Re: Hringdu.is
Sent: Fös 29. Jún 2012 01:31
fyrirtæki sem eru með netþjónustu eiga að vera á vakt allan sólarhringinn til að koma upplýs til kúnnans og laga. það er of mikið að tapa heilli nóttu.
það er klám á vaktinni!gardar skrifaði:GuðjónR skrifaði:Neinei...Vaktin er nóg fyrir alla!skrifbord skrifaði:sumir þurfa fb, aðrir msn
...og líka 640kb af ram!
Ef það væri klám á vaktinni þá þyrftu menn ekki meira
Já, þessir lífeyrissjóðir eru stórhættulegir!skrifbord skrifaði: --- Hef lika verið hjá tal og sima (ekki voda myndi aldrei vera þar útaf því hverjir eru eigendur og hverjum þeir tengjast) Og eins og ég segi margt er betra hjá hringdu.
en minnsta mál væri að segja viðskiptavinum á heimasíðu hvað er að. þá er auðveldara að vera sáttur viðhlutina.
Eins ömurlega og það hljómar þá hef ég ekki lent á einum aðila hjá Hringdu sem hefur verið hæfur til þess að sinna viðskiptavini. Byrjaði á að standa í reikningavanda við þá í 9-10 mánuði eftir að ég fór til þeirra, og þetta snérist bara um að taka út routergjald og endurgreiða það.Klemmi skrifaði:Ef þetta er rétt, þá eruði með gjörsamlega vanhæft fólk í reikningadeildinni.Hreggi89 skrifaði:en ég veit að reikningadeildin er líka mjög hörð á því að fólk þurfi að láta okkur vita og ganga á eftir því að fá reikningana sína leiðrétta
Þið eruð þjónustufyrirtæki, viðskiptavinurinn á EKKI að þurfa að ganga á eftir því að fá reikningana leiðrétta.
Ég ætla að vona að þetta sé bara illa orðað hjá þér, það á að nægja að hringja og ræða við einhvern, ef málið er flókið og þarfnast mikillar vinnu til að athuga hvort viðskiptavinurinn hafi rétt fyrir sér um einhver mistök, þá á þjónustufulltrúinn einfaldlega að biðja hann um að senda e-mail með öllum upplýsingum og svo á reikningadeildin bara að klára það mál, af hverju í ósköpunum vilja þeir að viðskiptavinurinn gangi á eftir einhverju sem er ykkar mistök til að byrja með?
Góður punktur, þurfum að bæta þetta. Mættum bæta þetta. Það er mjög margt sem má bæta við vefsíðuna okkar og vonandi náum við að klára það sem fyrst.skrifbord skrifaði:Eitt skil ég ekki. Af hverju geta fyrirtæki ekki komið með upplýsingar hvað er í gangi strax á sýna heimasíðu þegar svona gerist?? Til hvers er heimasíðan, bara til að selja sig ekki til að þjónusta áskrifendur???
Var ekkert útfall í Mars, allavega ekki almennt. Það var stutt útfall í lok Apríl vegna stækkunar á sambandi. Það var útfall 16. Maí kl 16:33 til 16:45 sem var vegna bilunar í kjarnabúnaði hjá aðilanum sem flytur okkur til London í London. Það telst reyndar ekki sem útfall sem fellur innan protected samnings okkar. Og svo var nokkra sekónda útfall í byrjun Júní þegar það var verið að færa sambandið á milli búnaðar hjá þjónustuaðila. Sessioninn fór ekki einu sinni niður.skrifbord skrifaði:nei ekki sex mánuði. það var í mars síðast sem ég fékk endurgreiddan einn mánuð þar sem ég kvartaði. þá var þetta hryllilegt.
Það er auðvita bakvakt hjá okkur Það verður útfall í kjarnabúnaði kl u.þ.b. 00:35 hjá fyrirtækinu sem flytur okkur til London hér á landinu sem veldur útfalli á sambandi til London ásamt helminginum af samtengisamböndum okkar á móti þeim. Sem þýðir að þó nokkur fyrirtæki og einstaklingar á ADSLi voru eintengdir á móti okkur á meðan.xerxez skrifaði:Alveg sammála því, en mig grunar bara að engin vita af þessari bilun þar sem hún gerðist eftir 00:00. Þetta verður komið í lag í fyrramálið. Þeir bara læra vonandi af þessu.skrifbord skrifaði:--- Hef lika verið hjá tal og sima (ekki voda myndi aldrei vera þar útaf því hverjir eru eigendur og hverjum þeir tengjast) Og eins og ég segi margt er betra hjá hringdu.
en minnsta mál væri að segja viðskiptavinum á heimasíðu hvað er að. þá er auðveldara að vera sáttur viðhlutina.
Var ekki útfall í heila nótt heldur 47 - 48 mínútur. Við erum með bakvakt fyrir almenna þjónustu(kjarnakerfi) og fyrirtækjaþjónustu.skrifbord skrifaði:fyrirtæki sem eru með netþjónustu eiga að vera á vakt allan sólarhringinn til að koma upplýs til kúnnans og laga. það er of mikið að tapa heilli nóttu.
