Ég var lengi vel með borðtölvuna mína tengda við sjónvarp í gegnum S-video, lenti aldrei í vandræðum með að setja vidjó á sjónvarpið í VLC. Aftur á móti skal ég alveg samþykkja að það getur verið allskonar vesen að færa vídjó spilara milli primary og secondary skjáa, en það er samt ekkert algilt að þetta sé vandamál í gegnum S-video.playman skrifaði: Það hefur aldrey verið vandamál að færa VLC á milli Tölvuskjáa, en strax og þegar að maður fer að færa á milli tölvuskjás og sjónvarps þá kemur vandamál,
þar að seygja þegar að þú ert ekki að nota DVI eða VGA teingin, heldur þegar að þú notar S-video tengið, er að vísu ekki viss með Optical tengið, en það
hlíðir örugglega sömu lögmálum og S-video.
sjónvarpsefnið mitt allt svart!! WTF??
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: sjónvarpsefnið mitt allt svart!! WTF??
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: sjónvarpsefnið mitt allt svart!! WTF??
Lenti í því fyrir stuttu að VLC spilarinn opnaði annan glugga til að spila í.. gruna sterklega að þessi aðili sé að lenda í svipuðu og að hinn glugginn sé að opnast "út fyrir skjáinn"
Er með þrjá skjái og þessi aukagluggi sem ég hafði fram að því aldrei séð áður, opnaðist einmitt á öðrum skjá óbeðinn!
Hefur reyndar ekki gerst eftir að ég uppfærði VLC
Er með þrjá skjái og þessi aukagluggi sem ég hafði fram að því aldrei séð áður, opnaðist einmitt á öðrum skjá óbeðinn!
Hefur reyndar ekki gerst eftir að ég uppfærði VLC