Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af Varasalvi »

Vertigo serverinn er fínn, ég vil reyndar hardcore. Er enginn með íslenskan hardcore server?
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af Orri »

Er ég sá eini sem ætlar að klára campaignið áður en ég fer online ? :D

Það er mjög freistandi að fara beint í multiplayerið en ef ég fer í það þá mun ég aldrei klára campaignið :D
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af AndriKarl »

Soldier: AndriKarl
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af Black »

Orri skrifaði:Er ég sá eini sem ætlar að klára campaignið áður en ég fer online ? :D

Það er mjög freistandi að fara beint í multiplayerið en ef ég fer í það þá mun ég aldrei klára campaignið :D


skemmtu þér, glatað campaign í þessu
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af AncientGod »

Hvar er hægt að fá allar upplýsingar um gamestöðin og opnum hjá þeim um þennan leik fyrir þá sem forpöntuðu.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af vesley »

AncientGod skrifaði:Hvar er hægt að fá allar upplýsingar um gamestöðin og opnum hjá þeim um þennan leik fyrir þá sem forpöntuðu.



kl 22:00 á morgun . Pizza og eh drasl verður á staðnum.
massabon.is
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af AncientGod »

andskotin strætó hættir að keyra um 22 =S verð að redda mér far en takk fyrir fljótt svar =D
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af Orri »

Black skrifaði:skemmtu þér, glatað campaign í þessu

Er búinn að spila campaignið í nokkra klukkutíma og það er alls ekki jafn slæmt og allir vilja meina.
Ekki að mínu mati amk.
Þetta er hvorteðer bara upphitun fyrir multiplayerið :D
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af astro »

Veit einhver hérna hvernig þetta verður með geisladiska útgáfuna af leiknum uppá að þurfa að vera með hann stanslaust í til að spila eða setja hann í þegar maður startar honum ?

Er ekki með drif og langar ekki að fá mér drif, ætla bara að fá lánað til að installa og svo ekkert meir. :roll:
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af vesley »

astro skrifaði:Veit einhver hérna hvernig þetta verður með geisladiska útgáfuna af leiknum uppá að þurfa að vera með hann stanslaust í til að spila eða setja hann í þegar maður startar honum ?

Er ekki með drif og langar ekki að fá mér drif, ætla bara að fá lánað til að installa og svo ekkert meir. :roll:



Ættir ekki að þurfa að hafa diskinn stanslaust í. Og ef svo væri þá myndi ég bara prufa að setja CD-key inná Origin og downloada leiknum.
massabon.is

ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af ScareCrow »

Mun kaupa hann þegar nýja setupið verður komið í ca des!
Intel i9 9900k | nVidia RTX 2080 Ti 11gb | 4x8gb Corsair RGB Pro 3200mhz | 1TB 970 pro nvme, 1TB QVO SSD, 2TB SSHD | eVGA 850 Gold+ | Corsair 150i Pro | Corsair 570X Black | ROG Maximus XI Hero |
Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af Zorky »

astro skrifaði:Veit einhver hérna hvernig þetta verður með geisladiska útgáfuna af leiknum uppá að þurfa að vera með hann stanslaust í til að spila eða setja hann í þegar maður startar honum ?

Er ekki með drif og langar ekki að fá mér drif, ætla bara að fá lánað til að installa og svo ekkert meir. :roll:


Þú notar diskinn bara til að installa hann á tölvuna þegar þú ert búinn þá þarftu ekki að nota diskinn þú getur líka sett cd keyið í redeem á origin og downloadað leiknum þá þarftu ekki að nota diskinn, en þú þarft að hafa kveikt á origin til að spila.
Skjámynd

astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af astro »

Zorky skrifaði:
astro skrifaði:Veit einhver hérna hvernig þetta verður með geisladiska útgáfuna af leiknum uppá að þurfa að vera með hann stanslaust í til að spila eða setja hann í þegar maður startar honum ?

Er ekki með drif og langar ekki að fá mér drif, ætla bara að fá lánað til að installa og svo ekkert meir. :roll:


Þú notar diskinn bara til að installa hann á tölvuna þegar þú ert búinn þá þarftu ekki að nota diskinn þú getur líka sett cd keyið í redeem á origin og downloadað leiknum þá þarftu ekki að nota diskinn, en þú þarft að hafa kveikt á origin til að spila.