Ég held að þetta sé rangt orðað hjá Hreggviði. Enda höfum við bætt við fólki í reikningadeild og núverandi stjórnendur fyrirtæksins er virkilega annt um að bæta reikningamálin okkar og var það mikið passað uppá síðustu mánaðarmót þar sem reikningakeyrslan var keyrð nokkru sinnum til þess að reyna koma í veg fyrir mistök. Það þarf hins vegar einhver að benda okkur á mistökin ef við hins vegar höfum ekki tekið eftir þeim og það held ég sé það sem hann er að meina.svensven skrifaði:-snip -Klemmi skrifaði:-snip-Hreggi89 skrifaði:
Ég ætla að vona að þetta sé bara illa orðað hjá þér, það á að nægja að hringja og ræða við einhvern, ef málið er flókið og þarfnast mikillar vinnu til að athuga hvort viðskiptavinurinn hafi rétt fyrir sér um einhver mistök, þá á þjónustufulltrúinn einfaldlega að biðja hann um að senda e-mail með öllum upplýsingum og svo á reikningadeildin bara að klára það mál, af hverju í ósköpunum vilja þeir að viðskiptavinurinn gangi á eftir einhverju sem er ykkar mistök til að byrja með?
Já hraðinn í Febrúar var undir ásættanlegu og vegna hærra latency til USA myndast verri hraði þar ef hraðinn er ekki til tops. Hægt að er flygjast með álagi á útlandasambandi okkar á http://46.22.96.198/weathermap/c.png" onclick="window.open(this.href);return false;. Við getum í raun og veru samt ekki tryggt hraða hvert sem er. Við kaupum bandbreidd af Tier 1 ISPa mjög virtum þjónustuaðila og það getur samt alveg gerst að það sé congested á milli hans og ákveðinna aðila. Það getur hins vegar gerst hjá öllum.svensven skrifaði: Síðan fór ég að lenda í því að fá ömurlegan hraða til USA og ég veit ekki hversu mörgum tímum ég hef eytt í símtöl til þeirra, tölvupósta, ferðir þangað og það bara lagast bara aldrei almennilega.
Já, ég veit ekki hvað ég get annað sagt. Árið 2011 byrjaði ágætlega hjá okkur, svo get ég bara sagt að uppúr svona September fór virkilega að þyngjast. Það verður soldið kannski að setja í perspective að við erum mjög fáir að reyna gera hluti ódýrara. Fyrirtækið hefur hreinlega ekki efni á því að gera einhvers konar "built it and they will come" við verðum hreinlega að byggja upp eins og við stækkum, það eru engir stórir á bakvið fyrirtækið.svensven skrifaði: -snip-
Semsagt ef einhver sem ég þekki myndi spyrja mig hvað mér finnst um Hringdu þá væri svarið einfalt, ömurleg þjónusta.
Hraðinn í febrúar undir ásættanlega, sammála því, en hjá mér er hann það yfirleitt enþá.. það er það sem ég er virkilega fúll með og að í hvert skipti sem ég hringi í ykkur þá er ég settur á byrjunarreit með málið.depill skrifaði:
Já hraðinn í Febrúar var undir ásættanlegu og vegna hærra latency til USA myndast verri hraði þar ef hraðinn er ekki til tops. Hægt að er flygjast með álagi á útlandasambandi okkar á http://46.22.96.198/weathermap/c.png" onclick="window.open(this.href);return false;. Við getum í raun og veru samt ekki tryggt hraða hvert sem er. Við kaupum bandbreidd af Tier 1 ISPa mjög virtum þjónustuaðila og það getur samt alveg gerst að það sé congested á milli hans og ákveðinna aðila. Það getur hins vegar gerst hjá öllum.
Ég hef allavega ekki góða reynslu af Hringdu, veit reyndar ekki afhverju ég er enþá hjá ykkur, því ég byrjaði að lenda í veseni mánuði eftir að ég kom til ykkar sem var í apríl eða maí 2011 það mál kláraðist í janúar 2011 og við því tók annað vesen, svo ef þú spyrðir mig þá finnst mér 2011 ekki hafa byrjað ágætlega, en auðvitað eru ekki allir sammála því, því auðvitað dæmi ég bara af minni reynsludepill skrifaði: Já, ég veit ekki hvað ég get annað sagt. Árið 2011 byrjaði ágætlega hjá okkur, svo get ég bara sagt að uppúr svona September fór virkilega að þyngjast. Það verður soldið kannski að setja í perspective að við erum mjög fáir að reyna gera hluti ódýrara. Fyrirtækið hefur hreinlega ekki efni á því að gera einhvers konar "built it and they will come" við verðum hreinlega að byggja upp eins og við stækkum, það eru engir stórir á bakvið fyrirtækið.
Xberg skrifaði:Búið að vera stöðugt hjá mér í notkra mánuði nema seinustu 3 daga hefur netið að vera detta út seint á nóttinni í svona 2-4.klst, hef ekkert slæmt að um Hringdu að segja.
Er á ljósi
siggik skrifaði:Xberg skrifaði:Búið að vera stöðugt hjá mér í notkra mánuði nema seinustu 3 daga hefur netið að vera detta út seint á nóttinni í svona 2-4.klst, hef ekkert slæmt að um Hringdu að segja.
Er á ljósi
það væri bölvað ef það kæmi upp td á helgi sem maður væri að taka smá session í tölvunni :S
Akkúrat...Oak skrifaði:Hef örugglega sagt þetta áður en eina slæma sem ég hef að segja um hringdu.is er það að þeir voru ekki alveg að ná að halda utanum reikningana hjá sér...sem ég skil ekki alveg en þetta er komið allt í lag núna.
Það að geta verið með 250GB á þessu verði er frábært. Tengingin klikkar mestalagi einu sinni í mánuði og er það ekki í langan tíma.
það koma hikstar hjá mér, en annars er þetta nokkuð stöðugtJ1nX skrifaði:hefur utanlands sambandið verið frekar hægt hjá fleirum en mér upp á síðkastið?