Síða 3 af 4

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 15:23
af rapport
Olli skrifaði:Ef þetta væri seljandi á vaktinni sem gleymdi að telja peninginn sem þú lést hann hafa og það reynist of lítið, myndiru þá greiða honum eða stofna til umræðu?

Mér finnst ekki skipta máli hvort um stórfyrirtæki eða einstakling er að ræða, þegar mistök verða í viðskiptum er það á beggja ábyrgð og viðhorf þitt gagnvart mistökunum virðist vera "frábært, ég hagnast". Væri það "too bad, heppnir þeir" ef þetta væri öfugt og rukkað hefði verið of mikið?

Er sammála að þú "þurfir" ekki að borga, en mér finnst að þú ættir að gera það
Dæmið sem þú tekur gengur ekki alveg upp.

Ef einhver mundi auglýsa S7 hér á vaktinni á 120þ. og svo þegar þú mætir á svæðið að sækja hann þá biður viðkomandi þig um 99þ. og þú borgar.

Þá er svolítið kjánalegt að viðkomandi hringi í þig seinna og biðji um mismuninn á því sem hann bað um á staðnum og því sem stóð í auglýsingunni.

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 15:30
af Olli
rapport skrifaði:
Olli skrifaði:Ef þetta væri seljandi á vaktinni sem gleymdi að telja peninginn sem þú lést hann hafa og það reynist of lítið, myndiru þá greiða honum eða stofna til umræðu?

Mér finnst ekki skipta máli hvort um stórfyrirtæki eða einstakling er að ræða, þegar mistök verða í viðskiptum er það á beggja ábyrgð og viðhorf þitt gagnvart mistökunum virðist vera "frábært, ég hagnast". Væri það "too bad, heppnir þeir" ef þetta væri öfugt og rukkað hefði verið of mikið?

Er sammála að þú "þurfir" ekki að borga, en mér finnst að þú ættir að gera það
Dæmið sem þú tekur gengur ekki alveg upp.

Ef einhver mundi auglýsa S7 hér á vaktinni á 120þ. og svo þegar þú mætir á svæðið að sækja hann þá biður viðkomandi þig um 99þ. og þú borgar.

Þá er svolítið kjánalegt að viðkomandi hringi í þig seinna og biðji um mismuninn á því sem hann bað um á staðnum og því sem stóð í auglýsingunni.
Kassastarfsmaðurinn gæti verið kærasta seljandans á vaktinni og það er misskilningur eða samskiptaleysi sem veldur mistökunum líkt og hjá kassastarfsmanni/sölumanni og þeim sem ákveður verðið (sem er eitthversstaðar langt í burtu í svona stóru fyrirtæki)

Auðvitað gengur það ekki upp "lagalega séð" enda sagðist ég vera sammála því að honum beri ekki skylda til þess að borga, en spurningin er siðferðileg

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 15:40
af tanketom
Olli skrifaði:Ef þetta væri seljandi á vaktinni sem gleymdi að telja peninginn sem þú lést hann hafa og það reynist of lítið, myndiru þá greiða honum eða stofna til umræðu?

Mér finnst ekki skipta máli hvort um stórfyrirtæki eða einstakling er að ræða, þegar mistök verða í viðskiptum er það á beggja ábyrgð og viðhorf þitt gagnvart mistökunum virðist vera "frábært, ég hagnast". Væri það "too bad, heppnir þeir" ef þetta væri öfugt og rukkað hefði verið of mikið?

Er sammála að þú "þurfir" ekki að borga, en mér finnst að þú ættir að gera það
það mikill munur á þvi að borga vitlaust eða segja vitlaust verð, ef þú samdir við mig um 35.000 kr og ég borga þér það en svo myndir þú hringja í mig viku seinna og segja að ég borgaði of lítið samt er ég með skrifað samið verð og millifærslu uppá sömu upphæð.

Segðu mér svo aftur hver er í röngu?

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 15:49
af Tbot
Olli skrifaði:
rapport skrifaði:
Olli skrifaði:Ef þetta væri seljandi á vaktinni sem gleymdi að telja peninginn sem þú lést hann hafa og það reynist of lítið, myndiru þá greiða honum eða stofna til umræðu?

Mér finnst ekki skipta máli hvort um stórfyrirtæki eða einstakling er að ræða, þegar mistök verða í viðskiptum er það á beggja ábyrgð og viðhorf þitt gagnvart mistökunum virðist vera "frábært, ég hagnast". Væri það "too bad, heppnir þeir" ef þetta væri öfugt og rukkað hefði verið of mikið?

Er sammála að þú "þurfir" ekki að borga, en mér finnst að þú ættir að gera það
Dæmið sem þú tekur gengur ekki alveg upp.

Ef einhver mundi auglýsa S7 hér á vaktinni á 120þ. og svo þegar þú mætir á svæðið að sækja hann þá biður viðkomandi þig um 99þ. og þú borgar.

