Hvernig fara kosningarnar?

Allt utan efnis
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af GuðjónR »

Ekki bera saman epli og appelsínur.
Þó bensinið kosti svipað í krónum talið miðað við vengisfellda krónu þá er eðlilegra að spyrja hversu lengi ertu að vinna fyrir tanknum?
Vinur minn er að flytja heim frá Svíþjóð, hann vinnur 8 tíma á dag og er með 550þúsund krónur íslenskar útborgaðar.
Fyrir sömu vinnu hérna heima væri hann heppin að fá 250k útborgað.

Í siðustu viku var verið að bera saman meðaltals útborguð laun fiskverkafólks á íslandi og í færeyjum, fyrir hrun þá voru þessi lönd nánast á pari.
Í dag fá færeyjingar tvöfalt meira útborgað. Þannig verður að horfa á dæmið, hvað færðu í veskið og hvað færðu fyrir það. Ekki segja, bensínlíterinn í noregi er dýrari en á íslandi, þegar norðmenn eru með fjórum sinnum hærri laun miðað við okkar æðislegu krónu.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af upg8 »

Ef þið eruð að bera saman bensínverð í öðrum löndum, hvernig væri þá að taka inní samanburðinn raforkuver, drykkjarvatn og hitaveitu.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af GullMoli »

GuðjónR skrifaði:Ekki bera saman epli og appelsínur.
Þó bensinið kosti svipað í krónum talið miðað við vengisfellda krónu þá er eðlilegra að spyrja hversu lengi ertu að vinna fyrir tanknum?
Vinur minn er að flytja heim frá Svíþjóð, hann vinnur 8 tíma á dag og er með 550þúsund krónur íslenskar útborgaðar.
Fyrir sömu vinnu hérna heima væri hann heppin að fá 250k útborgað.

Í siðustu viku var verið að bera saman meðaltals útborguð laun fiskverkafólks á íslandi og í færeyjum, fyrir hrun þá voru þessi lönd nánast á pari.
Í dag fá færeyjingar tvöfalt meira útborgað. Þannig verður að horfa á dæmið, hvað færðu í veskið og hvað færðu fyrir það. Ekki segja, bensínlíterinn í noregi er dýrari en á íslandi, þegar norðmenn eru með fjórum sinnum hærri laun miðað við okkar æðislegu krónu.
Af hverju er hann eiginlega að flytja heim ef aðstæðurnar eru svona hjá honum? Mynd
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af FriðrikH »

Já, kaupmáttur er að sjálfsögðu það sem skiptir máli, en hann hefur nefnilega bara farið batnandi upp á síðkastið. Haldið þið virkilega að það haldi áfram ef það á að fara að fella niður skuldir hérna í massavís og kynda þannig undir verðbólgu.
Sorrí, 2007 lausnirnar duga bara ekki, lækka skatta, leiðrétta lán, byggja spítala og koma öllu í gang. Það lang mikilvægasta er að sýna ráðdeild og greiða niður skuldir. Ef við stingum bara hausnum í sandinn og afneitum skuldum og vaxtakostnaði ríkissjóðs eins og allavega F ætlar að gera þá fer þetta bara á eina leið, beint á hausinn aftur.
Það er jú einfaldlega þannig að hið opinbera getur aldrei útdeilt neinum gæðum án þess að hafa tekið þau frá einhverjum öðrum, skattalækkanir og lánaleiðréttingar koma ekki úr þurru lofti.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af rapport »

Ég var að koma frá Berlín fyrri skemmstu.

Út að borða með víni fyrir tvo 50evrur í miðbænum upp í 200 evrur í Reichstag, í Þinghúsinu.

Allt matar og drykkjarkyns = landbúnaðarvörur = ódýrt.

H&M var dýrt og Berlín á að vera ódýr í fatnaði, Primark var samt hræódýrt.

Timberland var dýrara og ég skildi eftir á tölvuskjám í nokkrum tölvuverslunum "vaktin.is" og þvílíkt rugl verð á tölvudóti þarna úti, það var dýrara að kaupa skjákort þarna úti en hér heima og úrvalið í verlsununum var ömurlegt.

Vefverslanir þarna úti hljóta að vera málið...

Húsgögn, garðhúsgögn o.þ.h. var dýrt og ekkert voða flott, bensín var á 1,16 evrur ef ég man rétt = um 170kr.

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af Skari »

rapport skrifaði:Ég var að koma frá Berlín fyrri skemmstu.

Út að borða með víni fyrir tvo 50evrur í miðbænum upp í 200 evrur í Reichstag, í Þinghúsinu.

