Vandræði með harðan disk
Sent: Sun 21. Sep 2003 17:11
Keypti 200 gig maxtor, og eftir ca. viku hrundi hann og núna er ég í scandsik dæminu í xp sem kemur þegar maður startar tölvunni. Þetta er ekki stýrikerfisdiskur.
Í gær s.s. hrundi hann og ég restartaði, síðan þá er scandisk búinn að vera að gera "Bad links in lost chain at cluster 1 corrected". Nú er þessi tala kominn uppí rúmlega 2.000.000 clusters og ekkert lát virðist vera á þessu rúmlega 18 klst. síðar.
1. Hvað má ég búast við að þessi tala fari hátt?
2. Má ekki gera ráð fyrir að öll gögnin séu farinn?
3. Gæti ég einflaldlega slökt á tölvunni og formatað hann uppá nýtt án þess að meiri skaði verði?
Ég keypti annan 200 gig sem var með mjög svipaða stæla, mér finnst hæpið að ég hafi fengið bilaða diska á sama tíma. Ég notaði gamla IDE snúru síðan guð má vita hvenær, gæti hún orsakað þessu?
Takk!
Í gær s.s. hrundi hann og ég restartaði, síðan þá er scandisk búinn að vera að gera "Bad links in lost chain at cluster 1 corrected". Nú er þessi tala kominn uppí rúmlega 2.000.000 clusters og ekkert lát virðist vera á þessu rúmlega 18 klst. síðar.
1. Hvað má ég búast við að þessi tala fari hátt?
2. Má ekki gera ráð fyrir að öll gögnin séu farinn?
3. Gæti ég einflaldlega slökt á tölvunni og formatað hann uppá nýtt án þess að meiri skaði verði?
Ég keypti annan 200 gig sem var með mjög svipaða stæla, mér finnst hæpið að ég hafi fengið bilaða diska á sama tíma. Ég notaði gamla IDE snúru síðan guð má vita hvenær, gæti hún orsakað þessu?
Takk!