Þá er svolítið kjánalegt að viðkomandi hringi í þig seinna og biðji um mismuninn á því sem hann bað um á staðnum og því sem stóð í auglýsingunni.
Kassastarfsmaðurinn gæti verið kærasta seljandans á vaktinni og það er misskilningur eða samskiptaleysi sem veldur mistökunum líkt og hjá kassastarfsmanni/sölumanni og þeim sem ákveður verðið (sem er eitthversstaðar langt í burtu í svona stóru fyrirtæki)

Auðvitað gengur það ekki upp "lagalega séð" enda sagðist ég vera sammála því að honum beri ekki skylda til þess að borga, en spurningin er siðferðileg
Þannig að þú hleypur alltaf til og borgar meira þegar verslanir hringja í þig og segja að þú hafir fengið hlutinn of ódýrt. (þ.e. verslunin ákvað að hækka verðið).
Ekki gleyma því að í flestum auglýsingabæklingum eru fyrirvarar um fjölda eintaka á afslætti og innsláttarvillur.
Á bæklingi Elko er fyrirvari um myndabrengl og/eða prentvillur.
=> þú getur ekki verið öruggur um verð í bæklingi, svo hilluverð og kassaverð er það sem ræður að endingu.

Það sem neytendur hafa verið að upplifa er að hilluverð og kassaverð er ekki alltaf það sama. en ef í þessu tilviki var það sama þá er ekki hægt að kenna kúnnanum um neitt því upphæðin á nótunni, er það sem gildir.
Og það er hún sem gildir vegna ábyrgðar.

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 15:55
af rapport
Olli skrifaði: Kassastarfsmaðurinn gæti verið kærasta seljandans á vaktinni og það er misskilningur eða samskiptaleysi sem veldur mistökunum líkt og hjá kassastarfsmanni/sölumanni og þeim sem ákveður verðið (sem er eitthversstaðar langt í burtu í svona stóru fyrirtæki)

Auðvitað gengur það ekki upp "lagalega séð" enda sagðist ég vera sammála því að honum beri ekki skylda til þess að borga, en spurningin er siðferðileg
Ef að þetta var "vinaafgreiðsla" þá erum við að tala um þjófnað, s.s. glæp sem afgreiðslumaðurinn/konan fremur með því að rukka ekki rétt verð og það sem ELKO á að gera er að kæra málið enda auðsótt.

Almennt eru reglur um afgreiðslu í stærri verlsunum um að þú megir ekki afgreiða fjölskyldu eða vini.

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 16:16
af Olli
rapport skrifaði:Ef að þetta var "vinaafgreiðsla" þá erum við að tala um þjófnað, s.s. glæp sem afgreiðslumaðurinn/konan fremur með því að rukka ekki rétt verð og það sem ELKO á að gera er að kæra málið enda auðsótt.

Almennt eru reglur um afgreiðslu í stærri verlsunum um að þú megir ekki afgreiða fjölskyldu eða vini.
Þetta kom kannski vitlaust út, ég var bara að yfirfæra dæmið á einstaklinginn á vaktinni
Tbot skrifaði: Þannig að þú hleypur alltaf til og borgar meira þegar verslanir hringja í þig og segja að þú hafir fengið hlutinn of ódýrt. (þ.e. verslunin ákvað að hækka verðið).
Ekki gleyma því að í flestum auglýsingabæklingum eru fyrirvarar um fjölda eintaka á afslætti og innsláttarvillur.
Á bæklingi Elko er fyrirvari um myndabrengl og/eða prentvillur.
=> þú getur ekki verið öruggur um verð í bæklingi, svo hilluverð og kassaverð er það sem ræður að endingu.

Það sem neytendur hafa verið að upplifa er að hilluverð og kassaverð er ekki alltaf það sama. en ef í þessu tilviki var það sama þá er ekki hægt að kenna kúnnanum um neitt því upphæðin á nótunni, er það sem gildir.
Og það er hún sem gildir vegna ábyrgðar.
Ég held að við séum öll sammála um að mannleg mistök skeðu innan verslunarinnar, hvort kaupandinn hafi svo viljandi eða óviljandi tekið eftir þeim finnst mér ekki einu sinni skipta máli. Enn og aftur er ég ekki að segja að honum beri nokkur skylda til þess að borga. Ég yfirfærði dæmið bara á einstakling og spurði hvað hann myndi gera í þeim aðstæðum

Prentvillur, myndabrengl eða lagalegur bókstafur skipta ekki máli í því dæmi, sérstaklega þar sem allir virðast vera sammála um að Elko beri ábyrgð á mistökunum og að um mistök sé að ræða

