Þú átt að fá meira úr cpu en 32k miðað við undirskrift. GPU dregur hann rosalega niður, ég myndi folda bara á 7 þráðum og nota prolasso til að dedicata 7 ákveðna þræði í cpu og svo síðasta þráðinn í restina af forritum (gpu folding, browsing ofl). Minnir að ég hafi þannig fengið 44K með GPU og CPU folding og "bara" í 4,7GHz.
Þú átt að fá meira úr cpu en 32k miðað við undirskrift. GPU dregur hann rosalega niður, ég myndi folda bara á 7 þráðum og nota prolasso til að dedicata 7 ákveðna þræði í cpu og svo síðasta þráðinn í restina af forritum (gpu folding, browsing ofl). Minnir að ég hafi þannig fengið 44K með GPU og CPU folding og "bara" í 4,7GHz.
hehe ok
skal skoða það. er að nota vélina "eðlilega" með ég er að folda á daginn annars fer þetta score eitthvað upp þegar ég fer að sofa. en þetta er samt stable. 5.0ghz 78°c hiti. er bara sáttur með það.
MatroX skrifaði:
hehe ok
skal skoða það. er að nota vélina "eðlilega" með ég er að folda á daginn annars fer þetta score eitthvað upp þegar ég fer að sofa. en þetta er samt stable. 5.0ghz 78°c hiti. er bara sáttur með það.
Djöfull er hann að keyra kaldur hjá þér, hann er að hanga í kringum 78° við 4,8 Ghz hjá mér. Á hvaða voltum ertu með hann?
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
MatroX skrifaði:
hehe ok
skal skoða það. er að nota vélina "eðlilega" með ég er að folda á daginn annars fer þetta score eitthvað upp þegar ég fer að sofa. en þetta er samt stable. 5.0ghz 78°c hiti. er bara sáttur með það.
Djöfull er hann að keyra kaldur hjá þér, hann er að hanga í kringum 78° við 4,8 Ghz hjá mér. Á hvaða voltum ertu með hann?
MatroX skrifaði:
hehe ok
skal skoða það. er að nota vélina "eðlilega" með ég er að folda á daginn annars fer þetta score eitthvað upp þegar ég fer að sofa. en þetta er samt stable. 5.0ghz 78°c hiti. er bara sáttur með það.
Djöfull er hann að keyra kaldur hjá þér, hann er að hanga í kringum 78° við 4,8 Ghz hjá mér. Á hvaða voltum ertu með hann?
1.45v
Úff, minn fer mest uppí 87° við 5 GHz, samt erum við með sömu kælinguna . Þú ert reyndar með loftrýmri kassa .
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
MatroX hefur fengið einhvern undra kubb greinilega. Ég var líka með sömu kælingu og sama örgjörva og í mínum stóra turn, og ekki séns að ég náði þessum tölum.
MatroX skrifaði:
hehe ok
skal skoða það. er að nota vélina "eðlilega" með ég er að folda á daginn annars fer þetta score eitthvað upp þegar ég fer að sofa. en þetta er samt stable. 5.0ghz 78°c hiti. er bara sáttur með það.
Djöfull er hann að keyra kaldur hjá þér, hann er að hanga í kringum 78° við 4,8 Ghz hjá mér. Á hvaða voltum ertu með hann?
1.45v
Úff, minn fer mest uppí 87° við 5 GHz, samt erum við með sömu kælinguna . Þú ert reyndar með loftrýmri kassa .
hehe. minn fer mest í 81°c í 5ghz á einum kjarna en minn er að fara í sirka 85°c í 5.2ghz þannig að ég hélt mér bara í 5ghz og hann er að hanga í svona 69-77°c á milli kjarna í 100% load
Snuddi skrifaði:MatroX hefur fengið einhvern undra kubb greinilega. Ég var líka með sömu kælingu og sama örgjörva og í mínum stóra turn, og ekki séns að ég náði þessum tölum.
hef heyrt þetta mjög mikið, fékk helling af PM á overclock.net um að fólk vilji fá að vita batch númer. ég þarf að kíkja á það næst þegar ég skipti um kælikrem en allavega já þá er ég mjög sáttur með þetta chip
Bara flott mynd, er bakgrunnur í iPhone-inum mínum ofl.
Ertu farinn að folda fyrir EVGA líka
Ég er kominn yfir 4milljónir fyrir þá og er á forsíðunni undir 20 Top Producers, ekki slæm miðað við að þetta er öflugasta folding lið í heimi, eru einni BILLJÓN stigum fyrir ofan næsta lið
ahhh meinar. Það var gaur sem gerði þetta fyrir mig á evga spjallinu. FAH trackerinn sendir á 3 mínútu fresti til hans. xlm skrá og hann hostar þetta fyrir mig og græjar. Ef þú kannt eitthvað í forritum og php eða hvað sem þetta allt heitir, þá geturu lesið þig til hérna hvernig þetta er gert.
Ég nota þetta einmitt líka í vinnuni til að sjá hvort allt sé ekki up and running . Verst að gaurin er með svo lélega tengingu að myndin er eilífið að hlaðast
*edit* með þinn örgjörva og 24/7 folding þá hiklaust -bigadv, þú ert örugglega búinn með 10 venjuleg smp WU þannig að þá færðu góðan bónus fyrir -bigadv
Snuddi skrifaði:ahhh meinar. Það var gaur sem gerði þetta fyrir mig á evga spjallinu. FAH trackerinn sendir á 3 mínútu fresti til hans. xlm skrá og hann hostar þetta fyrir mig og græjar. Ef þú kannt eitthvað í forritum og php eða hvað sem þetta allt heitir, þá geturu lesið þig til hérna hvernig þetta er gert.
Ég nota þetta einmitt líka í vinnuni til að sjá hvort allt sé ekki up and running . Verst að gaurin er með svo lélega tengingu að myndin er eilífið að hlaðast
*edit* með þinn örgjörva og 24/7 folding þá hiklaust -bigadv
takk fyrir þessar upplysingar
63% af minum fyrsta -bigadv
skjákortið er að henda in 1 WU á sirka 2 tíma fresti