Síða 3 af 5

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 00:12
af Glazier
intenz skrifaði:
Glazier skrifaði:
intenz skrifaði:Svo talaru um Galaxy X2 og hefur ekki einu sinni fyrir því að skrifa nafnið rétt. Segir svo líka að það sé "minna" drasl? Þú ert ekki hater, Guðjón, þú ert Apple FANBOY. Blindur fanboy og sérð ekki sólina fyrir overpriced Apple vörum. Ég get líka alveg sagt þér það að Galaxy "X2" er ekkert drasl og snýtir öllum iPhone upp að 4S.
Ég hef nú fengið að handfjattla nokkra svona síma, samsung galaxy s2 t.d. og jújú, fínn sími.. hraðvirkur og allt það.
En það er ekki sama tilfinningin að halda á honum og iphone, hann er svo mikið plast eitthvað :roll:
Það sama get ég sagt um iPhone... your argument is invalid. :sleezyjoe
En hann er ekki úr plasti? ](*,)

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 00:13
af Orri
intenz skrifaði:Það sama get ég sagt um iPhone... your argument is invalid. :sleezyjoe
Já einmitt.. Gler og ál er svo mikið plast.. eitthvað..
Þú ert að borga fyrir gæði..
Það er alveg deginum ljósara að heill hellingur af fólki er tilbúið að borga svona "mikið" fyrir gæði, afhverju ætti Apple að lækka verðin ?

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 00:16
af Minuz1
Samsung er #22 stærsta fyrirtæki í heiminum...

Apple er #111

Benz framleiðir sínar vélar og hannar alla hluti í sína bíla, apple kaupir íhluti úr PC vélum...mikill munur.

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 00:21
af Dormaster
http://www.youtube.com/watch?v=bIKsztSG ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 00:21
af Glazier
Minuz1 skrifaði:Samsung er #22 stærsta fyrirtæki í heiminum...

Apple er #111
Heimild?

Hvort sem þetta er satt eða ekki þá er þetta ekki alveg samanburðarhæft.. afþví Samsung er að framleiða svo margfalt fleyri tæki en apple.
Apple er ekki með sjónvörp, myndavélar, heimabíó eða ryksugur svo eitthvað sé nefnt.

Ef bæði Samsung og Apple væru að framleiða t.d. eingöngu síma, fartölvur og spjaldtölvur þá væri þessi munur aldrei svona mikill.

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 00:36
af intenz
Orri skrifaði:
intenz skrifaði:Það sama get ég sagt um iPhone... your argument is invalid. :sleezyjoe
Já einmitt.. Gler og ál er svo mikið plast.. eitthvað..
Þú ert að borga fyrir gæði..
Það er alveg deginum ljósara að heill hellingur af fólki er tilbúið að borga svona "mikið" fyrir gæði, afhverju ætti Apple að lækka verðin ?
Þá er spurning hvort það séu meiri gæði ef iPhone'inn brotnar við 1 meters fall en ekki símar úr efnum sem eru ekki úr sömu "gæðum"?

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 00:40
af Glazier
intenz skrifaði:
Orri skrifaði:
intenz skrifaði:Það sama get ég sagt um iPhone... your argument is invalid. :sleezyjoe
Já einmitt.. Gler og ál er svo mikið plast.. eitthvað..
Þú ert að borga fyrir gæði..
Það er alveg deginum ljósara að heill hellingur af fólki er tilbúið að borga svona "mikið" fyrir gæði, afhverju ætti Apple að lækka verðin ?
Þá er spurning hvort það séu meiri gæði ef iPhone'inn brotnar við 1 meters fall en ekki símar úr efnum sem eru ekki úr sömu "gæðum"?
Svoldið common sense.. þegar maður er með síma sem kostar ~100 þús. þá er spurning um að passa bara aðeins uppá hann er það ekki?

Ég hef amk. átt iPhone, átti hann í 1 og hálft ár, missti hann aldrei, var aldrei með neina vörn á símanum og hann var algjörlega rispulaus þegar ég seldi hann.

