Þetta gæti verið málið.Danni V8 skrifaði:Hvernig væri að setja Feedback svæði? Þetta var gert á öðru spjalli sem ég les reglulega og er alveg stórfínt finnst mér. Sjá hér
Með þessu er hægt að setja inn positive og negative feedback og síðan geta fleyri bætt við sem stunda viðskipti við sama notanda.
Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Ryzen 7 1700 stock speed
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Ekki alveg saklaus...fór ekki bara eftir IP, sá líka hvaða email viðkomandi skráði á sig, skoðaði pósta og sá sömu ritvillur hjá þeim öllum og síðast en ekki síst þá gleymdi hann sér í tveim tilfellum og svaraði spurningum með "vitlausum" user.Fumbler skrifaði:Er ekki svoldið verið að "jump the gun" hérna og banna 3 saklausa...
p.s. ágæt hugmynd að setja á svona Feedback dæmi.
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Mig langar að benda á að hlutirnir eru ekki alltaf svo einfaldir.
Einn einstaklingur var að leita sér að tölvu eða móðurborði/cpu/minni, og bauð í fleiri eitt tilboð. Sem er ósköp eðlilegt, því annars gengi stundum hægt kaupa hluti hérna.
Ef hann var að bjóða í fleira en varning hjá einum aðila, sýndi hann þá kurteisi að birta það með fyrirvara um öðru tilboði gæti verið tekið. En það er ekki víst að allir muni eftir því og þræðirnir gleymast þegar búið er að kaupa hlutinn. Því er gott að hafa svona fyrirvara í tilboðum ef verið er að bjóða í mörg.
Þetta er stundum í hina áttina. Meðan á þessu stóð voru einstakir aðilar sem seldu, þrátt fyrir að þessi aðili væri með hæsta tilboðið (eftir þeim upplýsingum sem lágu fyrir).
En það er enginn fullkominn. Ég hef stundum verið seinn til svars t.d. Ég hef lent í því að bjóða í disk, fengið söluna, en svo náðist aldrei í þann sem seldi, virðist reyndar einkenna þann einstakling. Annar seldi mér hátalara með ónýtri fasttengdri rafmagnssnúru. Mér fannst ekki taka því að röfla yfir því.
Það er gerist nokkuð oft, sést t.d. á barnalandi að menn eru að bjóða sjálfir í til að hækka, einnig að fólk standi ekki við tilboð. Ég held að það sé undantekningin hér. Verst þykir mér þegar fólk er t.d. að reyna að selja t.d. úrelt skjákort á yfirsprengdu verði, t.d. á partalistanum. Það virðist virka því að fólk skortir þekkingu eða rámar í heitin en gerir sér ekki grein fyrir framþróuninni.
Einn einstaklingur var að leita sér að tölvu eða móðurborði/cpu/minni, og bauð í fleiri eitt tilboð. Sem er ósköp eðlilegt, því annars gengi stundum hægt kaupa hluti hérna.
Ef hann var að bjóða í fleira en varning hjá einum aðila, sýndi hann þá kurteisi að birta það með fyrirvara um öðru tilboði gæti verið tekið. En það er ekki víst að allir muni eftir því og þræðirnir gleymast þegar búið er að kaupa hlutinn. Því er gott að hafa svona fyrirvara í tilboðum ef verið er að bjóða í mörg.
Þetta er stundum í hina áttina. Meðan á þessu stóð voru einstakir aðilar sem seldu, þrátt fyrir að þessi aðili væri með hæsta tilboðið (eftir þeim upplýsingum sem lágu fyrir).
En það er enginn fullkominn. Ég hef stundum verið seinn til svars t.d. Ég hef lent í því að bjóða í disk, fengið söluna, en svo náðist aldrei í þann sem seldi, virðist reyndar einkenna þann einstakling. Annar seldi mér hátalara með ónýtri fasttengdri rafmagnssnúru. Mér fannst ekki taka því að röfla yfir því.
Það er gerist nokkuð oft, sést t.d. á barnalandi að menn eru að bjóða sjálfir í til að hækka, einnig að fólk standi ekki við tilboð. Ég held að það sé undantekningin hér. Verst þykir mér þegar fólk er t.d. að reyna að selja t.d. úrelt skjákort á yfirsprengdu verði, t.d. á partalistanum. Það virðist virka því að fólk skortir þekkingu eða rámar í heitin en gerir sér ekki grein fyrir framþróuninni.