Allt matar og drykkjarkyns = landbúnaðarvörur = ódýrt.

H&M var dýrt og Berlín á að vera ódýr í fatnaði, Primark var samt hræódýrt.

Timberland var dýrara og ég skildi eftir á tölvuskjám í nokkrum tölvuverslunum "vaktin.is" og þvílíkt rugl verð á tölvudóti þarna úti, það var dýrara að kaupa skjákort þarna úti en hér heima og úrvalið í verlsununum var ömurlegt.

Vefverslanir þarna úti hljóta að vera málið...

Húsgögn, garðhúsgögn o.þ.h. var dýrt og ekkert voða flott, bensín var á 1,16 evrur ef ég man rétt = um 170kr.
Og veistu hvað þú værir með í laun fyrir sömu vinnu og fá þá borgað í evrum ?

Ég er búinn að vera hérna í Noregi í 3 mánuði og alltaf var sagt við mig að þetta væri ekkert það betra, launin væri helmingi meiri en kostnaðurinn væri helmingi meiri að öllu.
Get bara með engu móti séð það, reikna nú allt bara hvað ég er lengi að vinna mér inn fyrir ákveðnum hlut og svo hvað ég væri lengi að vinna mér inn sama hlut á Íslandi og í flest öllum tilfellum munar töluvert á
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af rapport »

Skari skrifaði:
rapport skrifaði:...
Og veistu hvað þú værir með í laun fyrir sömu vinnu og fá þá borgað í evrum ?

Ég er búinn að vera hérna í Noregi í 3 mánuði og alltaf var sagt við mig að þetta væri ekkert það betra, launin væri helmingi meiri en kostnaðurinn væri helmingi meiri að öllu.
Get bara með engu móti séð það, reikna nú allt bara hvað ég er lengi að vinna mér inn fyrir ákveðnum hlut og svo hvað ég væri lengi að vinna mér inn sama hlut á Íslandi og í flest öllum tilfellum munar töluvert á
http://www.connectingindians.com/index. ... Calculator" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.averagesalarysurvey.com/arti ... laryreport" onclick="window.open(this.href);return false;

Fyrir 50.000 evrur á ári þá fær Þjóðverji 29.706 í vasann = 60% eða 396.000kr. á mánuði en með sömu tekjur =160*50000/12 = 687.500 á mánuði, þá fengi hann 466.476 hér á klakanum.


Ég er ekki að segja að allt sé verra í Noregi, enda væri það fáránlegt ef það væri, þeir hafa ekki lent í miklum peningavandræðum undanfarin ár.

Ég er að benda á að það er ekki gull og grænir skógar.

Þú átt kannski ekki marga skemmtilega vini og familíu hérna til að sakna... who knows, kannski er þér sama eða kannski hafði rþú það alveg skelfilega skítt hérna.

En að jafnaði þá er Ísland ekki verri staður til að afla sér tekna.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af urban »

GuðjónR skrifaði: Í siðustu viku var verið að bera saman meðaltals útborguð laun fiskverkafólks á íslandi og í færeyjum, fyrir hrun þá voru þessi lönd nánast á pari.
Í dag fá færeyjingar tvöfalt meira útborgað. Þannig verður að horfa á dæmið, hvað færðu í veskið og hvað færðu fyrir það. Ekki segja, bensínlíterinn í noregi er dýrari en á íslandi, þegar norðmenn eru með fjórum sinnum hærri laun miðað við okkar æðislegu krónu.

færeysk laun (í dönskum krónum) umreiknað yfir í íslenskar krónur.

2005 og fram að kreppu bara DKK í 10.5 - 12 krónum
í dag er hún í 20,5 krónum
nálægt því tvöföldun og fór reyndar ofar.

fólk verður aðeins að átta sig á því að reikna laun erlendis í íslenskri krónu er ekkert að marka.
ég þekki einn sem að er búinn að vinna sömu vinnuna erlendis frá því fyrir hrun.

2007 - 2008 var hann að fá þetta 500 þús ISK útborgað á mánuði, 2009 var hann að fá þetta 900 þús ISK útborgað á mánuði.
hann fékk enga launahækkun á tímabilinu, það kostaði hann það nákvæmlega sama að lifa þarna úti, þannig að kjarabótin fyrir hann var heldur engin, nema þegar að hann kom hingað heim til íslands.