Ps.
Nei ég er enginn apple fan.. tel mig vera nokkuð hlutlaus þarna einhverstaðar á milli.
Mig dauðlangaði í Samsung GSII þangað til ég fór og prófaði hann, ég hélt hann væri meira "solid" viðkomu en hann minnti mig eiginlega bara á gamla Samsung jet símann sem ég átti.. of mikið plast fyrir minn smekk.

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 00:46
af GuðjónR
intenz skrifaði:Segir svo líka að það sé "minna" drasl? Þú ert ekki hater, Guðjón, þú ert Apple FANBOY. Blindur fanboy og sérð ekki sólina fyrir overpriced Apple vörum. Ég get líka alveg sagt þér það að Galaxy "X2" er ekkert drasl og snýtir öllum iPhone upp að 4S.
Já Galaxy er minna drasl en LG síminn...ég stend við það, en það er rangt sem þú segir að hann snýti öllum símum upp að 4s...
Hann snýtir kannski öllu android....en ég tæki frekar iPhone2 en Galaxy, það er alveg á tæru.

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 00:58
af Kristján
GuðjónR skrifaði:Ég var einu sinni svona...mac=drasl hater eins og Kristján og fleiri hérna...
Síðan eiganðist ég iMac...og svo fleiri svoleiðis....hehehe og núna 5 iMacs síðar...og einni 17"MPB og iPad2 þá sé ég hvað ég var hrikalegur rasshaus að dæma þetta án þess að vita hvað ég var að tala um.
Enn ég hef aldrei átt iPhone, unglingurinn á heimilinu átti LG x2 eða hvað hann nú hét...algjört drasl og síðan Galaxy x2? eða eitthvða álíka...aðeins minna drasl, samt drasl.
Hef skoðað iPhone's og verð bara að segja að hinir tveir sem ég hef skoðað komast ekki með tærnar þar sem iPhone er með hælana enda um himneska fullkomnun að ræða!
:happy
höfum það á hreinu að apple gerir eingann veginn drasl vörur, og ég hef aldrei sagt það.

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 01:08
af Minuz1
Glazier skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Samsung er #22 stærsta fyrirtæki í heiminum...

Apple er #111
Heimild?

Hvort sem þetta er satt eða ekki þá er þetta ekki alveg samanburðarhæft.. afþví Samsung er að framleiða svo margfalt fleyri tæki en apple.
Apple er ekki með sjónvörp, myndavélar, heimabíó eða ryksugur svo eitthvað sé nefnt.

Ef bæði Samsung og Apple væru að framleiða t.d. eingöngu síma, fartölvur og spjaldtölvur þá væri þessi munur aldrei svona mikill.
Fortune

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 01:09
af Tiger
hjalti8 skrifaði:
Snuddi skrifaði:
Nei er meira svona gæða fan boy :).
þú sérð bara evga límmiðann eða apple merkið á glansandi ristavél og þá blindastu alveg og nánast tilbiður hlutinn
Er ánægður með þig, tekur greinilega vel eftir hérna eftir ekki nema 18 innlegg :)

Ef það er besta og flottasta ristavélin þá já.... :-"

Þetta er orðin svo langur þráður að ég er týndur.....en var virkilega einhver að halda því fram að Benz framleiddi alla sína íhluti sjálfir??? Really....I mean Really REALLY??? Bara svona top of my head, VDO, Bosch.....og já svo á Chrysler Benz :)

Og sá sem kom með töluna að Samsung í sæti 22 og Apple 111..... var það fjöldi klósetta eða? Samkvæmt Forbes er Apple verðmætasta fyrirtæki í heimi, og Samsung kemst ekki á top 25 einu sinni........ heimild

Ohh demn.....gleymi alltaf máltækinu.....arguing on the internet is like runing in the special olympics, even if you win you are still retared :)

Er ekki spurning að henda sér í bólið og byrja að lesa ævisögu Steve Jobs [-o<

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 01:14
af Tiger
Minuz1 skrifaði:
Glazier skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Samsung er #22 stærsta fyrirtæki í heiminum...