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 16:24
af Límband
tanketom skrifaði:
Límband skrifaði:Nenni lítið að fletta upp lögunum fyrir þessu en það sem ég er að skrifa núna er rétt, nenni síðan ekki að lesa öll svör o.fl. en nokkrir punktar:

* Þú ert óheiðarlegur.
* Ef verðið var rangt merkt frammí búð færðu vöruna á því verði nema það sé of mikill halli á fyrirtækið sem selur þér vöruna.
* Ef verðið sem kemur á nótuna er það sama og er á strimlinum og/eða lánasamningnum geta þeir ekkert gert.
* Ef verðið sem kemur á nótuna er yfir það sem er á strimlinum og/eða lánasamningnum geta þeir sent rest til þín í innheimtu. (EF ÞÚ GREIDDIR OF LÍTIÐ)
* Ef verðið sem kemur á nótuna er undir það sem er á strimlinum og/eða lánasamningnum átt þú rétt á endurgreiðslu. (EF ÞÚ GREIDDIR OF MIKIÐ)
* Ég endurtek, þú ert óheiðarlegur.
jæja held að það megi bara fara loka þessum þræði.

Þetta er mjög einfalt, ég fer útí búð til að kaupa hlut sem mig langar í, ég borga og ég fer. Ég sem viðakipta vinur á ekki að þurfa passa að verslun sé með rétt verð á vörum.

Ég fæ nótu sem er sama verð og lánsamningur er. Því jú þegar sölumaður slær þettta inn þá kom upp þetta verð, ég hugsaði með mér? Er búið að lækka verðið eða var ég að horfa á vitlaust verð. Ég kem svo á kassa og hann gefur upp sama verð og spyr hvernig ég vil greiða þetta. Ég var þá sannfærður um að ég hefði verið að horfa á eitthvað vitlaust verð í bæklin sem ég skoðaði nokkrum dögum áður eða það væri tilboð, A.T.H ég skoðaði ekki verðið á hillunni og pældi lítið sem ekkert í þvi. Mig langaði bara í síman.

Ég spurði mjög einfalda spurningu: Á ég sem viðakiptavinur að gjalda mistökum þeirra?

svarið er löngu komið og það er nei, gerði ég eitthvað rangt? svarið er nei

Segðu mér þá aftur, er ég þá óheiðalegur? Útaf mistökum annara.

Takk fyrir.

Já þú ert óheiðarlegur fyrir að nýta þér mistök annarra visvítandi. En eins og ég sagði áður þá þarftu auðvitað ekki að greiða til baka, þetta verð stendur en þú ert samt óheiðarlegur fyrir að nýta þér þetta án þess að benda þeim á þetta.
My ass að þú hafir verið í búðinni að hugsa bara já herðu bíddu þetta hlýtur að vera á tilboði án þess að spyrja starfsmanninn að einhverju

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 16:50
af skrattinn
Rosalega eru margir ósáttir hvað hann fékk símann ódýrt :guy

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 16:54
af lukkuláki
Setjum upp einfalt dæmi. Þú kaupir síma í ELKO sem á að kosta 99.990 kr.
Starfsmaðurinn ruglaðist eitthvað og sló inn 119.990 kr. þú varst eitthvað að glápa upp í loftið um leið og þú slóst inn pin númerið á kortinu og ýttir á græna, greiðslan er farin 119.990 kr.
Þegar þú fékkst yfirlitið þá sérðu að þú borgðir meira en þú áttir að borga fyrir símann, hvað gerirðu? Ferðu í ELKO og heimtar að fá endurgreitt?
Ég hugsa að þú myndir gera það.

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 16:55
af rapport
Límband skrifaði:Já þú ert óheiðarlegur fyrir að nýta þér mistök annarra visvítandi.
Hvernig átti hann að vita hvar mistökin lægju?

1) Í röngum hillumiða (líklegra en að kassakerfið sé að klikka)
2) Í rangri skráningu í kassakerfi

Eins og ég benti á hér áður, þá skiptir það heldur ekki máli, viðskiptavinurinn á að borga lægra verðið af þessum tveim.

Hann er því ekki að misnota einn eða neinn vísvitandi, hann er neytandi í verlsun að kaupa sér vöru, það eina sem hann ber ábyrgð á er að greiða uppsett verð EF hann vill eignast vöruna.

Kaupin eru gerð við kassann en ef fólk fer framhjá kassanum án þess að greiða fyrir vörur, þá er það þjófnaður.

Við kassann gerir hann upp við ELKO, greiðir fyrir vöruna í góðri trú, virkilega sáttur því að kassin sagði að verðið væri 99þ. en á miðanum stóð 120þ.

Það sem gerist í kjölfarið er að í stað þess að ELKO eignist einn súper ánægðan viðskiptavin sem segir vinum sínum frá hvað ELKO er fair and square, þá eru hérna hellingur af fólki sem lærir af því hvað ELKO er tilbúið að gang alangt gegn neytendum í landinu.

