Póstur og vírusar
Sent: Þri 27. Jan 2004 18:18
Ég er með eitt .com domain sem er hýst hjá namesecure - þar er öllum póst sem ég fæ á þetta netfang forwardað annað.
Þar set ég einnig ip töluna á servernum hér heima sem hýsir vefinn minn.
Í dag fór ég allt í einu að fá þessar líkar rosa fjölda af pósti - (ekki spam pósti) heldur eins pósti og barst út um allt þegar póstormarnir gengu út um allt. Mest af þessum póst er sent aftur til baka á sendandann - en ég er merktur sem sendandi á öllum þessum pósti þó ég hafi aldrei sent hann.
Mig grunar að það sé einhver vírus keyrandi einhvers staðar sem er að senda þetta í gríð og erg. Hvar er vandamálið - á servernum hjá mér - hjá namesecure eða einhvers staðar annar staðar?
Þegar sams konar mál kom upp fyrr í vetur þá var þetta alltaf .is emailið mitt sem lenti í þessu og þá var svo allt lagað hjá þeim sem er með mitt .is domain og þá komst það í lag.
Eruð þið með einhverjar hugmyndir hvernig ég get stöðvað þetta?
Palm
Þar set ég einnig ip töluna á servernum hér heima sem hýsir vefinn minn.
Í dag fór ég allt í einu að fá þessar líkar rosa fjölda af pósti - (ekki spam pósti) heldur eins pósti og barst út um allt þegar póstormarnir gengu út um allt. Mest af þessum póst er sent aftur til baka á sendandann - en ég er merktur sem sendandi á öllum þessum pósti þó ég hafi aldrei sent hann.
Mig grunar að það sé einhver vírus keyrandi einhvers staðar sem er að senda þetta í gríð og erg. Hvar er vandamálið - á servernum hjá mér - hjá namesecure eða einhvers staðar annar staðar?
Þegar sams konar mál kom upp fyrr í vetur þá var þetta alltaf .is emailið mitt sem lenti í þessu og þá var svo allt lagað hjá þeim sem er með mitt .is domain og þá komst það í lag.
Eruð þið með einhverjar hugmyndir hvernig ég get stöðvað þetta?
Palm