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Hvernig veistu þú hvort það virkar? Hvernig veistu þú hvort að sala hefur átt sér stað á partalistanum???frr skrifaði:.... Verst þykir mér þegar fólk er t.d. að reyna að selja t.d. úrelt skjákort á yfirsprengdu verði, t.d. á partalistanum. Það virðist virka því að fólk skortir þekkingu eða rámar í heitin en gerir sér ekki grein fyrir framþróuninni.

Annars er feedback kerfi alveg nauðsynlegt, en það verður aldrei fullkomið. Ef einn aðili kvartar, þá á hinn að hafa tækifæri á að svara fyrir sig. Þeir sem eru mikið til vandræða eyða miklum tíma í að réttlæta ruglið í sér, og það þarf engan snilling til að þekkja þá frá þeim sem eru heiðarlegir og vilja stunda góð viðskipti.
Ryzen 7 1700 stock speed
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Fara kennitölu binda notendur á vaktinni?
Engar 2x skráningar og hægt að fletta öllum upp?
Engar 2x skráningar og hægt að fletta öllum upp?

Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Picard double facepalm.Dr3dinn skrifaði:Fara kennitölu binda notendur á vaktinni?
Engar 2x skráningar og hægt að fletta öllum upp?
Modus ponens
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Triple.Gúrú skrifaði:Picard double facepalm.Dr3dinn skrifaði:Fara kennitölu binda notendur á vaktinni?
Engar 2x skráningar og hægt að fletta öllum upp?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Hef verið að selja soldið af dóti eins og skjákort og minni og svona, vil bara hrósa counterfeit þar sem ég seldi honum notaðan psu sem ég sendi bara og sagði honum að tékka á honum og hafa bara samband seinna, hann gerði það og þá vorum við báðir búnir að gleyma verðum.
En hann lagði bara þessa fínu upphæð inná mig og vildi ekki heyra á það minnst að ég endurgreiddi honum ef vera skyldi að þetta hafi verið of mikið. Sem sagt traustur og heiðarlegur í viðskiptum. Takk fyrir mig.
En hann lagði bara þessa fínu upphæð inná mig og vildi ekki heyra á það minnst að ég endurgreiddi honum ef vera skyldi að þetta hafi verið of mikið. Sem sagt traustur og heiðarlegur í viðskiptum. Takk fyrir mig.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Og nei strákar haha nei ég er ekkert með marga accounta reyndar þurfti ég að búa til nýjan útaf því að ég gleymdi PW á hinum og lét GuðjónR vita af því til þess að hann gæti tekið hann úr sambandi og það var ekki að virka að fá pw sent í e-mail eða neitt og þannig en nei ég var bara pæla ef skoðað er ip tölu á ráder og ég og einhver annar erum kannski sömy tölvu en sitthvorum account á henni þá er sama ip-tala innanhúss og ef að það væri skoðað hana og við báðir með vaktar account þá gæti komið upp smá misskilningur eða að ég og stjúpfaðir minn erum báðir að tala og skrifa og þú sérð það og sama IP tala eða eithvað ef þið fattið hvert ég er að fara ;S hehe
Þannig hann er með einn account, þú 3 ?!
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
En mér lýst þvílikt vel á þessa hugmynd endilega skoðið hana betur en reyndar fýla ég ekkert svaka að setja kennitöluna mína á einhverjar síður en vaktin væri svo sem í lagi en er aldrei vel við það

Dr3dinn skrifaði:Fara kennitölu binda notendur á vaktinni?
Engar 2x skráningar og hægt að fletta öllum upp?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Bauð 1500 kr í hljóðkort hjá Astro 7.Janúar sl.
Fæ þetta svar:
Sagði honum að mér findist þetta slappt, fæ svo þetta svar til baka:
Fæ þetta svar:
Daginn eftir var hann búinn að gefa félaga sínum það.astro skrifaði:Færð það á 1.500Kr.- á morgun ef enginn bíður hærra
Sagði honum að mér findist þetta slappt, fæ svo þetta svar til baka:
Vantar hlutlaust álit á þessu ágreiningsmáli.astro skrifaði:Verðuru að viðurkenna að þetta hafi verið slapt hjá mér ?
