Síða 36 af 83

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 25. Feb 2013 22:16
af Icarus
niCky- skrifaði:Eru þetta eðlilegir hraðar fyrir 100mbs tenginguna frá hringdu?
Þetta með kapli eða þráðlaust?

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 26. Feb 2013 11:20
af niCky-
þráðlaust reyndar

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 26. Feb 2013 11:23
af blitz
Þá er þetta fínt

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 26. Feb 2013 17:28
af Icarus
niCky- skrifaði:þráðlaust reyndar
Ég er með 100Mb ljósleiðara frá Hringiðunni, svo er tölvan mín svo mikill haugur svo ég get ekki tengst með 802.11N, verð að downgrade-a í 802.11G, þá er ég að fá sömu hraða. Svo þegar ég skelli kapal í og keyri speedtest.gagnaveita.is fæ ég í kringum 97.

Mæli með að þú prófir með kapli.

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 26. Feb 2013 17:50
af svensven
Icarus skrifaði:
niCky- skrifaði:þráðlaust reyndar
Ég er með 100Mb ljósleiðara frá Hringiðunni, svo er tölvan mín svo mikill haugur svo ég get ekki tengst með 802.11N, verð að downgrade-a í 802.11G, þá er ég að fá sömu hraða. Svo þegar ég skelli kapal í og keyri speedtest.gagnaveita.is fæ ég í kringum 97.

Mæli með að þú prófir með kapli.
Er ekki gagnaveitu prófið einungis að prófa innanlands ? Held að það sé utanlandssambandið sem er vesenið.

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 27. Feb 2013 13:18
af Icarus
svensven skrifaði:
Icarus skrifaði:
niCky- skrifaði:þráðlaust reyndar
Ég er með 100Mb ljósleiðara frá Hringiðunni, svo er tölvan mín svo mikill haugur svo ég get ekki tengst með 802.11N, verð að downgrade-a í 802.11G, þá er ég að fá sömu hraða. Svo þegar ég skelli kapal í og keyri speedtest.gagnaveita.is fæ ég í kringum 97.

Mæli með að þú prófir með kapli.
Er ekki gagnaveitu prófið einungis að prófa innanlands ? Held að það sé utanlandssambandið sem er vesenið.
Jú eflaust, en þessi 20Mb hraði sem hann var að fá var innanlands. Um að gera að prófa bara bæði.

Re: Hringdu.is

Sent: Sun 03. Mar 2013 21:49
af Haffi
Var erlenda að deyja?

Re: Hringdu.is

Sent: Sun 03. Mar 2013 21:50
af GullMoli
Datt út í smástund, innlenda virkaði heldur ekki.

Re: Hringdu.is

Sent: Sun 03. Mar 2013 21:50
af skrifbord
greinilega datt út hja öllum í 3 min ca

Re: Hringdu.is

Sent: Sun 03. Mar 2013 22:01
af Xberg
Þetta var yfirstaðið hja mér eftir ca 1.min og ég er enþá á lífi...

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 04. Mar 2013 22:35
af worghal
hvernig stendur á þessu?
þeir segjast ætla að stækka erlendu gáttina en hún hefur ekkert stækkað og hraðinn versnar með hverjum degi.

Mynd
núna klukkan 22:24 þann 4. Mars er umferðin erlendis í 92% notkun...

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 04. Mar 2013 23:30
af Haffi
Er þetta einhver major aðgerð að stækka erlendu gáttina?

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 04. Mar 2013 23:33
af Xberg
Ég hef haft lítinn sem eingan hraða á erlendu dl-i, samt mælist ég 10-20.Mb á speedtest til USA en torrent og allt annað erlend download vinnur bara á 1-100.kb/s

Er snúrutengdur á gig, nýtt Tesley box, nýr router. Allar tölvurnar hjá mér urðu allt í einu svona einn góðan veðurdaginn. Var ekkert að fikta og tel mig með ágætis kunnáttu á netbúnað og þessháttar
Búið að vera svona í um 3-4.mánuði :(

Einhver annar að lenda í þessu eða einhver með ráð á þessum vanda ?

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 05. Mar 2013 01:03
af worghal
Xberg skrifaði:Ég hef haft lítinn sem eingan hraða á erlendu dl-i, samt mælist ég 10-20.Mb á speedtest til USA en torrent og allt annað erlend download vinnur bara á 1-100.kb/s

Er snúrutengdur á gig, nýtt Tesley box, nýr router. Allar tölvurnar hjá mér urðu allt í einu svona einn góðan veðurdaginn. Var ekkert að fikta og tel mig með ágætis kunnáttu á netbúnað og þessháttar
Búið að vera svona í um 3-4.mánuði :(

Einhver annar að lenda í þessu eða einhver með ráð á þessum vanda ?
sama hér, enginn hraði, er með vír og allt það, einn góðann veðurdag fór avarage speed úr 4-6mb/s í 150-400kb/s ](*,)

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 05. Mar 2013 03:23
af Xberg
worghal skrifaði:
Xberg skrifaði:Ég hef haft lítinn sem eingan hraða á erlendu dl-i, samt mælist ég 10-20.Mb á speedtest til USA en torrent og allt annað erlend download vinnur bara á 1-100.kb/s

Er snúrutengdur á gig, nýtt Tesley box, nýr router. Allar tölvurnar hjá mér urðu allt í einu svona einn góðan veðurdaginn. Var ekkert að fikta og tel mig með ágætis kunnáttu á netbúnað og þessháttar
Búið að vera svona í um 3-4.mánuði :(

Einhver annar að lenda í þessu eða einhver með ráð á þessum vanda ?
sama hér, enginn hraði, er með vír og allt það, einn góðann veðurdag fór avarage speed úr 4-6mb/s í 150-400kb/s ](*,)
Já ókey, held að maður fari að gefast upp á þessu fljótlega....