Apple er #111
Heimild?

Hvort sem þetta er satt eða ekki þá er þetta ekki alveg samanburðarhæft.. afþví Samsung er að framleiða svo margfalt fleyri tæki en apple.
Apple er ekki með sjónvörp, myndavélar, heimabíó eða ryksugur svo eitthvað sé nefnt.

Ef bæði Samsung og Apple væru að framleiða t.d. eingöngu síma, fartölvur og spjaldtölvur þá væri þessi munur aldrei svona mikill.
Fortune
Apple samt með meiri hagnað en Samsung samkvæmt þessum lista........Ekki myndi ég vilja eiga BP sem er í 3. sæti umfram Apple í 111 sæti þarna, þar sem BP er með -3 milljarða dollara á móti plúss 14 milljarða dollara hagnað Apple. Þannig að sætaskipa þaðan segir bara part af sögunni ;)

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 02:02
af coldcut
Þvílíkt rugl sem þessi þráður er kominn útí en þar sem intenz fór að tala um að iPhoneinn væri overpriced, hvað kostar Samsung Galaxy SII í USA án samnings? (Finn það ekki en intenz veit það greinilega og væri gaman að vita það).

Ég mun hins vegar kaupa mér Galaxy Nexus þegar hann kemur út!

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 07:41
af vesley
Snuddi skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
Glazier skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Samsung er #22 stærsta fyrirtæki í heiminum...

Apple er #111
Heimild?

Hvort sem þetta er satt eða ekki þá er þetta ekki alveg samanburðarhæft.. afþví Samsung er að framleiða svo margfalt fleyri tæki en apple.
Apple er ekki með sjónvörp, myndavélar, heimabíó eða ryksugur svo eitthvað sé nefnt.

Ef bæði Samsung og Apple væru að framleiða t.d. eingöngu síma, fartölvur og spjaldtölvur þá væri þessi munur aldrei svona mikill.
Fortune
Apple samt með meiri hagnað en Samsung samkvæmt þessum lista........Ekki myndi ég vilja eiga BP sem er í 3. sæti umfram Apple í 111 sæti þarna, þar sem BP er með -3 milljarða dollara á móti plúss 14 milljarða dollara hagnað Apple. Þannig að sætaskipa þaðan segir bara part af sögunni ;)
Það má vel vera að Apple sé með meiri hagnað en Samsung er þrátt fyrir það mikið stærra fyrirtæki, með tæplega 300.000 fleiri starfsmenn og mikið meiri eignir(3falt meiri árið 2010), hugsa að Samsung sé ekkert að stressa sig mikið yfir þessum kærum ;)

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 12:07
af dori
Þessar kærur eru bara common practice í Bandaríkjunum af því að þeir hafa fkd up patent kerfi. Also, ummæli Steve Jobs þarna eru rosalega kjánaleg og ég vona að þau séu tekin úr samhengi.

iPhone 4 vinnur auðvitað alltaf í svona... "gerðarlegasta varan" keppni. Gler og ál er miklu skemmtilegra viðkomu einhvernvegin en plast. Málið er samt bara að það er ekki öll sagan. Það er gott að þér líði vel þegar þú heldur á símanum en plast hefur líka kosti (t.d. léttara, ódýrara að kaupa ef það skemmist).

Þið sem eruð all liek "Apple sökkar útaf X" eða "Apple > allt útaf Y" eruð kjánar. =;

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 12:57
af intenz
coldcut skrifaði:Þvílíkt rugl sem þessi þráður er kominn útí en þar sem intenz fór að tala um að iPhoneinn væri overpriced, hvað kostar Samsung Galaxy SII í USA án samnings? (Finn það ekki en intenz veit það greinilega og væri gaman að vita það).

