Kínverskir skjávarpar
Re: Kínverskir skjávarpar
Einhver reynsla komin á þetta?
Ertu búinn að gera ramma fyrir varpann?
Ertu búinn að gera ramma fyrir varpann?
PS4
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
Er þetta þess virði? Ég var med 800x600 varpa sem eg seldi til ad kaupa sjonvarp. Sakna varpans hrikalega en lyst betur a tennann utaf havadinn i gamla var að pirra mig. Var einnig ad pæla i því hvort einhver hafi gert ramma úr ramma efni?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
Hver var upphæðin samtals með öllu?I-JohnMatrix-I skrifaði:Varpinn kostaði 379 Dollara, svo virðist sem að þeir hafi flokkað hann sem skjávarpa eingöngu nothæfur fyrir tölvu svo ég borgaði ekki nema 7900 kr í toll.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
ca 52 þúsHver var upphæðin samtals með öllu?
Mér þykir þetta vera þess virði en það er auðvitað misjafnt eftir fólki. Þessi er samt pínu hávær en heyrist ekki í honum meðan þú ert að spila eitthvað.Er þetta þess virði? Ég var med 800x600 varpa sem eg seldi til ad kaupa sjonvarp. Sakna varpans hrikalega en lyst betur a tennann utaf havadinn i gamla var að pirra mig. Var einnig ad pæla i því hvort einhver hafi gert ramma úr ramma efni?
Gerði engan ramma, er enþá að bíða eftir að tjaldið sem ég ætla kaupa verði til á lager. Lítil reynsla, fékk minn með 1 dauðum pixil í lcd skjánum. Þeir ætla senda mér nýjan LCD í hann, er mjög sáttur við customer supportið frá þessum söluaðila.Einhver reynsla komin á þetta? Ertu búinn að gera ramma fyrir varpann?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
I-JohnMatrix-I skrifaði:Varpinn kostaði 379 Dollara
379 usd + tollur(7900) = sirka 52.000I-JohnMatrix-I skrifaði:ca 52 þúsOlafst skrifaði:Hver var upphæðin samtals með öllu?
Ok frekar nice, slappstu þá við að borga vsk? 25,5%?
Re: Kínverskir skjávarpar
var enginn tollur, flokkað sem skjávarpi sem er bara nothæfur fyrir tölvur(tölvuskjár) þannig að bara vskOlafst skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:Varpinn kostaði 379 Dollara379 usd + tollur(7900) = sirka 52.000I-JohnMatrix-I skrifaði:ca 52 þúsOlafst skrifaði:Hver var upphæðin samtals með öllu?
Ok frekar nice, slappstu þá við að borga vsk? 25,5%?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Kínverskir skjávarpar
Geta verið dauðir pixlar í skjávörpum?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
Já, í skjávörpum með LCD skjá. Þessir ódýru kínversku skjávarpar eru basicly þanniig að það er stór led pera sem lýs í gegnum lcd skjá sem kastast svo af spegli og í gegnum linsuna sem að stækkar myndinasvanur08 skrifaði:Geta verið dauðir pixlar í skjávörpum?
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
Getur fengið hálfgerða dauða pixla með DLP vörpum líka. Koma fram sem hvítir flekkir á DMD flögunni sem varpast á vegginn. Þó er hægt að skipta út DMD chipinu, þær eru ekki dýar en það getur verið maus að skipta um þær.aI-JohnMatrix-I skrifaði:Já, í skjávörpum með LCD skjá. Þessir ódýru kínversku skjávarpar eru basicly þanniig að það er stór led pera sem lýs í gegnum lcd skjá sem kastast svo af spegli og í gegnum linsuna sem að stækkar myndinasvanur08 skrifaði:Geta verið dauðir pixlar í skjávörpum?
Re: Kínverskir skjávarpar
Öllum skjávörpum þá ?KermitTheFrog skrifaði:Getur fengið hálfgerða dauða pixla með DLP vörpum líka. Koma fram sem hvítir flekkir á DMD flögunni sem varpast á vegginn. Þó er hægt að skipta út DMD chipinu, þær eru ekki dýar en það getur verið maus að skipta um þær.aI-JohnMatrix-I skrifaði:Já, í skjávörpum með LCD skjá. Þessir ódýru kínversku skjávarpar eru basicly þanniig að það er stór led pera sem lýs í gegnum lcd skjá sem kastast svo af spegli og í gegnum linsuna sem að stækkar myndinasvanur08 skrifaði:Geta verið dauðir pixlar í skjávörpum?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Kínverskir skjávarpar
jamm það geta verið dauðir pixlar, því miður fyrir mig þá var einn dauður pixell í varpanum sem ég fékk,svanur08 skrifaði:Geta verið dauðir pixlar í skjávörpum?
á eftir að taka ákvörðun um hvort ég eigi að senda hann út eða fá 150$ afslátt
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
ég fékk fullkomið eintak, hann skilar ótrúlega góðri mynd. ég get sett inn myndband sem sýnir hvernig hann virkar á tjaldi ef það er áhugi.
ég fór samt að pæla í því þegar ég tengdi hann við ps3, þá kom að "sjónvarpið" mitt væri með 3d stuðning. er eitthvað til í því?
er ekki bara 3d með rauðu og bláu gleraugunum eins og öll sjónvörp styðja? einhver með reynslu af þessu?
ég fór samt að pæla í því þegar ég tengdi hann við ps3, þá kom að "sjónvarpið" mitt væri með 3d stuðning. er eitthvað til í því?
er ekki bara 3d með rauðu og bláu gleraugunum eins og öll sjónvörp styðja? einhver með reynslu af þessu?
