Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af appel »

Finnst þetta hreyfast doldið hægt, of mikið af dialoggum, og lítið um atburði.

Finnst fyrsta season betra, og fyrri hluti annars seasons. Maður var alltaf að sjá eitthvað nýtt og óvænt sem maður hafði aldrei séð áður, mikið um eftirminnileg atriði, en undanfarið hafa verið fá atriði til að muna eftir, fyrir utan að strákarnir voru hengdir upp og svo þarna þegar öllum bastörðunum var slátrað.

Rosalega vaxa drekarnir hægt. Miðað við þennan vaxtahraða þá verða þeir fullvaxnir í season 30?
*-*
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af Gúrú »

appel skrifaði:Finnst þetta hreyfast doldið hægt, of mikið af dialoggum, og lítið um atburði.
Næstu tveir þættir verða líka sprengjur.
Modus ponens

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af blitz »

19 9 "Blackwater"[1] Neil Marshall George R. R. Martin May 27, 2012[1]
Tyrion and the Lannisters fight for their lives as Stannis' fleet attacks Blackwater Bay. King's Landing becomes the stage of the most decisive battle of the War of the Five Kings.


20 10 "Valar Morghulis"[1] Alan Taylor David Benioff & D. B. Weiss June 3, 2012[1]
Tyrion awakens to find his circumstances have changed. Joffrey gives his subjects a reward. Luwin offers Theon advice while he incites the passion within his men. Jaqen bestows a gift upon Arya. Daenerys soon finds herself in a strange place.

Það er nóg að fara að gerast
PS4
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af AciD_RaiN »

Haldiði að hann sé dáinn?? :crying
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af Gúrú »

AciD_RaiN skrifaði:Haldiði að hann sé dáinn?? :crying
Þarft ekki að hafa miklar áhyggjur af því (Sjá lýsingu næsta þáttar sem að blitz pótsaði). :)
Gúrú skrifaði:Næstu tveir þættir verða líka sprengjur.
Puuun.
Modus ponens
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af AciD_RaiN »

Gúrú skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Haldiði að hann sé dáinn?? :crying
Þarft ekki að hafa miklar áhyggjur af því (Sjá lýsingu næsta þáttar sem að blitz pótsaði). :)
Vá ég var ekki búinn að lesa þann póst... Þetta hefði verið ömulegasti þátturinn til þessa ef hann hefði dáið. Langflottastur í þessum þáttum :happy

Eitt sem ég var samt ekki að fatta var gaurinn sem hjó í hann, var hann ekki með honum í liði og hver var þetta?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af Gúrú »

AciD_RaiN skrifaði:Eitt sem ég var samt ekki að fatta var gaurinn sem hjó í hann, var hann ekki með honum í liði og hver var þetta?
Ég hreinlega skildi það ekki í fyrstu; hélt að þetta væri rauðþema herklæði Lannistera, en þetta var víst bara eðlilegur Stannis Baratheon hermaður útataður blóði. :)
Modus ponens

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af capteinninn »

AciD_RaiN skrifaði:
Gúrú skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Haldiði að hann sé dáinn?? :crying
Þarft ekki að hafa miklar áhyggjur af því (Sjá lýsingu næsta þáttar sem að blitz pótsaði). :)
Vá ég var ekki búinn að lesa þann póst... Þetta hefði verið ömulegasti þátturinn til þessa ef hann hefði dáið. Langflottastur í þessum þáttum :happy

Eitt sem ég var samt ekki að fatta var gaurinn sem hjó í hann, var hann ekki með honum í liði og hver var þetta?
Sýndist þetta vera einn af mönnum Cersei, hann var allavega með skjaldamerkið þeirra sýndist mér á sér og Tyrion brosti þegar hann sá hann. Las á reddit að þetta væru hermenn sem væru fylgismenn konungsins og hlýddu bara fyrirmælum þeirra og þeirra nánustu (Cersei).

Annars finnst mér lélegt að setja inn svona lýsingar á þáttunum því þá sér maður t.d. að Tyrion lifir þetta af (var nokkuð viss en leiðinlegt að maður fær ekki að hafa óvissuna ef maður les þennan þráð. Finnst að hann ætti bara að vera síðasti þáttur og ekkert meira fram í tímann eða úr bókunum eða neitt.

