Síða 13 af 83

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 13. Sep 2011 16:34
af REX
Fer til þeirra í Hringdu í júní og skellti mér á ADSL pakka frá þeim eftir að þeir sögu að engin leiga væri fyrir routerinn né stofngjald aðeins línugjaldið aukalega. Bíð í þrjár vikur eftir því að samband komist á beininn en ekkert gerist svo ég gafst upp á þeim og hætti þessu rugli.

Fæ svo núna reikning frá Símanum upp á 4000 kall sem inniheldur línugjald og svo stofngjald upp á 3000 kr. Ég á s.s. að borga rúmar 4 þúsund kr fyrir internet sem komst aldrei í gagnið?

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 13. Sep 2011 16:52
af Athena.V8
Mín saga er svoleiðandi

Beið í tvær vikur mjög þolinmóður etc.
þar sem tal lækkaði tenginuna mína niður í 0.9XMB nær um leið og ég samþykti fluttning yfir til hringdu
Þá hringi ég niður á tæknideild hjá þeim (Eftir 2 vikur) og útskýri stöðu mína etc.

Hann segir að það sé álag á einhverju hjá þeim og þeir verði að vera með biðlista etc. Enn hann skilur mig fullkomnlega og að hann myndi kippa þessu í lag fyrir mig

um það bil 10 mínútum seinna fæ ég símtal hjá eftirgreindum aðila þar sem hann biður mig um að fara á front01.v4.is
Ég geri það fæ skráninguna NXXXXX Restarta router

Allt þetta tók ekki nema 25Mín max með 4-5mínútna biðtíma

Þetta gengur enn vel með flottu neti flottu pingi og flottu uploadi

Skil depil vel að hverfa Þar sem ekkert er að finna nema væl hérna. Þetta er helmingi betri þjónusta enn TAL mun nokkurntíman vera
Byrjaði hjá hive fyrir 6 árum. Mun vera önnur 6 hjá hringdu!
Þeir eru að reyna að standa sig enn það gengur bara því miður misvel þegar 30% af þjóðarbúinu skráir sig í 100MB net hjá þeim

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 13. Sep 2011 17:46
af tomasjonss
Var hjá Tal. Fannst það dýrt og fáránlegt að vera kúgaður til þess að leigja router.

Tengdó, sagði mér frá hringdu, var hress og kátur með þá félaga.

Ég slúttaði samingi við Tal glaður í bragði og skellti mér yfir til Hringdu. Fór þó sjálfur og sagði upp hjá Tal, þar sem tengdó lenti í því að hringdu gleymdu að segja upp fyrir hann.

Tenging komst fljótlega á. Fékk að nota minn eigin router. Jibbí. Fæ meiri hraða hjá Hringdu. Ekkert vesen.
Tók tíu daga að fá heimilissíma í gagnið. Gat bara hringt í Hringdu :-) fyrst til að byrja með.

Endaði með að ég hringdi fjórða sinn og sagðist færa mig ef þetta yrði ekki lagað. Var gert samstundis. Var samt eining meining á bakvið þessa hótun, nennti bara ekki að bíða lengur :-)

Þarf sjaldan að hringja inn. Þegar þess þarf, getur maður þurft að bíða soldið en síðan er líka svarað strax.

Heilt yfir er ég mjög ánægður með þjónustuna. Það er snilld að þurfa að hafa ekki áhyggjur af gagnamagni eins og hjá bastörðum í Tali.

Eini gallinn finnst mér vera að lítið er um upplýsingar á heimasíðu s.s. verðskrá til útlanda sem og gagnamagnið stemmir held ég engan veginn.

En semsé, ég er mjög ánægður með þetta fyrirtæki og hef nánast ekkert nema gott um þá að segja

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 19. Sep 2011 21:36
af intenz
Þar sem Hringdu býður upp á 100 Mbit ljósleiðaratengingu langar mig að vita hvaða routera þeir eru með?

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 19. Sep 2011 21:50
af Oak
Ég er mjög sáttur við hringdu...er búinn að vera núna í um hálft ár hjá þeim og held að ég hafi bara aldrei misst sambandið. Var í smá byrjunarörðuleikum að fá inn rafrænargreiðslur (VISA). Núna gengur þetta bara eins og vel smurð vél... :)

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 19. Sep 2011 22:02
af intenz
Oak skrifaði:Ég er mjög sáttur við hringdu...er búinn að vera núna í um hálft ár hjá þeim og held að ég hafi bara aldrei misst sambandið. Var í smá byrjunarörðuleikum að fá inn rafrænargreiðslur (VISA). Núna gengur þetta bara eins og vel smurð vél... :)
Já ég er sannfærður, 100 Mbit hjá þeim heilla mig bara of mikið!