Re: Kínverskir skjávarpar
Væri gaman að sjá myndband af hvernig þetta kemur út á tjaldi hjá þér.
Re: Kínverskir skjávarpar
Ég er til í myndband af þessu
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
Myndband óskast! Eruð þið með þennan?
http://www.aliexpress.com/item/Brightes ... 64616.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.aliexpress.com/item/Brightes ... 64616.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
Jamm er með þennan, breyttist smá plönin hjá mér þannig ég er ekki enþá búinn að hengja upp tjaldið eða skjávarpann enþá. Skelli myndbandi leið og ég er búinn að hengja þetta upp en það verður ekki alveg strax.
Re: Kínverskir skjávarpar
Er engin annar með svona ?
-
- Gúrú
- Póstar: 556
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
Ég er með einn svona. Myndgæðin finnast mér vera mjög fín, en fókusinn er frekar slæmur neðarlega í hægra horninu (truflar mig lítið).Snorrivk skrifaði:Er engin annar með svona ?
Mér finnst hann heldur hávær en það truflar mig núll þegar eg horfi á mynd nema í einstaka senum þar sem hvorki er talað, tónlist eða e-ð í gangi.
Það sem pirrar mig mest við varpann er það að ethernet tengið er bara með 10 Mbps hraða (í stað 100 sem er nú algjört minimum í dag). Ég fékk 75$ endurgreidda vegna þessa. Hvernig er ethernettengið hjá ykkur sem eigið eins varpa?
Svo er nú málið að þetta er á gulum (og mjög sléttum) vegg en það kemur samt mjög vel út - ég finn ekki fyrir því að þetta sé á gulum vegg (sú skoðun mín myndi kannski breytast ef ég myndi splæsa í tjald eða mála vegginn hvítan). Held að fjarlægðin séu ca 3 metrar og myndin er ca 85 - 90" diagonal.
Get svo sem splæst í símavídjó af þessum yndislega gula vegg mínum og varpanum ef þið viljið
Re: Kínverskir skjávarpar
Var að panta mér svona varpa Á rafstýrt tjald 180x180 og loftfestingu keifti það á uppboði vantaði bara varpan Tjaldið verður sett upp fyrir ofan 55" sjónvarp og þetta verður notað í bíómyndir og fótbolta gláp
Hvað næ ég að varpa mörgum tommum á svona tjald ef varpinn er í um 4 metra fjarlægð ?
Hvað næ ég að varpa mörgum tommum á svona tjald ef varpinn er í um 4 metra fjarlægð ?
Last edited by Snorrivk on Mið 30. Apr 2014 10:54, edited 1 time in total.
Re: Kínverskir skjávarpar
áhvað að halda mínum, og fékk 150$ afslátt vegna dauða pixelsins
sem betur fer er hann á þannig stað að þetta böggar mig ekkert..
@Snorrivik
ættir alveg að geta fyllt í tjaldið af fjórum metrum...
er með minn varpa í ca 4,2 metra fjarlægð frá veggnum sem varpa myndinni á, og er að fá ca 180x320cm
hef nú ekki prufað ethernet tengið á varpanum, veit allaveganna að þráðlausa kortið í mínum fær falleinkun, enda nota ég hann bara tengdan við tölvuna mína, og fæ perfect mynd á vegginn (fyrir utan þenna eina dauða pixel (veit ekki hvort hann er dauður eða "stuck" þar sem hann virðist vera rauður á litinn)) frábærir litir, og mætti jafnvel vera aðeins dimmari, alltof bjartur varpi
sem betur fer er hann á þannig stað að þetta böggar mig ekkert..
@Snorrivik
ættir alveg að geta fyllt í tjaldið af fjórum metrum...
er með minn varpa í ca 4,2 metra fjarlægð frá veggnum sem varpa myndinni á, og er að fá ca 180x320cm
hef nú ekki prufað ethernet tengið á varpanum, veit allaveganna að þráðlausa kortið í mínum fær falleinkun, enda nota ég hann bara tengdan við tölvuna mína, og fæ perfect mynd á vegginn (fyrir utan þenna eina dauða pixel (veit ekki hvort hann er dauður eða "stuck" þar sem hann virðist vera rauður á litinn)) frábærir litir, og mætti jafnvel vera aðeins dimmari, alltof bjartur varpi
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Kínverskir skjávarpar
Ein spurning til ykkar sem hafið pantað þennan hvað tók langan tíma hjá ykkur að fá hann í hendurnar ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
Þegar ég sé reviews og þau eru öll eins á aliexpress
"Excellent!" * 10 þá verð ég rosa skeptískur...
"Excellent!" * 10 þá verð ég rosa skeptískur...
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
Það er það sem kemur að sjálfu sér ef að kaupandinn skrifar ekki review innan einhvers tímaramma.CendenZ skrifaði:Þegar ég sé reviews og þau eru öll eins á aliexpress
"Excellent!" * 10 þá verð ég rosa skeptískur...
Tók mig innan við viku að fá varpann í hendurnar en mánuð að fá nýjan skjá í varpann.Ein spurning til ykkar sem hafið pantað þennan hvað tók langan tíma hjá ykkur að fá hann í hendurnar ?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
View My Video
reyndar er hrikalega erfitt að ná myndbandi sem sýnir hversu gott þetta er, tinypic virðist líka minnka þetta eitthvað.
reyndar er hrikalega erfitt að ná myndbandi sem sýnir hversu gott þetta er, tinypic virðist líka minnka þetta eitthvað.
Re: Kínverskir skjávarpar
Jæja varpinn kominn í hús á 52 þús og er bara mjög sáttur við fyrstu sýn