Ég mun hins vegar kaupa mér Galaxy Nexus þegar hann kemur út!
$799.99 í BestBuy

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 13:43
af coldcut
intenz skrifaði:
coldcut skrifaði:Þvílíkt rugl sem þessi þráður er kominn útí en þar sem intenz fór að tala um að iPhoneinn væri overpriced, hvað kostar Samsung Galaxy SII í USA án samnings? (Finn það ekki en intenz veit það greinilega og væri gaman að vita það).

Ég mun hins vegar kaupa mér Galaxy Nexus þegar hann kemur út!
$799.99 í BestBuy
og iPhone 4S kostar $699.99 (Reg. price) í BestBuy. Samkvæmt mínum útreikningum þá er $100 munur á símunum. Ert þú að reikna þetta einhvern veginn öðruvísi? :-k
iPhone mun m.a.s. kosta $649 unlocked hjá Apple-store...það er $150 ódýrari en Galaxy SII.

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 13:50
af worghal
er nokkuð viss um að þetta eigi við um apple vs android.
Mynd

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 14:17
af intenz
coldcut skrifaði:
intenz skrifaði:
coldcut skrifaði:Þvílíkt rugl sem þessi þráður er kominn útí en þar sem intenz fór að tala um að iPhoneinn væri overpriced, hvað kostar Samsung Galaxy SII í USA án samnings? (Finn það ekki en intenz veit það greinilega og væri gaman að vita það).

Ég mun hins vegar kaupa mér Galaxy Nexus þegar hann kemur út!
$799.99 í BestBuy
og iPhone 4S kostar $699.99 (Reg. price) í BestBuy. Samkvæmt mínum útreikningum þá er $100 munur á símunum. Ert þú að reikna þetta einhvern veginn öðruvísi? :-k
iPhone mun m.a.s. kosta $649 unlocked hjá Apple-store...það er $150 ódýrari en Galaxy SII.
Ég sé nú ekki iPhone 4S neinstaðar án samnings, en ég tek þig samt trúarlegan. Viðurkenni líka alveg að ég hef lítið fylgst með verðinu fyrir utan landsteinana, en hvernig stendur þá á því að hann kostar 170k hérna heima þegar Galaxy SII kostaði nú bara 110k?

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 14:24
af worghal
intenz skrifaði:
coldcut skrifaði:
intenz skrifaði:
coldcut skrifaði:Þvílíkt rugl sem þessi þráður er kominn útí en þar sem intenz fór að tala um að iPhoneinn væri overpriced, hvað kostar Samsung Galaxy SII í USA án samnings? (Finn það ekki en intenz veit það greinilega og væri gaman að vita það).

Ég mun hins vegar kaupa mér Galaxy Nexus þegar hann kemur út!
$799.99 í BestBuy
og iPhone 4S kostar $699.99 (Reg. price) í BestBuy. Samkvæmt mínum útreikningum þá er $100 munur á símunum. Ert þú að reikna þetta einhvern veginn öðruvísi? :-k
iPhone mun m.a.s. kosta $649 unlocked hjá Apple-store...það er $150 ódýrari en Galaxy SII.
Ég sé nú ekki iPhone 4S neinstaðar án samnings, en ég tek þig samt trúarlegan. Viðurkenni líka alveg að ég hef lítið fylgst með verðinu fyrir utan landsteinana, en hvernig stendur þá á því að hann kostar 170k hérna heima þegar Galaxy SII kostaði nú bara 110k?
af því að... ísland....

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 14:43
af chaplin
Það sem mig langar að fá að vita frá þeim eru að verja Apple.

Hvernig getið þið varið Apple og sagt að aðrir séu að "ræna" hönnun frá þeim þegar þeir eru sjálfir að gera það? Bara gott dæmi er nýjasta notification dæmi í iOS5?

Og til að sýna hversu ruglaðir Apple er orðið, þetta er nýjasta höfundarréttaða dótið þeirra.

Apple Now Owns the Unlock Slide Gesture

Hvað næst? Ætla þeir að eigna sér höfundarrétt á snertiskjáum?
worghal skrifaði: af því að... ísland....
Og hverjir stjórna því... Apple.

