IP-sía á nýskráningu
Sent: Fim 04. Jan 2007 18:27
Væri möguleiki á að koma ip-síu á nýskráninguna til að koma í veg fyrir þessa óþolandi botta?
Nei, alls ekki það, það er meingallað system og búið að brjóta langflestar svoleiðis aðferðir.CraZy skrifaði:já eða bara nota "slá inn kóða sem er á mynd" aðferðina, virðist vera það algengasta í dag
Þú ert að misskilja, það skiptir engu máli hvaða tungumál vefurinn er á.Heliowin skrifaði:Það er mögulegt fyrir skráðan notanda að stilla tungumál spjallborðsins á bæði íslensku og ensku. Er þetta ekki veikleiki, eða er ég kannski að misskilja hvernig bottarar vinna?
Nú jæja..þá veit ég þaðVoffinn skrifaði:Nei, alls ekki það, það er meingallað system og búið að brjóta langflestar svoleiðis aðferðir.CraZy skrifaði:já eða bara nota "slá inn kóða sem er á mynd" aðferðina, virðist vera það algengasta í dag
Nei?Mazi! skrifaði:Banna bara nýskráningu frá þeim löndum sem þetta spam hefur komið frá?
Þeir geta sent email, setja bara upp yfirlýsingu á nýskráningssíðuna þar sem sagt er að þeir sem eru staddir erlendis þurfi að senda email til að fá nýskráninguna samþykkta.Birkir skrifaði:Nei?Mazi! skrifaði:Banna bara nýskráningu frá þeim löndum sem þetta spam hefur komið frá?
Við erum t.d. með notanda sem býr í Boston, Dári býr líka úti er það ekki?
Alveg Íslendingar þarna úti.
Það nennir því enginn. Ég er að minnsta kosti viss um að það væri einhver myndi ekki nenna að skrá sig útaf því.4x0n skrifaði:Þeir geta sent email, setja bara upp yfirlýsingu á nýskráningssíðuna þar sem sagt er að þeir sem eru staddir erlendis þurfi að senda email til að fá nýskráninguna samþykkta.Birkir skrifaði:Nei?Mazi! skrifaði:Banna bara nýskráningu frá þeim löndum sem þetta spam hefur komið frá?
Við erum t.d. með notanda sem býr í Boston, Dári býr líka úti er það ekki?
Alveg Íslendingar þarna úti.
ég meina, það væri hægt að skrá sig inn, en ekki möguleiki á NýskráninguBirkir skrifaði:Nei?Mazi! skrifaði:Banna bara nýskráningu frá þeim löndum sem þetta spam hefur komið frá?
Við erum t.d. með notanda sem býr í Boston, Dári býr líka úti er það ekki?
Alveg Íslendingar þarna úti.
Já, ég skildi það alveg. En mitt point var að það eru Íslendingar sem búa úti, það getur vel verið að fólk vilji nýskrá sig eftir að þau flytja út.Mazi! skrifaði:ég meina, það væri hægt að skrá sig inn, en ekki möguleiki á NýskráninguBirkir skrifaði:Nei?Mazi! skrifaði:Banna bara nýskráningu frá þeim löndum sem þetta spam hefur komið frá?
Við erum t.d. með notanda sem býr í Boston, Dári býr líka úti er það ekki?
Alveg Íslendingar þarna úti.
Hvert annað fer ég þá?Voffinn skrifaði:Það er dræmur áhugi hjá eigendum (eiganda?) vaktarinnar að koma þessu í verk. Slæmt, það þýðir bara að menn hætta að nenna að koma hingað.
Mazi! skrifaði:Hvert annað fer ég þá?Voffinn skrifaði:Það er dræmur áhugi hjá eigendum (eiganda?) vaktarinnar að koma þessu í verk. Slæmt, það þýðir bara að menn hætta að nenna að koma hingað.Vaktin er heimili mitt!!
Trú en svona vald er alltaf misnotaðCraZy skrifaði:Mazi! skrifaði:Hvert annað fer ég þá?Voffinn skrifaði:Það er dræmur áhugi hjá eigendum (eiganda?) vaktarinnar að koma þessu í verk. Slæmt, það þýðir bara að menn hætta að nenna að koma hingað.Vaktin er heimili mitt!!
En hvernig er það, pósta þessir bottar bara á koníakstofunni? Væri kannski hægt að bæta við vald umsjónarmanna þannig að þeir geti eytt póstum þar.. tímabundin lausn en þá gætum við eytt pósti í hvert sinn sem við sjáum botta pósta honum. (pæling)
Flott ergnarr skrifaði:Afhverju ættu þeir eitthvað frekar að misnota valdið í konníaksstofunni en annarstaðar?
Það virðist bara vera eitthvað rugl í kerfinu, þið eigið að hafa full völd í konníaksstofunni, en það virðist ekki virka.
Ps. Ætti að vera komið núna.
Birkir skrifaði:Jahh, ég get amk ekki eytt nýjasta spamminu..![]()
Dabbz, ég sé enga ástæðu fyrir mig t.d. að fara eitthvað að reyna að misnota vald mitt (sem myndi einmitt fjúka um leið hvort eð er).