Ertu þá að tala um viðkvæmar upplýsingar eins og hvert fyrsta gæludýrið þitt var?Stuffz skrifaði:ftr
Ég var að tala almennt um persónuupplýsingar þarna áður.
Ég myndi persónulega ekki sjá fyrir mér Landsbankann ofarlega á lista yfir varasömustu persónunjósnara í heiminum
en persónunjósnir eru staðreynd í heiminum í dag og mér finnst eðlilegt ef fólk vill hafa allan varann á sem prinsipp atriði.
ef fleiri hefðu haft allan varann á sem prinsipp atriði hérna fyrr á árum þá hefðum við kannski ekki verið leikin svona grátt af kreppunni
en jæja koma tímar koma ráð
EDIT: Ánægjulegt að mönnum sé boðið á tæknikynningu
Fyrir utan að ekki nokkur maður hefur aðgang að svarinu, þá snúast bankar um að höndla mun viðkvæmari upplýsingar. Ég skil ekki hvert þú ert að fara.