Gaf ég þér orð mitt að þú fengir þetta ? Nei ég sagði þetta and i quote:
Ég hefði selt Hallgerði Freknufési þetta ef hún hefði boðið 2.000Kr.-. Þannig virka viðskipti félagi !Sent at: Fim 07. Jan 2010 17:42
by astro
Færð það á 1.500Kr.- á morgun ef enginn bíður hærra
Síðan hugsar maður alltaf til þeirra sem eru næst sér og ég GAF félaga mínum þetta frekar en að selja það !
Friður!
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Finnst þetta ekki fait viðskipti..
Hann er þarna búinn að lofa þér að fá það ef enginn býður hærra en það bauð enginn hærra.
Hann er þarna búinn að lofa þér að fá það ef enginn býður hærra en það bauð enginn hærra.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
fremur slappt af honum. Lítið annað sem að hægt er að segja um það
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
ja þetta eru mjög léleg viðskipti og mun ég passa mig á honum í framtíðinni því hann sagðist ætla að láta þig fá það ef enginn myndi bjóða hærra sem enginn gerði. í staðinn GAF hann félaga sínum það sem augljóslega keypti það ekki á hærra en 1500kr.
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Mér finnst bara ekkert að þessu, to be honest.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
x2AntiTrust skrifaði:Mér finnst bara ekkert að þessu, to be honest.
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Ég verslaði hjá Astro Steelseries Siberia hljóðkort um daginn á 3K og mér fannst hann bara voðalega almennilegur og var ekkert að reyna fá of fyrir hlutinn eða neitt einnig bauð hann mér að taka það heim prófa og svo bara skila ef mér leyst ekki á annars leggja inná sig en ég hafði heyrt svo góða hluti um það að ég tók það bara beint og var alveg svakalega ánægður með útkomu
OG MIG LANGAR AÐ ÞAKKA ÞÉR ASTRO FYRIR GOTT HLJÓÐKORT OG GÓÐ VIÐSKIPTI!!!
OG MIG LANGAR AÐ ÞAKKA ÞÉR ASTRO FYRIR GOTT HLJÓÐKORT OG GÓÐ VIÐSKIPTI!!!
Sallarólegur skrifaði:Bauð 1500 kr í hljóðkort hjá Astro 7.Janúar sl.
Fæ þetta svar:Daginn eftir var hann búinn að gefa félaga sínum það.astro skrifaði:Færð það á 1.500Kr.- á morgun ef enginn bíður hærra
Sagði honum að mér findist þetta slappt, fæ svo þetta svar til baka:
Vantar hlutlaust álit á þessu ágreiningsmáli.astro skrifaði:Verðuru að viðurkenna að þetta hafi verið slapt hjá mér ?
Gaf ég þér orð mitt að þú fengir þetta ? Nei ég sagði þetta and i quote:
Ég hefði selt Hallgerði Freknufési þetta ef hún hefði boðið 2.000Kr.-. Þannig virka viðskipti félagi !Sent at: Fim 07. Jan 2010 17:42
by astro
Færð það á 1.500Kr.- á morgun ef enginn bíður hærra
Síðan hugsar maður alltaf til þeirra sem eru næst sér og ég GAF félaga mínum þetta frekar en að selja það !
Friður!
-
- spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Verði þér að því félagiLexxinn skrifaði:OG MIG LANGAR AÐ ÞAKKA ÞÉR ASTRO FYRIR GOTT HLJÓÐKORT OG GÓÐ VIÐSKIPTI!!!

Sallarólegur skrifaði:Vantar hlutlaust álit á þessu ágreiningsmáli.
Þú ert í einu orði sagt spaugilegur

--- Dialing--- Vælubillinn
+++++ ___o_________++++
++__/___|-------------|++++
/o----|__-|--BÚHÚ ---|++++
L__( x )______( x )_/++++++
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
þá veit maður afganginn af sögunni.
það var einhver sem keypti það á 3000kr annað en kom fram áður.
það var einhver sem keypti það á 3000kr annað en kom fram áður.
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Ég er ekki hlutlaus aðili en mér finnst þetta frekar lame, þú sagðir þetta og þá er ekki við öðru að búast en að maður fái tækifæri til að yfirbjóða ef að hærra boð fæst...astro skrifaði:Þú ert í einu orði sagt spaugilegur!
en þú gefur félaga þínum þetta svo bara.
