Endalaust internet vesen - plís hjálp

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

Póstur af kizi86 »

Nuketown skrifaði:
kizi86 skrifaði:þetta ip fragments er útaf vitlausu mtu.. hvað er mtu stillt á í routernum hjá þér? og hvað er það stillt á í ps3 ?
ég er líka búin að laga það;)...
það var í 1500 en ég er búin að setja það eins langt niður til að það verði ekkert packet loss.
ég breytti því bæði í routernum í gegnum cmd og í ps3 tölvunni
ef að þú ert enn að fá þessi skilaboð, þá hefur eitthvað klikkað í þessum breytingum hjá þér....
búin að prufa að breyta um tölur aftur?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

Póstur af Nuketown »

kizi86 skrifaði:
Nuketown skrifaði:
kizi86 skrifaði:þetta ip fragments er útaf vitlausu mtu.. hvað er mtu stillt á í routernum hjá þér? og hvað er það stillt á í ps3 ?
ég er líka búin að laga það;)...
það var í 1500 en ég er búin að setja það eins langt niður til að það verði ekkert packet loss.
ég breytti því bæði í routernum í gegnum cmd og í ps3 tölvunni
ef að þú ert enn að fá þessi skilaboð, þá hefur eitthvað klikkað í þessum breytingum hjá þér....
búin að prufa að breyta um tölur aftur?
ég prófaði mjög lága tölu og svo eitthvað í kringum 1450 þar sem ekki var packet loss..

Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

Póstur af Nuketown »

Er ekki í rauninni eina lausnin að fá mér nýjan router? Hvaða router virkar þá með ljósneti?

Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

Póstur af Nuketown »

vá strákar ég var að skoða telnet hjá mér í tölvunni og internet_ppp er mtu 1492 en local network er með mtu upp á 1448 eins og ég breytti því í.
Ég reyndi að breyta líka internet_ppp í það sama en þá kemur upp þetta skilaboð:
Warning: The changes on a dynamic IP interface will not be saved.
Hvernig á ég þá að hafa þetta í ps3 tölvunni? 1492 eins og internet eða eins og local internet sem ég breytti í 1448?

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

Póstur af wicket »

Ertu ekki bara búin að rugla allt of mikið í stillingum á bæði router og PS3 ? Ég myndi bara factory resetta bæði router og PS3 vélina þína og byrja upp á nýtt.

Ég er með þennan router á Ljósneti hjá Símanum og xbox360 vélin mín dansar á netinu með allt galopið þannig að þetta á að virka.

Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

Póstur af Nuketown »

wicket skrifaði:Ertu ekki bara búin að rugla allt of mikið í stillingum á bæði router og PS3 ? Ég myndi bara factory resetta bæði router og PS3 vélina þína og byrja upp á nýtt.

Ég er með þennan router á Ljósneti hjá Símanum og xbox360 vélin mín dansar á netinu með allt galopið þannig að þetta á að virka.
Þú ert örugglega með thomson 789, eg er med 589(eldri gerd)... En eg vil ekki missa öll astarbrefin ur ps3 tölvunni eda save-in min tannig ekki fer eg ad factory resetta hana. Er alveg oruggt ad factory resetta routerinn? Aetti eg alveg ad geta notad netid beint eftir resettid eda tarf eg ad fara med hann i simafyrirtaekid?

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

Póstur af wicket »

Geturðu ekki bara fengði að skipta um router hjá þinni internetveitu ? Ég hef verið með 789 en fékk Zyxel um daginn sem er eins og draumur.
Svara