Já appið 129 kr. á mánuði

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Póstur af urban »

daanielin skrifaði:
dori skrifaði:Svona "Free" merking er bara spurning um hvort það kosti að sækja appið. Helmingurinn af ókeypis forritum fyrir iOS reyna að svindla af þér pening með in-app kaupum (svona farmville leikir að reyna að selja þér eitthvað extra credit) svo að Apple er ekkert skárra hvað það varðar.
Já en í farmville er þér frjást að kaupa, ekki þvingaður til þess og færð því ekki óvæntan reikning ólíkt Já.is appinu sem menn hafa verið að sækja og svo voða hissa þegar þeir frétta ekki bara að það sé gjald, heldur hefur það líka hækkað.
þetta er líka bara spurning um að lesa aðeins um hvað þú ert að installa.
ekki bara next - next - next- finish
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Póstur af chaplin »

urban skrifaði: þetta er líka bara spurning um að lesa aðeins um hvað þú ert að installa.
ekki bara next - next - next- finish
Ég vissi alveg af gjaldinu og svosem sætti mig alveg við 99kr/mo, en fékk enga tilkynningu um að þeir hefðu hækkað gjaldið - það finnst mér lélegt.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Póstur af Moquai »

Hefur þetta alltaf verið svona?

Ef ekki hafa þeir eitthvern rétt á því að rukka mann ánþess að láta vita?
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Póstur af gardar »

Moquai skrifaði:Hefur þetta alltaf verið svona?

Ef ekki hafa þeir eitthvern rétt á því að rukka mann ánþess að láta vita?

Ef menn myndu bara lesa lýsinguna á forritinu þá kemur þetta nú alveg skýrt fram
Það kostar ekkert að hlaða niður forritinu og prófa það. Fyrsti notkunarmánuður er án endurgjalds. Ef þú velur að hafa forritið virkt þá kostar þjónustan 129 kr. á mánuði. Gjaldfært verður í hverjum mánuði sem þjónustan er virk. Gjald er innheimt við fyrstu uppflettingu í hverjum mánuði að prufumánuði loknum.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Póstur af urban »

daanielin skrifaði:
urban skrifaði: þetta er líka bara spurning um að lesa aðeins um hvað þú ert að installa.
ekki bara next - next - next- finish
Ég vissi alveg af gjaldinu og svosem sætti mig alveg við 99kr/mo, en fékk enga tilkynningu um að þeir hefðu hækkað gjaldið - það finnst mér lélegt.
það er reyndar já virkilega lélegt.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Póstur af GuðjónR »

urban skrifaði:
daanielin skrifaði:
urban skrifaði: þetta er líka bara spurning um að lesa aðeins um hvað þú ert að installa.
ekki bara next - next - next- finish
Ég vissi alveg af gjaldinu og svosem sætti mig alveg við 99kr/mo, en fékk enga tilkynningu um að þeir hefðu hækkað gjaldið - það finnst mér lélegt.
það er reyndar já virkilega lélegt.
Það tíðkast ekki að láta vita af hækkunum [-(
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Póstur af intenz »

PepsiMaxIsti skrifaði:http://www.pfs.is/default.aspx?cat_id=1 ... nt_id=3379

Þetta mál er víst í skoðun hjá póst og fjarskiptastofnun. Þar sem að já.is lokaði fyrir gagnagrunn sinn fyrir 3 aðila, nema með því að greiða fyrir það. Vonum bara að þetta verði gert að fríu forriti eða þá að það sé 3 aðili sem að fær að komast í grunninn hjá þeim til að komast í þessar upplýsingar.
Næs, hlakka til að sjá hvað kemur út úr þessu. :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Póstur af Marmarinn »

eoo skrifaði:Er til eitthvað annað app sem gerir það sama en kostar ekkert?

Mér finnst dáldið ljótt að láta mann borga 129 kr. á mánuði fyrir að fletta upp í símaskrá já.is fyrir mann.
Allt í lagi að rukka mann það gjald í eitt skipti en í hverju mánuði... [-X [-X

Ég var nú byrjaður á einu slíku appi, sem sækir uppl. af ja.is og sýnir líka hvaða símfyrirtæki er hringt í um leið og hringt er.

Hvarflaði ekki að mér að selja það, en þróun á því hefur líka setið aðeins á hakanum.
Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Póstur af Marmarinn »

Marmarinn skrifaði:
eoo skrifaði:Er til eitthvað annað app sem gerir það sama en kostar ekkert?

Mér finnst dáldið ljótt að láta mann borga 129 kr. á mánuði fyrir að fletta upp í símaskrá já.is fyrir mann.
Allt í lagi að rukka mann það gjald í eitt skipti en í hverju mánuði... [-X [-X

Ég var nú byrjaður á einu slíku appi, sem sækir uppl. af ja.is og sýnir líka hvaða símfyrirtæki er hringt í um leið og hringt er.

Hvarflaði ekki að mér að selja það, en þróun á því hefur líka setið aðeins á hakanum.
Hérna er hægt að nálgast nýjustu útgáfu af Android númerabirti appinu mínu. http://mitt.me/?content=pp" onclick="window.open(this.href);return false;

Hef ekki viljað dreifa því fyrr en núna því mér fannst það of böggað.

En var að klára útgáfu sem keyrir upp sem service, og ætti að vera betri.
Látið vita ef þið lendið í vandræðum.
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Póstur af g0tlife »

ég verð að segja þetta aftur, eruði virkilega að fá svona mörg símtöl á mánuði úr númerum sem þið þekkið ekkert ? Gerist kannski 1 - 2 fyrir mig svo tilhvers að hafa þetta ef þú hefur alla nú þegar í símaskránni ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Póstur af Marmarinn »

g0tlife skrifaði:ég verð að segja þetta aftur, eruði virkilega að fá svona mörg símtöl á mánuði úr númerum sem þið þekkið ekkert ? Gerist kannski 1 - 2 fyrir mig svo tilhvers að hafa þetta ef þú hefur alla nú þegar í símaskránni ?
Ekki ég, en mér finnst sérstaklega þægilegt að geta séð í hvaða símfyrirtæki ég er að hringja.

En ekki til í að borga 129 á mán fyrir það.
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Póstur af PepsiMaxIsti »

Hérna er hægt að nálgast nýjustu útgáfu af Android númerabirti appinu mínu. http://mitt.me/?content=pp" onclick="window.open(this.href);return false;

Hef ekki viljað dreifa því fyrr en núna því mér fannst það of böggað.

En var að klára útgáfu sem keyrir upp sem service, og ætti að vera betri.
Látið vita ef þið lendið í vandræðum

Mæli hiklaust með þessu, flott app, þarf reyndar að vera á 3g eða wifi til að það virki alveg, en þetta er góð byrjun
Svara