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 05. Mar 2013 10:34
af Daniels
Ég er hjá hringdu með 80 gb ljósnetspakka og heimasíma og er að borga milli 8-9 þúsund.

Finnst þetta of dýrt. Var að borga um 3-4 þúsund fyrir ekki svo löngu síðan.

Netið oft að detta út og á það til að verða mikið hægar en 3g internet. Ekki víst að maður nenni þessu lengur.

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 05. Mar 2013 14:48
af Tesy
Daniels skrifaði:Ég er hjá hringdu með 80 gb ljósnetspakka og heimasíma og er að borga milli 8-9 þúsund.

Finnst þetta of dýrt. Var að borga um 3-4 þúsund fyrir ekki svo löngu síðan.

Netið oft að detta út og á það til að verða mikið hægar en 3g internet. Ekki víst að maður nenni þessu lengur.
Ef þú ætlar að kvarta að 8-9 þúsund sé of dýrt þá verður það dýrar ef þú skiptir þar sem Hringdu er ennþá ódýrast :)
En það er alveg rétt hjá þér að netið hjá Hringdu er hræðilegt þessa daga. Eins gott að ég skipti yfir til Vodafone fyrir 2-3 vikum.

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 05. Mar 2013 14:53
af AntiTrust
Daniels skrifaði:Ég er hjá hringdu með 80 gb ljósnetspakka og heimasíma og er að borga milli 8-9 þúsund.

Finnst þetta of dýrt. Var að borga um 3-4 þúsund fyrir ekki svo löngu síðan.

Netið oft að detta út og á það til að verða mikið hægar en 3g internet. Ekki víst að maður nenni þessu lengur.
3-4 þús fyrir 80GB ljósnetspakka + heimasíma? Ég stórefast um það. Bara 80GB ljósnetspakkinn hjá Símanum t.d. kostar tæpan 7þús.

Re: Hringdu.is

Sent: Sun 10. Mar 2013 22:29
af skrifbord
núna eru um 2 mán liðnir síðan þeir hjá hringdu sögðu að þeir væru að stækka utanlandsgáttina og ekkert gerist. myndbönd af youtube eru að stoppa 5 sinnum á mínútu hjá mér.

Re: Hringdu.is

Sent: Sun 10. Mar 2013 22:58
af Snorrivk
Er búinn að vera hjá þeim frá byrjun en núna er þolinmæði mín á þrotum,ætla að fara yfir til símans um næstu mánaðarmót.

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 12. Mar 2013 18:42
af BugsyB
Hvar sérðu þetta?

worghal skrifaði:hvernig stendur á þessu?
þeir segjast ætla að stækka erlendu gáttina en hún hefur ekkert stækkað og hraðinn versnar með hverjum degi.

Mynd
núna klukkan 22:24 þann 4. Mars er umferðin erlendis í 92% notkun...

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 12. Mar 2013 18:44
af worghal
BugsyB skrifaði:Hvar sérðu þetta?

worghal skrifaði:hvernig stendur á þessu?
þeir segjast ætla að stækka erlendu gáttina en hún hefur ekkert stækkað og hraðinn versnar með hverjum degi.

Mynd
núna klukkan 22:24 þann 4. Mars er umferðin erlendis í 92% notkun...
þetta er mynd sem er búin til af þeim og uppfærist á 15 sec fresti minnir mig.
fékk þetta linkað af starfsmanni hringdu þegar ég sendi þeim póst um lötur hægt internet.

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 12. Mar 2013 18:53
af tdog
Hér: http://46.22.96.198/weathermap/c.png" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 12. Mar 2013 19:51
af Snorrivk
Fékk þessi skilaboö send í dag þegar ég sagðist ætla að fara að færa mig annað.

Sæll Snorri.
Við erum í lokaferli við að tengja inn stækkun á erlendu tenginguna okkar og á erlenda sambandið að batna í þessari viku.

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 12. Mar 2013 20:03
af BugsyB
getur hinn almenni netverji skoðað þetta e-hstaðar eða er þetta bara fyrir útvalda

worghal skrifaði:
BugsyB skrifaði:Hvar sérðu þetta?

worghal skrifaði:hvernig stendur á þessu?
þeir segjast ætla að stækka erlendu gáttina en hún hefur ekkert stækkað og hraðinn versnar með hverjum degi.

Mynd
núna klukkan 22:24 þann 4. Mars er umferðin erlendis í 92% notkun...
þetta er mynd sem er búin til af þeim og uppfærist á 15 sec fresti minnir mig.
fékk þetta linkað af starfsmanni hringdu þegar ég sendi þeim póst um lötur hægt internet.