Það langt að fletta þeim upp í þjóðskrá og svo ja.is út frá kennitölu á reikningi í von um að viðskiptavinurinn sé tilbúinn að standa í alskonar auka tímafreku veseni og rugli til að bæta upp fyrir þeirra klaufaskap.

Mistökin sem hafa veri gerð í öllu þessu ferli skrifast öll á ELKO og hreinlega ömurlega þjónustu og freku af þeirra hálfu.

1) Þeir klúðruðu þeirri sjálfsögðu þjónustu að hafa sama verð á kassa og á hillumiða.
2) Þeir trufla kaupanda í sínu daglega lífi
3) Þeir vilja að hann eyði meira af tíma sínum.
4) Þeir vilja að hann greiði meira fé til þeirra, á mjög vafasömum forsendum.

Hvaða mistök gerði kaupandinn?

1) Hann treysti á að starfsmenn ELKO vissu hvað þeir væru að gera....

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 17:06
af nidur
Ef að þeir hefðu hlaupið á eftir þér út á bílastæðið og sagt þér strax að eitthvað hefði gerst óvart, þá hefði maður kannski samþykkt að greiða rétt verð.

En annars eru þetta þeirra mistök að mínu mati.

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 18:08
af tanketom
lukkuláki skrifaði:Setjum upp einfalt dæmi. Þú kaupir síma í ELKO sem á að kosta 99.990 kr.
Starfsmaðurinn ruglaðist eitthvað og sló inn 119.990 kr. þú varst eitthvað að glápa upp í loftið um leið og þú slóst inn pin númerið á kortinu og ýttir á græna, greiðslan er farin 119.990 kr.
Þegar þú fékkst yfirlitið þá sérðu að þú borgðir meira en þú áttir að borga fyrir símann, hvað gerirðu? Ferðu í ELKO og heimtar að fá endurgreitt?
Ég hugsa að þú myndir gera það.
Þetta er alltaf sama tuggan aftur og aftur, lesa kanski yfir þráðinn. Langar lika að benda á það að ég er vanur því að ruglast á verði, missést eitthvað því að ég er með athyglisbrest á háustigi, lesblindu og tölublindu, ég hef örugglega oftar ein einu sinni ofgreitt fyrir eitthvað sem ég hef ekki séð. Þannig kippti mér ekki mikið upp við það sem ég hélt að ég hefði sé í blaði og það sem ég mér var sagt í búðinni.
stankonia skrifaði:
Auðvitað skuldar þú búðinni 20þús, rétt eins og búðin hefði skuldað þér 20þús ef þú hefðir óvart borgað 140þús.

Annars finnst mér þetta vera frekar barnaleg hugsun hjá þér. Finnst líka alveg óþarfi að halda því fram að þú hafir ekki vitað hvað hluturinn hafi kostað án þess þó að þú hafir ætlað að stela þessum 20þús kalli! Ég bara þekki ekki eina mannveru sem kaupir sér rándýran hlut án þess að skoða verðmiðann, hvaða ástæða það var svo að þú ákvaðst að 100þús hljómaði síðan sem rétt verð skiptir bara ekki máli her.
tanketom skrifaði:það er mikill munur að vera kaupandi og seljandi og ákveðinn lög sem gilda þar. Ef þeir rukkað þig meira en verð segir er það þeirra ábyrð, ef þeir rukka þig of lítið þá er það þeirra ábyrð. Þeir sjáum verðlaggningu og eiga standa við þau það er ekki á ábyrð kaupenda.

þeir eru að sjá um sölu ekki kaupandi. Það er aldrei hægt að koma mistökum á kaupanda

Ég gerði ekkert rangt í þessu máli.

samkvæmt neytendakaupum: Engar viðbótargreiðslur
Ef neytandi hefur í góðri trú keypt vöru eða þjónustu á of lágu verði, getur seljandinn ekki krafist viðbótargreiðslu

Og eins og hann segir hér fyrir ofan finnst mér skítt að þeir geta ekki einu sinni viðurkennt þá mistök sýn sem sýnir mér enþá minni virðingu gagnvart þeim

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 19:00
af dori
Olli skrifaði: Kassastarfsmaðurinn gæti verið kærasta seljandans á vaktinni og það er misskilningur eða samskiptaleysi sem veldur mistökunum líkt og hjá kassastarfsmanni/sölumanni og þeim sem ákveður verðið (sem er eitthversstaðar langt í burtu í svona stóru fyrirtæki)

Auðvitað gengur það ekki upp "lagalega séð" enda sagðist ég vera sammála því að honum beri ekki skylda til þess að borga, en spurningin er siðferðileg
Mér finnst þetta ekki sambærilegt við að gleyma að telja peninginn. Ef kvittunin segir 100 þúsund þá hlýtur það að gilda og það að þetta hafi verið vitlaust skráð í kerfinu er eitthvað sem er erfitt að klína á kaupanda. Nema bara að vera góði heiðarlegi gæinn en það er meira að segja á gráu svæði.

