Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Sent: Fös 20. Ágú 2010 13:50
Ákvað að henda inn hérna bara smá samantekt sem ég tók um leiki sem ég hef spilað og eytt tíma í. Væri til í að sjá svör ykkar ef þið hafið spilað þá. Hefði getað haldið grein um hvern leik svo ég reyndi nú bara að hafa þetta svona stutt.
Svo mun ég henda inn trailer frá hverjum leik með.
En leikirnir eru: Mass Effect 2, Star Wars Knights Of The Old Republic 2 Godfather 2 og Assasins Creed 2
Online Spilun: Call Of Duty Modern Warfare 2 og Age Of Mythology
Mass Effect 2 er bara snildin ein. Var að enda við að klára hann í 2 skiptið núna og fannst hann miklu meira einhvern veginn. Þar sem maður skildi leikinn betur og gerði hann erviðari þá var maður aðeins lengur með hann, bardagarnir urðu mikið lengri og maður gaf sér meiri tíma í hann sem ég mæli bara með. En í fyrsta skiptið sem ég kláraði hann þá missti ég hálft liðið mitt á endaborðinu. En í annað skiptið núna þá missti ég bara Legion. Kláraði reyndar bæði skiptin sem Renegade. En ætla eftir einhvern tíma að klára hann með paragon láta leikinn í erviðasta og reyna láta alla lifa af enda lotuna. Mass Effect 2 er virkilega þægilegur í spilun og það sem mér fannst best við hann frá mass effect 1 var að þurfa ekki að bíða alltaf í helvítis lyftu. Svo fraus leikurinn á meðan maður var stundum í lyftu og þá var allt brjálað og barið í borð. En þeir tóku það út og fá high five fyrir það. En fyrir þá sem vita ekki þá er gott að klára mass effect 1 þar sem það breytir aðeins númer 2. Persónur geta komið frá númer 1 sem þú leifðir að lifa og þú getur fengið skilaboð og svona frá fólki úr mass effect 1. Gaman að sjá hvað þeir lögðu mikið í það. Svo las maður að það mun líka hafa stór áhrif á Mass Effect 3 ef þú hefur klárað 1 , 2 og lifað af. Svo maður bíður bara spenntur yfir Mass Effect 3
http://www.youtube.com/watch?v=lCpK2XnIaeI
Star Wars Knights Of The Old Republic 2 er frábær eða ekki besti star wars leikurinn. Finnst hann persónulega toppa Star Wars: Jedi Knight Academy. En þó var online spilunin í jedi academy virkilega skemmtileg. En ef þú hefur spilad Knights of the old republic eða munt gera það þá er sá leikur líka skiptur niður, eða það eru 2 endar. Ég kláraði hann 2 sinnum sem góður og vondur. Sem er gaman að sjá munin á dark og light side og líka hvernig þú spilar leikinn allt öðrýsi. En hann er samt enginn Mass Effect 2 sem hefur um hvað 8 öðrýsi enda ?
En líkt og mass effect 2 þá er þetta mikill tal leikur og þú þarft að hafa áhugan við leikinn. En það sem gerði mann þreyttann á honum var að hlusta á einhverja geimveru rödd. Þá þurftiru að byrja lesa allt sem hann sagði og það reyndist þreytandi til lengdar. En það er alltaf gaman að geta leikið sér að nota force powers. Getur valið um þau sjálfur t.d. taka upp mann og kyrkja, eldingu, draga lífið úr mönnum og bæta þitt og svo margt margt fleira.
http://www.youtube.com/watch?v=7EaTWlh-mLA
Godfather 2 fannst mér frábær skemmtun. Góður leikur til að dunda sér í. Allt annar leikur en godfather 1 þar sem þeir opnuðu fyrir margt og gerðu leikinn mun þægilegri. Gaman líka við þennann leik að ef þú ert orðinn þreyttur á söguþræðinum þá getiru alltaf farið að taka yfir rackets eða leikið þér að skjóta allt í klessu. Það sem heillaði mig mest við leikinn var fjölskyldan þín eða your family. Þar sem þú gast valið hver færi með þér úr ''The family tree'' og líka eiginleikann að senda menn til að opna peningaskápa, taka rafmagnið af, sprengja hluti og meir. Fullt sem þú getur gert í þessum leik og mæli vel með honum ef ykkur langar í dundur en skemmtilegt dundur.
http://www.youtube.com/watch?v=eZZ5UMjRQFY
Assassins Creed 2 fannst mér mjög líkur fyrsta leiknum en eins og með alla hina fyrir ofan þá gera þeir oftast leik númer 2 miklu betri og þægilegri í spilun. Sem þeim tókst að gera. En með fyrsta leikinn þá varð maður rosa þreyttur á honum fljótlega eða svo fannst mér. Sérstaklega að þurfa alltaf að fara langar leiðir og það á hesti sem þeir minkuðu mikið. Líka það sem þeir gerðu voru mörg auka mission. Þau voru nú mörg eins en það var fínt að hverfa frá söguþræðinum og klifra upp á hús og byggingar í leit af fjársjóð eða reynast við grafhýsin.