Annars fannst mér þetta alveg svakalegur þáttur, rosalega mikið action og ég fæ ekki nóg af wildfire sprengingunni

Mynd
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af vesley »

Fannst nú ólíklegt að hann myndi deyja við þessa rispu í andlitinu.
massabon.is
Skjámynd

Kveldúlfur
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Þri 31. Maí 2011 12:51
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af Kveldúlfur »

Er eini í vinahópnum sem er búinn að lesa bækurnar, elska að droppa smá spoilerum hér og þar þegar vinahópurinn safnast saman, ég er augljóslega vinsæli gaurinn um þessar mundir :) Reyndar er ég ekki búinn að horfa á einn einasta þátt en er búinn að heyra góða hluti, ætla að bíða með að horfa á þættina allavega í bili ennþá að bíða eftir næstu bók.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af appel »

Góður þáttur.

Vona að Tyrion sé ekki dauður, fannst einsog hausinn á honum hefði verið hogginn í tvennt, en vonandi bara rispa.

Einn þáttur eftir, og satt að segja hélt ég að meira myndi gerast í þessu seasoni.
Ekkert búið að gerast með drekana, nema það er búið að stela þeim, ekkert búið að gerast norðan veggjarins, nema að Snow er orðinn fangi, og lítið búið að gerast með Rob Stark, nema að hann er búinn að halda Jaime föngnum.

En góðir og vandaðir þættir.
*-*

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af ViktorS »

Fáránlega nett hjá Tyrion með bardagann, hélt samt með Stanniss enda nenni ég ekkert Joffrey eins og allir aðrir.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af capteinninn »

Vona að ég sé ekki að koma hérna með fréttir sem allir eru búnir að lesa af Reddit en þeir voru að tala þar um að næsti þáttur verði 70 mín.

Verður vonandi hörkuöflugur þáttur
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af Gúrú »

hannesstef skrifaði:Vona að ég sé ekki að koma hérna með fréttir sem allir eru búnir að lesa af Reddit en þeir voru að tala þar um að næsti þáttur verði 70 mín.
Verður vonandi hörkuöflugur þáttur
64 mínútur en já það verður splendid. :)
Modus ponens
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af ManiO »

Gúrú skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Eitt sem ég var samt ekki að fatta var gaurinn sem hjó í hann, var hann ekki með honum í liði og hver var þetta?
Ég hreinlega skildi það ekki í fyrstu; hélt að þetta væri rauðþema herklæði Lannistera, en þetta var víst bara eðlilegur Stannis Baratheon hermaður útataður blóði. :)
Nei, maðurinn sem hjó í hann var í Kingsguard.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af Gúrú »

ManiO skrifaði:
Gúrú skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Eitt sem ég var samt ekki að fatta var gaurinn sem hjó í hann, var hann ekki með honum í liði og hver var þetta?
Ég hreinlega skildi það ekki í fyrstu; hélt að þetta væri rauðþema herklæði Lannister, en þetta var víst bara eðlilegur Stannis Baratheon hermaður útataður blóði. :)
Nei, maðurinn sem hjó í hann var í Kingsguard.
Rétt hjá þér, ég snilldarlega horfði á vitlaust atriði þegar að ég double checkaði. :oops:
Modus ponens
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af ManiO »

Gúrú skrifaði:
ManiO skrifaði:
Gúrú skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Eitt sem ég var samt ekki að fatta var gaurinn sem hjó í hann, var hann ekki með honum í liði og hver var þetta?
Ég hreinlega skildi það ekki í fyrstu; hélt að þetta væri rauðþema herklæði Lannister, en þetta var víst bara eðlilegur Stannis Baratheon hermaður útataður blóði. :)
Nei, maðurinn sem hjó í hann var í Kingsguard.
Rétt hjá þér, ég snilldarlega horfði á vitlaust atriði þegar að ég double checkaði. :oops:

