Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Allt utan efnis
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af Sallarólegur »

Þetta er nú ekkert.

Kylie beið í heilt ár eftir Rollsinum sínum.
Viðhengi
F92EDDD3-2194-495D-A868-0E11A4265E81.jpeg
F92EDDD3-2194-495D-A868-0E11A4265E81.jpeg (1.9 MiB) Skoðað 2172 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af GuðjónR »

Sallarólegur skrifaði:Þetta er nú ekkert.

Kylie beið í heilt ár eftir Rollsinum sínum.
Æji greyið :mad1

tonycool9
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af tonycool9 »

Ég pantaði mótorhjólajakka sem var sendur frá fyrirtækinu í Þýskalandi þann 6.júli,var að vonast til að geta notað hann eitthvað á þessu ári,hann er búinn að vera fastur með óbreytta stöðu í Frankfurt síðan 6.júlí...
Last edited by tonycool9 on Fös 24. Júl 2020 12:52, edited 1 time in total.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af rapport »

rapport skrifaði:Fekk í vikunni TokyoTreat pakkana fyrir mars og apríl og voru settir í póst 25. febrúar og 30.mars.

Á eftir að fá maí og júní...

IMG_20200717_171101825.jpg
Fékk maí pakkann í byrjun þessarar viku.

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af J1nX »

Tók sléttan mánuð að fá nýtt golfsett sent frá usa, pöntun send inn 10jún og var komið 10júlí
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af jonsig »

Ég pantaði einn skammt af polonium-210 fyrir þremur mánuðum frá rússlandi og það ætlar ekki að sjá sig!
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af upg8 »

Best að panta frá Amazon UK þó það sé ekki það ódýrasta, ekki lent í neinu veseni með það

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af vesi »

jonsig skrifaði:Ég pantaði einn skammt af polonium-210 fyrir þremur mánuðum frá rússlandi og það ætlar ekki að sjá sig!
held þú gætir þurft að bíða lengi.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af rapport »

vesi skrifaði:
jonsig skrifaði:Ég pantaði einn skammt af polonium-210 fyrir þremur mánuðum frá rússlandi og það ætlar ekki að sjá sig!
held þú gætir þurft að bíða lengi.
Tollurinn vandamálið?
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af vesi »

rapport skrifaði:
vesi skrifaði:
jonsig skrifaði:Ég pantaði einn skammt af polonium-210 fyrir þremur mánuðum frá rússlandi og það ætlar ekki að sjá sig!
held þú gætir þurft að bíða lengi.
Tollurinn vandamálið?
Nei, held það yrði ekki vandamálið í þessu tilfelli.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af Hjaltiatla »

Loksins , sending frá Aliexpress sem ég pantaði 7.júní skilaði sér í póstboxið mitt núna á föstudaginn.

Verður áhugavert að fylgjast með hvernig gengur að fá afhent Vinnsluminni og Nvme disk sem ég pantaði á Amazon í dag (þau lofa priority shipping og afhendingu milli 24-27 ágúst) [-o<
Just do IT
  √
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af rapport »

Pantaði dót frá Amazon UK tvo hluti, DHL er núna þrem dögum á eftir venjulega póstinum.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af Hjaltiatla »

rapport skrifaði:Pantaði dót frá Amazon UK tvo hluti, DHL er núna þrem dögum á eftir venjulega póstinum.
:crazy
Just do IT
  √

Trihard
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af Trihard »

Pantaði hluti frá Amazon.de, EKWB og Alphacool 24. júlí. Amazon.de hlutirnir voru pakkaðir í Þýskalandi 1. ágúst og komnir til Bretlands 3. ágúst. EKWB hlutirnir voru pakkaðir í Slóveníu 3.ágúst og komnir til Bretlands 4.ágúst. Bæði Amazon.de og EKWB hlutirnir fóru með sama flugi frá Bretlandi 4.ágúst til Íslands.

Alphacool hlutirnir voru pakkaðir 4. ágúst og þeir hafa verið á reisu um Þýskaland í mismunandi vöruhúsum síðan þá :D ég er enn að bíða eftir þeim. Byrja að velta því fyrir mér hvort það séu bara 1-2 flug á mánuði til Bretlands eða hvernig þetta logistics allt virkar hjá þeim, maður smyr sig.
Last edited by Trihard on Mán 17. Ágú 2020 09:37, edited 1 time in total.

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af bigggan »

Keypti DE raktæki frá bretland var komið innan við viku síðar fyrir nokkrum dögum siðan, var með smá áhyggjur, en þetta tók ekki langan tíma. venjuleg póstþjónustu, ekki DHL eða eikvað svoleiðis.
Last edited by bigggan on Mán 17. Ágú 2020 09:49, edited 1 time in total.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af gnarr »

Ég fékk Ali Express sendinguna mína á föstudaginn sem ég pantaði 2.apríl. Ekki nema 135 dagar...
Last edited by gnarr on Mán 17. Ágú 2020 10:21, edited 1 time in total.
"Give what you can, take what you need."

