Samsung Galaxy S IV (S4)

Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

Getur lært allt sem þú þarft á XDA, og eins og sagt var gætiru fengið þér algjört plain vanilla rom eins og GE er og hent upp xposed og customizað reynsluna þína sjálfur eftir því.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Dúlli »

Hugsa að ég enda á Google Edition. Séns að eithver gæti sýnt mér Idiot proof tutorial ?
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

Nú er ég ekki viss hvort GE styði TWRP eða öfugt man ekki hvernig þetta átti að vera. Annars http://wccftech.com/install-twrp-recove ... -s4-i9505/" onclick="window.open(this.href);return false;

Hérna er fool proof guide hvernig á að setja inn TWRP sem er recovery sem þú myndir síðan nota til að setja inn GE romið til eru aðrar leiðir eins og að nota odin til að setja in rom líka, til eru öpp sem gera þetta líka fyrir þig, auðveldast og öruggast finnst mér er að nota recovery möguleikann.

NB. tek enga ábyrgð á ef illa fer :)

Ef GE styður ekki að vera flashað með TWRP þá bara hendiru upp CWM í staðinn.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Swooper »

Ef þú vilt einfalt install mæli ég hiklaust með CM. Setur upp installer app á símann (af play store), fylgir leiðbeiningum þar, setur upp installer client á PC tölvunni þinni, tengir símann við og lætur það sjá um afganginn. Ekkert vesen með að boota í recovery, flasha, muna að cleara caches og þannig stuff.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Dúlli »

Endaði við að setja upp CM Rootaði það. Var að velta fyrir mér, hvernig get ég losna við þetta TeamWin stuff ? alltaf þegar maður kveikir á símanum kemur samsung logo og í horninu vinstra megin upp eru rauður og gulir stafir.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Dúlli skrifaði:Endaði við að setja upp CM Rootaði það. Var að velta fyrir mér, hvernig get ég losna við þetta TeamWin stuff ? alltaf þegar maður kveikir á símanum kemur samsung logo og í horninu vinstra megin upp eru rauður og gulir stafir.
Þú losnar ekkert við það. Er það eitthvað fyrir þér?

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Dúlli »

KermitTheFrog skrifaði:
Dúlli skrifaði:Endaði við að setja upp CM Rootaði það. Var að velta fyrir mér, hvernig get ég losna við þetta TeamWin stuff ? alltaf þegar maður kveikir á símanum kemur samsung logo og í horninu vinstra megin upp eru rauður og gulir stafir.
Þú losnar ekkert við það. Er það eitthvað fyrir þér?

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk
Ææææ Já eithvað hehehe, Alltaf þegar maður ræsir síman er þetta þarna bara. Kom ekki svona á S2
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

Ættir að geta valið um hvort bootimg sjáist í booti

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Dúlli »

hfwf skrifaði:Ættir að geta valið um hvort bootimg sjáist í booti
Búin að vera að skoða og skoða en finna það bara ekki ](*,)
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

Dúlli skrifaði:
hfwf skrifaði:Ættir að geta valið um hvort bootimg sjáist í booti
Búin að vera að skoða og skoða en finna það bara ekki ](*,)
Eftir smá skoðu(google) þá þarftu mod sýndist mér, getur ekki slökkt á því. Þetta hefur ekkert truflað mig. Enda lítið að slökka á símanum og kveikja :)

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Dúlli »

Með link á hvernig er hætt að fela þetta ? Hef ekki hugmynd hvað þetta kallast, kalla þetta eiginlega bara gulir og rauðir stafir. :megasmile
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

Dúlli skrifaði:Með link á hvernig er hætt að fela þetta ? Hef ekki hugmynd hvað þetta kallast, kalla þetta eiginlega bara gulir og rauðir stafir. :megasmile
reddaðu mynd af þessu, ef þetta er það sem ég held, þá losnaru ekki við þetta útaf , að ég held insecure kernel, annars veit Intenz meira um s4 en ég, ég er bara s4+ lúði :P
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Þetta kemur vegna þess að þú ert með kernel sem styður ekki Knox dæmið hjá Samsung og þú hefur verið kominn með nýja bootloaderinn áður en þú settir inn nýja romið. Eini kernelinn sem styður það er stock Samsung.

Ég hef ekki séð neina leið til að fjarlægja þetta. Hefur Aldrei verið fyrir mér.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Dúlli »

KermitTheFrog skrifaði:Þetta kemur vegna þess að þú ert með kernel sem styður ekki Knox dæmið hjá Samsung og þú hefur verið kominn með nýja bootloaderinn áður en þú settir inn nýja romið. Eini kernelinn sem styður það er stock Samsung.