EDIT reyndar fór danska krónan í tæpar 13 íslenskar um mitt ár 2007
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af GuðjónR »

rapport skrifaði: Fyrir 50.000 evrur á ári þá fær Þjóðverji 29.706 í vasann = 60% eða 396.000kr. á mánuði en með sömu tekjur =160*50000/12 = 687.500 á mánuði, þá fengi hann 466.476 hér á klakanum.
Ég er ekki að segja að allt sé verra í Noregi, enda væri það fáránlegt ef það væri, þeir hafa ekki lent í miklum peningavandræðum undanfarin ár.
En að jafnaði þá er Ísland ekki verri staður til að afla sér tekna.
#-o
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af Pandemic »

Bjó aðeins úti í Danmörku í nokkra mánuði og fékk dönsk laun. Hlutir eins og 2L coke kosta tæpar 600-700kr þar, reyndar gífurlegur sykurskattur sem spilar þar inní en datt þetta svona í hug þar sem við nördarnir hötum ekki sykurleðjuna okkar.
Það er tvöfalt dýrara að fara út að borða þar, nánast allt dýrara nema hvað, launin voru tvöfalt hærri.
Eina sem mér dettur í hug að hafi verið á einhverju heilbrigðu verði er kebab.
Svo þetta kom út á eitt.

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af Skari »

rapport skrifaði:
Skari skrifaði:
rapport skrifaði:...
Og veistu hvað þú værir með í laun fyrir sömu vinnu og fá þá borgað í evrum ?

Ég er búinn að vera hérna í Noregi í 3 mánuði og alltaf var sagt við mig að þetta væri ekkert það betra, launin væri helmingi meiri en kostnaðurinn væri helmingi meiri að öllu.
Get bara með engu móti séð það, reikna nú allt bara hvað ég er lengi að vinna mér inn fyrir ákveðnum hlut og svo hvað ég væri lengi að vinna mér inn sama hlut á Íslandi og í flest öllum tilfellum munar töluvert á
http://www.connectingindians.com/index. ... Calculator" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.averagesalarysurvey.com/arti ... laryreport" onclick="window.open(this.href);return false;

Fyrir 50.000 evrur á ári þá fær Þjóðverji 29.706 í vasann = 60% eða 396.000kr. á mánuði en með sömu tekjur =160*50000/12 = 687.500 á mánuði, þá fengi hann 466.476 hér á klakanum.


Ég er ekki að segja að allt sé verra í Noregi, enda væri það fáránlegt ef það væri, þeir hafa ekki lent í miklum peningavandræðum undanfarin ár.

Ég er að benda á að það er ekki gull og grænir skógar.

Þú átt kannski ekki marga skemmtilega vini og familíu hérna til að sakna... who knows, kannski er þér sama eða kannski hafði rþú það alveg skelfilega skítt hérna.

En að jafnaði þá er Ísland ekki verri staður til að afla sér tekna.
Hafði það ekki slæmt á Íslandi, var einfaldlega beðinn að vinnuveitandum að vinna fyrir sig hér í Noregi í eitt og hálft ár. Ætlaði nú bara að benda á það að það er ekki hægt að segja að það sé t.d. ekki hægt að segja að það sé allt dýrt í Þýskalandi þegar þú ert að borga í öðrum gjaldeyri í stað að ef þú værir að fá launin í evrum og værir að bera saman hversu langan tíma það tæki að vinna sér inn þann hlut á hvorum staðnum.


*edit* hafði bara ekki hugmynd hvernig þetta var samt í Þýskalandi, var bara að minnast á Noreg því það hefur oft verið sagt dýrt land að búa í en þegar þú ert að fá launin í norskum krónum og berð saman vinnufjöldan þá í nánast öllum tilfellum er það ódýrara
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af rapport »

lol - Ég er að taka smá umræðu við aðra hingað inn... þar var verið að tala um hvað Ísland væri skattpínt...

Við erum almennt að greiða hlutfallslega minni skatta en aðrar þjóðir í Evrópu en það er nokkuð augljóst að hér þurfa skattar að vera hlutfallslega hærri ef við eigum að geta gert sambærilega hluti.

Þó ekki væri bara því að við erum svo fá.

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af Dazy crazy »

rapport skrifaði:lol - Ég er að taka smá umræðu við aðra hingað inn... þar var verið að tala um hvað Ísland væri skattpínt...

Við erum almennt að greiða hlutfallslega minni skatta en aðrar þjóðir í Evrópu en það er nokkuð augljóst að hér þurfa skattar að vera hlutfallslega hærri ef við eigum að geta gert sambærilega hluti.

