Síða 1 af 1

Staðsetning viftustýringar....

Sent: Fös 15. Des 2006 15:28
af Dabbz
Ég er að fara að fá mér svona viftustýringu því að ég nenni ekki að hafa svona mikinn hávaða í vélini eða að kaupa svona litla svart kassa eins og sést ofaná tölvunni...
:x
Vandamálið er það að öll 5,25 tommu stæðin mín eru full og ég er ekki að fara að kaupa kassa strax, það er í bígerð að fá sér kassa með plexihlið en bara ekki strax...
:?
Hvar væri best að setja hana, býst við því að þurfa að borða svoldið í kassan er bara ekki viss hvar er best að setja stýringuna :?: :?: :?:

P.s. Það kemur ekki til greina að setja hana aftan á...

Sry að myndirna eru svona stórar, er nýliði... :oops:

Takk fyrir mig ;*

Sent: Fös 15. Des 2006 19:43
af Mazi!
Til hvers að fara saga kassan fyrir vifturstíringu?... rífur bara bara kortalesarann úr og setur hana þar og færð þér utanáliggjandi kortalesara ef þú notar hann eitthvað.....

Sent: Fös 15. Des 2006 19:53
af HemmiR
ég hef aldrei skilið folk sem vill endilega hafa svona media bay.. meina cmon ef maður á digital myndavél eða e-ð þá fylgja nu snuru med þeim yfirleitt.. en kannski er nu hægt að nota svona flash kort undir e-ð annað lika hehe :roll:

Sent: Fös 15. Des 2006 20:07
af Dabbz
HemmiR skrifaði:ég hef aldrei skilið folk sem vill endilega hafa svona media bay.. meina cmon ef maður á digital myndavél eða e-ð þá fylgja nu snuru med þeim yfirleitt.. en kannski er nu hægt að nota svona flash kort undir e-ð annað lika hehe :roll:
Ætli maður geri það ekki bara, þeteta er reyndar fjölskyldutalvan, er með lapa sjálfur.... en þetta media drasl virkar ekkert.

Sent: Fös 15. Des 2006 20:23
af Mazi!
Dabbz skrifaði:
HemmiR skrifaði:ég hef aldrei skilið folk sem vill endilega hafa svona media bay.. meina cmon ef maður á digital myndavél eða e-ð þá fylgja nu snuru med þeim yfirleitt.. en kannski er nu hægt að nota svona flash kort undir e-ð annað lika hehe :roll:
Ætli maður geri það ekki bara, þeteta er reyndar fjölskyldutalvan, er með lapa sjálfur.... en þetta media drasl virkar ekkert.
þá er þessi bara málið :P
er með 2 svona í tölvunni minni aljgör snilld :)

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=409

Mynd

Sent: Fös 15. Des 2006 23:23
af gumol
HemmiR skrifaði:ég hef aldrei skilið folk sem vill endilega hafa svona media bay.. meina cmon ef maður á digital myndavél eða e-ð þá fylgja nu snuru med þeim yfirleitt.. en kannski er nu hægt að nota svona flash kort undir e-ð annað lika hehe :roll:
Það er svo miklu betra og hraðvirkara að nota minniskortalesara heldur en að vera með snúru í myndavélina. Þegar þú ert með margar myndir sem eru kanski á fleiri en einu minniskorti er þetta ekki sambærilegt.

Sent: Lau 16. Des 2006 00:16
af Vilezhout
Ég er með 5 sd minniskort við mína myndavél og það er glatað að rífa hana upp og vera að nota hana til að lesa kortin.

Ég nota oftast minniskortalesara sem að er í prentaranum mínum.