Ég hef ekki séð neina leið til að fjarlægja þetta. Hefur Aldrei verið fyrir mér.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk
Skil þig. Er núna með CM skil samt ekki af hverju ég get ekki uppfært í kitkat. Gæti eithver bent mér í rétta átt ?
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Swooper »

Ef þú ert með nýjasta CM, sem er 11, þá ertu með KitKat...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Dúlli »

Swooper skrifaði:Ef þú ert með nýjasta CM, sem er 11, þá ertu með KitKat...
Ef ég fer í About þá stendur Android 4.2.2, Setti upp CM gegnum forritið þeirra.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Dúlli skrifaði:
Swooper skrifaði:Ef þú ert með nýjasta CM, sem er 11, þá ertu með KitKat...
Ef ég fer í About þá stendur Android 4.2.2, Setti upp CM gegnum forritið þeirra.
Þá ertu líklegast með CM10. Hér eru nýjustu releasin:

http://download.cyanogenmod.org/?device=jfltexx" onclick="window.open(this.href);return false;

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Dúlli »

KermitTheFrog skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Swooper skrifaði:Ef þú ert með nýjasta CM, sem er 11, þá ertu með KitKat...
Ef ég fer í About þá stendur Android 4.2.2, Setti upp CM gegnum forritið þeirra.
Þá ertu líklegast með CM10. Hér eru nýjustu releasin:

http://download.cyanogenmod.org/?device=jfltexx" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvar er hægt að sjá það ? hvort ég sé með 10 eða 11 ?
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Swooper »

Heh, þú hefur fengið CM10 af því að það er ekki komin stable útgáfa af CM11 fyrir S4. Getur sótt CM11 nightly gegnum updaterinn, sem er einhvers staðar þarna í About Phone menuinu ef ég man rétt.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Alveg rétt. Ef þú ferð í Settings - About phone - Cm updates (eða eitthvað álíka) þá geturðu valið hvort þú færð bara stable updates eða hvort þú fáir líka nightlies.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Dúlli »

Er með þessa útgáfu sem er 11 sýnist mér.

cm-11-20140210-SNAPSHOT-M3-jfltexx.zip
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Jæja, nú virðast vera komin sæmileg Lollipop build fyrir S4. Nokkur unofficial CM12 ROM komin upp á yfirborðið.

http://forum.xda-developers.com/galaxy- ... x-t2955836" onclick="window.open(this.href);return false;
http://forum.xda-developers.com/galaxy- ... 2-t2943934" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég setti upp þetta úr neðri linknum. Gekk í gegn í fyrstu tilraun. Þurfti reyndar að flasha SuperSU handvirkt í gegnum recovery til að fá root.

Er búinn að vera að fikta í þessu núna síðustu klst og líst mjög vel á þetta. Ætti alveg að virka sem daily driver. Mjög responsive og flott.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Dúlli »

ég er með 4.4.4 útgáfu með CMOD, þessi virði að uppfæra í þetta ?

Er þetta Stable ?

Af hverju stendur í lýsingu "Download SuperSU" og "Download GApps for 5.0" hef aldrei gert það áður hef alltaf notað bara clockwork mod.

og það síðasta sem ég er að spá í kemur þetta ekki í updates í símanum ?

Bætt Við :
Var að fatta hvað Gapp er, það er pakkin fyrir google apps er það ekki ? en hvað er SuperSU ?
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

superSU er "forrit" sem gefur þér root aðgang. Alls ekki nauðsynlegt en gott að hafa fyrst meður er að setja custom rom á annað borð.

Ég er búinn að vera með þetta núna síðan í gær eða fyrradag og ekki rekið mig á neitt major. Allt virkar og síminn er mun meira responsive og flottur.

Það fer algerlega eftir því hvaða CM útgáfu þú ert með hvort þú fáir updates í símann eða ekki. Þetta er Unofficial build og er með hálfgert OTA (over the air) updates.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Dúlli »

KermitTheFrog skrifaði:superSU er "forrit" sem gefur þér root aðgang. Alls ekki nauðsynlegt en gott að hafa fyrst meður er að setja custom rom á annað borð.

Ég er búinn að vera með þetta núna síðan í gær eða fyrradag og ekki rekið mig á neitt major. Allt virkar og síminn er mun meira responsive og flottur.

Það fer algerlega eftir því hvaða CM útgáfu þú ert með hvort þú fáir updates í símann eða ekki. Þetta er Unofficial build og er með hálfgert OTA (over the air) updates.
Akkurat ég er með "11.0-installerXNPQ32P" hugsa að ég elti þig og geri þetta eftir viku.

Reyndu að hafa stöðugt update í viku :megasmile :happy

Já ok hef aldrei notað þetta SuperSU er löngu búin að Roota síman og er að keyra ClockWork Mod.
Svara