Síða 1 af 1

Íhlutir til Sölu

Sent: Fim 07. Jan 2010 19:46
af gunnsi
Er með eftirfarandi til sölu:

Abit IP35-E móðurborð móðurborðið keypt hér fyrir skömmu, vantar bakplötu. SELT!

Gigabyte 8600GT 512MB skjákort - keypt notað hér fyrir hálfu ári, verðhugmynd 4500kr Selt

Intel E5200 Örgjörva - rúmlega árs gamall, aldrei yfirklukkaður - seldur!

ATI Theatre 550pro PCI sjónvarpskort verðhugmynd 4000kr.

Selst saman eða í hlutum og tilboð óskast í EP.

Kveðja,
Gunnar

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Fim 07. Jan 2010 21:06
af Robin
sæll, gunnsi... hvað meinaru með "vantar bakplötu"

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Fim 07. Jan 2010 21:07
af vesley
Robin skrifaði:sæll, gunnsi... hvað meinaru með "vantar bakplötu"



grunar að hann sé að tala um io shield plate.

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Fim 07. Jan 2010 21:17
af gunnsi
Jamm, nákvæmlega hana, vantaði í kassann þegar ég keypti borðið hér um daginn, hef ekki látið það pirra mig.

Verðhugmynd, 8 þúsund, læt fylgja með 2 sata kapla og einn IDE.

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Mán 11. Jan 2010 23:22
af hauksinick
nú er ég soldið nýr í þessu,hvað gera sjónvarpskort,gera þau tölvuna bara svona eins og sjónvarp eða ?

Re: Íhlutir til Sölu

Sent: Mán 11. Jan 2010 23:24
af vesley
hauksinick skrifaði:nú er ég soldið nýr í þessu,hvað gera sjónvarpskort,gera þau tölvuna bara svona eins og sjónvarp eða ?


í rauninni já.