Tölvuaðstaðan þín?

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Klaufi »

Gummzzi skrifaði:
kaffi vél :happy


Akkúrat það sem ég hugsaði :happy
Mynd
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af gissur1 »

klaufi skrifaði:
Gummzzi skrifaði:
kaffi vél :happy


Akkúrat það sem ég hugsaði :happy


Fyrsta sem ég tók eftir var HTC Desire HD kassi á hvolfi :P
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af kubbur »

haha ég nota hann undir skrúfur

en kaffivélin <3
Kubbur.Digital
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af GullMoli »

Ég held ég hafi ekki sett inn mynd hingað áður, en hérna er frekar crappy mynd af þessu eins og þetta er núna.

Mynd
Mín vél hægramegin og félagi minn vinstramegin. Rafmagnsinnstungan er lengst vinstramegin en cable management kemur í veg fyrir að eitthvað sé á gólfinu :D (snúrurnar þarna vinstramegin eru frá tölvu félaga míns)

Mynd
Metnaður í að setja upp jólaskraut, en ekki alveg í að taka það niður aftur :sleezyjoe

Mynd
"Þú kemst ekki inn, nanana"


Það sem sést ekki er hinumegin í herberginu og það er rúmið, 20" flatskjár og WD LIVE HD tengdur í switchin svo hann er ftp server + multimedia vél fyrir sjónvarpið :megasmile
Last edited by GullMoli on Lau 05. Mar 2011 02:18, edited 1 time in total.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Victordp »

Nice eruð þið að spila e-h leiki ?
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Frost »

Victordp skrifaði:Nice eruð þið að spila e-h leiki ?


Login screen vinur minn ;) (þ.e.a.s. ef þú ert að tala um neðra screenshottið, allir verða að vita hverjir Calvin og Hobbes eru)
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Victordp »

Frost skrifaði:
Victordp skrifaði:Nice eruð þið að spila e-h leiki ?


Login screen vinur minn ;) (þ.e.a.s. ef þú ert að tala um neðra screenshottið, allir verða að vita hverjir Calvin og Hobbes eru)

Ekki vera nýliði þeir eru greinilega að lana.... er ekki blindur sé vel að það er loggon screen þarna, er að spyrja hvort að hann og vinur hans séu að spila e-h
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Frost »

Victordp skrifaði:
Frost skrifaði:
Victordp skrifaði:Nice eruð þið að spila e-h leiki ?


Login screen vinur minn ;) (þ.e.a.s. ef þú ert að tala um neðra screenshottið, allir verða að vita hverjir Calvin og Hobbes eru)

Ekki vera nýliði þeir eru greinilega að lana.... er ekki blindur sé vel að það er loggon screen þarna, er að spyrja hvort að hann og vinur hans séu að spila e-h


Jahá svo þú ert svona hress.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Victordp »

Frost skrifaði:
Victordp skrifaði:
Frost skrifaði:
Victordp skrifaði:Nice eruð þið að spila e-h leiki ?


Login screen vinur minn ;) (þ.e.a.s. ef þú ert að tala um neðra screenshottið, allir verða að vita hverjir Calvin og Hobbes eru)

Ekki vera nýliði þeir eru greinilega að lana.... er ekki blindur sé vel að það er loggon screen þarna, er að spyrja hvort að hann og vinur hans séu að spila e-h


Jahá svo þú ert svona hress.

P.s. plís ekki nota þetta "e-h" ert ekki að missa af miklu í lífinu með því að skrifa svona...

Sorry átti lélegt skrim áðan....
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af GullMoli »

Victordp skrifaði:Nice eruð þið að spila e-h leiki ?


Vissulega, hitt og þetta. Mestmegnis bara eitthvað chill þó.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Ingi90 »

Þætti gaman að vita

Hvernig breyti ég log on screen ?
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Hvati »

Ingi90 skrifaði:Þætti gaman að vita

Hvernig breyti ég log on screen ?

Let me google that for you!
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af GullMoli »

Ingi90 skrifaði:Þætti gaman að vita

Hvernig breyti ég log on screen ?


Sjálfur notaði ég þetta; http://www.intowindows.com/how-to-chang ... acks-tools

Þarft ekkert forrit, nema bara þetta litla registery "hack". Farðu bara vel eftir leiðbeiningunum, mátt pm'a mig ef þú lendir í vandræðum.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Black »

GullMoli skrifaði:Ég held ég hafi ekki sett inn mynd hingað áður, en hérna er frekar crappy mynd af þessu eins og þetta er núna.

Mynd
Mín vél hægramegin og félagi minn vinstramegin. Rafmagnsinnstungan er lengst vinstramegin en cable management kemur í veg fyrir að eitthvað sé á gólfinu :D (snúrurnar þarna vinstramegin eru frá tölvu félaga míns)

Mynd
Metnaður í að setja upp jólaskraut, en ekki alveg í að taka það niður aftur :sleezyjoe

Mynd
"Þú kemst ekki inn, nanana"


Það sem sést ekki er hinumegin í herberginu og það er rúmið, 20" flatskjár og WD LIVE HD tengdur í switchin svo hann er ftp server + multimedia vél fyrir sjónvarpið :megasmile



ég verð að forvitnast með malboro pakkan í rammanum þarna.. what's the point :lol:
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af GullMoli »

Black skrifaði:ég verð að forvitnast með malboro pakkan í rammanum þarna.. what's the point :lol:


Heh, keypti þetta á 18 ára afmælisdeginum :sleezyjoe
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Ingi90 »

GullMoli skrifaði:
Ingi90 skrifaði:Þætti gaman að vita

Hvernig breyti ég log on screen ?


