vaktin fyrir síma

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af GuðjónR »

Zethic skrifaði:Vill android app ! :megasmile
Ég líka, eitt fyrir android og annað fyrir ios :)
Hvernig væri að einhver forritari gæfi mér nú tilboð í þetta :-"
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af kubbur »

Gætir prufað að setja pinned þráð efst a spjallborðið. :)
Kubbur.Digital

berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af berteh »

Ég er að nota vaktina i tapatalk ásamt öðrum forums og það er snilldin ein, eitt besta apple sem ég hef keypt =]

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af gardar »

berteh skrifaði:Ég er að nota vaktina i tapatalk ásamt öðrum forums og það er snilldin ein, eitt besta apple sem ég hef keypt =]

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk

:popeyed

guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af guttalingur »

GuðjónR skrifaði:
Zethic skrifaði:Vill android app ! :megasmile
Ég líka, eitt fyrir android og annað fyrir ios :)
Hvernig væri að einhver forritari gæfi mér nú tilboð í þetta :-"
Væri sönn ánægja að gera þetta fyrir þig!f

Heimasíða væri best þá geta líka normal símar notað hana ;)

það þarf bara að transcoda síðunna! Haha
annars hugmyndin væri að lesa þræðina beint úr MYSQL DB og koma í flotta mobile optimized síðu.
Skal redda þessu fyrir þig ef þú villt probono ;)
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af tdog »

Here it is... http://sourceforge.net/project/shownote ... _id=659749" onclick="window.open(this.href);return false;

copyaðu bara möppuna sem hýsir spjall.vaktin.is núna yfir í eitthvað annað og replaceaðu innihaldið með þessum skjölum og editaðu svo bara databaseupplýsingarnar svo þær lesi og skrifi í réttann grunn.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af kubbur »

guttalingur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Zethic skrifaði:Vill android app ! :megasmile
Ég líka, eitt fyrir android og annað fyrir ios :)
Hvernig væri að einhver forritari gæfi mér nú tilboð í þetta :-"
Væri sönn ánægja að gera þetta fyrir þig!f

Heimasíða væri best þá geta líka normal símar notað hana ;)

það þarf bara að transcoda síðunna! Haha
annars hugmyndin væri að lesa þræðina beint úr MYSQL DB og koma í flotta mobile optimized síðu.
Skal redda þessu fyrir þig ef þú villt probono ;)
yes we want
Kubbur.Digital
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af worghal »

fá sér bara síma sem styður þessi almennu kerfi og hætta að væla, ég á ekki í neinum vandræðum með að skoða vaktina í iphone, og miðað við það sem ég hef lesið þá er meiri hluti hér með android.
skil ekki vandamálið ;D


P.S. ég er Fuglur :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af Zpand3x »

m.vaktin.is má alveg vera eins og vaktin er, bara sleppa auglýsingunum ef það er hægt .. þarf alltaf að scrolla endalaust niður þegar ég skoða vaktina á samsung u800 símadruslunni minni
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550

guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af guttalingur »

Zpand3x skrifaði:m.vaktin.is má alveg vera eins og vaktin er, bara sleppa auglýsingunum ef það er hægt .. þarf alltaf að scrolla endalaust niður þegar ég skoða vaktina á samsung u800 símadruslunni minni
Þá færu allir inná m.vaktin.is á PC ;)

guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af guttalingur »

kubbur skrifaði:
guttalingur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Zethic skrifaði:Vill android app ! :megasmile
Ég líka, eitt fyrir android og annað fyrir ios :)
Hvernig væri að einhver forritari gæfi mér nú tilboð í þetta :-"
Væri sönn ánægja að gera þetta fyrir þig!f

Heimasíða væri best þá geta líka normal símar notað hana ;)

