Re: Hringdu.is
Sent: Mán 25. Feb 2013 22:16
Þetta með kapli eða þráðlaust?niCky- skrifaði:Eru þetta eðlilegir hraðar fyrir 100mbs tenginguna frá hringdu?
Þetta með kapli eða þráðlaust?niCky- skrifaði:Eru þetta eðlilegir hraðar fyrir 100mbs tenginguna frá hringdu?
Ég er með 100Mb ljósleiðara frá Hringiðunni, svo er tölvan mín svo mikill haugur svo ég get ekki tengst með 802.11N, verð að downgrade-a í 802.11G, þá er ég að fá sömu hraða. Svo þegar ég skelli kapal í og keyri speedtest.gagnaveita.is fæ ég í kringum 97.niCky- skrifaði:þráðlaust reyndar
Er ekki gagnaveitu prófið einungis að prófa innanlands ? Held að það sé utanlandssambandið sem er vesenið.Icarus skrifaði:Ég er með 100Mb ljósleiðara frá Hringiðunni, svo er tölvan mín svo mikill haugur svo ég get ekki tengst með 802.11N, verð að downgrade-a í 802.11G, þá er ég að fá sömu hraða. Svo þegar ég skelli kapal í og keyri speedtest.gagnaveita.is fæ ég í kringum 97.niCky- skrifaði:þráðlaust reyndar
Mæli með að þú prófir með kapli.
Jú eflaust, en þessi 20Mb hraði sem hann var að fá var innanlands. Um að gera að prófa bara bæði.svensven skrifaði:Er ekki gagnaveitu prófið einungis að prófa innanlands ? Held að það sé utanlandssambandið sem er vesenið.Icarus skrifaði:Ég er með 100Mb ljósleiðara frá Hringiðunni, svo er tölvan mín svo mikill haugur svo ég get ekki tengst með 802.11N, verð að downgrade-a í 802.11G, þá er ég að fá sömu hraða. Svo þegar ég skelli kapal í og keyri speedtest.gagnaveita.is fæ ég í kringum 97.niCky- skrifaði:þráðlaust reyndar
Mæli með að þú prófir með kapli.
sama hér, enginn hraði, er með vír og allt það, einn góðann veðurdag fór avarage speed úr 4-6mb/s í 150-400kb/sXberg skrifaði:Ég hef haft lítinn sem eingan hraða á erlendu dl-i, samt mælist ég 10-20.Mb á speedtest til USA en torrent og allt annað erlend download vinnur bara á 1-100.kb/s
Er snúrutengdur á gig, nýtt Tesley box, nýr router. Allar tölvurnar hjá mér urðu allt í einu svona einn góðan veðurdaginn. Var ekkert að fikta og tel mig með ágætis kunnáttu á netbúnað og þessháttar
Búið að vera svona í um 3-4.mánuði
Einhver annar að lenda í þessu eða einhver með ráð á þessum vanda ?
Já ókey, held að maður fari að gefast upp á þessu fljótlega....worghal skrifaði:sama hér, enginn hraði, er með vír og allt það, einn góðann veðurdag fór avarage speed úr 4-6mb/s í 150-400kb/sXberg skrifaði:Ég hef haft lítinn sem eingan hraða á erlendu dl-i, samt mælist ég 10-20.Mb á speedtest til USA en torrent og allt annað erlend download vinnur bara á 1-100.kb/s
Er snúrutengdur á gig, nýtt Tesley box, nýr router. Allar tölvurnar hjá mér urðu allt í einu svona einn góðan veðurdaginn. Var ekkert að fikta og tel mig með ágætis kunnáttu á netbúnað og þessháttar
Búið að vera svona í um 3-4.mánuði
Einhver annar að lenda í þessu eða einhver með ráð á þessum vanda ?
Ef þú ætlar að kvarta að 8-9 þúsund sé of dýrt þá verður það dýrar ef þú skiptir þar sem Hringdu er ennþá ódýrastDaniels skrifaði:Ég er hjá hringdu með 80 gb ljósnetspakka og heimasíma og er að borga milli 8-9 þúsund.
Finnst þetta of dýrt. Var að borga um 3-4 þúsund fyrir ekki svo löngu síðan.
Netið oft að detta út og á það til að verða mikið hægar en 3g internet. Ekki víst að maður nenni þessu lengur.
3-4 þús fyrir 80GB ljósnetspakka + heimasíma? Ég stórefast um það. Bara 80GB ljósnetspakkinn hjá Símanum t.d. kostar tæpan 7þús.Daniels skrifaði:Ég er hjá hringdu með 80 gb ljósnetspakka og heimasíma og er að borga milli 8-9 þúsund.
Finnst þetta of dýrt. Var að borga um 3-4 þúsund fyrir ekki svo löngu síðan.
Netið oft að detta út og á það til að verða mikið hægar en 3g internet. Ekki víst að maður nenni þessu lengur.
worghal skrifaði:hvernig stendur á þessu?
þeir segjast ætla að stækka erlendu gáttina en hún hefur ekkert stækkað og hraðinn versnar með hverjum degi.
núna klukkan 22:24 þann 4. Mars er umferðin erlendis í 92% notkun...
þetta er mynd sem er búin til af þeim og uppfærist á 15 sec fresti minnir mig.BugsyB skrifaði:Hvar sérðu þetta?
worghal skrifaði:hvernig stendur á þessu?
þeir segjast ætla að stækka erlendu gáttina en hún hefur ekkert stækkað og hraðinn versnar með hverjum degi.
núna klukkan 22:24 þann 4. Mars er umferðin erlendis í 92% notkun...
worghal skrifaði:þetta er mynd sem er búin til af þeim og uppfærist á 15 sec fresti minnir mig.BugsyB skrifaði:Hvar sérðu þetta?
worghal skrifaði:hvernig stendur á þessu?
þeir segjast ætla að stækka erlendu gáttina en hún hefur ekkert stækkað og hraðinn versnar með hverjum degi.
núna klukkan 22:24 þann 4. Mars er umferðin erlendis í 92% notkun...
fékk þetta linkað af starfsmanni hringdu þegar ég sendi þeim póst um lötur hægt internet.