Samsung Galaxy S II (S2)
Re: Samsung Galaxy S II
@Pepsi: Ég get tekið upp myndband, 720P kemur mjög vel út en þegar ég set í 1080P er eins og myndavélin sé föst á smá zoomi. Fremur skrítið.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Ég er með SGS 2 með Android 4.0.4 minnir mig og það er sama málið með myndavélina í 1080p, eins og hún sé í smá zoom-i.
Batterís endingin er aðeins verri en í Glaxy Ace sem ég átti, um það bil 2 dagar. En ég nota símann líka miklu meira enda miklu skemmtilegri sími
Batterís endingin er aðeins verri en í Glaxy Ace sem ég átti, um það bil 2 dagar. En ég nota símann líka miklu meira enda miklu skemmtilegri sími

Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Hvernig fer maður að því að setja upp CM9, er ekki allveg að skilja þetta, þar sem að fileinn sem að ég náði í er ekki með neinum .tar file, bara zipchaplin skrifaði:@Pepsi: Ég get tekið upp myndband, 720P kemur mjög vel út en þegar ég set í 1080P er eins og myndavélin sé föst á smá zoomi. Fremur skrítið.

Re: Samsung Galaxy S II
Var að posta þessum leiðbeiningum fyrir örfáum mínútum á ROMs þráðinn, hér er þetta aftur.
Smá idiot-proof leiðbeiningar á íslensku.
Niðurhal
ODIN
Nightly
Google Apps
CM9 Resurrection Edition
Bootloader
Boðorðin 10
1. Sækja CM9 Resurrection Edition
2. Sækja GApps og smella því inn á internal sdcard
3. Opna ODIN
4. Velja cm-9-XXXXXXXX-ODIN-galaxys2.tar sem PDA
5. Ræsa símann í "Download Mode"
6. Tengja símann við tölvuna með USB
7. Smelltu á "start" takkann þegar ODIN hefur fundið símann
8. Síminn endirræsir sig sjálfkrafa þegar ODIN hefur klárað ferlið og fer í "Recovery Mode"
9. Í Recovery flashar þú GApps og hreinsar (wipe) cache og dalvik-cache
10. Komið!
Þú þarft að flasha bootloaderinn fyrst.
Ég auðvita tek enga ábyrgð á þessu ferli og heiðurinn fær codeworkx af XDA foruminu. Ef þú lendir í vandræðum eða vilt leiðbeiningar á ensku þá er original pósturinn hér - http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1419102" onclick="window.open(this.href);return false;
Smá idiot-proof leiðbeiningar á íslensku.
Niðurhal
ODIN
Nightly
Google Apps
CM9 Resurrection Edition
Bootloader
Boðorðin 10
1. Sækja CM9 Resurrection Edition
2. Sækja GApps og smella því inn á internal sdcard
3. Opna ODIN
4. Velja cm-9-XXXXXXXX-ODIN-galaxys2.tar sem PDA
5. Ræsa símann í "Download Mode"
6. Tengja símann við tölvuna með USB
7. Smelltu á "start" takkann þegar ODIN hefur fundið símann
8. Síminn endirræsir sig sjálfkrafa þegar ODIN hefur klárað ferlið og fer í "Recovery Mode"
9. Í Recovery flashar þú GApps og hreinsar (wipe) cache og dalvik-cache
10. Komið!
Þú þarft að flasha bootloaderinn fyrst.
Ég auðvita tek enga ábyrgð á þessu ferli og heiðurinn fær codeworkx af XDA foruminu. Ef þú lendir í vandræðum eða vilt leiðbeiningar á ensku þá er original pósturinn hér - http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1419102" onclick="window.open(this.href);return false;
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Samsung Galaxy S II
Það er auðvita lang einfaldast, en ég lenti bara í svo miklu bölvuðu veseni þegar ég setti upp CM7 á sínum tíma að ég fer héðan í frá bara eftir leið sem ég veit að virka 140%.intenz skrifaði:Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?

