Síða 1 af 1
Temporary Work visa
Sent: Fim 12. Júl 2007 01:10
af Pandemic
Ég er að pæla í að fara út næsta sumar og vinna þar allt sumarið og var að athuga hvernig þetta er með passport-Visa og langar að fá að vita hvort einhver hér hefur reynslu af amerískum stjórnvöldum og hvernig ferlið er?
Þarf atvinnurekandinn að leggja í vinnu við að sækja um leyfi hjá stjórnvöldum til að fá mig í vinnu?
Re: Temporary Work visa
Sent: Fim 12. Júl 2007 11:58
af DoRi-
Pandemic skrifaði:Þarf atvinnurekandinn að leggja í vinnu við að sækja um leyfi hjá stjórnvöldum til að fá mig í vinnu?
Já
ætti nú samt ekki að vera mikið vesen fyrir atvinnurekandann að koma þessu í gegn
Sent: Fim 12. Júl 2007 20:28
af Pandemic
Var að lesa skilyrðin á heimasíðunni hjá sendiráðinu og þar segir að ég þurfi að vera með exceptional skills á því sviði sem ég ætla að vinna við úti til að fá Visa eða þá að það sé Short supply á fólki við það svið sem ég ætla að starfa.
Er ekki viss um að neitt af þessu passi við mig nema þá að það sé short supply af IT's þarna úti.
Sent: Fim 12. Júl 2007 21:52
af Taxi
Pandemic skrifaði:Var að lesa skilyrðin á heimasíðunni hjá sendiráðinu og þar segir að ég þurfi að vera með exceptional hæfni á því sviði sem ég ætla að vinna við úti til að fá Visa eða þá að það sé Short supply á fólki við það svið sem ég ætla að starfa.
Er ekki viss um að neitt af þessu passi við mig nema þá að það sé short supply af IT's þarna úti.
Lykilorðin eru "einstök hæfni" og við erum öll einstök,er það ekki.
Ég hef heyrt að það sé ekki svo erfitt að fá 6 mánaða visa til USA,ef þú ert búinn að fá vinnu.
Er ekki alltaf "short supply" eftir IT staffi í ákveðnum fylkjum.
Welcome to Texas cowboy.
Sendu PM á djjason og spurðu hann hvað hann þurfti að gera til að fá vinnu-visa þarna í Boston.
Sent: Fös 13. Júl 2007 01:12
af Pandemic
Eflaust að þessi contact sem ég er með þarna geti fiffað eitthvað til í sambandi við það að ég sé Prodigy sem Bandaríkin geti ekki verið án.
Taxi: geri það eflaust