Síða 1 af 1

Besta Kælingin Ekki of dýr.

Sent: Lau 06. Des 2003 23:33
af Hlynzit
úff veit ekki enn mig langar í góða og hljóðláta kælingu. ég er með 1-AMD Athlon™ XP 2500+, 1829MHz, 512KB örgjörva & Nvidia Nforce K7N2 AMD Athlon XP/ Athlon / duron proccessor móðurborð og já þessi örri er eikka 2500+ barthon ef ég man rétt. CPU temperature er 38-40 °c & system 36 °c Ég er með örgjörva viftu + kælibox. auðvitað hehe jamm & PSU viftu og eina viftu á hliðinni á kassanum. það eru 3 slot fyrir viftur aftan á kassanum og 1 slot framan. Einhverjar ráðleggingar? Og já viftan á hliðinni blæs út :)

Sent: Sun 07. Des 2003 02:44
af Hlynzit
any one ?

Sent: Sun 07. Des 2003 05:20
af SkaveN
Ef þú skoðar aðra pósta þá er oft verið að tala um nákvæmlega sama efnið.

Ef þú vilt fá þér örgjöfa viftu sem er mjög góð og heyrist ekkert í fáðu þer þá Zalman t.d. þessa http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=359

Ef þú vilt svaka heatsync og rosa viftu þá mæli ég með Smart Fan II og http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=586 þessi heatsynci

Fáðu þér eitt stykki af AS5 og kannski eina viftu að framan til að blása lofti inni kassan og 2 til að blása út, Einnig held ég að það væri betra að láta viftuna á hliðnni blása inn í kassan, fáðu þér bara viftu filter svo ekkert ryk komi inn því ekki viltu hafa skjákortið allt úti ryki :8)

Re: Besta Kælingin Ekki of dýr.

Sent: Sun 07. Des 2003 12:01
af gnarr
Hlynzit skrifaði:CPU temperature er 38-40 °c & system 36 °c


afverju viltu nýja viftu? mér sýnist þetta vera í fínasta lagi hjá þér.