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 19. Sep 2011 22:10
af Frost
Þurfti að færa mig frá Hringdu, öryggiskerfið heima var alltaf að detta út...

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 19. Sep 2011 22:20
af chaplin
Búinn að vera hjá þeim í uþb. hálft ár núna og aldrei verið jafn sáttu með netið, enda aldrei verið með jafn mikinn niðurhals hraða erlendis og aldrei neitt vandamál með línuna, en þar sem Síminn er að koma með ljósnet í húsið þá mun ég líklegast færa mig aftur til þeirra.

En þá fékk ég hugmynd, Hringdu (ef þið lesið þetta, annars sendi ég bara tölvupóst), komi þið til með að bjóða upp á Ljósnet?

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 19. Sep 2011 22:29
af vgud
Ég hringdi í Hringdu til að cancela ADSL flutning vegna þess að ég fékk bréf um að það stæði til að tengja Ljósnet frá símanum í blokkina. Þá sagði þjónustufulltrúinn mér að þeir væru að bjóða uppá ljósnet á sama verði og ljósleiðarinn. Bíð spenntur eftir að þetta verði tengt til að sjá hvort það standist :)

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 19. Sep 2011 22:37
af intenz
vgud skrifaði:Ég hringdi í Hringdu til að cancela ADSL flutning vegna þess að ég fékk bréf um að það stæði til að tengja Ljósnet frá símanum í blokkina. Þá sagði þjónustufulltrúinn mér að þeir væru að bjóða uppá ljósnet á sama verði og ljósleiðarinn. Bíð spenntur eftir að þetta verði tengt til að sjá hvort það standist :)
Þeir bjóða upp á 100 Mbit ljósleiðara á 2495 kr. á meðan ljósnetið hjá símanum er einungis 50 Mb og kostar ódýrast 4000 kr.

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 19. Sep 2011 22:39
af ManiO
intenz skrifaði:
vgud skrifaði:Ég hringdi í Hringdu til að cancela ADSL flutning vegna þess að ég fékk bréf um að það stæði til að tengja Ljósnet frá símanum í blokkina. Þá sagði þjónustufulltrúinn mér að þeir væru að bjóða uppá ljósnet á sama verði og ljósleiðarinn. Bíð spenntur eftir að þetta verði tengt til að sjá hvort það standist :)
Þeir bjóða upp á 100 Mbit ljósleiðara á 2495 kr. á meðan ljósnetið hjá símanum er einungis 50 Mb og kostar ódýrast 4000 kr.
Skýt að þeir séu báðir á svæði þar sem að GR er ekki að bjóða upp á sína þjónustu.

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 20. Sep 2011 00:27
af gardar
intenz skrifaði:
vgud skrifaði:Ég hringdi í Hringdu til að cancela ADSL flutning vegna þess að ég fékk bréf um að það stæði til að tengja Ljósnet frá símanum í blokkina. Þá sagði þjónustufulltrúinn mér að þeir væru að bjóða uppá ljósnet á sama verði og ljósleiðarinn. Bíð spenntur eftir að þetta verði tengt til að sjá hvort það standist :)
Þeir bjóða upp á 100 Mbit ljósleiðara á 2495 kr. á meðan ljósnetið hjá símanum er einungis 50 Mb og kostar ódýrast 4000 kr.
Hjá tal/vodafone er bara boðið upp á 50mbit ljósleiðara, en hringdu og hringiðan bjóða upp á 100mbit
Að sama skapi býður vdsl2 staðallinn býður upp á meiri hraða en 50mbit, það er spennandi að sjá hvort hringdu menn geti boðið upp á það :)

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 20. Sep 2011 00:32
af chaplin
offtopic
@gardar, alltaf þegar ég les nafnið þitt hugsa ég um skígilinn í Svampur Sveinsson
Mynd
/offtopic

ontopic
Væri gaman að fá að vita hvort Hringdu komi til með að bjóða upp á Ljósnet, þá get ég amk. haldið áfram að vera hjá þeim! :8)

