Samsung Galaxy S II (S2)

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af PepsiMaxIsti »

Er einhver að lenda í því að síminn segji að það sé ekki símkort í símanum bara uppúr þurru, þarf að endurræsa síman til að laga þetta. Veit ekki allveg hvað þetta er, en þetta var ekki svona þegar að ég var með 2.3.5.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Swooper »

braudrist skrifaði:Þeir sem eru með umboðið fyrir Samsung hérna heima (Samungsetrið?). Hann yrði örugglega sendur út til viðgerða, efast um að einhver á Íslandi hafi kunnáttu í að laga þetta. Er þetta ekki annars ábyrgðarvandamál?
Miðað við það sem ég fann hefur Samsung haldið fram að þetta gerist út af vatnsskemmdum og því ekki ábyrgð. Minn var samt ekkert nálægt vökva þegar þetta byrjaði, svo ég veit ekki... Þar fyrir utan er ég tæknilega séð búinn að voida ábyrgðina, spurning hvort er ekki hægt að haxa það eitthvað til samt með því að losa sig við þríhyrninginn, resetta flash counterinn og afroota...

Bömmer samt að það sé ekki hægt að gera við svona hérna, myndi þá missa hann í einhverjar vikur líklega. Finnst ég blindur og handalaus án snjallsíma nú þegar ég hef vanist því að ganga með internetið í vasanum :(
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af PepsiMaxIsti »

Veit að tæknivörur eru að gera við Samsung síma, ætli þeir gætu ekki lagað þetta

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Swooper »

PepsiMaxIsti skrifaði:Veit að tæknivörur eru að gera við Samsung síma, ætli þeir gætu ekki lagað þetta
Hringdi fyrst í Samsung Setrið, þeir vísuðu mér á Tæknivörur varðandi viðgerðir. Hringdi þangað, en svo kom í ljós að þeir hafa bara "viðgerðarleyfi" fyrir síma frá Norðurlöndunum, en minn sími er keyptur frá Bretlandi #-o Gaurinn á verkstæðinu þar gat hins vegar vísað mér á eitthvað lítið verkstæði sem heitir Unlock.is, gaurinn þar er til í að kíkja á þetta... Fer með hann þangað seinna í dag, sjáum hvernig það fer :| Virkar ekkert súper traustvekjandi, en mér sýnist þetta vera skásti kosturinn sem ég hef akkúrat núna...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Oak »

Er með sihya kernel. Er eðlilegt að hann sé að taka um 65% af batteríinu?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

Oak skrifaði:Er með sihya kernel. Er eðlilegt að hann sé að taka um 65% af batteríinu?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Þetta er held ég böggur í Android 4.0.3.

En prófaðu bara að setja aftur stock kernelinn og athuga hvort hann hegði sér eins.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

gabrielmunkur
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 28. Maí 2011 23:49
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af gabrielmunkur »

Hvernig er það ef maður nennir ekki að flækja málin og vill fá ICS á idiot proof hátt. Veit einhver hvað það er sem stjórnar því hver fær uppfærslu og hver ekki?

Ég uppfærði 2 stk í ICS um leið og það kom fyrst út en ég er enn þá að bíða eftir að það verði available fyrir minn síma.

Hef ekki hugmynd um hvað er að frétta og þætti vænt um ef einhver viskubrunnur gæti frætt mig.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Swooper »

Swooper skrifaði:Hringdi fyrst í Samsung Setrið, þeir vísuðu mér á Tæknivörur varðandi viðgerðir. Hringdi þangað, en svo kom í ljós að þeir hafa bara "viðgerðarleyfi" fyrir síma frá Norðurlöndunum, en minn sími er keyptur frá Bretlandi #-o Gaurinn á verkstæðinu þar gat hins vegar vísað mér á eitthvað lítið verkstæði sem heitir Unlock.is, gaurinn þar er til í að kíkja á þetta... Fer með hann þangað seinna í dag, sjáum hvernig það fer :| Virkar ekkert súper traustvekjandi, en mér sýnist þetta vera skásti kosturinn sem ég hef akkúrat núna...
Smá update bara. Fékk skilaboð frá Unlock í dag, hann segist geta skipt um USB hleðsluport fyrir 5000kall og að síminn verði tilbúinn á morgun. Ætla rétt að vona að það lagi hann...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Swooper »