Þetta væri meira eins og ef þú auglýsir hlut til sölu, þið ákveðið verð (segjum 120k) og svo þegar aðilinn kemur á staðinn segirðu "Jæja, hérna er hluturinn. Hvar er 100 þúsund kallinn minn?". Nema bara hvað þetta er ekkert eins af því að þetta er verslun og það er gert ráð fyrir að þeir hafi sjittið sitt meira á hreinu en einhver sem er að selja gamla símann sinn á vaktinni.

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 19:06
af dori
lukkuláki skrifaði:Setjum upp einfalt dæmi. Þú kaupir síma í ELKO sem á að kosta 99.990 kr.
Starfsmaðurinn ruglaðist eitthvað og sló inn 119.990 kr. þú varst eitthvað að glápa upp í loftið um leið og þú slóst inn pin númerið á kortinu og ýttir á græna, greiðslan er farin 119.990 kr.
Þegar þú fékkst yfirlitið þá sérðu að þú borgðir meira en þú áttir að borga fyrir símann, hvað gerirðu? Ferðu í ELKO og heimtar að fá endurgreitt?
Ég hugsa að þú myndir gera það.
Þú færð kvittun, eða hún er til í kerfinu hjá þeim (að þessi sala hafi orðið til). Og ert með færslu til þeirra uppá 120 þúsund. Þá fer það ekki á milli mála og þú hefur allt hjá þér. Ef það hins vegar stendur 100 þúsund á einhverju skilti sem þú heldur að sé rétt og kassaverðið er 120 þúsund og þú fattar ekki að það er verið að rukka þig um 120 þúsund og gengur út með það sem þú varst að versla er frekar erfitt fyrir þig að gera nokkuð viku seinna. "Hey, ég hélt að þetta ætti að kosta 20 þúsundum minna!" er ekki rosalega solid ef kvittunin segir 120k. Kannski myndi einhver verslun gera það ef þú hefur sönnun fyrir því að þeir auglýstu lægra verð.

En aftur. Neytendur eru betur varðir gagnvart svona en verslanir. Eðlilega af því að við gerum ráð fyrir að fyrirtæki hafi sitt meira á hreinu.

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 19:15
af KermitTheFrog
lukkuláki skrifaði:Setjum upp einfalt dæmi. Þú kaupir síma í ELKO sem á að kosta 99.990 kr.
Starfsmaðurinn ruglaðist eitthvað og sló inn 119.990 kr. þú varst eitthvað að glápa upp í loftið um leið og þú slóst inn pin númerið á kortinu og ýttir á græna, greiðslan er farin 119.990 kr.
Þegar þú fékkst yfirlitið þá sérðu að þú borgðir meira en þú áttir að borga fyrir símann, hvað gerirðu? Ferðu í ELKO og heimtar að fá endurgreitt?
Ég hugsa að þú myndir gera það.
Í þessu tilfelli er verslunin líka að gera mistök. Í báðum tilfellum ræður viðskiptavinurinn hvort hann fari og láti leiðrétta mistökin.

En í hvorugu tilfelli er hann skyldugur til að gera eitt né neitt.

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 19:21
af kizi86
alveg með ólíkindum hvað fólk hérna er alltaf tilbúið til að trúa öllu illu upp á fellow vaktara, að segja með berum orðum að þið haldið að hann sé að ljúga að ykkur sbr:
stankonia skrifaði:að vissu leyti gerðir þu eitthvað rangt þar sem ég trúi þér ekki að þú hafir ekki vitað verðið þar sem þú virðist ekki hafa of mikið á milli handanna
meina come on, er ekki alger óþarfi að kalla manninn lygara útaf einhverju rugli hjá versluninni??

saklaus uns sekt er sönnuð á víst að vera megin mottó nútíma réttarfarskerfis eins og tíðkast hér á Íslandi, og þið eruð ekki dómarar!


mín skoðun á þessu máli hinsvegar er sú að tanketom á bara að neita að borga og vera ekkert sorry yfir því, bara upp á prinsippið!

eina siðferðismálið/óheiðarleikinn í þessu máli er það að ELKO LAUG að tanketom, að þetta hefði verið issue hjá Netgíró, en ekki þeim..

svo tanketom, ekki borga krónu! og ekki vera sorry yfir neinu!!