Ég hef ekki prufað CWM aðferðina, gæti þó vel trúað að hún sé dálítið fljótlegri en sú sem ég var að posta.

youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Samsung Galaxy S II
Ég lendi alltaf í einhverju veseni með CWM og núna get ekki gert wipe cache/data eða dalvik. Þegar ég gerði wipe data þá kom þetta "error mounting /sdcard/.android_secure", gat ekki heldur eytt dalvik cache.chaplin skrifaði:Það er auðvita lang einfaldast, en ég lenti bara í svo miklu bölvuðu veseni þegar ég setti upp CM7 á sínum tíma að ég fer héðan í frá bara eftir leið sem ég veit að virka 140%.intenz skrifaði:Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?
Ég hef ekki prufað CWM aðferðina, gæti þó vel trúað að hún sé dálítið fljótlegri en sú sem ég var að posta.

Eitthvað sem þið kannist við?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Googlaði þetta og datt inn á að þetta væri lausnin...noizer skrifaði:Ég lendi alltaf í einhverju veseni með CWM og núna get ekki gert wipe cache/data eða dalvik. Þegar ég gerði wipe data þá kom þetta "error mounting /sdcard/.android_secure", gat ekki heldur eytt dalvik cache.chaplin skrifaði:Það er auðvita lang einfaldast, en ég lenti bara í svo miklu bölvuðu veseni þegar ég setti upp CM7 á sínum tíma að ég fer héðan í frá bara eftir leið sem ég veit að virka 140%.intenz skrifaði:Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?
Ég hef ekki prufað CWM aðferðina, gæti þó vel trúað að hún sé dálítið fljótlegri en sú sem ég var að posta.Þorði ekkert að installa ROMinu útaf því að þetta virkaði ekki.
Eitthvað sem þið kannist við?
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1103399" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Samsung Galaxy S II
Prófa að flasha þessu, er samt rootaður með CF-Root...intenz skrifaði:Googlaði þetta og datt inn á að þetta væri lausnin...noizer skrifaði:Ég lendi alltaf í einhverju veseni með CWM og núna get ekki gert wipe cache/data eða dalvik. Þegar ég gerði wipe data þá kom þetta "error mounting /sdcard/.android_secure", gat ekki heldur eytt dalvik cache.chaplin skrifaði:Það er auðvita lang einfaldast, en ég lenti bara í svo miklu bölvuðu veseni þegar ég setti upp CM7 á sínum tíma að ég fer héðan í frá bara eftir leið sem ég veit að virka 140%.intenz skrifaði:Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?
Ég hef ekki prufað CWM aðferðina, gæti þó vel trúað að hún sé dálítið fljótlegri en sú sem ég var að posta.Þorði ekkert að installa ROMinu útaf því að þetta virkaði ekki.
Eitthvað sem þið kannist við?
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1103399" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Þarf ég að roota með einhverri sérstakri leið eða get ég rootað hvernig sem er?intenz skrifaði:Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Ég fór eftir þessu:PepsiMaxIsti skrifaði:Þarf ég að roota með einhverri sérstakri leið eða get ég rootað hvernig sem er?intenz skrifaði:Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?
http://reviews.cnet.co.uk/mobile-phones ... -50004972/" onclick="window.open(this.href);return false;
Myndi samt mæla með CF-Root það er það sem allir nota í dag
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Hvaða kjarna á ég að ná í þar sem að ég er með I9100XXKI4 baseband og i9100XWKI8 kernalintenz skrifaði:Ég fór eftir þessu:PepsiMaxIsti skrifaði:Þarf ég að roota með einhverri sérstakri leið eða get ég rootað hvernig sem er?intenz skrifaði:Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?
http://reviews.cnet.co.uk/mobile-phones ... -50004972/" onclick="window.open(this.href);return false;
Myndi samt mæla með CF-Root það er það sem allir nota í dag
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Baseband skiptir ekki máli, það er bara modemið. Getur flashað hvaða baseband sem er og það á ekki að hafa nein slæm áhrif nema á sambandið.PepsiMaxIsti skrifaði:Hvaða kjarna á ég að ná í þar sem að ég er með I9100XXKI4 baseband og i9100XWKI8 kernalintenz skrifaði:Ég fór eftir þessu:PepsiMaxIsti skrifaði:Þarf ég að roota með einhverri sérstakri leið eða get ég rootað hvernig sem er?intenz skrifaði:Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?
http://reviews.cnet.co.uk/mobile-phones ... -50004972/" onclick="window.open(this.href);return false;
Myndi samt mæla með CF-Root það er það sem allir nota í dag
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Þú þarft sem sagt CF-Root fyrir KI8
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Ég fynn ekkert sem að með ki8 í þessum leiðbeingum sem að þú sendir mér:(
Re: Samsung Galaxy S II
cf-root fyrir ki8 http://download.chainfire.eu/43/CF-Root ... 3-CWM4.zip" onclick="window.open(this.href);return false;PepsiMaxIsti skrifaði:Ég fynn ekkert sem að með ki8 í þessum leiðbeingum sem að þú sendir mér:(
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
set ég þetta ekki bara í pda ?hfwf skrifaði:cf-root fyrir ki8 http://download.chainfire.eu/43/CF-Root ... 3-CWM4.zip" onclick="window.open(this.href);return false;PepsiMaxIsti skrifaði:Ég fynn ekkert sem að með ki8 í þessum leiðbeingum sem að þú sendir mér:(
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Unzippa fyrst, setja tar/md5 skránna í PDAPepsiMaxIsti skrifaði:set ég þetta ekki bara í pda ?hfwf skrifaði:cf-root fyrir ki8 http://download.chainfire.eu/43/CF-Root ... 3-CWM4.zip" onclick="window.open(this.href);return false;PepsiMaxIsti skrifaði:Ég fynn ekkert sem að með ki8 í þessum leiðbeingum sem að þú sendir mér:(