Pikkaði símann upp í dag, hann virðist vera kominn í lag. :D
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af noizer »

Jæja hvaða unofficial ROM eru menn að nota hér? Annað hvort það eða downgrade.
ICS (er með LPQ) er ekki að gera sig hjá mér. Pattern lock er oft leiðinlegt, nýji Google Reader er glataður, alltaf þegar ég er að update'a nokkur apps í einu þá frýs síminn í smá stund og svo kemur upp "[eitthvað random app sem er verið að update'a] has stopped working. Force close?" þó svo að uppfærslan fari í gegn. Svo er endalaust notification í gangi um að ég þurfti að samþykkja software uppdate skilmála en þegar ég ætla að samþykkja þá þá kemur upp "Processing failed."
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

noizer skrifaði:Jæja hvaða unofficial ROM eru menn að nota hér? Annað hvort það eða downgrade.
ICS (er með LPQ) er ekki að gera sig hjá mér. Pattern lock er oft leiðinlegt, nýji Google Reader er glataður, alltaf þegar ég er að update'a nokkur apps í einu þá frýs síminn í smá stund og svo kemur upp "[eitthvað random app sem er verið að update'a] has stopped working. Force close?" þó svo að uppfærslan fari í gegn. Svo er endalaust notification í gangi um að ég þurfti að samþykkja software uppdate skilmála en þegar ég ætla að samþykkja þá þá kemur upp "Processing failed."
Er að nota Criskelo's ROM, er bara frekar sáttur.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Tóti »

Eru menn sáttir með Android 4.0.3.

Á ég að uppfæra þegar ég fæ tilkynningu frá Kies að það sé hægt ?
Er með Gingerbread 2.3.6.
Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af rattlehead »

Tóti skrifaði:Eru menn sáttir með Android 4.0.3.

Á ég að uppfæra þegar ég fæ tilkynningu frá Kies að það sé hægt ?
Er með Gingerbread 2.3.6.
Sé eftir því núna. Aðallega missti nokkur forrit sem eru ekki fyrir ICS. Myndi athuga forritin hjá þér, hvort þau gangi í ICS. Las einhvers staðar að 1,4% síma eru komnir með Android 4 og ekkert er víst hvort öll foritin hafi uppfærslu.
Mín skoðun.
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af FuriousJoe »

Tóti skrifaði:Eru menn sáttir með Android 4.0.3.

Á ég að uppfæra þegar ég fæ tilkynningu frá Kies að það sé hægt ?
Er með Gingerbread 2.3.6.

Mjög sáttur, batteríið endist alveg svakalega og allt rosa smooth, er reyndar að keyra á hydrogen rom 4.0.3 sem ég elska, er með LCD density í 200 (virkar eins og hærri upplausn)

Hef ekki lent í neinu veseni með apps. (nota alveg haug..)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Swooper »

Er með stock 4.0.3 LPQ líka. Hef engu alvarlegu undan að kvarta svosem - batterísending fín, hef ekki tekið eftir að neitt app sem ég nota virki ekki. Ekkert súper hrifinn af þessari uppfærslu samt, UIið er orðið freeekar messy - blanda af TouchWiz, ICS og Gingerbread... Hugsa að ég fari í CM9 þegar þeir gefa út stable build (ég veit að nightly er orðið frekar gott, en ég nenni ekki að vera án vídjóupptöku).
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af PepsiMaxIsti »

Vissuð þið af samsung Dive, þetta er svipað og er í Iphone, var að prufa þetta, lookar vel, þetta er bara vefsíða sem að þú getur fundið símann, látið hann hringja ef að þú veist ekki hvar hann er í húsinu, og læst honum og annað slíkt. Alltaf að læra eitthvað nýtt :D

http://www.samsungdive.com
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af KermitTheFrog »

Spurning til ykkar.

Hafið þið eitthvað getað hringt myndsímtöl? Þarf að fá einhverjar stillingar sendar í símann eða eitthvað shit? Það kemur nefnilega alltaf bara video calling failed hjá mér.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af hfwf »

KermitTheFrog skrifaði:Spurning til ykkar.