Þó ekki væri bara því að við erum svo fá.
Hvernig er vöruskattur, virðisaukaskattur, bensínskattur og annar skattur þarna í þýskalandi

Berðu saman frekar ef einhver vinnur sér inn 50 evrur í þýskalandi og íslandi og kaupir bensín fyrir allan peninginn hvað fer mikið í skatt og hvað hann fær mikið af vöru fyrir.
Eða nautakjöt.... eða áfengi.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af rapport »

Dazy crazy skrifaði:
rapport skrifaði:lol - Ég er að taka smá umræðu við aðra hingað inn... þar var verið að tala um hvað Ísland væri skattpínt...

Við erum almennt að greiða hlutfallslega minni skatta en aðrar þjóðir í Evrópu en það er nokkuð augljóst að hér þurfa skattar að vera hlutfallslega hærri ef við eigum að geta gert sambærilega hluti.

Þó ekki væri bara því að við erum svo fá.
Hvernig er vöruskattur, virðisaukaskattur, bensínskattur og annar skattur þarna í þýskalandi

Berðu saman frekar ef einhver vinnur sér inn 50 evrur í þýskalandi og íslandi og kaupir bensín fyrir allan peninginn hvað fer mikið í skatt og hvað hann fær mikið af vöru fyrir.
Eða nautakjöt.... eða áfengi.

Ég sagði það hérna fyrr í þræðinum að verðlagið þarna úti kom mér mikið á óvart, það var eiginlega bara matur og föt sem var ódýrari og þá hellings ódýrari...

En þú færð ekki ódýrt kjöt eða mat þegar bændur eru við stjórn, er það?

ESB hefði tryggt Íslandi betri kjör á þessu sviði, það er á hreinu.

En almenningur kaus gegn því.

Viðmunum halda áfram að niðurgreiða landbúnaðinn með styrkjum OG borga fáránlega hátt verð OG banna innflutning...

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af Dazy crazy »

Já, mín kenning varðandi ESB er sú að hingað yrði fluttur inn matur með lágmarksálagningu meðan verið væri að drepa íslenskan landbúnað sem hefur sérstöðu í heiminum er varðar náttúrulegt fóður og hreinlæti og svo færu verslanir að hækka verð aftur til þess að geta gert betur við sig.

Samtök verslunar og þjónustu fara virkilega í taugarnar á mér.

Ekkert sem kemur í veg fyrir það að styrkir til landbúnaðar séu endurskoðaðir enda fá bændur hlægilega lágt verð fyrir sína vöru miðað við útsöluverð. Sameining sláturhúsa er ekki endileg málið eins og stefnan hefur verið undanfarið.

Hefurðu yfir höfuð eitthvað kynnt þér styrki til landbúnaðar innan ESB, eða þá hvað bændur eru að fá fyrir sína vöru og hvað kostar t.d. að framleiða hvert kíló af lambakjöti?
Hefurðu séð kind?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af urban »

Dazy crazy skrifaði:Já, mín kenning varðandi ESB er sú að hingað yrði fluttur inn matur með lágmarksálagningu meðan verið væri að drepa íslenskan landbúnað sem hefur sérstöðu í heiminum er varðar náttúrulegt fóður og hreinlæti og svo færu verslanir að hækka verð aftur til þess að geta gert betur við sig.

Samtök verslunar og þjónustu fara virkilega í taugarnar á mér.

Ekkert sem kemur í veg fyrir það að styrkir til landbúnaðar séu endurskoðaðir enda fá bændur hlægilega lágt verð fyrir sína vöru miðað við útsöluverð. Sameining sláturhúsa er ekki endileg málið eins og stefnan hefur verið undanfarið.

Hefurðu yfir höfuð eitthvað kynnt þér styrki til landbúnaðar innan ESB, eða þá hvað bændur eru að fá fyrir sína vöru og hvað kostar t.d. að framleiða hvert kíló af lambakjöti?
Hefurðu séð kind?
hluti ástæðunar fyrir því að það er dýrt að framleiða lambakjöt á íslandi er nú bara vegna þess að við erum með alltof alltof marga bændur sem að eiga alltof mikið af dýrum tækjum.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af rapport »

Dazy crazy skrifaði:Já, mín kenning varðandi ESB er sú að hingað yrði fluttur inn matur með lágmarksálagningu meðan verið væri að drepa íslenskan landbúnað sem hefur sérstöðu í heiminum er varðar náttúrulegt fóður og hreinlæti og svo færu verslanir að hækka verð aftur til þess að geta gert betur við sig.

Samtök verslunar og þjónustu fara virkilega í taugarnar á mér.

Ekkert sem kemur í veg fyrir það að styrkir til landbúnaðar séu endurskoðaðir enda fá bændur hlægilega lágt verð fyrir sína vöru miðað við útsöluverð. Sameining sláturhúsa er ekki endileg málið eins og stefnan hefur verið undanfarið.