Skemmtileg saga aftur á móti og bíð spenntur eftir númer 3 þar sem þessi leikur endaði alveg stórfurðulega.
http://www.youtube.com/watch?v=mVWhWsgHzKM
Online leikirnir:
Call Of Duty Modern Warfare 2 er náttúrulega bara frábær skemmtun og sérstaklega ef vinir þínir spila hann online líka. Þá er gaman að vera á ventrilo og spila saman á netinu. Eins og með alla hina Call Of Duty þá er maður enga stund með Single player nema þú gerir það erviðiast. En það er alltaf bara það sama, svo það er ekkert endilega rosa gaman að spila það aftur og aftur því þú veist alveg hvað er að fara gerast. En online spilunin er skemmtileg og reyna ranka sig upp eins lengi og maður nennir. Toppurinn er að ná að nota kjarnorkusprenguna í online spilun. Persónulega hef ég reynt það marg oft en næ því aldrei en ætla mér einn daginn að ná því !
http://www.youtube.com/watch?v=EnBL7wd3LgI
Age Of Mythology er besti leikurinn af öllum Age Of. Þennann leik getiru spilað aftur og aftur þótt þú veist hvernig söguþráðurinn er þá getiru alltaf byggt öðrýsi og gert þetta öðrýsi. Gallinn við hann samt að hann er að deyja út hægt og rólega. Enda var hann líka gefinn út 2002. Núna í dag eru bara um 500 - 600 manns sem spila hann online. En í honum getiru valið um 9 guði og færð viss god powers með hverjum guð. Þar erum við að tala um Zeus, Hades, Poseidon, Ra, Isis, Set, Thor, Odin og Loki.
Þetta er alltaf eini leikurinn sem er alltaf í tölvunni minni því það er gaman að kíkja í hann og taka nokkra leiki online af og til.
http://www.youtube.com/watch?v=Onik-BD92Ow
Leikir sem maður er að bíða eftir:
Starcraft 2 en hann er bara uppseldur og svo er Mafia 2 að koma út eftir 2 vikur og maður bíður spenntur eftir þessum 2 !
Mafia 2 Trailer:
http://www.youtube.com/watch?v=RtSF2hpOrAw
Svo mun ég henda inn trailer frá hverjum leik með.
En leikirnir eru: Mass Effect 2, Star Wars Knights Of The Old Republic 2 Godfather 2 og Assasins Creed 2
Online Spilun: Call Of Duty Modern Warfare 2 og Age Of Mythology
Mass Effect 2 er bara snildin ein. Var að enda við að klára hann í 2 skiptið núna og fannst hann miklu meira einhvern veginn. Þar sem maður skildi leikinn betur og gerði hann erviðari þá var maður aðeins lengur með hann, bardagarnir urðu mikið lengri og maður gaf sér meiri tíma í hann sem ég mæli bara með. En í fyrsta skiptið sem ég kláraði hann þá missti ég hálft liðið mitt á endaborðinu. En í annað skiptið núna þá missti ég bara Legion. Kláraði reyndar bæði skiptin sem Renegade. En ætla eftir einhvern tíma að klára hann með paragon láta leikinn í erviðasta og reyna láta alla lifa af enda lotuna. Mass Effect 2 er virkilega þægilegur í spilun og það sem mér fannst best við hann frá mass effect 1 var að þurfa ekki að bíða alltaf í helvítis lyftu. Svo fraus leikurinn á meðan maður var stundum í lyftu og þá var allt brjálað og barið í borð. En þeir tóku það út og fá high five fyrir það. En fyrir þá sem vita ekki þá er gott að klára mass effect 1 þar sem það breytir aðeins númer 2. Persónur geta komið frá númer 1 sem þú leifðir að lifa og þú getur fengið skilaboð og svona frá fólki úr mass effect 1. Gaman að sjá hvað þeir lögðu mikið í það. Svo las maður að það mun líka hafa stór áhrif á Mass Effect 3 ef þú hefur klárað 1 , 2 og lifað af. Svo maður bíður bara spenntur yfir Mass Effect 3
http://www.youtube.com/watch?v=lCpK2XnIaeI
Star Wars Knights Of The Old Republic 2 er frábær eða ekki besti star wars leikurinn. Finnst hann persónulega toppa Star Wars: Jedi Knight Academy. En þó var online spilunin í jedi academy virkilega skemmtileg. En ef þú hefur spilad Knights of the old republic eða munt gera það þá er sá leikur líka skiptur niður, eða það eru 2 endar. Ég kláraði hann 2 sinnum sem góður og vondur. Sem er gaman að sjá munin á dark og light side og líka hvernig þú spilar leikinn allt öðrýsi. En hann er samt enginn Mass Effect 2 sem hefur um hvað 8 öðrýsi enda ?
