það kemur þessu bara ekkert við.
Sent: Sun 29. Feb 2004 19:27
af wICE_man
Ég læt bara ekki blekkja mig, ég námunda tölu að næsta 1000 kalli, hvað ætlaðirðu annars að kaupa fyrir 150 krónurnar?
Við getum alveg verið sammála um margt:)
Sent: Sun 29. Feb 2004 19:55
af Labtec
gumol skrifaði:omg, verðuru að vera á móti öllu sem ég segi. Það skiptir ekki hverju það er nær, ef þú segir 18.000 -30.000 þá er 17.850 ekki innan þess verðbils. Þegar þú segir að einhver vara sé á bilinu 12.000 kr. - 15.000 kr þá námundaru ekki vöru sem er á 11.700 upp í 12.000 kr. - 15.000 kr verðflokkinn.
ok fardu uti buð og reyndu borga 17.000 kr fyrir voru sem kostar 17.850 kr og checkaðu hvort þeir segja eikkað...og svo reyndu borga 18.000kr fyrir sama voru og checkaðu hvað segja þeir þá
Sent: Sun 29. Feb 2004 20:11
af gumol
Labtec skrifaði:ok fardu uti buð og reyndu borga 17.000 kr fyrir voru sem kostar 17.850 kr og checkaðu hvort þeir segja eikkað...og svo reyndu borga 18.000kr fyrir sama voru og checkaðu hvað segja þeir þá
Ef þú ert 13 ára skaltu prófa að fara og sækja um eitthvað sem þarf að vera 14 ára til að komast í, prófaðu svo aftur á 14 ára afmælnu þínu (álíka heimskulegt og það sem þú sagðir)
Og Labtec eins spurning: Hvað kemur þetta þessu við?
17.850 er ekki milli 18.000 - 30.000 (einföld stærðfræði þetta passar bara ekki: 18.000</=17.850<30.000)
Afhverju meiga tölurnar bara ekki standa eins og þær eru? Hugsið ykkur ef þeir sem uppfæra vaktina færu að námunda verð á öllum vörum að þúsundi eða allir mattsölustaðir myndu námunda verðin að þúsundi, það yrði fáránlegt. Jafn fáránlegt og þetta hjá ykkur
Afhverju þurfið þið að gera svona mikið mál úr þessu?
Sent: Sun 29. Feb 2004 23:17
af wICE_man
Gumol þetta var nú bara löglegt og gott dæmi hjá Labtec, þegar við borgum fyrir eitthvað þá gerum við það sjaldan akkurat, það hleypur á seðlunum 500 og 1000 köllum. Þetta veltur á skilgreiningu, ég var bara að hugsa um að menn þyrftu að eiga fyrir hlutnum ekki hreina stærðfræði, eins og þú leggur þetta upp þá er AMD fyrir 4.000-17.000 og Intel fyrir 17.000-29.000 og síðan AMD fyrir 29.000-?, Þú getur nefnilega fengið Athlon64 3000+ fyrir 29.900kr
Eigum við að sættast á það?
Það má reyndar deila um toppsegmentið, það fer eftir þeirri notkunn sem um er að ræða. Leikir: AMD, hljóð/mynd-vinnsla: Intel.
Sent: Sun 29. Feb 2004 23:26
af gumol
wICE_man skrifaði:Eigum við að sættast á það
Ég sagðist aldrei vera sáttur við hin mörkin en óþarfi að dreifa því rifrildi yfir allt forumið. td. er Intel P4 3.0 GHz stundum að preforma betur en Athlon 64 3000+.. Líka í leikjum.
wICE_man skrifaði:Það má reyndar deila um toppsegmentið, það fer eftir þeirri notkunn sem um er að ræða. Leikir: AMD, hljóð/mynd-vinnsla: Intel.
Intel er ekkert verra í leikina en AMD.
Sent: Mán 01. Mar 2004 13:13
af wICE_man
Gumol:
Ég sagðist aldrei vera sáttur við hin mörkin en óþarfi að dreifa því rifrildi yfir allt forumið.
Ég sé ekki hvernig þú getur verið ósammála þeim, en vinsamlegast útskýrðu, ég er ekki að leita að rifrildisefni, bara sjá þitt sjónarhorn.
Gumol:
td. er Intel P4 3.0 GHz stundum að preforma betur en Athlon 64 3000+.. Líka í leikjum.
Nei, það eru þá fáir útvaldir leikir, lestu bara reviews um Athloninn, ég tók saman nokkrar krækjur fyrir þig:
Anandtech:
You get the bragging rights that the 3000+ does outperform the 3.2 in most games at a price that most budgets can handle.
http://www.anandtech.com/cpu/showdoc.html?i=1937&p=5http://www.hardocp.com/article.html?art=NTc1LDQ=http://216.239.37.104/translate_c?hl=en&ie=UTF-8&oe=UTF-8&langpair=de%7Cen&u=http://www.hardtecs4u.com/reviews/2003/amd_athlon64_3000/index12.php&prev=/language_toolsTheinquirer:
Athlon 64 won eight of the nine benchmarks, and one of them by 27%. For those who need superior gaming performance than a 3.2 GHz P4, but at less cost, these benchmarks indicate that the Athlon 64 3000+ is the way to go.
http://www.theinquirer.net/?article=13187
(Þeir eru reyndar að fjalla um greinina á hardtecs4u)
Ég held að flestir séu semsagt ósammála þér þar.
Sent: Mán 01. Mar 2004 18:04
af Buddy
Vélin í bílnum mínum er 4000 snúninga. Ég vinn!!!
Sent: Mán 01. Mar 2004 19:04
af gumol
Hérna er mitt sjónarhorn:
http://www20.tomshardware.com/cpu/20040 ... tt-10.html (ekki líta bara á fyrstu töfluna)
Sent: Mán 01. Mar 2004 19:14
af elv
gumol hver er verðmunurinn á AMD64 3200 og P4 3.2GHz EE
Plús þeir eru með P4 3.4GHz EE sem er eitthvað dýrari
Sent: Mán 01. Mar 2004 20:06
af gumol
elv: Þú ert eitthvaða að misskilja, enginn var að tala um 3,2 GHz Pentium 4 hvað þá EE.
Við vorum að tala um P4 3.0 GHz og Athlon64 3000+ (em voru báðir á rétt yfir 29.000 en núna virðist hanna allavegaq hafa l´kkað (veit ekki hvort búið er að uppfæra öll verðin) svo verðtaflan á eftir að breytast.
Sent: Mán 01. Mar 2004 20:11
af elv
o sorry
En á súluritinu sem þú linkaðir er Athlon64 3000+ besta "bang for the buck"
Djöfull hvað manni er farið að langa í einn svolðeiðis
Sent: Mán 01. Mar 2004 20:13
af gumol
Úff, ég tók sérstaklega fram að það þyrfti að skoða fleiri en þetta fyrsta súlurit, hann er ekki að koma neitt sérstaklega út þar.
Sent: Mán 01. Mar 2004 20:18
af elv
Hann kemur best út í opengl og directX
En P4 hefur alltaf komið betur út úr þessum encoding testum