ég skal nú ekki fullyrða að þetta séu nú nein nýasta tækni og vísindi, en þetta er allavega allveg magnað.
Ég var í um 45 mínútur að setja tölvuna þarna í (ekkert voðalega vanur maður) + ég lennti í allskonar byrjenda veseni og þurftir að taka nokkra hluti aftur úr og setja aftur í. Þegar ég setti hina vélina mína saman tók það mig allveg "heila" helgi.
Verð að segja að ég er allveg hörku ánægð'ur með þennan kassa og finst ég engan vegin hafa verið svikinn (sambandi við verð og annað, því hann kostað jú sitt).
Hlakka mikið til að fara setja fleiri viftur í hann og svo auðvitað verð ég að sína ykkur, fólkinu hérna á vaktinni hversu mikil snilld þetta er. Tók meira að segja nokkrar myndir á meðan samsetningu stóð .
OFUR Turn!
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 817
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Nei hann er ekki jafn stór og hann. Minni. Eiginlega mikklu minni (samt rosalega stórt ).
Kassinn er ca.:
60cm x 24cm x 62cm (lengd x breidd x hæð).
Ég borgaði 25þ. fyrir hann (með 2x 120mm viftum).
Fanst ekki svo mikill verðmunur miðað við þann sem ég ætlaði að fá mér upphaflega (ThermalTake Kandalf). Auðvita eru 7000 kr. munur alltaf 7000 en þegar maður er að spá í svona dýrum kassa eins og Kandalf er þá finst mér þetta ekki eins mikill munur, miðað við sá munur sem er á kössunum.
Ég fór sko í Task til að skoða Kandalfinn, en sá þennann og varð allveg ástfanginn. Allgerlega toppaði alla kassana þarna inni. Einnig fanst mér galli við kandalfinn að það voru sumir hlutir á honum úr plasti. Ekki nóg með það, heldur voru þeir úr rosalega "simpilu" plasti og ég er nú þannig týpa að ég vil ekki svoleiðis í kringum mig. Ég vil "massífa" og sterka hluti. Eitthvað sem ég get óvart rekist í og þá krassar draslið ekki eða brotnar osf. (en það er bara ég ).
Ykkur finst kanski mikið að borga 25þ. fyrir kassa, en ég hugsaði líka um það hvað hann er flottur, einnig er hann silfurlitaður og passar vel við aðra hluti sem ég er með hérna. Ég hugsa einfaldlega mikið um hönnun og gæði.
Mér finst þetta svona svipað eins og að fara í bónus og kaupa sér JDV plastmasjónvarp eða fara og kaupa sér almennilegan Samsung skjá (sem dugar og maður nýtur þess að horfa á). Frekar að safna aðeins lengur og fá þá alvöru græju, heldur en að vera alltaf í rúmfatalagerum að kaupa sama gamla ódýra draslið (if you get the point).
Kassinn er ca.:
60cm x 24cm x 62cm (lengd x breidd x hæð).
Ég borgaði 25þ. fyrir hann (með 2x 120mm viftum).
Fanst ekki svo mikill verðmunur miðað við þann sem ég ætlaði að fá mér upphaflega (ThermalTake Kandalf). Auðvita eru 7000 kr. munur alltaf 7000 en þegar maður er að spá í svona dýrum kassa eins og Kandalf er þá finst mér þetta ekki eins mikill munur, miðað við sá munur sem er á kössunum.
Ég fór sko í Task til að skoða Kandalfinn, en sá þennann og varð allveg ástfanginn. Allgerlega toppaði alla kassana þarna inni. Einnig fanst mér galli við kandalfinn að það voru sumir hlutir á honum úr plasti. Ekki nóg með það, heldur voru þeir úr rosalega "simpilu" plasti og ég er nú þannig týpa að ég vil ekki svoleiðis í kringum mig. Ég vil "massífa" og sterka hluti. Eitthvað sem ég get óvart rekist í og þá krassar draslið ekki eða brotnar osf. (en það er bara ég ).
Ykkur finst kanski mikið að borga 25þ. fyrir kassa, en ég hugsaði líka um það hvað hann er flottur, einnig er hann silfurlitaður og passar vel við aðra hluti sem ég er með hérna. Ég hugsa einfaldlega mikið um hönnun og gæði.
Mér finst þetta svona svipað eins og að fara í bónus og kaupa sér JDV plastmasjónvarp eða fara og kaupa sér almennilegan Samsung skjá (sem dugar og maður nýtur þess að horfa á). Frekar að safna aðeins lengur og fá þá alvöru græju, heldur en að vera alltaf í rúmfatalagerum að kaupa sama gamla ódýra draslið (if you get the point).
þú ert búinn að selja þennann kassa nokkuð vel, ég hugsa að ég fái mér svona í stað p180 þegar ég fer í næstu kassakaup ... ein spurning einangrar hann hljóð vel ?
heyrist t.d. mikið í hörðu diskunum úr honum
heyrist t.d. mikið í hörðu diskunum úr honum
Harvest skrifaði:Nei hann er ekki jafn stór og hann. Minni. Eiginlega mikklu minni (samt rosalega stórt ).