Verð að segja að þetta fannst mér ekki nógu skýrt í þáttunum. Það var mikið gert úr þessu í bókunum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af Nariur »

Það verður skýrt frá því í næsta þætti, hlýtur að vera
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af ManiO »

Nariur skrifaði:Það verður skýrt frá því í næsta þætti, hlýtur að vera
Vissulega en í bók 2 þá áttaði maður sig strax á því hver þetta var. Hefur meiri áhrif á mann.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af ViktorS »

Haldu partý hvað lokaþátturinn var alltof góður, núna loksins er allt að gerast! Daenerys orðin forrík og eitthvað að gerast norðan veggjarins í fyrsta skipti, bæði með villimennina og white walkers.

Fatta samt ekki alveg með Iron Islands gæjana, brenndu Winterfell og löbbuðu burt en það er sagt að her hjá Starks hafi verið fyrir utan, hvað er að frétta með það?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af Gúrú »

ViktorS skrifaði:Haldu partý hvað lokaþátturinn var alltof góður, núna loksins er allt að gerast! Daenerys orðin forrík og eitthvað að gerast norðan veggjarins í fyrsta skipti, bæði með villimennina og white walkers.

Fatta samt ekki alveg með Iron Islands gæjana, brenndu Winterfell og löbbuðu burt en það er sagt að her hjá Starks hafi verið fyrir utan, hvað er að frétta með það?
Skipun hersins fyrir utan var að hvaða Iron Islander sem svo óskaði fengi að fara heim óhindraður nema Theon Greyjoy.

Það að Winterfell sé að brenna á síðan bara að vera cliffhanger. :)
Modus ponens

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af ViktorS »

Gúrú skrifaði:
ViktorS skrifaði:Haldu partý hvað lokaþátturinn var alltof góður, núna loksins er allt að gerast! Daenerys orðin forrík og eitthvað að gerast norðan veggjarins í fyrsta skipti, bæði með villimennina og white walkers.

Fatta samt ekki alveg með Iron Islands gæjana, brenndu Winterfell og löbbuðu burt en það er sagt að her hjá Starks hafi verið fyrir utan, hvað er að frétta með það?
Skipun hersins fyrir utan var að hvaða Iron Islander sem svo óskaði fengi að fara heim óhindraður nema Theon Greyjoy.

Það að Winterfell sé að brenna á síðan bara að vera cliffhanger. :)
Já vissi að þeir mættu fara, en fattaði bara ekki brunann. Svo segir líka gamli kallinn að Bran og Rickon eigi að fara norður af því þeir gætu komið aftur.
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af fannar82 »

Ja season2 bites the dust,

Velgerðir þættir [x]
lengsti trailer sem nokkurntíman hefur verið gerður [x]
ætla ég að byrja lesa bækurnar því að það gerist allt á 0.25 speed í þessum þáttum [x]
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]

Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af Halli13 »

Er að pæla að byrja að lesa bók 3, er orðinn spenntur. Er eitthvað búið að gerast í bókunum sem var öðruvísi í þáttunum svo ég átti mig betur á því hvað sé að gerast?
Þeir sem eru búnir að lesa bækurnar mega endilega senda mér skilaboð og segja mér hvort það sé eitthvað(passa samt enga spoilers úr bók 3) :D
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Póstur af dori »

fannar82 skrifaði:Ja season2 bites the dust,

Velgerðir þættir [x]
lengsti trailer sem nokkurntíman hefur verið gerður [x]
ætla ég að byrja lesa bækurnar því að það gerist allt á 0.25 speed í þessum þáttum [x]
Bækurnar gerast jafnvel hægar.
Halli13 skrifaði:Er að pæla að byrja að lesa bók 3, er orðinn spenntur. Er eitthvað búið að gerast í bókunum sem var öðruvísi í þáttunum svo ég átti mig betur á því hvað sé að gerast?
Þeir sem eru búnir að lesa bækurnar mega endilega senda mér skilaboð og segja mér hvort það sé eitthvað(passa samt enga spoilers úr bók 3) :D
Það eru vissir hlutir sem eru smá öðruvísi. Heildarsöguþráðurinn er samt sá sami, bara smá shortcut.
Svara