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 19:23
af tanketom
Verð að segja að þetta er orðið svoldið skondið, ef þetta færi í Mál þá þyrfti ég ekki Lögmann að halda, ég er með allar hliðar málsins hér haha

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 19:49
af lukkuláki
dori skrifaði:Ef það hins vegar stendur 100 þúsund á einhverju skilti sem þú heldur að sé rétt og kassaverðið er 120 þúsund og þú fattar ekki að það er verið að rukka þig um 120 þúsund og gengur út með það sem þú varst að versla er frekar erfitt fyrir þig að gera nokkuð viku seinna. "Hey, ég hélt að þetta ætti að kosta 20 þúsundum minna!" er ekki rosalega solid ef kvittunin segir 120k. Kannski myndi einhver verslun gera það ef þú hefur sönnun fyrir því að þeir auglýstu lægra verð.
En aftur. Neytendur eru betur varðir gagnvart svona en verslanir. Eðlilega af því að við gerum ráð fyrir að fyrirtæki hafi sitt meira á hreinu.
Hvaða skilti? Það er ekki verið að tala um rangt verð á skilti. Það var ekki rangt verð á skilti
Það var heldur ekki röng merking í hillu eða hillumiði með rangt verð.
Það gerðist eitthvað þegar hann var rukkaður þá fer röng upphæð inn á Netgíró eða eitthvað slíkt ef ég skil þetta rétt þannig að getum við hætt að tala um rangar merkingar það var ekkert svoleiðis. Hann var einfaldlega um ranga upphæð á kassa af einhverjum ástæðum.

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 19:56
af tanketom
lukkuláki skrifaði:
dori skrifaði:Ef það hins vegar stendur 100 þúsund á einhverju skilti sem þú heldur að sé rétt og kassaverðið er 120 þúsund og þú fattar ekki að það er verið að rukka þig um 120 þúsund og gengur út með það sem þú varst að versla er frekar erfitt fyrir þig að gera nokkuð viku seinna. "Hey, ég hélt að þetta ætti að kosta 20 þúsundum minna!" er ekki rosalega solid ef kvittunin segir 120k. Kannski myndi einhver verslun gera það ef þú hefur sönnun fyrir því að þeir auglýstu lægra verð.
En aftur. Neytendur eru betur varðir gagnvart svona en verslanir. Eðlilega af því að við gerum ráð fyrir að fyrirtæki hafi sitt meira á hreinu.
Hvaða skilti? Það er ekki verið að tala um rangt verð á skilti. Það var ekki rangt verð á skilti
Það var heldur ekki röng merking í hillu eða hillumiði með rangt verð.
Það gerðist eitthvað þegar hann var rukkaður þá fer röng upphæð inn á Netgíró eða eitthvað slíkt ef ég skil þetta rétt þannig að getum við hætt að tala um rangar merkingar það var ekkert svoleiðis. Hann var einfaldlega um ranga upphæð á kassa af einhverjum ástæðum.
tja það getur vel verið að verðmerking á hilluni hafi líka verið röng þar sem þær eru rafrænar og breytast líklegast í takt við verðið í kerfinu hjá þeim? Ég hef litla trú á því að starfsmaður getur átt við uppsett verð á vöru án einhverja yfirmanna

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 20:21
af KermitTheFrog
lukkuláki skrifaði:
dori skrifaði:Ef það hins vegar stendur 100 þúsund á einhverju skilti sem þú heldur að sé rétt og kassaverðið er 120 þúsund og þú fattar ekki að það er verið að rukka þig um 120 þúsund og gengur út með það sem þú varst að versla er frekar erfitt fyrir þig að gera nokkuð viku seinna. "Hey, ég hélt að þetta ætti að kosta 20 þúsundum minna!" er ekki rosalega solid ef kvittunin segir 120k. Kannski myndi einhver verslun gera það ef þú hefur sönnun fyrir því að þeir auglýstu lægra verð.
En aftur. Neytendur eru betur varðir gagnvart svona en verslanir. Eðlilega af því að við gerum ráð fyrir að fyrirtæki hafi sitt meira á hreinu.
Hvaða skilti? Það er ekki verið að tala um rangt verð á skilti. Það var ekki rangt verð á skilti
Það var heldur ekki röng merking í hillu eða hillumiði með rangt verð.
Það gerðist eitthvað þegar hann var rukkaður þá fer röng upphæð inn á Netgíró eða eitthvað slíkt ef ég skil þetta rétt þannig að getum við hætt að tala um rangar merkingar það var ekkert svoleiðis. Hann var einfaldlega um ranga upphæð á kassa af einhverjum ástæðum.
Ég veit ekki alveg hvernig þetta getur verið Netgíró að kenna þar sem honum var gefið þetta verð upp áður en Netgíró var nefnt.
tanketom skrifaði:Ég kem svo á kassa og hann gefur upp sama verð og spyr hvernig ég vil greiða þetta.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 25#p620125