Hefurðu yfir höfuð eitthvað kynnt þér styrki til landbúnaðar innan ESB, eða þá hvað bændur eru að fá fyrir sína vöru og hvað kostar t.d. að framleiða hvert kíló af lambakjöti?
Hefurðu séð kind?

WUT? Sérstaða?

Sérstaðan er ekki til nema eitthvað staðfesti það, einhver vottun eða upprunamerking eða eitthvað marktækt, annars er bara um að ræða kjöt.

Ef íslenskt kjöt er með svona mikla sérstöðu, afhverju erum við þá svona hrædd við samkeppni? Er sérstaðan kannski einskis virði?


Niche / markaðssyllan fyrir sérstöðu íslenks kjöts yrði þá fleiri löndum aðgengileg ef við færum í ESB.

Ég hef bara séð innflutt fóður eða fóðurbæti með grasinu/heyinu sem er ekkert betra hér en annarstaðar.

Einnig man maður eftir fréttum um óhóflega lyfjanotkun í dýrum hér á Íslandi, fann þær þó ekki við stutt gúgl.


Krónan hefur verið að selja innflutt kjöt án þess að fólk hafi tekið eftir miklum mun eða einhver hafi kvartað nema Guðni Ágústsson svo ég viti til.

En ótti þinn við álagningu verslana er smá fyndinn...

Þú vilt s.s. ekki reyna að lækka verð og auka samkeppni og innflutning því að þú heldur að þá hækki verslanir verðið á endanum.

Það væri þá verðsamráð og er ólöglegt.
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af FriðrikH »

Dazy crazy skrifaði:Já, mín kenning varðandi ESB er sú að hingað yrði fluttur inn matur með lágmarksálagningu meðan verið væri að drepa íslenskan landbúnað sem hefur sérstöðu í heiminum er varðar náttúrulegt fóður og hreinlæti og svo færu verslanir að hækka verð aftur til þess að geta gert betur við sig.

Samtök verslunar og þjónustu fara virkilega í taugarnar á mér.

Ekkert sem kemur í veg fyrir það að styrkir til landbúnaðar séu endurskoðaðir enda fá bændur hlægilega lágt verð fyrir sína vöru miðað við útsöluverð. Sameining sláturhúsa er ekki endileg málið eins og stefnan hefur verið undanfarið.

Hefurðu yfir höfuð eitthvað kynnt þér styrki til landbúnaðar innan ESB, eða þá hvað bændur eru að fá fyrir sína vöru og hvað kostar t.d. að framleiða hvert kíló af lambakjöti?
Hefurðu séð kind?
Af hverju ættu samtök verslunar og þjónustu að vilja ganga frá íslenskum landbúnaði? Viss hluti íslensk landbúnaðar er vissulega alls ekki samkeppnishæfur við evrópskan landbúnað, nefni þar helst svína og kjúklingarækt, sennilega nautgriparækt líka. Ég mundi gjarnan vilja haft aukið val um hvaða landbúnaðarvörur ég kaupi án þess að þurfa að taka lán til að kaupa góðan hollenskan ost.
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af Sultukrukka »

x
Last edited by Sultukrukka on Fim 10. Ágú 2017 12:07, edited 1 time in total.
Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af hakkarin »

IceDeV skrifaði:
hakkarin skrifaði:
GuðjónR skrifaði:mynd[/img]
Djöfull er þessi mynd ósmekkleg.

Það þýðir ekki að fara í fýlu þótt að píratar hafi bara fengið 5.1%! :hnuss

Fólk ná ekki vera svona barnalegt. :baby

Þessi stjórn á eftir að vera svona 10 milljón sinnum betri heldur en stjórn samfó og VG.
http://www.dv.is/frettir/2013/5/13/veid ... x-i-sumar/" onclick="window.open(this.href);return false;

10,3 Milljörðum sinnum betri mætti segja ](*,) :thumbsd

Ég vona svo innilega að þessi maður sé tröll
Sé ekkert athugavert við það að hætta að skattpína þjóðina. Lít á þetta sem skref í rétta átt.

angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af angelic0- »

Eru menn samt að gleyma því að erlendis er skattpeningum veitt á rétta staði....
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fara kosningarnar?

Póstur af appel »

angelic0- skrifaði:Eru menn samt að gleyma því að erlendis er skattpeningum veitt á rétta staði....
Já, útlönd eru algjör útópía þar sem allt gengur upp og virkar rétt.
*-*
Svara