Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Allt utan efnis
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af Frantic »

vesley skrifaði:Fannst skaupið bara vera nokkuð gott.

Hefði samt viljað sjá Jón Gnarr leika sig sjálfann:D

Gunni náði honum nú nokkuð vel en hann var bara ekki nógu líkur honum.
Ég fattaði ekki fyrst hver hann átti að vera :?

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af wICE_man »

Mér fannst það detta dálítið niður í sundurleitna smásketcha eftir góða byrjun en svo kom það sterkt inn eftir því sem leið á það. Þegar Sóley Tómasdóttir skaut ísbjörninn þá dó ég úr hlátri :)
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af Pandemic »

Virkilega gott skaup, enda búinn að vera að fylgjast með. Ég dó úr hlátri þegar Jón Bjarnason var slá Íran með síldinni

Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af Jim »

Pandemic skrifaði:Virkilega gott skaup, enda búinn að vera að fylgjast með. Ég dó úr hlátri þegar Jón Bjarnason var slá Írann með síldinni
Skotann*
Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af kobbi keppz »

er hægt að horfa á það einhverstaðar á netinu ? :-k sá nefnilega ekki mikið úr því.
CPU: i5 8600k @ 4,5Ghz RAM: T-Force RGB 16gb 2666mhz GPU: Gigabyte Windforce RTX 2080 MB: msi Z370-A Pro
Cooler: CM Hyper 212 Turbo PSU: Corsair CX650m Case: Came-Max Panda Black
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af lukkuláki »

kobbi keppz skrifaði:er hægt að horfa á það einhverstaðar á netinu ? :-k sá nefnilega ekki mikið úr því.
RÚV

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4569077/2010/12/31/
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af kobbi keppz »

lukkuláki skrifaði:
kobbi keppz skrifaði:er hægt að horfa á það einhverstaðar á netinu ? :-k sá nefnilega ekki mikið úr því.
RÚV

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4569077/2010/12/31/
þakk þér :snobbylaugh
CPU: i5 8600k @ 4,5Ghz RAM: T-Force RGB 16gb 2666mhz GPU: Gigabyte Windforce RTX 2080 MB: msi Z370-A Pro
Cooler: CM Hyper 212 Turbo PSU: Corsair CX650m Case: Came-Max Panda Black
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af rapport »

kobbi keppz skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
kobbi keppz skrifaði:er hægt að horfa á það einhverstaðar á netinu ? :-k sá nefnilega ekki mikið úr því.
RÚV

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4569077/2010/12/31/
þakk þér :snobbylaugh
Var að klára að horfa á það aftur... það er bara meiri snilld ef eitthvað...

Allt þarna nema "tafl/biskupa" brandarinn voru fínir...
Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af SIKk »

fannst það tær snilld í þetta skipti! :D

það stóðu tvö atriði uppúr hjá mér og það var þegar Vala Grand breytti nafninu sínu í Vala nóló :')
og þegar Jónína Ben var að árita en Gunnar að áreita :'D
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af Kobbmeister »

Snilldar skaup, sem betur fer hefur maður verið að fylgjast með fréttum annars þá hefði maður ekki skilið neitt af þessu :sleezyjoe
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af g0tlife »

ÉG ÞEKKI NORÐMENN !

á sandi byggði heimskur maður höfn
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

KLyX
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Lau 17. Feb 2007 12:17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af KLyX »

Flott skaup, var samt betra í fyrra. En Panorama djókurinn með Ívari Guðmunds og Arnari Grant var góður. Og þegar Sóley var búin að skjóta ísbjörninn og Jón Gnarr kallar "alls konar aumingjar!" var nokkuð gott líka.
Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af Dormaster »

mér fannst þetta mjög gott skaup.

það sem stóð svona upp úr
þegar gaurinn á leikb-vellinum var að gefa börnunum nammi svo frekuðu mömmurnar úr þá labbaði preturinn framhjá.
þegar björgólfur fellti krónunna.
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af PepsiMaxIsti »

Veit einhver hvar er hægt að nálgast það annars staðar en á rúv, missti af því vegna vinnu, en langar mikið að geta horft á það, ekki af ruv.is.

Kv. PepsiMaxIsti
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af snaeji »

haha samt... afhverju ekki af rúv ?
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af PepsiMaxIsti »

Langar að horfa á það í sjónvarpinu af disk, eða flakkara.
Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?

Póstur af bixer »

haha þetta var fínasta skaup. ég er með sérstakann húmor en mér fannst "ég er ekki feitur" "ég þekki norðmenn", fávitnn, höfundarnir sem voru að lesa vera fáránlega fyndið. það skiptir samt miklu máli að fylgjast vel með fréttum til að skilja margt sem kom í skaupinu
Svara