það þarf bara að transcoda síðunna! Haha
annars hugmyndin væri að lesa þræðina beint úr MYSQL DB og koma í flotta mobile optimized síðu.
Skal redda þessu fyrir þig ef þú villt probono ;)
yes we want
Guðjón þarf nú að vilja það ;)

er akkúrat núna að hanna HTML útlit á myndahysing.net
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af GuðjónR »

guttalingur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Zethic skrifaði:Vill android app ! :megasmile
Ég líka, eitt fyrir android og annað fyrir ios :)
Hvernig væri að einhver forritari gæfi mér nú tilboð í þetta :-"
Væri sönn ánægja að gera þetta fyrir þig!f

Heimasíða væri best þá geta líka normal símar notað hana ;)

það þarf bara að transcoda síðunna! Haha
annars hugmyndin væri að lesa þræðina beint úr MYSQL DB og koma í flotta mobile optimized síðu.
Skal redda þessu fyrir þig ef þú villt probono ;)
Ef þú nennir :)
Held að enginn hérna myndi slá höndinni á móti því =D>

guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af guttalingur »

GuðjónR skrifaði:
guttalingur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Zethic skrifaði:Vill android app ! :megasmile
Ég líka, eitt fyrir android og annað fyrir ios :)
Hvernig væri að einhver forritari gæfi mér nú tilboð í þetta :-"
Væri sönn ánægja að gera þetta fyrir þig!f

Heimasíða væri best þá geta líka normal símar notað hana ;)

það þarf bara að transcoda síðunna! Haha
annars hugmyndin væri að lesa þræðina beint úr MYSQL DB og koma í flotta mobile optimized síðu.
Skal redda þessu fyrir þig ef þú villt probono ;)
Ef þú nennir :)
Held að enginn hérna myndi slá höndinni á móti því =D>
Ofcourse hvað sem er fyrir vaktina

Enn leyfið mér samt fyrst að klára það sem ég er að gera fyrir myndahysing.net
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af GuðjónR »

guttalingur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
guttalingur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Zethic skrifaði:Vill android app ! :megasmile
Ég líka, eitt fyrir android og annað fyrir ios :)
Hvernig væri að einhver forritari gæfi mér nú tilboð í þetta :-"
Væri sönn ánægja að gera þetta fyrir þig!f

Heimasíða væri best þá geta líka normal símar notað hana ;)

það þarf bara að transcoda síðunna! Haha
annars hugmyndin væri að lesa þræðina beint úr MYSQL DB og koma í flotta mobile optimized síðu.
Skal redda þessu fyrir þig ef þú villt probono ;)
Ef þú nennir :)
Held að enginn hérna myndi slá höndinni á móti því =D>
Ofcourse hvað sem er fyrir vaktina

Enn leyfið mér samt fyrst að klára það sem ég er að gera fyrir myndahysing.net
Jájá þó það nú væri :happy

guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af guttalingur »

GuðjónR skrifaði:
guttalingur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
guttalingur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Zethic skrifaði:Vill android app ! :megasmile
Ég líka, eitt fyrir android og annað fyrir ios :)
Hvernig væri að einhver forritari gæfi mér nú tilboð í þetta :-"
Væri sönn ánægja að gera þetta fyrir þig!f

Heimasíða væri best þá geta líka normal símar notað hana ;)

það þarf bara að transcoda síðunna! Haha
annars hugmyndin væri að lesa þræðina beint úr MYSQL DB og koma í flotta mobile optimized síðu.
Skal redda þessu fyrir þig ef þú villt probono ;)
Ef þú nennir :)
Held að enginn hérna myndi slá höndinni á móti því =D>
Ofcourse hvað sem er fyrir vaktina

Enn leyfið mér samt fyrst að klára það sem ég er að gera fyrir myndahysing.net
Jájá þó það nú væri :happy
Enn hvaða útgáfa af phpbb ertu með sett upp?
Svo ég geti sett hið sama upp á testbedinu mínu ;)

Og einhvað sérstakt sem þið viljið? ssé einhver spes fídus sem þið viljið sjá ?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af GuðjónR »

Database server: MySQL(i) 5.1.41-3ubuntu12.10
phpBB Board version: 3.0.8

Fídus...well...best að símabrjálæðingarnir svari því, ég á ekki snjallsíma þannig að... :droolboy

guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af guttalingur »

GuðjónR skrifaði:Database server: MySQL(i) 5.1.41-3ubuntu12.10
phpBB Board version: 3.0.8

Fídus...well...best að símabrjálæðingarnir svari því, ég á ekki snjallsíma þannig að... :droolboy
Skal setja þetta upp og mun byrja innan skamms!

eru einhverjir símanördar hér sem ætla að heimta einhvern fídusin?

ný pm í toppinum?

| Header |
| PM |
| |
| |
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af MatroX »

ég er því miður ekki alveg að fatta afhverju að gera þetta frá grunni ef þú ert að fara gera það.