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af Viggi »

Allar ali sendingar eru að koma á 3-4 vikum núna sumt týnt enþá síðan í vetur en allt refunded. en var að kaupa mér ErgoChair 2 frá bandaríkjunum í gegnum myus og tók 5 daga með fedex
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af rapport »

Hjaltiatla skrifaði:
rapport skrifaði:Pantaði dót frá Amazon UK tvo hluti, DHL er núna þrem dögum á eftir venjulega póstinum.
:crazy
Shix... my mistake, DHL notaði póstinn til að koma öðrum pakkanum til mín... hef ekki hugmynd um hvar hinn er einusinni...
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af Hjaltiatla »

rapport skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
rapport skrifaði:Pantaði dót frá Amazon UK tvo hluti, DHL er núna þrem dögum á eftir venjulega póstinum.
:crazy
Shix... my mistake, DHL notaði póstinn til að koma öðrum pakkanum til mín... hef ekki hugmynd um hvar hinn er einusinni...
Allt í góðu,þetta lítur vel út hjá mér. Ég var að fá sms frá DHL í morgun um að pakkinn minn er væntanlegur(að öllum líkindum) á föstudaginn.

Edit: Fékk DHL sendinguna mína afhenta 24.8 (viku eftir að ég pantaði af Amazon).
Last edited by Hjaltiatla on Mán 24. Ágú 2020 18:53, edited 1 time in total.
Just do IT
  √

spjallvelin
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 20. Jan 2014 14:27
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af spjallvelin »

Ég er að bíða eftir tveimur pökkum frá DHL í Þýskalandi. Annar barst DHL 21. júlí, sá er 25kg og ég geri ráð fyrir að hann taki þá lengri tíma ef að hann þarf að fara með skipi. Hinn pakkinn sem barst DHL 21. ágúst, léttur og ætti því að geta farið með flugi, bíður bara í Hamburg skv. DHL tracking.

Eru fleiri að lenda í svona löguðu þessa dagana. Pakkar frá Þýskalandi bara stopp hjá DHL?
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af hfwf »

spjallvelin skrifaði:Ég er að bíða eftir tveimur pökkum frá DHL í Þýskalandi. Annar barst DHL 21. júlí, sá er 25kg og ég geri ráð fyrir að hann taki þá lengri tíma ef að hann þarf að fara með skipi. Hinn pakkinn sem barst DHL 21. ágúst, léttur og ætti því að geta farið með flugi, bíður bara í Hamburg skv. DHL tracking.

Eru fleiri að lenda í svona löguðu þessa dagana. Pakkar frá Þýskalandi bara stopp hjá DHL?
Er að bíða eftir 4 flíkum frá Berlin sent með DHL, er í Frankfurt samkvæmt öllu, sendingaraðili sagði að þau sendu með flugi í flest öllum tilvikum
Panta'i 30 Júl, shipped 31 júl, frankfurt 5 agúst, póstur frá posturinn.is um að þetta hafi farið með skipi ( aha sure postur)
:)

mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af mikkimás »

mikkimás skrifaði:Pantaði mér hlut 22. mars frá Ebay, hef ekki enn fengið. Hafði samband við seljandann í gegnum Ebay sem sagðist hafa sent strax en með ekkert tracking númer. Er að bíða eftir endurgreiðslu.
Fæ hvorki endurgreiðslu né vöruna.

Ebay má fara sótbölvað til helvítis fyrir mér.

Þetta var ekki merkilegur hlutur fyrir merkilega fjárhæð, en hefði getað verið það.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af braudrist »

Ég pantaði frá Californíu, USA 18. ágúst og hann er enn fastur í Jamaica, New York. Fellibylur, skógareldar og svo covid ofan á þetta, ég er ekki að búast við þessu strax :svekktur
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af appel »

Pantaði á laugardag frá USA, pakkinn er kominn til landsins... veit ekki hvort ég fái hann á fös.
*-*

gunnimikki
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 13. Nóv 2018 21:22
Staða: Ótengdur

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Póstur af gunnimikki »

ég hef keypt fimm pakka á þessu ári

glorious model d frá glorious ameríka
supreme bolur frá supreme ameríka
jds labs amp og dac fra jds ameríka
hd650 kapall frá amazon uk uk
jordan skó frá stockx frá stockx ameríka

allir hafa skilað sér frekar hratt lengsta sem ég beið voru tveir mánuðir fyrir model d en það er útaf glorious eru svo hægjir
stysta sem ég beið voru tveir dagar frá amazon meðal bið er sirka vika
Svara