Steam útsala byrjuð
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Steam útsala byrjuð
Keypti Borderlands.
Er alveg að elska þessa útsölu hjá þeim.
Er alveg að elska þessa útsölu hjá þeim.
Have spacesuit. Will travel.
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Steam útsala byrjuð
Ég skal redda því. Addaðu mér á steam, Trausti Troll eða ZoRzErLeviathan skrifaði:Er einhver sem er til í að kaupa Call of Duty pakkann fyrir mig gegn millifærslu?
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Steam útsala byrjuð
Addið mér á steam ef þið eruð game í smá fun í Borderlands!!! rosberg5
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Steam útsala byrjuð
gengið á dollaranum komið niður í 125,64 kr
Ætla að fá mér Boarderlands og L4D2 í dag 


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Steam útsala byrjuð
Keypti COD pakkann. Hefur alltaf langað til að spila MW1 online, hef bara spilað hann í singleplay. Kem örugglega til með að kaupa meira.
Re: Steam útsala byrjuð
Cs ownar bara alla leiki. Langstærsta samfélagið hjá online leik á íslandi.Hjaltiatla skrifaði:Er fólk ennþá að spila counterstrike?
var nefnilega að spá að tékka á honum
Basic.
Re: Steam útsala byrjuð
einhverntíma heyrt um Eve Online?ViktorS skrifaði:Cs ownar bara alla leiki. Langstærsta samfélagið hjá online leik á íslandi.Hjaltiatla skrifaði:Er fólk ennþá að spila counterstrike?
var nefnilega að spá að tékka á honum
Basic.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Steam útsala byrjuð
Hefur einhver prófað mp í Crysis?
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Steam útsala byrjuð
Nei en er frekar forvitinn.KermitTheFrog skrifaði:Hefur einhver prófað mp í Crysis?
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Steam útsala byrjuð
Ég missti af síðasta dags-tilboði. Ég er brjál! (Af því að ég á Portal og World of Goo svo það er ekkert spennandi í dag.
)

-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Steam útsala byrjuð
Heyrðu, fyrst síðasti söludagurinn er í dag. Spurði ég mömmu hvort hún væri til í að kaupa THQ complete pack en hún þorir ekki að láta kortanúmerið sitt inná útlenskar síður. Svo ég spyr gæti eitthver reddað þessu fyrir mig í dag áður en útsalan er búin? þetta kostar 49,99 dollara =49,99*125,38=6263 kr. Millifæri svo 7000 kr. inná reikning.
Gef upp fullt nafn, heimilisfang, síma og fleira í pm svo mér er treystandi og steam nafn.
btw. þú græðir 800 kr.
Gef upp fullt nafn, heimilisfang, síma og fleira í pm svo mér er treystandi og steam nafn.
btw. þú græðir 800 kr.

Last edited by BjarkiB on Sun 04. Júl 2010 13:10, edited 2 times in total.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Steam útsala byrjuð
Hum, koma ekki ný tilboð kl 5 á eftir? 

|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Steam útsala byrjuð
Af hverju segiru það? enda tilboðiin samt ekki í dag eða?GullMoli skrifaði:Hum, koma ekki ný tilboð kl 5 á eftir?
Fjórir tímar eftir af útsölunni, getur ekki eitthver reddað mér fyrir það?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Steam útsala byrjuð
Núverandi tilboð renna út kl 13:00 að austurstrandartíma (10:00 PDT), það kemur örugglega eitt tilboð í viðbót.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Steam útsala byrjuð
Klukkan hvað á Íslandi?Daz skrifaði:Núverandi tilboð renna út kl 13:00 að austurstrandartíma (10:00 PDT), það kemur örugglega eitt tilboð í viðbót.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Steam útsala byrjuð
Ég kenni þér þá bara um ef að ég missi af hverju sökum þess að ég bjóst við öðrum degiDaz skrifaði:Núverandi tilboð renna út kl 13:00 að austurstrandartíma (10:00 PDT), það kemur örugglega eitt tilboð í viðbót.

|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Steam útsala byrjuð
GullMoli skrifaði:Ég kenni þér þá bara um ef að ég missi af hverju sökum þess að ég bjóst við öðrum degiDaz skrifaði:Núverandi tilboð renna út kl 13:00 að austurstrandartíma (10:00 PDT), það kemur örugglega eitt tilboð í viðbót.

(Fyrir þá sem geta ekki opnað steam og framkvæmt einfaldan tímaútreiking, eða googlað hvaða tímasvæði ísland er miðað við austurströnd bandaríkjanna, þá er það kl 17:00 í dag sem núverandi tilboð renna út).
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Steam útsala byrjuð
og ég er einn þeirraDaz skrifaði:GullMoli skrifaði:Ég kenni þér þá bara um ef að ég missi af hverju sökum þess að ég bjóst við öðrum degiDaz skrifaði:Núverandi tilboð renna út kl 13:00 að austurstrandartíma (10:00 PDT), það kemur örugglega eitt tilboð í viðbót.
![]()
(Fyrir þá sem geta ekki opnað steam og framkvæmt einfaldan tímaútreiking, eða googlað hvaða tímasvæði ísland er miðað við austurströnd bandaríkjanna, þá er það kl 17:00 í dag sem núverandi tilboð renna út).

getur eitthver reddað mér THQ completre pack fyrri fimm í dag? skoða innlegg að ofan.
-
- spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Staða: Ótengdur
Re: Steam útsala byrjuð
Held að ég hafi eytt of miklu í þetta, svo góð tilboð shit.
Valueid á accountinu mínu skaust frá 375$ í 1949$ haha
Valueid á accountinu mínu skaust frá 375$ í 1949$ haha