það er til endalaust af tilbúnum lausnum sem væri betra í að eyða tíma í að gera flott.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af kubbur »

undanskilja söluþræði frá nýjast svarað þ.e. í mobile útgáfunni
pm í toppinn
notifications við nýjum svörum á þráðum sem maður ehfur svarað ?
Kubbur.Digital

guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af guttalingur »

MatroX skrifaði:ég er því miður ekki alveg að fatta afhverju að gera þetta frá grunni ef þú ert að fara gera það.

það er til endalaust af tilbúnum lausnum sem væri betra í að eyða tíma í að gera flott.

Ég elska gátur!


Nei ég hef svosem ekkert betra að gera...

Væri líka ekki flott að vera með propitary solution á þetta?
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af gardar »

guttalingur skrifaði:
MatroX skrifaði:ég er því miður ekki alveg að fatta afhverju að gera þetta frá grunni ef þú ert að fara gera það.

það er til endalaust af tilbúnum lausnum sem væri betra í að eyða tíma í að gera flott.

Ég elska gátur!


Nei ég hef svosem ekkert betra að gera...

Væri líka ekki flott að vera með propitary solution á þetta?
NEI

guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af guttalingur »

guttalingur skrifaði:
MatroX skrifaði:ég er því miður ekki alveg að fatta afhverju að gera þetta frá grunni ef þú ert að fara gera það.

það er til endalaust af tilbúnum lausnum sem væri betra í að eyða tíma í að gera flott.

Ég elska gátur!


Nei ég hef svosem ekkert betra að gera...

Væri líka ekki flott að vera með propitary solution á þetta?
Hey guðjón gefurðu custom titla?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af GuðjónR »

guttalingur skrifaði:
guttalingur skrifaði:
MatroX skrifaði:ég er því miður ekki alveg að fatta afhverju að gera þetta frá grunni ef þú ert að fara gera það.

það er til endalaust af tilbúnum lausnum sem væri betra í að eyða tíma í að gera flott.

Ég elska gátur!


Nei ég hef svosem ekkert betra að gera...

Væri líka ekki flott að vera með propitary solution á þetta?
Hey guðjón gefurðu custom titla?
Það kemur fyrir.

guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af guttalingur »

GuðjónR skrifaði:
guttalingur skrifaði:
guttalingur skrifaði:
MatroX skrifaði:ég er því miður ekki alveg að fatta afhverju að gera þetta frá grunni ef þú ert að fara gera það.

það er til endalaust af tilbúnum lausnum sem væri betra í að eyða tíma í að gera flott.

Ég elska gátur!


Nei ég hef svosem ekkert betra að gera...

Væri líka ekki flott að vera með propitary solution á þetta?
Hey guðjón gefurðu custom titla?
Það kemur fyrir.
Væri awesome að fá titlin : Forritari

guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vaktin fyrir síma

Póstur af guttalingur »

gardar skrifaði:
guttalingur skrifaði:
MatroX skrifaði:ég er því miður ekki alveg að fatta afhverju að gera þetta frá grunni ef þú ert að fara gera það.

það er til endalaust af tilbúnum lausnum sem væri betra í að eyða tíma í að gera flott.

Ég elska gátur!


Nei ég hef svosem ekkert betra að gera...

Væri líka ekki flott að vera með propitary solution á þetta?
NEI
Haha tjaa hví að reinventa hjólið?

Jú vaktin fær að ráða 100% layoutinu og fídusum
Svara