Sjálfur notaði ég þetta; http://www.intowindows.com/how-to-chang ... acks-tools

Þarft ekkert forrit, nema bara þetta litla registery "hack". Farðu bara vel eftir leiðbeiningunum, mátt pm'a mig ef þú lendir í vandræðum.


Þakka þér kærlega :)

Virkaði Flott

Allt annað núna , komið með vibba af þessu ógeðslega bláa Log In :lol:
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af pattzi »

Mynd

svona er mitt í dag búin að selja ps3 bara núna með xbox 360 slim og tvær fartölvur og svo auðvita vhs tækið mitt sem er ekki búið að nota í marga mánuði eða ár

Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Jim »

GullMoli skrifaði:Ég held ég hafi ekki sett inn mynd hingað áður, en hérna er frekar crappy mynd af þessu eins og þetta er núna.

[img]http://img190.imageshack.us/img190/1586/img6009z.jpg[/*img]
Mín vél hægramegin og félagi minn vinstramegin. Rafmagnsinnstungan er lengst vinstramegin en cable management kemur í veg fyrir að eitthvað sé á gólfinu :D (snúrurnar þarna vinstramegin eru frá tölvu félaga míns)

[img]http://img84.imageshack.us/img84/2679/img6008b.jpg[/*img]
Metnaður í að setja upp jólaskraut, en ekki alveg í að taka það niður aftur :sleezyjoe

[img]http://img148.imageshack.us/img148/3861/img6010y.jpg[/*img]
"Þú kemst ekki inn, nanana"


Það sem sést ekki er hinumegin í herberginu og það er rúmið, 20" flatskjár og WD LIVE HD tengdur í switchin svo hann er ftp server + multimedia vél fyrir sjónvarpið :megasmile


Calvin og Hobbes backgroundið kemur mjög vel út! ertu með link? ;)
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af GullMoli »

Jim skrifaði:Calvin og Hobbes backgroundið kemur mjög vel út! ertu með link? ;)


Já þakka þér fyrir það, finnst þetta einmitt fullkomið haha.

Og vissulega, slatti af wallpapers með þeim félögum hérna:
http://www.hoyso.com/props/calvin/andhobbes.htm

Original myndin fannst mér samt alltof björt, er búinn að laga hana aðeins til hjá mér :)
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af hauksinick »

Gætiru komið með direct link á hana?
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Victordp »

pattzi skrifaði:Mynd

svona er mitt í dag búin að selja ps3 bara núna með xbox 360 slim og tvær fartölvur og svo auðvita vhs tækið mitt sem er ekki búið að nota í marga mánuði eða ár

Nei, þú tókst til.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af GullMoli »

hauksinick skrifaði:Gætiru komið með direct link á hana?


Heyrðu ég hlít að hafa gert þetta í flýti, hún er ekkert þarna.

http://4walled.org/search.php?tags=hobb ... rch=search

Hérna eru fleiri en beinn linkur: http://4walled.org/show-169976

Getur líka testað að fara bara á http://www.4walled.org og gert þína upplausn (muna bara að haka svo við exact) og skrifa svo hobbes eða calvin.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Nozzgrebroth
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 09. Sep 2010 22:38
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Nozzgrebroth »

Jæja, ég keypti mér óvart borðtölvu fyrir viku síðan og ég get ekki sagt að ég sjái eftir því.

Specs:
Turn: Cooler Master HAF X
Aflgjafi: Antec TruePower 750W
Móðurborð: Gigabyte GA-X58A-UD3R
Örgjörvi: Intlel i7-950 Quad Core 3.06GHz
Örgjörvakæling: Noctua NH-D14
Minni: Mushkin 6GB DDR3 triple channel
Diskur 1:64GB Crucial RealSSD 6Gb/s
Diskur 2:1.5TB Seagate 7200sn
Skjákort:PNY NVIDIA GeForce GTX580

Svo bara óvart allur peningurinn þannig að ég hafði ekki efni á skjá, svo að ég ákvað bara að nota sjónvarpið mitt í staðinn.
Fannst það of stórt í byrjun en nú þegar ég er búinn að venjast því þá efast ég um að ég sé að fara að fá mér skjá :D
Geeeðveikt að spila skotleiki í þessu!

Speccar á sjónvarpinu:
32" FHD LCD 1080p 16:9 LED
1920x1080p Full-HD
Pixel Plus HD myndtækni
HD Natural Motion
100Hz Clear LCD
Skerpa: 500.000:1
Svartími: 2ms
Birtustig: 500 cd/m²

Og svo það sem þessi þráður snýst um...

Myndir af aðstöðunni:

Mynd

Mynd

Mynd

Takk fyrir bless!
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af halli7 »

Til hamingju með nýju tölvuna :)
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Plushy »

Flottur Nozz

Myndi fá mér stærra skrifborð eða eitthvað, er ekki erfitt að sitja svona nálægt svona stórum skjá/sjónvarpi :)
Svara