Folding@home

Allt utan efnis
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

jamm búinn að því.
verst að ég er ekki með nógu góðan turn til að höndla þetta allt saman... :(
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

Er með i7 950 og það er bara ekkert að gerast í því en samt er hann í 100%. Er hann svona mikið hægari en nvidia 570 kortið?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

skjákortið er alltaf fljótari með sín projects en örrinn
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

það er búið að vera 0% í um klukkutíma.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

Oak skrifaði:það er búið að vera 0% í um klukkutíma.
það er ekki eðlilegt... sendu mér screen af settings hjá þér
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

var með -bigadv á og það er ekki að gera gott fyrir stock örgjörvann minn :)
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Tiger »

Oak skrifaði:var með -bigadv á og það er ekki að gera gott fyrir stock örgjörvann minn :)
Ef þú ert ekki búin/nn með 10 venjuleg smp WU þá myndi ég ekki folda bigadv (ekkert sem bannar það samt). i7 950 á stock á alveg að rusla upp bigadv samt, en þú færð samt ekki bónus fyrr en þú ert búin með 10 venjuleg. En þú átt samt ekki að vera meira en klukkutíma með hvert 1%, þá er eitthvað að.
Taktu screenshoot af Trackernum þínum og sýndu okkur, og stillingum.
Mynd
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

Svona er þetta.
Viðhengi
Capture.JPG
Capture.JPG (75.75 KiB) Skoðað 3229 sinnum
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Tiger »

og líka glugganum þar sem gangur mála er sýndur (og helst líka ítarlega glugganum, sem kemur þegar þú ýtir á SMP og GPU0 í þeim glugga)
Mynd
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

Eitthvað meira ?

Loksins komið eitt prósent.
Viðhengi
Capture1.JPG
Capture1.JPG (60.47 KiB) Skoðað 3210 sinnum
Capture2.JPG
Capture2.JPG (71.58 KiB) Skoðað 3210 sinnum
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Tiger »

leyfðu þessu að rúlla og allavegana ná 5% án þess að stoppa og sýndu okkur þetta þá aftur.
Mynd
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

er þetta samt ekki alveg komið úr 0% hjá þér
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

júmm komið í 2% núna
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

oki flott þá er allavega eitthvað að gerast

edit
færði signiture myndina yfir á serverinn úti
Mynd
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Gunnar »

nýbuinn að setja þetta upp á örgjörvann minn aftur og náði í FAH GPU Tracker V2 en það neitar að fara ú 0%.
FAH1.JPG
FAH1.JPG (140.68 KiB) Skoðað 3392 sinnum
FAH2.JPG
FAH2.JPG (81.9 KiB) Skoðað 3417 sinnum
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

skrítið þar sem þú ert ekki búinn að byrja á projecti
farðu í Client - SMP - Delete WU - Stop - Start

Prufaðu þetta
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Gunnar »

MatroX skrifaði:skrítið þar sem þú ert ekki búinn að byrja á projecti
farðu í Client - SMP - Delete WU - Stop - Start

Prufaðu þetta
finaly fór þetta i gangi. takk snillingur ;)
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

Gunnar skrifaði:
MatroX skrifaði:skrítið þar sem þú ert ekki búinn að byrja á projecti
farðu í Client - SMP - Delete WU - Stop - Start

Prufaðu þetta
finaly fór þetta i gangi. takk snillingur ;)
það var lítið:D
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Gunnar »

Hvað tekur aftur langann tíma að fá 1%?
edit: nevermind kominn með 1% ;)
Last edited by Gunnar on Þri 24. Maí 2011 21:39, edited 1 time in total.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

Gunnar skrifaði:Hvað tekur aftur langann tíma að fá 1%?
getur tekið langan tíma smelltu á smp þá sérðu ETA eða hvað er mikið eftir
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

Takk fyrir aðstoðina allt í botni hjá mér núna :)
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af MatroX »

:)
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Gunnar »

hvað eru þið að klára eitt WU á stuttum tíma. er að fá 1% á sirka 5 min fresti x 100% = 500 / 60 = 8,3 klst.
og Enable -bigadv er það bara fyrir i7 eða? ég er náttulega búinn með fullt af WU er bara að halda áfram núna og var að nota allt annað þá.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Oak »

Það kemur nákvæmlega ekkert í Client Stats (SMP)...hvernig stendur á því? er hann svo ekkert að gefa?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Póstur af Tiger »

Gunnar skrifaði:hvað eru þið að klára eitt WU á stuttum tíma. er að fá 1% á sirka 5 min fresti x 100% = 500 / 60 = 8,3 klst.
og Enable -bigadv er það bara fyrir i7 eða? ég er náttulega búinn með fullt af WU er bara að halda áfram núna og var að nota allt annað þá.
Ég er 11:23 með hvert 1% í windows en 10:12 í Linux ef ég er folda Bigadv (veit ekki með venjuleg smp). Þú getur ekki fengið bigadv wu nema hafa 8 þræði á örgjörvanum þínum lágmark, færð bara venjuleg SMP Wu og um leið og þú ert búin með 10stk á tíma, þá færðu bónusa.
Mynd
Svara