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 20:29
af lukkuláki
KermitTheFrog skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
dori skrifaði:Ef það hins vegar stendur 100 þúsund á einhverju skilti sem þú heldur að sé rétt og kassaverðið er 120 þúsund og þú fattar ekki að það er verið að rukka þig um 120 þúsund og gengur út með það sem þú varst að versla er frekar erfitt fyrir þig að gera nokkuð viku seinna. "Hey, ég hélt að þetta ætti að kosta 20 þúsundum minna!" er ekki rosalega solid ef kvittunin segir 120k. Kannski myndi einhver verslun gera það ef þú hefur sönnun fyrir því að þeir auglýstu lægra verð.
En aftur. Neytendur eru betur varðir gagnvart svona en verslanir. Eðlilega af því að við gerum ráð fyrir að fyrirtæki hafi sitt meira á hreinu.
Hvaða skilti? Það er ekki verið að tala um rangt verð á skilti. Það var ekki rangt verð á skilti
Það var heldur ekki röng merking í hillu eða hillumiði með rangt verð.
Það gerðist eitthvað þegar hann var rukkaður þá fer röng upphæð inn á Netgíró eða eitthvað slíkt ef ég skil þetta rétt þannig að getum við hætt að tala um rangar merkingar það var ekkert svoleiðis. Hann var einfaldlega um ranga upphæð á kassa af einhverjum ástæðum.
Ég veit ekki alveg hvernig þetta getur verið Netgíró að kenna þar sem honum var gefið þetta verð upp áður en Netgíró var nefnt.
tanketom skrifaði:Ég kem svo á kassa og hann gefur upp sama verð og spyr hvernig ég vil greiða þetta.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 25#p620125
Á einum stað sagði hann.
tanketom skrifaði:Ég keypti síma hjá þeim, upp kom 99.900 kr í kassakerfinu en átti að kosta 119.895 og ég pældi ekki mikið í því, ég bað um að láta skipta þessu niður í 6mánuði hjá Netgíró, kláraði það fékk kvittun og fór, sá sem hringdi í mig úr elko sagði að mistök hafi verið að ræða hjá Netgíró, Það getur bara ekki verið þar sem þetta verð kom upp fyrir síman áður en ég valdi greiðsluvalmöguleika.
En það gætu alveg verið útúrsnúningar hjá starfsmanni Elko að þetta væri Netgíró að kenna.

Það er eitthvað skýtin lykt af þessu máli, ég held að það sé ekki verið að segja alla söguna eða alla vega ekki verið að segja hana rétt en það er bara mín tilfinning. Hefurðu ekkert heyrt frá ELKO aftur síðan þetta kom upp og þeir höfðu samband við þig?

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 20:29
af dori
lukkuláki skrifaði:
dori skrifaði:Ef það hins vegar stendur 100 þúsund á einhverju skilti sem þú heldur að sé rétt og kassaverðið er 120 þúsund og þú fattar ekki að það er verið að rukka þig um 120 þúsund og gengur út með það sem þú varst að versla er frekar erfitt fyrir þig að gera nokkuð viku seinna. "Hey, ég hélt að þetta ætti að kosta 20 þúsundum minna!" er ekki rosalega solid ef kvittunin segir 120k. Kannski myndi einhver verslun gera það ef þú hefur sönnun fyrir því að þeir auglýstu lægra verð.
En aftur. Neytendur eru betur varðir gagnvart svona en verslanir. Eðlilega af því að við gerum ráð fyrir að fyrirtæki hafi sitt meira á hreinu.
Hvaða skilti? Það er ekki verið að tala um rangt verð á skilti. Það var ekki rangt verð á skilti
Það var heldur ekki röng merking í hillu eða hillumiði með rangt verð.
Það gerðist eitthvað þegar hann var rukkaður þá fer röng upphæð inn á Netgíró eða eitthvað slíkt ef ég skil þetta rétt þannig að getum við hætt að tala um rangar merkingar það var ekkert svoleiðis. Hann var einfaldlega um ranga upphæð á kassa af einhverjum ástæðum.
Í Elkó eru skilti með einhverjum tilboðum hangandi útum allt er það ekki rétt munað hjá mér? Eða "poster" eða hvað sem þetta heitir. Það skiptir engu máli. Mistökin eru verslunarinnar. Við erum að vernda neytendur þannig að vafinn er allur hans megin (sbr. reglur um rangar verðmerkingar). Ef ég væri að kaupa eitthvað sem ég væri búinn að ákveða að borga X fyrir og svo kem ég á staðinn og sölumaðurinn segir mér að þetta kosti 0,85X og ég fæ nótu sem segir 0,85X þá er ég sáttur yfir að varan hafi verið á tilboði sem ég vissi ekki af en fer ekki að velta því fyrir mér af hverju þeir rukkuðu mig um svona lítið.

Hann fær nótu með upphæðinni sem hann borgar. Hvaða auli býr til eða notar afgreiðslukerfi þar sem greiðsluþjónusta getur breytt upphæðinni á sölunni?

