Síða 3 af 3
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Fös 18. Jan 2013 14:14
af AntiTrust
Halli25 skrifaði:AntiTrust skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Ég heyrði það í gær að Tal hafi verið að segja upp þjónustusamningu við Vodafone með myndlyklana og hefðu gert í staðinn samning við Símann.
Þannig ég hugsa að Tal notendur fari að skipta yfir í búnað símans.
Tal notendur eru flest allir ef ekki allir komnir á línur hjá Símanum og þurfa því myndlykla hjá Símanum - nema þeir sem eru á ljósleiðara hjá GR.
Svo ég er fastur á amino draslinu þar sem ég vill ekki downgrade hraðan hjá mér í ljósnet...
Jebb, nokk viss um það.
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Fös 18. Jan 2013 15:32
af Setup
appel skrifaði:ezkimo skrifaði:Ég var að setja upp myndlykil í gær sem ég náði í upp í Ármúla á föstudag. Hann var svartur háglans en kassalaga ólíkt þessum
Veit einhver til hvers usb tengið að framan er á þeim myndlykli? mig minnir að hann heiti sagaemcom
USB tengið er ekki notað í neitt. Þetta er bara möguleiki frá framleiðenda, en er ekki supportað í hugbúnaðinum í boxinu.
Þessi Sagemcom er nýr og eiginlega nákvæmlega eins og Airties, og báðir nota sama kerfi og viðmót, þannig að þú ert að fá sömu þjónustu óháð myndlykli. Sagemcom er betri í sumu, Airties í öðru, en oftast er munurinn c.a. 5% og flestir taka ekki eftir honum. Þú getur notað báða "interchangeably".
Ég er með sagemcom myndlykil sem er með skúffu fyrir harðan disk.
Getur Síminn ekki gefið út firmware sem styður þetta.
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Lau 19. Jan 2013 12:40
af gardar
AntiTrust skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Ég heyrði það í gær að Tal hafi verið að segja upp þjónustusamningu við Vodafone með myndlyklana og hefðu gert í staðinn samning við Símann.
Þannig ég hugsa að Tal notendur fari að skipta yfir í búnað símans.
Tal notendur eru flest allir ef ekki allir komnir á línur hjá Símanum og þurfa því myndlykla hjá Símanum - nema þeir sem eru á ljósleiðara hjá GR.
Ertu viss? Ég veit til þess að þegar menn taka ljósleiðaratengingu hjá símafélaginu þá séu menn með tengingu í gegnum gr ljósleiðara en á gátt símans.
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Lau 19. Jan 2013 12:45
af Vaktari
Myndlyklar frá Símanum eru ekki að virka á ljósleiðara. Því síminn vildi ekki vera með í þessu ljósleiðarakerfi var mér sagt...
Vildu frekar vera mið sitt eigið og vera með ljósnet en það gæti svosem vel verið að eg sé að bulla
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mán 21. Jan 2013 16:45
af fallen
Hvernig fiffa ég audio stillingar á þessum AirTies gaur? Var að skipta út þessum gamla gráa hjá mömmu í dag og finnst hljóðið vera hálf distortað. Magnarinn segir líka bara að hann sé að fá 2 audio rásir þótt það sé á HD stöð. Ég man að það var komin Dolby valmöguleiki á þessum gömlu..
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mán 21. Jan 2013 16:49
af appel
fallen skrifaði:Hvernig fiffa ég audio stillingar á þessum AirTies gaur? Var að skipta út þessum gamla gráa hjá mömmu í dag og finnst hljóðið vera hálf distortað. Magnarinn segir líka bara að hann sé að fá 2 audio rásir þótt það sé á HD stöð. Ég man að það var komin Dolby valmöguleiki á þessum gömlu..
Þetta er eitthvað sem er verið að skoða fyrir airties, vonandi verður gerð uppfærsla fljótlega sem ætti að koma þessu í lag.
Annars held ég að aðeins BBC HD sé með dolby 5.1 hljóðrásir, gætu verið fleiri, ekki viss enda hef ekki verið inni í þessum málum undanfarið.
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mán 21. Jan 2013 17:14
af Icarus
gardar skrifaði:AntiTrust skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Ég heyrði það í gær að Tal hafi verið að segja upp þjónustusamningu við Vodafone með myndlyklana og hefðu gert í staðinn samning við Símann.
Þannig ég hugsa að Tal notendur fari að skipta yfir í búnað símans.
Tal notendur eru flest allir ef ekki allir komnir á línur hjá Símanum og þurfa því myndlykla hjá Símanum - nema þeir sem eru á ljósleiðara hjá GR.
Ertu viss? Ég veit til þess að þegar menn taka ljósleiðaratengingu hjá símafélaginu þá séu menn með tengingu í gegnum gr ljósleiðara en á gátt símans.
Það er aðeins mögulegt að fá sjónvarp Vodafone í gegnum ljósleiðarann. Rétt eins og það er aðeins mögulegt að fá sjónvarp Símans í gegnum VDSL.
Varðandi netgáttina frá Tal þá eru þetta ótengdir hlutir, sjónvarp í gegnum ljósleiðara kemur beint útúr boxinu en ekki í gegnum routerinn, og er því mögulegt að hafa ljósleiðarasjónvarp án þess að hafa ljósleiðaranet.
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mán 21. Jan 2013 17:20
af Moldvarpan
Icarus skrifaði:gardar skrifaði:AntiTrust skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Ég heyrði það í gær að Tal hafi verið að segja upp þjónustusamningu við Vodafone með myndlyklana og hefðu gert í staðinn samning við Símann.
Þannig ég hugsa að Tal notendur fari að skipta yfir í búnað símans.
Tal notendur eru flest allir ef ekki allir komnir á línur hjá Símanum og þurfa því myndlykla hjá Símanum - nema þeir sem eru á ljósleiðara hjá GR.
Ertu viss? Ég veit til þess að þegar menn taka ljósleiðaratengingu hjá símafélaginu þá séu menn með tengingu í gegnum gr ljósleiðara en á gátt símans.
Það er
aðeins mögulegt að fá sjónvarp Vodafone í gegnum ljósleiðarann. Rétt eins og það er
aðeins mögulegt að fá sjónvarp Símans í gegnum VDSL.
Varðandi netgáttina frá Tal þá eru þetta ótengdir hlutir, sjónvarp í gegnum ljósleiðara kemur beint útúr boxinu en ekki í gegnum routerinn, og er því mögulegt að hafa ljósleiðarasjónvarp án þess að hafa ljósleiðaranet.
Þetta er rangt, getur vel haft sjónvarp símans og vodafone í gegnum ADSL, og náð HD rásum einnig. Tal eru ekki með sýna eigin myndlykla, og voru því með samning við Vodafone um afnot af þeirra lyklum.
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mán 21. Jan 2013 17:22
af Icarus
Moldvarpan skrifaði:Icarus skrifaði:gardar skrifaði:AntiTrust skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Ég heyrði það í gær að Tal hafi verið að segja upp þjónustusamningu við Vodafone með myndlyklana og hefðu gert í staðinn samning við Símann.
Þannig ég hugsa að Tal notendur fari að skipta yfir í búnað símans.
Tal notendur eru flest allir ef ekki allir komnir á línur hjá Símanum og þurfa því myndlykla hjá Símanum - nema þeir sem eru á ljósleiðara hjá GR.
Ertu viss? Ég veit til þess að þegar menn taka ljósleiðaratengingu hjá símafélaginu þá séu menn með tengingu í gegnum gr ljósleiðara en á gátt símans.
Það er
aðeins mögulegt að fá sjónvarp Vodafone í gegnum ljósleiðarann. Rétt eins og það er
aðeins mögulegt að fá sjónvarp Símans í gegnum VDSL.
Varðandi netgáttina frá Tal þá eru þetta ótengdir hlutir, sjónvarp í gegnum ljósleiðara kemur beint útúr boxinu en ekki í gegnum routerinn, og er því mögulegt að hafa ljósleiðarasjónvarp án þess að hafa ljósleiðaranet.
Þetta er rangt, getur vel haft sjónvarp símans og vodafone í gegnum ADSL, og náð HD rásum einnig. Tal eru ekki með sýna eigin myndlykla, og voru því með samning við Vodafone um afnot af þeirra lyklum.
Munur á ADSL og VDSL

