jagermeister skrifaði:
Er með Zero9, hef ekki prófað að fikta í powerinu því að mér finnst 25km/h feikinóg í mðbænum þar sem ég er að skottast. Í menu-inu er samt möguleiki að stilla ýmislegt, t.d. power, hröðun, hvort að það þurfi að ýta því af stað, regenerative braking o.s.frv. Sjá hér. Þetta með afturbrettið er samt rétt, gjörsamlega fáránlegt hvað það er stutt.
Ég er alveg sammála að 25km/klst sé meira en nóg í miðbænum, ég er aðalega að hugsa um það þegar ég vill henda undir grófum dekkjum og fara í smá offroad fýling.
Mikið rosalega er ég samt ánægður að það sé hægt að breyta aflinu í skjánum/heilanum og að það þurfi ekki að klippa á víra. Veistu hvort þetta sé eins með Zero 10X hjólin? Allar leiðbeiningar sem ég hef fundið á netinu segja að maður eigi að klippa á "gráa" vírinn.
prófaðu að fara eftir þessu ef þetta er eins display og á kaabo
jagermeister skrifaði:
Er með Zero9, hef ekki prófað að fikta í powerinu því að mér finnst 25km/h feikinóg í mðbænum þar sem ég er að skottast. Í menu-inu er samt möguleiki að stilla ýmislegt, t.d. power, hröðun, hvort að það þurfi að ýta því af stað, regenerative braking o.s.frv. Sjá hér. Þetta með afturbrettið er samt rétt, gjörsamlega fáránlegt hvað það er stutt.
Ég er alveg sammála að 25km/klst sé meira en nóg í miðbænum, ég er aðalega að hugsa um það þegar ég vill henda undir grófum dekkjum og fara í smá offroad fýling.
Mikið rosalega er ég samt ánægður að það sé hægt að breyta aflinu í skjánum/heilanum og að það þurfi ekki að klippa á víra. Veistu hvort þetta sé eins með Zero 10X hjólin? Allar leiðbeiningar sem ég hef fundið á netinu segja að maður eigi að klippa á "gráa" vírinn.
Ætti að vera eins á öllum zero hjólunum en það getur svo aftur verið að limit-ið sé enn virkt með þessum gráa vír þótt að það sé fiktað í powerinu - um að gera að fara bara í Ellingsen og prófa það.
Zero 10X er rooosalegt og ekki skemmir fyrir að komast á 65km hraða
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Það fylgdi engin bjalla með zero hjólinu mínu, sem ætti að vera IMO öryggisins vegna.
Ekki á öllum módelum minnir mig, Lite er með bjöllu Wolf er með lúður en millitýpurnar eru held ég ekki allar með bjöllur.
I see, það er strax skárra.
Annars ætti þetta eiginlega að vera Normið hjá öllum ábyrgum söluaðilum að láta fylgja eitthvern viðvörunarbúnað með svona græjum, ég nota sjálfur bjöllur á öllum raftækjum.
Last edited by Stuffz on Mán 14. Sep 2020 19:34, edited 1 time in total.
ColdIce skrifaði:Zero 10X er rooosalegt og ekki skemmir fyrir að komast á 65km hraða
Þannig að maður getur farið á Selfoss á þessu?
Þú getur skutlast á Seyðisfjörð að skila spólu kallinn minn!
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Nariur skrifaði:Það er ekkert sem smá custom firmware lagar ekki.
Það er fáránlegt hversu mikið betra upp brekkur m365 verður á custom firmware.
Nú er spyr ég því ég veit ekki betur, en hef séð menn segja hér að þeir hafi brennt í gegnum stýringar á hjólinu með því að reyna of mikið á það upp brekkur eða í mótvind.
Er það ekki útaf firmware breytingum, og er einhver alveg safe stilling sem veitir viðunandi aðstoð?
Gaurar í kring um custom firmware tólin eru með reynslu eru búnir að finna stillingar sem þeir mæla með að maður fari ekki yfir.
Þetta er náttúrulega modding og ber með sér einhverja áhættu, en þetta er að virka helvíti vel fyrir mig.
netkaffi skrifaði:Hvernig er með það þegar maður er með eins og M365 og ætlar að skreppa út í búð. Eruð þið bara að skilja þetta eftir fyrir utan sjoppuna?
Tek mitt alltaf með og set innkaupakörfuna á það :p
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Það er góð hugmynd. Er bara að spá í, er ekki auðvelt fyrir óprúttna að taka upp léttustu hjólin og labba með þau burt á meðan maður er úti í búð? Og svo bara "hakka" þeir þau til þess að koma í notkun, eða hvernig virkar þetta allt saman? Hef bara prófað Nova Hopp hjólin, þau eru svo stór að það nennir enginn að labba með þau burt.
netkaffi skrifaði:Veistu hvar ég fæ þannig eða hvað þannig heiti svo ég geti fundið?
Er ekki hægt að tryggja þetta fyrir þjófnaði íika svipað og fartölvu og farsíma?
Þetta er í innbústryggingunni.
Langar einnig að benda ykkur á að það eru loksins fáanleg nagladekk á þessi hjól á Íslandi
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
netkaffi skrifaði:Hvernig er með það þegar maður er með eins og M365 og ætlar að skreppa út í búð. Eruð þið bara að skilja þetta eftir fyrir utan sjoppuna?
Tek mitt alltaf með og set innkaupakörfuna á það :p
Maður er náttúrulega ekki keyrandi um á því inní búðinni. Maður leiðir það bara.
Næstum því allur svona þjófnaður á Íslandi er tækifærisþjófnaður, sérstaklega við inngang að verslun þar sem er mikil traffík. Stór lás er ekki að fara að gera mikið meira en lítill.
Stór lás er að fara festa það sem þú læsir við hann og þú getur ekki klippt hann bara með víraklippum eða einhverju þannig. Veistu hvað kryptonite eru stórir lásar, þetta er þykk stálkeðja, ekki vera koma með einhverjar Dr. Scientist kenningar um hvernig þú ætlar að losa það.
Last edited by netkaffi on Sun 04. Okt 2020 14:39, edited 1 time in total.