Síða 1 af 1

Hiti á Thermalright Ultra Extreme 120

Sent: Fös 08. Feb 2008 00:03
af Blasti
Sælir drengir, ég er að setja nýja kælingu á örgjörvann minn þessa hérna HÉR og ég var að spá í hvaða hiti ætti að teljast eðlilegur?
Þetta er passív kæling þannig að ég hef ekki hugmynd um hvort að það sé "eðlilegt" að hitinn á örgjörvanum fari eitthvað yfir 50.
Eigið þið svona sem þið eruð að nota bara án viftu? hver er hitinn hjá ykkur? Ég er ekki að Overclocka neitt

Sent: Fös 08. Feb 2008 00:06
af Dazy crazy
Eðlilegur hiti er svona frá 20-70, fer pínupons eftir því hvernig örgjörva þú ert með. :wink:

Það væri allavega ekki verra að fá að vita hvernig örgjörva þú ert með því þeir eru eins misjafnir og þeir eru viele. :roll:

Edit: hehe sorry sá ekki undirskriftina.

Ef hann er undir 55 í full load þá ertu bara alveg í grænni lautu og þarft ekkert að hafa áhyggjur af því meir. :D

Sent: Fös 08. Feb 2008 00:14
af Blasti
Það stendur í undirskriftinni ;) en já ég er með Core 2 duo E6400 :)

Okei ég er að keyra örrann á fullu (rendera video) og hann er búinn að vera á 97-99 load í 15 mínútur, og hann hefur ekki farið yfir 52 gráður.

Á ég þá ekki bara að vera sáttur?

Sent: Fös 08. Feb 2008 06:12
af Selurinn
Það er bara mjög fínt