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mán 21. Jan 2013 17:34
af Moldvarpan
O really... En þú ert að alhæfa að AÐEINS er hægt að fá myndlykla Vodafone á ljósleiðara og AÐEINS í gegnum VDSL hjá símanum. Það er rangt.
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mán 21. Jan 2013 17:39
af Icarus
Moldvarpan skrifaði:O really... En þú ert að alhæfa að AÐEINS er hægt að fá myndlykla Vodafone á ljósleiðara og AÐEINS í gegnum VDSL hjá símanum. Það er rangt.
Alltaf gott að læra, geturðu bent mér hvernig ég get fengið þetta öðruvísi?
Hvaða aðili selur sjónvarp yfir VDSL annar en síminn?
Hvaða aðili annar en Vodafone selur sjónvarpsþjónustu yfir ljósleiðara?
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mán 21. Jan 2013 17:42
af oskar9
Ég spurði um þennan myndlykil á Akureyri og menn komu allveg af fjöllum, eru þeir ekki til lengur ?

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mán 21. Jan 2013 19:31
af Icarus
Moldvarpan skrifaði:O really... En þú ert að alhæfa að AÐEINS er hægt að fá myndlykla Vodafone á ljósleiðara og AÐEINS í gegnum VDSL hjá símanum. Það er rangt.
Allt í einu held ég að ég hafi skilið þig, lest sem ég sé að segja að það sé ekki mögulegt að fá sjónvarpsþjónustu frá Vodafone og Símanum yfir ADSL?
Ef það er rétt ályktað hjá mér þá skil ég svosem alveg hvernig þú færð það út, en það er óttarlegur orðhengilsháttur.
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mán 21. Jan 2013 19:44
af Sallarólegur
ADSL - IPTV Símans eða IPTV Vodoafone
VDSL - IPTV Símans
FTTH - IPTV Vodafone (ljósleiðari)
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mán 21. Jan 2013 19:59
af appel
Hvaða alhæfingar eru í gangi hérna?
Síminn er með FTTH, kallast GPON, og er í nýjum hverfum aðallega. Sjónvarp Símans er auðvitað í boði þar.
http://einstein.is/2012/03/27/hver-er-m ... osleidara/" onclick="window.open(this.href);return false;
Stundum finnst mér pælingar manna með ljósleiðara nálgast trúarbrögð.
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mán 21. Jan 2013 20:44
af einarth
Ég held að þetta hafi nú lítið með trúarbrögð að gera.
Staðreyndin er sú að Síminn er með svo fá heimili með ljósleiðara (GPON) að það tekur því varla að tala um það.
Tvö hálf-byggð hverfi eru svona útbúin (Úlfarsfell og Leirvogstunga) og voru viðskiptavinir Símans tengdir ljósleiðara innan við 500 um mitt ár í fyrra (heimili+fyrirtæki).
http://pfs.is/upload/files/T%C3%B6lfr%C ... 202012.pdf
Síminn er ekki með neina áherslu á ljósleiðara en er með fókusinn á VDSL2 - sem eru góðar fréttir fyrir marga sem eru fastir á ADSL..
Kv, Einar.
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mán 21. Jan 2013 21:13
af Sallarólegur
appel skrifaði:Hvaða alhæfingar eru í gangi hérna?
Síminn er með FTTH, kallast GPON, og er í nýjum hverfum aðallega. Sjónvarp Símans er auðvitað í boði þar.
http://einstein.is/2012/03/27/hver-er-m ... osleidara/" onclick="window.open(this.href);return false;
Stundum finnst mér pælingar manna með ljósleiðara nálgast trúarbrögð.
Vissi það nú reyndar ekki, en ég held að flestir horfi til GR þegar þeir tala um ljósleiðara. Hefði kannski átt að taka fram þessi 2,1% fólks með ljósleiðara frá Símanum.
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mán 21. Jan 2013 21:40
af appel
einarth skrifaði:Ég held að þetta hafi nú lítið með trúarbrögð að gera.
Staðreyndin er sú að Síminn er með svo fá heimili með ljósleiðara (GPON) að það tekur því varla að tala um það.
Tvö hálf-byggð hverfi eru svona útbúin (Úlfarsfell og Leirvogstunga) og voru viðskiptavinir Símans tengdir ljósleiðara innan við 500 um mitt ár í fyrra (heimili+fyrirtæki).
http://pfs.is/upload/files/T%C3%B6lfr%C ... 202012.pdf
