astro skrifaði: Að mínu mati er ef að félaga mínum vantar það er það hærra boð en peningar
Ef að svo er komið ættirðu að mínu mati ekki að orða þetta svona, ég gæti ekki skilið þetta "nema að einhver bjóði hærra" sem neitt annað en það að þú værir að fara að selja hæsta boði þetta og hann gæti yfirboðið ef hann vildi.
astro skrifaði: Ég gaf honum alldrei neitt loforð,
Nei, enda kom hann ekki hingað hágrátandi að kalla þig svikara, hann orðaði þetta eins sakleysilega og hægt var, "Vantar hlutlaust álit á þessu ágreiningsmáli."
astro skrifaði: var alldrei neitt dónalegur og ekkert nema almenilegur enda enga ástæðu til annars!
En um leið og hann skrifaði "vantar hlutlaust álit á þessu ágreiningsmáli" er klárlega komin ástæða til þess að kalla hann spaugilegan, og teikna vælubílinn upp fyrir hann?
astro skrifaði:Ég hlýt að meiga bakka með söluna ef mér þóknast ekki satt?
Auðvitað, enda ekki búinn að lofa honum sölu. (Með því að ákveða tíma eða segja að svo sé)
astro skrifaði:Svo eru líka 50% af liðinu hérna sem bíður í eithvað og er nánast á leiðinni en maður sér alldrei þetta lið
Og til þess er þessi þráður, fannstu innlegg um hann hérna? Nei. Ekki nota 50% töluna.