Hiti á Thermalright Ultra Extreme 120
Sent: Fös 08. Feb 2008 00:03
Sælir drengir, ég er að setja nýja kælingu á örgjörvann minn þessa hérna HÉR og ég var að spá í hvaða hiti ætti að teljast eðlilegur?
Þetta er passív kæling þannig að ég hef ekki hugmynd um hvort að það sé "eðlilegt" að hitinn á örgjörvanum fari eitthvað yfir 50.
Eigið þið svona sem þið eruð að nota bara án viftu? hver er hitinn hjá ykkur? Ég er ekki að Overclocka neitt
Þetta er passív kæling þannig að ég hef ekki hugmynd um hvort að það sé "eðlilegt" að hitinn á örgjörvanum fari eitthvað yfir 50.
Eigið þið svona sem þið eruð að nota bara án viftu? hver er hitinn hjá ykkur? Ég er ekki að Overclocka neitt