Kassinn er ca.:
60cm x 24cm x 62cm (lengd x breidd x hæð).
Ég borgaði 25þ. fyrir hann (með 2x 120mm viftum).
Fanst ekki svo mikill verðmunur miðað við þann sem ég ætlaði að fá mér upphaflega (ThermalTake Kandalf). Auðvita eru 7000 kr. munur alltaf 7000 en þegar maður er að spá í svona dýrum kassa eins og Kandalf er þá finst mér þetta ekki eins mikill munur, miðað við sá munur sem er á kössunum.
Ég fór sko í Task til að skoða Kandalfinn, en sá þennann og varð allveg ástfanginn. Allgerlega toppaði alla kassana þarna inni. Einnig fanst mér galli við kandalfinn að það voru sumir hlutir á honum úr plasti. Ekki nóg með það, heldur voru þeir úr rosalega "simpilu" plasti og ég er nú þannig týpa að ég vil ekki svoleiðis í kringum mig. Ég vil "massífa" og sterka hluti. Eitthvað sem ég get óvart rekist í og þá krassar draslið ekki eða brotnar osf. (en það er bara ég ).
Ykkur finst kanski mikið að borga 25þ. fyrir kassa, en ég hugsaði líka um það hvað hann er flottur, einnig er hann silfurlitaður og passar vel við aðra hluti sem ég er með hérna. Ég hugsa einfaldlega mikið um hönnun og gæði.
Mér finst þetta svona svipað eins og að fara í bónus og kaupa sér JDV plastmasjónvarp eða fara og kaupa sér almennilegan Samsung skjá (sem dugar og maður nýtur þess að horfa á). Frekar að safna aðeins lengur og fá þá alvöru græju, heldur en að vera alltaf í rúmfatalagerum að kaupa sama gamla ódýra draslið (if you get the point).
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 817
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Ég er með 1stk. raptor í honum og á eftir að bæta við...ég heyri ekki mikið í honum.
Mundi segja að hann einangraði hljóð vel, og það er ekkert svona skrölt eða víbringur sem heyrist.
Einnig er hann það "þykkur" (hliðarnar eru nánast tvöfaldar) og flest allt annað líka (loft, gólf). Erfitt að lýsa, en þegar þú sérð hann þá veistu hvað ég á við.
Lokaniðurstaða, hljóðlátari en vernjulegir kassar. Annar finst mér erfitt að setja etthvað viðmið á það, fer auðvita efttir mörgu .
Mundi segja að hann einangraði hljóð vel, og það er ekkert svona skrölt eða víbringur sem heyrist.
Einnig er hann það "þykkur" (hliðarnar eru nánast tvöfaldar) og flest allt annað líka (loft, gólf). Erfitt að lýsa, en þegar þú sérð hann þá veistu hvað ég á við.
Lokaniðurstaða, hljóðlátari en vernjulegir kassar. Annar finst mér erfitt að setja etthvað viðmið á það, fer auðvita efttir mörgu .
-
- Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
- Staða: Ótengdur
vélin
svo er náttúrulega bara spurning um að taka smá rúnt um tölvu fyrirtækin og biðja þau um að gera tilboð í vélina. þú ætlar að fá xxx og yyy, segja að þú sért tilbúinn að borga 300 kall fyrir, svo þegar að þú ert kominn með tilboðin í hendurnar ferðu og tekur annan rúnt og skellir besta tilboðinu á borðið og biður þá um að toppa þetta.
Þegar að menn eru að versla fyrir stórar upphæðir geta starfsmenn verið mjög sveigjanlegir.
Þegar að menn eru að versla fyrir stórar upphæðir geta starfsmenn verið mjög sveigjanlegir.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 817
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Já...mér var líka búið að detta það í hug. Ég held ég fái samt mest út úr því að skoða þetta sjálfur...misjöfn verð á misjöfnum stöðum osf.
Held ég sé að fá netta græju fyrir þennan pening.
T.d. keipti ég kassann í Task því þeir voru þeir einu sem selja hann. Svo langar mig hins vegar í skjákort hjá computer.is
Ég læt gaurana í tæknibæ sjá um flesta hlutina...ódýrast og þeir eiga líka svo mikið til...allavega þegar ég panntaði. (á meðan nokkrar búðir sem ég fór í áttu ekki neitt).
Held ég sé að fá netta græju fyrir þennan pening.
T.d. keipti ég kassann í Task því þeir voru þeir einu sem selja hann. Svo langar mig hins vegar í skjákort hjá computer.is
Ég læt gaurana í tæknibæ sjá um flesta hlutina...ódýrast og þeir eiga líka svo mikið til...allavega þegar ég panntaði. (á meðan nokkrar búðir sem ég fór í áttu ekki neitt).