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 20. Sep 2011 00:36
af gardar
daanielin skrifaði:offtopic
@gardar, alltaf þegar ég les nafnið þitt hugsa ég um skígilinn í Svampur Sveinsson
Mynd
/offtopic
:wtf

Ég þarfnast útskýringa á þessu

Re: Hringdu.is

Sent: Fös 23. Sep 2011 20:28
af blackanese
1 <1 ms <1 ms <1 ms 192.168.2.1
2 1 ms <1 ms <1 ms 10.204.4.2
3 1 ms <1 ms <1 ms muli-gr-gw.hringdu.is [46.22.99.9]
4 1 ms 1 ms 1 ms 46.22.96.130
5 94 ms 94 ms 94 ms ix-0-0-7-155.tcore1.NJY-Newark.as6453.net [66.19
8.70.33]

6 96 ms 106 ms 107 ms Vlan2130.icore2.NTO-NewYork.as6453.net [66.198.7
0.70]
7 95 ms 95 ms 95 ms xe-1-1-0.nyc30.ip4.tinet.net [213.200.66.209]
8 177 ms 177 ms 177 ms xe-10-2-0.lon10.ip4.tinet.net [89.149.185.169]
9 185 ms 184 ms 184 ms multiplay-gw-1.ip4.tinet.net [213.200.78.82]
10 182 ms 182 ms 182 ms http://www.multiplay.co.uk" onclick="window.open(this.href);return false; [85.236.96.68]

er þetta ásættanlegt ping til bretlands? 180-300 til evrópu, hvað er í gangi?

Re: Hringdu.is

Sent: Fös 23. Sep 2011 21:17
af wicket
intenz skrifaði:
vgud skrifaði:Ég hringdi í Hringdu til að cancela ADSL flutning vegna þess að ég fékk bréf um að það stæði til að tengja Ljósnet frá símanum í blokkina. Þá sagði þjónustufulltrúinn mér að þeir væru að bjóða uppá ljósnet á sama verði og ljósleiðarinn. Bíð spenntur eftir að þetta verði tengt til að sjá hvort það standist :)
Þeir bjóða upp á 100 Mbit ljósleiðara á 2495 kr. á meðan ljósnetið hjá símanum er einungis 50 Mb og kostar ódýrast 4000 kr.
Þú gleymir að telja með gjaldið sem þarf að greiða til GR. Þá er þetta dýrara en Ljósnetið held ég.

Og eins og Gardar segir bíður VDSL2 upp á meiri hraða. Hvort að Síminn bjóði upp á meiri hraða veit ég ekki

Re: Hringdu.is

Sent: Fös 23. Sep 2011 21:55
af intenz
wicket skrifaði:
intenz skrifaði:
vgud skrifaði:Ég hringdi í Hringdu til að cancela ADSL flutning vegna þess að ég fékk bréf um að það stæði til að tengja Ljósnet frá símanum í blokkina. Þá sagði þjónustufulltrúinn mér að þeir væru að bjóða uppá ljósnet á sama verði og ljósleiðarinn. Bíð spenntur eftir að þetta verði tengt til að sjá hvort það standist :)
Þeir bjóða upp á 100 Mbit ljósleiðara á 2495 kr. á meðan ljósnetið hjá símanum er einungis 50 Mb og kostar ódýrast 4000 kr.
Þú gleymir að telja með gjaldið sem þarf að greiða til GR. Þá er þetta dýrara en Ljósnetið held ég.

Og eins og Gardar segir bíður VDSL2 upp á meiri hraða. Hvort að Síminn bjóði upp á meiri hraða veit ég ekki
Hverjum er ekki sama, ljósnetið er einungis 50 Mb. Við erum að tala um 100 Mb.

Re: Hringdu.is

Sent: Lau 24. Sep 2011 00:42
af wicket
intenz skrifaði:
wicket skrifaði:
intenz skrifaði:
vgud skrifaði:Ég hringdi í Hringdu til að cancela ADSL flutning vegna þess að ég fékk bréf um að það stæði til að tengja Ljósnet frá símanum í blokkina. Þá sagði þjónustufulltrúinn mér að þeir væru að bjóða uppá ljósnet á sama verði og ljósleiðarinn. Bíð spenntur eftir að þetta verði tengt til að sjá hvort það standist :)
Þeir bjóða upp á 100 Mbit ljósleiðara á 2495 kr. á meðan ljósnetið hjá símanum er einungis 50 Mb og kostar ódýrast 4000 kr.
Þú gleymir að telja með gjaldið sem þarf að greiða til GR. Þá er þetta dýrara en Ljósnetið held ég.