En líkt og mass effect 2 þá er þetta mikill tal leikur og þú þarft að hafa áhugan við leikinn. En það sem gerði mann þreyttann á honum var að hlusta á einhverja geimveru rödd. Þá þurftiru að byrja lesa allt sem hann sagði og það reyndist þreytandi til lengdar. En það er alltaf gaman að geta leikið sér að nota force powers. Getur valið um þau sjálfur t.d. taka upp mann og kyrkja, eldingu, draga lífið úr mönnum og bæta þitt og svo margt margt fleira.
http://www.youtube.com/watch?v=7EaTWlh-mLA
Godfather 2 fannst mér frábær skemmtun. Góður leikur til að dunda sér í. Allt annar leikur en godfather 1 þar sem þeir opnuðu fyrir margt og gerðu leikinn mun þægilegri. Gaman líka við þennann leik að ef þú ert orðinn þreyttur á söguþræðinum þá getiru alltaf farið að taka yfir rackets eða leikið þér að skjóta allt í klessu. Það sem heillaði mig mest við leikinn var fjölskyldan þín eða your family. Þar sem þú gast valið hver færi með þér úr ''The family tree'' og líka eiginleikann að senda menn til að opna peningaskápa, taka rafmagnið af, sprengja hluti og meir. Fullt sem þú getur gert í þessum leik og mæli vel með honum ef ykkur langar í dundur en skemmtilegt dundur.
http://www.youtube.com/watch?v=eZZ5UMjRQFY
Assassins Creed 2 fannst mér mjög líkur fyrsta leiknum en eins og með alla hina fyrir ofan þá gera þeir oftast leik númer 2 miklu betri og þægilegri í spilun. Sem þeim tókst að gera. En með fyrsta leikinn þá varð maður rosa þreyttur á honum fljótlega eða svo fannst mér. Sérstaklega að þurfa alltaf að fara langar leiðir og það á hesti sem þeir minkuðu mikið. Líka það sem þeir gerðu voru mörg auka mission. Þau voru nú mörg eins en það var fínt að hverfa frá söguþræðinum og klifra upp á hús og byggingar í leit af fjársjóð eða reynast við grafhýsin.
Skemmtileg saga aftur á móti og bíð spenntur eftir númer 3 þar sem þessi leikur endaði alveg stórfurðulega.
http://www.youtube.com/watch?v=mVWhWsgHzKM
Online leikirnir:
Call Of Duty Modern Warfare 2 er náttúrulega bara frábær skemmtun og sérstaklega ef vinir þínir spila hann online líka. Þá er gaman að vera á ventrilo og spila saman á netinu. Eins og með alla hina Call Of Duty þá er maður enga stund með Single player nema þú gerir það erviðiast. En það er alltaf bara það sama, svo það er ekkert endilega rosa gaman að spila það aftur og aftur því þú veist alveg hvað er að fara gerast. En online spilunin er skemmtileg og reyna ranka sig upp eins lengi og maður nennir. Toppurinn er að ná að nota kjarnorkusprenguna í online spilun. Persónulega hef ég reynt það marg oft en næ því aldrei en ætla mér einn daginn að ná því !
http://www.youtube.com/watch?v=EnBL7wd3LgI
Age Of Mythology er besti leikurinn af öllum Age Of. Þennann leik getiru spilað aftur og aftur þótt þú veist hvernig söguþráðurinn er þá getiru alltaf byggt öðrýsi og gert þetta öðrýsi. Gallinn við hann samt að hann er að deyja út hægt og rólega. Enda var hann líka gefinn út 2002. Núna í dag eru bara um 500 - 600 manns sem spila hann online. En í honum getiru valið um 9 guði og færð viss god powers með hverjum guð. Þar erum við að tala um Zeus, Hades, Poseidon, Ra, Isis, Set, Thor, Odin og Loki.
Þetta er alltaf eini leikurinn sem er alltaf í tölvunni minni því það er gaman að kíkja í hann og taka nokkra leiki online af og til.
http://www.youtube.com/watch?v=Onik-BD92Ow
Leikir sem maður er að bíða eftir:
Starcraft 2 en hann er bara uppseldur og svo er Mafia 2 að koma út eftir 2 vikur og maður bíður spenntur eftir þessum 2 !
Mafia 2 Trailer:
http://www.youtube.com/watch?v=RtSF2hpOrAw