Android Hjálparþráður !


Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af Carragher23 »

Jújú... vissi vissulega af þessu með sensorinn. Hann virkar auðvitað eitthvað en þegar maður er kannski
að tala í símann í 20-30 mín þá á maður það til að taka hann aðeins frá eyranu.

Þetta er kannski bara smámunasemi í mér, en þetta fer afskaplega í taugarnar á mér þegar fólk er
stöðugt að segja "halló" "halló" þangað til að ég átta mig á þessu :)
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af kubbur »

Carragher23 skrifaði:Jújú... vissi vissulega af þessu með sensorinn. Hann virkar auðvitað eitthvað en þegar maður er kannski
að tala í símann í 20-30 mín þá á maður það til að taka hann aðeins frá eyranu.

Þetta er kannski bara smámunasemi í mér, en þetta fer afskaplega í taugarnar á mé r þegar fólk er
stöðugt að segja "halló" "halló" þangað til að ég átta mig á þessu :)


Jú jú vissulega, en ef maður er a annað borð að splæsa i svona visual síma, af hverju ekki að kaupa sér einhvað flott bluetooth headset, ég fekk mér hbh840
Kubbur.Digital

Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af Carragher23 »

Prufa það ;)

Hvar keyptiru þetta?
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af kubbur »

Símanum, þeir voru með 25 % afslátt þennan dag
Kubbur.Digital

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af biturk »

jæja strákar

ég keipti mér samsung galaxy ace og er ready í slaginn

ég náði mér í "astro" appið og langaði að færa símaskránna á sd kortið en ég skil ekki hvernig það er gert.....ég þarf a ðgera það til að geta náð í afganginn af símaskránni minni á gamla símanum

einnig....... hvar savear síminn öll öppin?

og hjérna.........ef ég uppfæri stýrikerfið.........tapa ég þá öllum gögnum? eða uppfærist það með?

og líka........þegar ég er núna búnað signa mig á netið heima.....hættir þá ekki inneignin að telja sjálfkrafa?

væri gaman að fá hjálp.......ég er ekkert svo rosalega flinkur á þetta :droolboy
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af intenz »

biturk skrifaði:jæja strákar

ég keipti mér samsung galaxy ace og er ready í slaginn

ég náði mér í "astro" appið og langaði að færa símaskránna á sd kortið en ég skil ekki hvernig það er gert.....ég þarf a ðgera það til að geta náð í afganginn af símaskránni minni á gamla símanum

Ég myndi láta Google geyma contactana þína. Þegar þú kveiktir á símanum í fyrsta skipti biður hún þig um Google account, svo ferðu í Settings -> "Accounts and sync" og þar hakaru í "Auto-sync", finnur accountinn þinn í listanum fyrir neðan og hakar við "Contacts". Þá ertu með símaskránna þína geymda hjá Google og þarft því aldrei að hafa áhyggjur af því að týna öllum tengiliðum. Svo er einn kosturinn sá að þú getur farið á netið, loggað þig inn á Gmail í hvaða tölvu sem er og farið í Contacts þar og breytt/eytt/bætt við nýjum tengiliðum.

Annars geturu notað þetta forrit til að færa tengiliðina af innra minni/SIM korti og yfir á SD kortið:
https://market.android.com/details?id=n ... upcontacts

biturk skrifaði:einnig....... hvar savear síminn öll öppin?

Síminn vistar öll öpp á innra minnið fyrst, en ef þú ert með SD kort (2GB sýnist mér) og appið leyfir færslu yfir á SD kortið geturu fært þau með þessu appi og þannig sparað innra minnið þitt (158 MB):
https://market.android.com/details?id=c ... one.app2sd

biturk skrifaði:og hjérna.........ef ég uppfæri stýrikerfið.........tapa ég þá öllum gögnum? eða uppfærist það með?

Ef þú geymir öll öpp/myndir/gögn á SD kortinu þá þegar þú uppfærir, lætur hún SD kortið alveg vera. Ég straujaði Nexusinn minn gamla nokkrum sinnum og allt var inn á símanum þegar ég setti upp Android aftur.

biturk skrifaði:og líka........þegar ég er núna búnað signa mig á netið heima.....hættir þá ekki inneignin að telja sjálfkrafa?