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 14:48
af worghal
daanielin skrifaði:Það sem mig langar að fá að vita frá þeim eru að verja Apple.

Hvernig getið þið varið Apple og sagt að aðrir séu að "ræna" hönnun frá þeim þegar þeir eru sjálfir að gera það? Bara gott dæmi er nýjasta notification dæmi í iOS5?

Og til að sýna hversu ruglaðir Apple er orðið, þetta er nýjasta höfundarréttaða dótið þeirra.

Apple Now Owns the Unlock Slide Gesture

Hvað næst? Ætla þeir að eigna sér höfundarrétt á snertiskjáum?
worghal skrifaði: af því að... ísland....
Og hverjir stjórna því... Apple.
Gene Simmons á meininguna bakvið OJ (Orange Juice) og Donald Trump á "you're fired" og mig minnir að universal studios hafi keypt réttinn af "Happy Birthday" af tvemur gömlum kellingum sem skelltu eignarétti á lagið... so whats your point ?
og svo hefur ísland svo asnalega gaman að tolla apple vörur svo rugl hátt að það er besta svarið... Ísland !

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 14:58
af chaplin
worghal skrifaði: og svo hefur ísland svo asnalega gaman að tolla apple vörur svo rugl hátt að það er besta svarið... Ísland !
Er ekki umræðan um tæknirisana Google, Apple, Samsung etc? Mátt einnig svara fyrstu spurningunni minni.

Og er e-h önnur álagning á iPhone en öðrum símum? Ertu með heimildir fyrir því?

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 15:00
af coldcut
intenz skrifaði:Ég sé nú ekki iPhone 4S neinstaðar án samnings, en ég tek þig samt trúarlegan. Viðurkenni líka alveg að ég hef lítið fylgst með verðinu fyrir utan landsteinana, en hvernig stendur þá á því að hann kostar 170k hérna heima þegar Galaxy SII kostaði nú bara 110k?
Á Apple-store geturðu séð hvað síminn mun kosta unlocked, sala á að byrja í byrjun nóv. En verðmunurinn til Íslands er meðal annars sá að engin íslensk verslun fær símana beint frá Apple heldur kaupa þá í gegnum milliliði. Svo er það líka bara MASSÍF álagning!
Mér þætti mjög gaman að sjá verðið sem annars vegar iPhone og hins vegar t.d. Galaxy SII kosta fyrir íslensku verslanirnar því þá mundi maður fyrst sjá þessa ridiculous álagningu á iPhone hér á landi.

Sást ágætlega þegar Hópkaup var að byra að þá voru þeir með hóptilboð á iPhone (í gegnum íslenska verslun) og verðið var að mig minnir 40-50k lægra heldur en hjá öðrum verslunum án Hópkaupa-tilboðsins. Það er ekki möguleiki að verslunin hafi verið að tapa á þessu Hópkaupa-tilboði og því er nokkuð ljóst að álagningin er fáránleg!

EDIT: skv gömlum þræði hérna á Vaktinn þá kostaði iPhone í gegnum Hópkaup 99.900kr en gangverð á sama síma var 139.900-159.900kr. Hópkaup var með þetta tilboð í gegnum iPhone.is og það er ekki séns að þeir hafi verið að selja fleiri tugi síma með tapi!

EDIT2: danielin þú sérð álagninguna bara með því að sjá verð á þessum tækjum úti! Skv. rannsóknarvinnu mín og intenz þá kostar iPhone 4S $150 minna heldur en Galaxy SII í USA en er miklu dýrari hér á landi!

Re: Steve Jobs vs Android

Sent: Mið 26. Okt 2011 15:05
af chaplin
Hvað eru allir að tala um háa álagningu á Apple farsímum? Eru þeir ekki bara flokkaðir sem farsímar?

Annars er mér alveg sama, ef það er hægt að bjóða SGS2 á 110.000kr en iPhone 4S á 170.000 að þá er lítil samkeppni þar á milli.