Hafið þið eitthvað getað hringt myndsímtöl? Þarf að fá einhverjar stillingar sendar í símann eða eitthvað shit? Það kemur nefnilega alltaf bara video calling failed hjá mér.
að öllu normi þarftu ekki að gera neitt nema hafa 3g virkt svo virkar ekki myndsímtöl í ifone.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af KermitTheFrog »

hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Spurning til ykkar.

Hafið þið eitthvað getað hringt myndsímtöl? Þarf að fá einhverjar stillingar sendar í símann eða eitthvað shit? Það kemur nefnilega alltaf bara video calling failed hjá mér.
að öllu normi þarftu ekki að gera neitt nema hafa 3g virkt svo virkar ekki myndsímtöl í ifone.
why the face? Þá er það líklegast skýringin, iPhone :/
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af PepsiMaxIsti »

KermitTheFrog skrifaði:Spurning til ykkar.

Hafið þið eitthvað getað hringt myndsímtöl? Þarf að fá einhverjar stillingar sendar í símann eða eitthvað shit? Það kemur nefnilega alltaf bara video calling failed hjá mér.
Held að nova og síminn séu bara með myndsímtöl, þannig að sá sem að þú hringir í þarf að vera hjá símanum eða nova, gæti verið ástæðann :D
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af FuriousJoe »

PepsiMaxIsti skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Spurning til ykkar.

Hafið þið eitthvað getað hringt myndsímtöl? Þarf að fá einhverjar stillingar sendar í símann eða eitthvað shit? Það kemur nefnilega alltaf bara video calling failed hjá mér.
Held að nova og síminn séu bara með myndsímtöl, þannig að sá sem að þú hringir í þarf að vera hjá símanum eða nova, gæti verið ástæðann :D

Kemur því ekkert við, þarft bara 3g.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af PepsiMaxIsti »

Maini skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Spurning til ykkar.

Hafið þið eitthvað getað hringt myndsímtöl? Þarf að fá einhverjar stillingar sendar í símann eða eitthvað shit? Það kemur nefnilega alltaf bara video calling failed hjá mér.
Held að nova og síminn séu bara með myndsímtöl, þannig að sá sem að þú hringir í þarf að vera hjá símanum eða nova, gæti verið ástæðann :D

Kemur því ekkert við, þarft bara 3g.
Veit að vodafone styður ekki myndsímtöl
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af FuriousJoe »

PepsiMaxIsti skrifaði:
Maini skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Spurning til ykkar.

Hafið þið eitthvað getað hringt myndsímtöl? Þarf að fá einhverjar stillingar sendar í símann eða eitthvað shit? Það kemur nefnilega alltaf bara video calling failed hjá mér.
Held að nova og síminn séu bara með myndsímtöl, þannig að sá sem að þú hringir í þarf að vera hjá símanum eða nova, gæti verið ástæðann :D

Kemur því ekkert við, þarft bara 3g.
Veit að vodafone styður ekki myndsímtöl

Var hjá vodafone og hringdi oft myndsímtöl, eina sem þú þarft er 3g... (nova leigir kerfið hjá vodafone svo ef það virkar hjá nova, þá virkar það hjá vodafone.)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af mercury »

uppfærði í ICS úr stock android hvað sem það nú var og síminn er "ónýtur". ekki mikill símagrúskari en þetta er skelfilegt. batteríið endist einhverjum dögum styttra og mig finnst hann mikið leiðilegri. hægari í vinnslu og þessháttar. hvernig get ég sett aftur upp gamla góða andoid sem kom stock á sgs2?
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Oak »

mercury skrifaði:uppfærði í ICS úr stock android hvað sem það nú var og síminn er "ónýtur". ekki mikill símagrúskari en þetta er skelfilegt. batteríið endist einhverjum dögum styttra og mig finnst hann mikið leiðilegri. hægari í vinnslu og þessháttar. hvernig get ég sett aftur upp gamla góða andoid sem kom stock á sgs2?
hmmm hvað er rafhlaðan eiginlega að endast lengi hjá þér?

fyrir og eftir uppfærslu?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Svara