Android er með reglu að WiFi er með priority yfir 3G þannig ef þú ert tengdur WiFi er 3G ekki að sækja/deila gögnum. En inneignin hættir ekki að telja heldur meira 3G gagnamagnið þitt.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af biturk »

hjérna

ég notaði forritið

saveaði alla contactana mína

eiddi útaf sim kortinu og fór í gamla símann, náði í afganginn og notaði forritið til að savea yfir á sd kortið


en núna finnur það bara þessa 30 eða svo sem ég tók í seinna skiptið? ætlaru að segja mér það að öll símaskráin mín sé horfin?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af kizi86 »

allaveganna i minum sima þa geturru valið hvaða contactar koma fram, semsé þeir sem eru i simanum, a simkortinu og a sd kortinu, og lika facebook contacts.. ertu buinn að ga i skugga um að það se allt valið?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af biturk »

búnað laga þessi vandamál núna

en af hverju þegar ég reini að skrá mig á vaktina eða aðrar síður þá innskrái ég mig, en það kemur alltaf að ég sé útrskráður, ég þarf að skrá mig aftur og það sama gerist? samt kemur "succesfully logged in" :svekktur
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af intenz »

Veit ekki, mæli með því að þú kaupir Tapatalk.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af biturk »

intenz skrifaði:Veit ekki, mæli með því að þú kaupir Tapatalk.


og hvað er svona gott við það? hvað kostar það \:D/
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af intenz »

~300 kr.

https://market.android.com/details?id=c ... o.activity

Það er þess virði. Awesome að skoða forum í því.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af biturk »

intenz skrifaði:~300 kr.

https://market.android.com/details?id=c ... o.activity

Það er þess virði. Awesome að skoða forum í því.



hvernig borga ég fyrir appið? valmöguleikinn að borga er bara grár þegar ég reini!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af intenz »

biturk skrifaði:
intenz skrifaði:~300 kr.

https://market.android.com/details?id=c ... o.activity

Það er þess virði. Awesome að skoða forum í því.



hvernig borga ég fyrir appið? valmöguleikinn að borga er bara grár þegar ég reini!

Prófaðu að fara á http://market.android.com , skrá þig inn og gera það þar.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af biturk »

ok, þakka þér kærlega fyrir

en eitt enn

veistu hvernig ég fæ fjandans símaskránna til að koma inn með fornafn fyrst og síðan eftirnafn? mér fynnst þetta verulega óþægilegt því símaskráin mín brenglaðist öll :svekktur
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af intenz »

biturk skrifaði:ok, þakka þér kærlega fyrir

en eitt enn

veistu hvernig ég fæ fjandans símaskránna til að koma inn með fornafn fyrst og síðan eftirnafn? mér fynnst þetta verulega óþægilegt því símaskráin mín brenglaðist öll :svekktur

Hjá mér fer ég í Contacts -> smelli á "Settings" takkann á símanum, fer í "Display options" og sé þar "Display contacts by: First name first" og svo "Sort by: First name"
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af noizer »

intenz skrifaði:~300 kr.

https://market.android.com/details?id=c ... o.activity

Það er þess virði. Awesome að skoða forum í því.

Ég var að kaupa þetta app, ansi þægilegt

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af intenz »

noizer skrifaði:
intenz skrifaði:~300 kr.

https://market.android.com/details?id=c ... o.activity

Það er þess virði. Awesome að skoða forum í því.

Ég var að kaupa þetta app, ansi þægilegt

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk

Jamm, awesome app.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af berteh »

Fátt betra þegar kemur að því að browsa forums :-)

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af noizer »

Er samt ekki hægt að sleppa þessu; "Sent from my GT-I9100 using Tapatalk" ?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af intenz »

noizer skrifaði:Er samt ekki hægt að sleppa þessu; "Sent from my GT-I9100 using Tapatalk" ?

Jú, "Signature" í settings.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af audiophile »

Hvaða "forum" styður Tapatalk?
Have spacesuit. Will travel.

berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af berteh »

Þeir styðja öll vinsælustu forumin afaik

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af intenz »

audiophile skrifaði:Hvaða "forum" styður Tapatalk?

Q: Which forum system does it currently support?

A: Currently phpBB3 3.0.x, vBulletin 3.6.x/3.7.x/3.8.x/4.x, xenForo 1.0.X, Invision Power Board (IPB) 3.x, Simple Machine Forum (SMF) 1.1.11+/2.x and MyBB 1.4/1.6 are supported. You can also look for other forum system plugin developed by third party developers using Tapatalk API at our Developer Support forums
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

painkilla
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 30. Des 2010 23:43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af painkilla »

Er einhver kominn með Gingerbread update-ið fyrir Optimus One ?
Chieftec Dragon|Gigabyte GA-MA770T-UD3P|AMD Phenom II X6 1055T @ 3.0 ghz|Cooler Master Hyper 212 Plus|4GB Corsair 1333mhz DDR3|Saphire Radeon HD 4870|InterTech 700w|320 GB HDD
Svara