Síminn er ekki með neina áherslu á ljósleiðara en er með fókusinn á VDSL2 - sem eru góðar fréttir fyrir marga sem eru fastir á ADSL..
Kv, Einar.
Ég þekki ekki nákvæmlega hvar GPON er eða hve margir eru tengdir því, en ég held að það sé á fleiri stöðum. Minnir að það hafi verið t.d. í hverfinu á Skildinganesinu. Punkturinn var sá hjá mér að Sjónvarp Símans er óháð tengingunni, þ.e. ADSL/VDSL eða FTTH svo lengi sem línan beri það, þ.e. það er enginn sérstakur eiginleiki að IP sjónvarp er á ljósleiðara frekar en annarskonar tengingu, þetta er sama þjónustan.
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mán 21. Jan 2013 22:16
af Icarus
appel skrifaði:einarth skrifaði:Ég held að þetta hafi nú lítið með trúarbrögð að gera.
Staðreyndin er sú að Síminn er með svo fá heimili með ljósleiðara (GPON) að það tekur því varla að tala um það.
Tvö hálf-byggð hverfi eru svona útbúin (Úlfarsfell og Leirvogstunga) og voru viðskiptavinir Símans tengdir ljósleiðara innan við 500 um mitt ár í fyrra (heimili+fyrirtæki).
http://pfs.is/upload/files/T%C3%B6lfr%C ... 202012.pdf
Síminn er ekki með neina áherslu á ljósleiðara en er með fókusinn á VDSL2 - sem eru góðar fréttir fyrir marga sem eru fastir á ADSL..
Kv, Einar.
Ég þekki ekki nákvæmlega hvar GPON er eða hve margir eru tengdir því, en ég held að það sé á fleiri stöðum. Minnir að það hafi verið t.d. í hverfinu á Skildinganesinu. Punkturinn var sá hjá mér að Sjónvarp Símans er óháð tengingunni, þ.e. ADSL/VDSL eða FTTH svo lengi sem línan beri það, þ.e. það er enginn sérstakur eiginleiki að IP sjónvarp er á ljósleiðara frekar en annarskonar tengingu, þetta er sama þjónustan.
Held það sé enginn að ræða hvaða þjónusta ber hvaða sjónvarp, einfaldlega hvar það er í boði, Síminn nýtur sér GPON og VDSL og hefur valið að vera ekki með í ljósleiðarakerfi Gagnaveitu Reykjavíkur og því er ekki mögulegt að kaupa þjónustu á þá ljósleiðara frá Símanum. Sem er svosem allt í lagi, smá aðgreining á markaðnum.
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Þri 22. Jan 2013 15:14
af Halli25
gardar skrifaði:AntiTrust skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Ég heyrði það í gær að Tal hafi verið að segja upp þjónustusamningu við Vodafone með myndlyklana og hefðu gert í staðinn samning við Símann.
Þannig ég hugsa að Tal notendur fari að skipta yfir í búnað símans.
Tal notendur eru flest allir ef ekki allir komnir á línur hjá Símanum og þurfa því myndlykla hjá Símanum - nema þeir sem eru á ljósleiðara hjá GR.
Ertu viss? Ég veit til þess að þegar menn taka ljósleiðaratengingu hjá símafélaginu þá séu menn með tengingu í gegnum gr ljósleiðara en á gátt símans.
Fékk símtal frá Tal óskylt þessu svo ég spurði og þeir segja að þetta sé samningsmál hjá GR og símanum og á meðan er það bara Amino dótið hjá Talverjum á Ljósleiðara GR
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Þri 22. Jan 2013 15:55
af tlord
þetta er merkilegt.
Tengingin ákveður hvort það er hægt að vera með Síma eða Vodafon myndlykil.
Veit PogF af þessu?
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mið 23. Jan 2013 00:05
af JReykdal
appel skrifaði:fallen skrifaði:Hvernig fiffa ég audio stillingar á þessum AirTies gaur? Var að skipta út þessum gamla gráa hjá mömmu í dag og finnst hljóðið vera hálf distortað. Magnarinn segir líka bara að hann sé að fá 2 audio rásir þótt það sé á HD stöð. Ég man að það var komin Dolby valmöguleiki á þessum gömlu..
Þetta er eitthvað sem er verið að skoða fyrir airties, vonandi verður gerð uppfærsla fljótlega sem ætti að koma þessu í lag.
Annars held ég að aðeins BBC HD sé með dolby 5.1 hljóðrásir, gætu verið fleiri, ekki viss enda hef ekki verið inni í þessum málum undanfarið.
Símanum hefur nú staðið til boða 5.1 hljóð á RÚV HD síðan í fyrravor

