Það hlítur að vera eitthver annar en ég og mínir sem nota talk. Og mér hefur alltaf þótt lúmst pirrandi að geta ekki valið Talk í "share with" listanum, samt er hægt að velja nánast öll önnur forrit til að nota.
En núna í apríl loksins, meira segja á afmælisdaginn minn, kom út app sem gerir þetta mögulegt.
Það kostar tæpan dollara, og virkar fint, en maður sér reyndar ekkert hverjir eru online, bara listi yfir contactana.
En loksins get ég haldið inni slóðinni í browsernun og deilt með talk!
https://play.google.com/store/apps/deta ... talk&hl=en" onclick="window.open(this.href);return false;