Ókei, frábært ;) Takk fyrir svarið (Já þú mátt líka fá smá credit vesley)
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af Danni V8 »

Veit einhver hvernig ég fer að því að unlocka leiknum núna? Ég er búinn að prófa báðar leiðirnar sem er talað um fyrr í þræðinum en hvorug þeirra virkar.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Trogmyer89
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 17. Okt 2011 10:47
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af Trogmyer89 »

o my god o my god.. er að farast úr spenningi.. fæ leikinn í kvöld :-) eins gott að netið verði komið inn... shit helvitis fluttningar hehe
[size=85]Antec P182[/size] | [size=85] Gigabyte P67-UD4-B3[/size] | [size=85] Intel i5 2500k 3,3 Ghz[/size]|[size=85] Noctua NH-D14 (CRAZY)[/size] | [size=85] 2x 4 Gb Kingston 1600 Mhz 1,5v HyperCooling [/size] | [size=85] ATI Radeon HD6870 1 Gb GDDR5 [/size] | [size=85]Thermaltake Toughpower XT 875w Modular[/size] | [size=85]3x Antec Tri-Cool 120mm Case Fans [/size] | [size=85]WD 500 Gb 7200rpm Green Power[/size]
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af worghal »

fæ minn í kvöld hjá gamestöðinni :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af Klaufi »

Danni V8 skrifaði:Veit einhver hvernig ég fer að því að unlocka leiknum núna? Ég er búinn að prófa báðar leiðirnar sem er talað um fyrr í þræðinum en hvorug þeirra virkar.


Félagi minn lenti í því að Proxy aðferðin virkaði ekki.

Ég slökkti á UAC hjá honum og prufaði aftur, þá gekk það í gegn, prufaðu það.
Mynd
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af Danni V8 »

Klaufi skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Veit einhver hvernig ég fer að því að unlocka leiknum núna? Ég er búinn að prófa báðar leiðirnar sem er talað um fyrr í þræðinum en hvorug þeirra virkar.


Félagi minn lenti í því að Proxy aðferðin virkaði ekki.

Ég slökkti á UAC hjá honum og prufaði aftur, þá gekk það í gegn, prufaðu það.


UAC er einmitt það fyrsta sem ég slekk á þegar ég set upp tölvur sem ég nota sjálfur, svo það er ekki vandamálið.

En þegar ég stilli þetta svona þá virkar netið bara ekki neitt, búinn að quadruple check-a ip töluna og portið og það kemur alltaf bara time-out á allt á netinu þegar ég með þetta stillt svona.

*Edit: Fann loksins Proxy sem ég gat notað, stillti það í gegnum Control Panel og Internet Options. Restartaði Origin og reyndi aftur að unlocka BF3 en það er sama sagan...
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af kristinnhh »

Heyrðu strákar Render.drawfps 1 til að sjá fps í console i Bf 3 - Enn ég er a'ð leita af hvernig maður sér usage á crossfire? inní leiknum og cpu usage einhver með upplýsingar please spread them.
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af worghal »

kristinnhh skrifaði:Heyrðu strákar Render.drawfps 1 til að sjá fps í console i Bf 3 - Enn ég er a'ð leita af hvernig maður sér usage á crossfire? inní leiknum og cpu usage einhver með upplýsingar please spread them.

er bf3 með console :o ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af Zorky »

Danni V8 skrifaði:
Klaufi skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Veit einhver hvernig ég fer að því að unlocka leiknum núna? Ég er búinn að prófa báðar leiðirnar sem er talað um fyrr í þræðinum en hvorug þeirra virkar.


Félagi minn lenti í því að Proxy aðferðin virkaði ekki.

Ég slökkti á UAC hjá honum og prufaði aftur, þá gekk það í gegn, prufaðu það.


UAC er einmitt það fyrsta sem ég slekk á þegar ég set upp tölvur sem ég nota sjálfur, svo það er ekki vandamálið.

En þegar ég stilli þetta svona þá virkar netið bara ekki neitt, búinn að quadruple check-a ip töluna og portið og það kemur alltaf bara time-out á allt á netinu þegar ég með þetta stillt svona.

*Edit: Fann loksins Proxy sem ég gat notað, stillti það í gegnum Control Panel og Internet Options. Restartaði Origin og reyndi aftur að unlocka BF3 en það er sama sagan...


Notaðu VPN getur downloadað Platinum Hide IP og stillt á Korea og gert activate ef ip virkar ekki gerðu þá hide/stop þangað til að þú getur activeate leikinn.
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af Klaufi »

worghal skrifaði:er bf3 með console :o ?


Indeed fine sir. :8)
Mynd
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af Danni V8 »

Þetta er komið hjá mér... og þessi leikur er insane! Djöfull er hann flottur :D

Nick í BF3: DanniV10
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af KrissiP »

EDIT!


Var að forpanta mitt eintak áðan! :D Fæ það öruglega eftir helgi

Breytti nafninu núna er það: FaCeStaMpaH :D

EDIT
Last edited by KrissiP on Mið 26. Okt 2011 21:14, edited 1 time in total.
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

bubble
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Póstur af bubble »

xxivo er mitt nafn
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB
Svara