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mið 23. Jan 2013 10:34
af appel
JReykdal skrifaði:Símanum hefur nú staðið til boða 5.1 hljóð á RÚV HD síðan í fyrravor

Það eru tæknilegar og viðskiptalegar ástæður fyrir því að 5.1 hljóð er ekki á RÚV HD hjá Símanum. U know how it is. Ef tæknimenn mættu ráða heiminum væri ekkert svona kjaftæði í gangi
BBC HD og DR HD eru báðar með 5.1 hljóð.
Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mið 23. Jan 2013 11:02
af codec
appel skrifaði:JReykdal skrifaði:Símanum hefur nú staðið til boða 5.1 hljóð á RÚV HD síðan í fyrravor

Ef tæknimenn mættu ráða heiminum væri ekkert svona kjaftæði í gangi
Það væri sko utopískur draumaheimur, ímyndið ykkur bara hvað væri hægt að gera

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Sent: Mið 23. Jan 2013 11:40
af JReykdal
appel skrifaði:JReykdal skrifaði:Símanum hefur nú staðið til boða 5.1 hljóð á RÚV HD síðan í fyrravor

Það eru tæknilegar og viðskiptalegar ástæður fyrir því að 5.1 hljóð er ekki á RÚV HD hjá Símanum. U know how it is. Ef tæknimenn mættu ráða heiminum væri ekkert svona kjaftæði í gangi
BBC HD og DR HD eru báðar með 5.1 hljóð.
Fyrst BBC og DR eru með 5.1 þá eru fáar tæknilegar ástæður eftir finnst mér. En um viðskiptapólitíkina skal ég ekki segja. Það er bölvuð tík.