Segir samt margt að þú hafir teiknað bíl og kallað hann spaugilegan.
Modus ponens
-
- spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Að mínu mati er ef að félaga mínum vantar það er það hærra boð en peningar. Ég gaf honum alldrei neitt loforð, var alldrei neitt dónalegur og ekkert nema almenilegur enda enga ástæðu til annars!Gúrú skrifaði:Ég er ekki hlutlaus aðili en mér finnst þetta frekar lame, þú sagðir þetta og þá er ekki við öðru að búast en að maður fái tækifæri til að yfirbjóða ef að hærra boð fæst...
en þú gefur félaga þínum þetta svo bara.
Segir samt margt að þú hafir teiknað bíl og kallað hann spaugilegan.
Ég svaraði honum daginn eftir og tilkynti honum hvernig staðan væri. Ég hlýt að meiga bakka með söluna ef mér þóknast ekki satt?
Svo eru líka 50% af liðinu hérna sem bíður í eithvað og er nánast á leiðinni en maður sér alldrei þetta lið :l
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
astro skrifaði: Að mínu mati er ef að félaga mínum vantar það er það hærra boð en peningar
Ef að svo er komið ættirðu að mínu mati ekki að orða þetta svona, ég gæti ekki skilið þetta "nema að einhver bjóði hærra" sem neitt annað en það að þú værir að fara að selja hæsta boði þetta og hann gæti yfirboðið ef hann vildi.
astro skrifaði: Ég gaf honum alldrei neitt loforð,
Nei, enda kom hann ekki hingað hágrátandi að kalla þig svikara, hann orðaði þetta eins sakleysilega og hægt var, "Vantar hlutlaust álit á þessu ágreiningsmáli."
astro skrifaði: var alldrei neitt dónalegur og ekkert nema almenilegur enda enga ástæðu til annars!
En um leið og hann skrifaði "vantar hlutlaust álit á þessu ágreiningsmáli" er klárlega komin ástæða til þess að kalla hann spaugilegan, og teikna vælubílinn upp fyrir hann?
astro skrifaði:Ég hlýt að meiga bakka með söluna ef mér þóknast ekki satt?
Auðvitað, enda ekki búinn að lofa honum sölu. (Með því að ákveða tíma eða segja að svo sé)
astro skrifaði:Svo eru líka 50% af liðinu hérna sem bíður í eithvað og er nánast á leiðinni en maður sér alldrei þetta lið
Og til þess er þessi þráður, fannstu innlegg um hann hérna? Nei. Ekki nota 50% töluna.
Modus ponens
-
- spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Það hlýtur að teljast vera eithvað ef maður er byrjaður að tala um vandamál sín á almenings-spjallborði og spurja um mat á stöðunni, en veistu mér er lítið sama.Gúrú skrifaði:Nei, enda kom hann ekki hingað hágrátandi að kalla þig svikara, hann orðaði þetta eins sakleysilega og hægt var, "Vantar hlutlaust álit á þessu ágreiningsmáli."
Ég er einfaldlega bara að svara fyrir mig hérna og þeir sem vilja ekki gera viðskipti við mig.. fyrir alla muni EKKI gera það !, ég hef ENGAN svikið eða þessháttar og sumir líkt og þú túlka þetta á sinn hátt en sem betur fer eru ekki allir á sömu skoðun.
Mín skoðun er einfaldlega svoleiðis að ef ég get gert eithvað til að hjálpa eða auðvelda fyrir vin eða fjölskyldu þá gera ég það.. Ég er ekki peningagræðgis-óvargadýr hangandi í tölvunni spammandi pósta um hver gerði hvað.
*Mitt álit þarf ekki að endurspegla mat þjóðarinnar*
Takk

Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Djefull ertu góður í að gera það á virðingaverðan hátt maður...astro skrifaði:Ég er einfaldlega bara að svara fyrir mig hérna og þeir sem vilja ekki gera viðskipti við mig..
Modus ponens
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Að gefa einhverjum eitthvað hlítur að vera meira virði en að selja það. Það er allavegna mitt álit.
Peningar eru ekki allt, svo að það hlítur að vera meira virði fyrir astro að gega vini sínum þennan greiða.
Peningar eru ekki allt, svo að það hlítur að vera meira virði fyrir astro að gega vini sínum þennan greiða.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM
**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