Núna byggi ég þetta samt bara á því sem hann segir. Ef það er þannig þá myndi ég ekki gera neitt í þessu og segja þeim bara að kyngja mistökunum sínum. Mér skildist að þetta "hann kostaði 100k en átti að kosta 120k" sé ekki það sem hann hugsaði inní búðinni heldur eftirá skilningur af því að búðin hringir í hann og segir honum að þetta hafi átt að kosta 120k.

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 20:41
af tanketom
lukkuláki skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
dori skrifaði:Ef það hins vegar stendur 100 þúsund á einhverju skilti sem þú heldur að sé rétt og kassaverðið er 120 þúsund og þú fattar ekki að það er verið að rukka þig um 120 þúsund og gengur út með það sem þú varst að versla er frekar erfitt fyrir þig að gera nokkuð viku seinna. "Hey, ég hélt að þetta ætti að kosta 20 þúsundum minna!" er ekki rosalega solid ef kvittunin segir 120k. Kannski myndi einhver verslun gera það ef þú hefur sönnun fyrir því að þeir auglýstu lægra verð.
En aftur. Neytendur eru betur varðir gagnvart svona en verslanir. Eðlilega af því að við gerum ráð fyrir að fyrirtæki hafi sitt meira á hreinu.
Hvaða skilti? Það er ekki verið að tala um rangt verð á skilti. Það var ekki rangt verð á skilti
Það var heldur ekki röng merking í hillu eða hillumiði með rangt verð.
Það gerðist eitthvað þegar hann var rukkaður þá fer röng upphæð inn á Netgíró eða eitthvað slíkt ef ég skil þetta rétt þannig að getum við hætt að tala um rangar merkingar það var ekkert svoleiðis. Hann var einfaldlega um ranga upphæð á kassa af einhverjum ástæðum.
Ég veit ekki alveg hvernig þetta getur verið Netgíró að kenna þar sem honum var gefið þetta verð upp áður en Netgíró var nefnt.
tanketom skrifaði:Ég kem svo á kassa og hann gefur upp sama verð og spyr hvernig ég vil greiða þetta.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 25#p620125
Á einum stað sagði hann.
tanketom skrifaði:Ég keypti síma hjá þeim, upp kom 99.900 kr í kassakerfinu en átti að kosta 119.895 og ég pældi ekki mikið í því, ég bað um að láta skipta þessu niður í 6mánuði hjá Netgíró, kláraði það fékk kvittun og fór, sá sem hringdi í mig úr elko sagði að mistök hafi verið að ræða hjá Netgíró, Það getur bara ekki verið þar sem þetta verð kom upp fyrir síman áður en ég valdi greiðsluvalmöguleika.
En það gætu alveg verið útúrsnúningar hjá starfsmanni Elko að þetta væri Netgíró að kenna.

Það er eitthvað skýtin lykt af þessu máli, ég held að það sé ekki verið að segja alla söguna eða alla vega ekki verið að segja hana rétt en það er bara mín tilfinning. Hefurðu ekkert heyrt frá ELKO aftur síðan þetta kom upp og þeir höfðu samband við þig?
bara illa ritað hjá mér, ég er ekki sá besti þegar kemur við skrift, ég er ekki með athyglina í það, maður þarf að fara gegnum sölumann áður en þú ferð á kassa og mér er gefinn upp sömu upphæðina á báðum stöðum, sem sannfærði mig um að ég hafi mislesið eða álíka svo fæ ég valmöguleika á greiðslu.

neim hef ekki heyrt í þem aftur.

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Mið 16. Mar 2016 22:38
af siggik
Ein spurning fyrir forvitnis sakir, getur blokkerað út nafn kt osfr,


geturðu sýnt okkur reikningin ? .. mynd/skannað inn

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sent: Fim 17. Mar 2016 00:03
af snaeji
Ókey ég ætla að fá að taka aðeins upp vörn fyrir tanketom þar sem sumir einstaklingar eru að halda því fram að hann sé óheiðarlegur o.s.frv.

Mér persónulega finnst að hann ætti að hafa spurt á kassanum hvort að verðið passi, og ætti að greiða það til baka þar sem þeir höfðu samband.
Ég tel að ef verðið hefði allt í einu verið 139.990 á kassanum þá hefði hann ekki hugsað að þetta hlyti að vera hækkað verð vegna eftirspurnar og gert eitthvað í því.

En vissulega hafa einstaklingar mismunandi hugmynd um hvar ábyrgðin eigi að liggja og hversu mikla ábyrgð búðin beri til þess að tryggja rétt vöruverð. Að halda því fram að hann sé óheiðarlegur einstaklingur vegna þess að hann hafi ekki sömu skoðun í þessu máli þar sem margar skiptar skoðanir eru er allt of stór staðhæfing þegar þú einfaldlega þekkir viðkomandi ekki neitt.