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Þá er þetta komið, nú er bara að fara að setja upp cm9 í clockmod recoveryintenz skrifaði:Unzippa fyrst, setja tar/md5 skránna í PDAPepsiMaxIsti skrifaði:set ég þetta ekki bara í pda ?hfwf skrifaði:cf-root fyrir ki8 http://download.chainfire.eu/43/CF-Root ... 3-CWM4.zip" onclick="window.open(this.href);return false;PepsiMaxIsti skrifaði:Ég fynn ekkert sem að með ki8 í þessum leiðbeingum sem að þú sendir mér:(
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
FlotturPepsiMaxIsti skrifaði:Þá er þetta komið, nú er bara að fara að setja upp cm9 í clockmod recoveryintenz skrifaði:Unzippa fyrst, setja tar/md5 skránna í PDAPepsiMaxIsti skrifaði:set ég þetta ekki bara í pda ?hfwf skrifaði:cf-root fyrir ki8 http://download.chainfire.eu/43/CF-Root ... 3-CWM4.zip" onclick="window.open(this.href);return false;PepsiMaxIsti skrifaði:Ég fynn ekkert sem að með ki8 í þessum leiðbeingum sem að þú sendir mér:(
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Fyrir ykkur sem eruð að nota cm9.
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1591392" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er alger snild, customizable statusbar.
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1591392" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er alger snild, customizable statusbar.
Re: Samsung Galaxy S II
Þetta er í boði í hydrogen líka :-)
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Ja þetta er bara ekki í cm9, og ég þoldi það ekki, þeir áttu/eiga alltaf eftir að klára aukafídusana. Hef ekkert skoðað hvað er komið i CM9 nýlega svo ég veit ekki almenilega, en var með eitthvað gamalt cm9 i nokkra daga um daginn og notaði prufaðu þetta reloaded stuff og fýlaði það í botn með cm9
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Ég lendi í því að það sé ekki hægt að verifya þetta, þegar að ég nota rom manager
E:failed to verify whole-file signature
E:signature verification failed
Installation aborted

E:failed to verify whole-file signature
E:signature verification failed
Installation aborted

-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Þegar þú notar ROM manager, hvað meinaru?PepsiMaxIsti skrifaði:Ég lendi í því að það sé ekki hægt að verifya þetta, þegar að ég nota rom manager
E:failed to verify whole-file signature
E:signature verification failed
Installation aborted
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Þegar að ég reyni að setja upp CM9intenz skrifaði:Þegar þú notar ROM manager, hvað meinaru?PepsiMaxIsti skrifaði:Ég lendi í því að það sé ekki hægt að verifya þetta, þegar að ég nota rom manager
E:failed to verify whole-file signature
E:signature verification failed
Installation aborted