Og eins og Gardar segir bíður VDSL2 upp á meiri hraða. Hvort að Síminn bjóði upp á meiri hraða veit ég ekki
Hverjum er ekki sama, ljósnetið er einungis 50 Mb. Við erum að tala um 100 Mb.
Uhhh því að peningar skipta máli fyrir fullt af fólki og mismunandi hvað fólk er með á milli handanna.

Og svo það sé þá aftur endurtekið, Ljósnetið styður miklu meiri hraða bæði VDSL2 og gpon dótið þeirra. Hvort að Síminn selji stærri tengingar en 50mbit veit ég ekki en tæknin ber miklu meira en 50mbit svo því sé haldið til haga.

Re: Hringdu.is

Sent: Lau 24. Sep 2011 00:51
af intenz
Það getur vel verið... ljósleiðari styður líka miklu miklu miklu meira en 100 Mb... en það er bara ekki í boði. Lifum í núinu.

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 03. Okt 2011 01:03
af dawg
Voða flott net tenging sem ég er með hjá þeim, eini gallin er að það er voða mikið af random staðsettum serverum sem ég er með hræðilega tengingu til. (mikið ping)
Las reyndar eitthverstaðar að Hringdu væri stöðugt að bæta við sig "tengingum" til þess að minka ping. Langt síðann ég las þetta.

Nokkur speedtest :
Mynd
Ekki mitt besta.

útlönd:

trondhem Noregi:
Mynd

Grændland NUUK
Mynd

Manchester Bretlandi
Mynd

Washington DC - USA
Mynd

og hinumeginn á hnettinum
Mynd

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 03. Okt 2011 03:31
af Moquai
blackanese skrifaði:1 <1 ms <1 ms <1 ms 192.168.2.1
2 1 ms <1 ms <1 ms 10.204.4.2
3 1 ms <1 ms <1 ms muli-gr-gw.hringdu.is [46.22.99.9]
4 1 ms 1 ms 1 ms 46.22.96.130
5 94 ms 94 ms 94 ms ix-0-0-7-155.tcore1.NJY-Newark.as6453.net [66.19
8.70.33]

6 96 ms 106 ms 107 ms Vlan2130.icore2.NTO-NewYork.as6453.net [66.198.7
0.70]
7 95 ms 95 ms 95 ms xe-1-1-0.nyc30.ip4.tinet.net [213.200.66.209]
8 177 ms 177 ms 177 ms xe-10-2-0.lon10.ip4.tinet.net [89.149.185.169]
9 185 ms 184 ms 184 ms multiplay-gw-1.ip4.tinet.net [213.200.78.82]
10 182 ms 182 ms 182 ms http://www.multiplay.co.uk" onclick="window.open(this.href);return false; [85.236.96.68]

er þetta ásættanlegt ping til bretlands? 180-300 til evrópu, hvað er í gangi?
Ég er að fá það sama, Áður en ég flutti var ég með 12Mb/s adsl hjá vodafone og ég var sáttari með það heldur en þetta, veit ekki hversu oft erlent net dettur niður og ég er með 200 ping frá UK en 95 frá Norður Ameríku.

Eina sem virkar eitthvað er innlent niðurhal en ég er ósáttur með allt annað.

Mæli þvert á móti viðskiptum við Hringdu.

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 03. Okt 2011 20:10
af ponzer
Ég sé ekki betur en þeir séu að beina allri umferð til US og peera svo þaðan, þeir voru alltaf líka með link yfir farice og peeruðu í UK. Þetta hlýtur bara að vera ástæðan fyrir því að allir séu að kvarta yfir lélegum erlendum hraða.. Sjáið það strax með tracert bbc.co.uk t.d.

Hringdu ljós
Tracing route to bbc.co.uk [212.58.241.131]
over a maximum of 30 hops:

1 <1 ms <1 ms <1 ms 192.168.0.1
2 19 ms 2 ms 105 ms 10.205.4.3
3 <1 ms <1 ms <1 ms 46.22.99.89
4 93 ms 93 ms 94 ms ix-0-0-7-155.tcore1.NJY-Newark.as6453.net [66.19
8.70.33]
5 93 ms 93 ms 94 ms if-3-0-0.mcore3.NJY-Newark.as6453.net [216.6.57.
121]
6 94 ms 94 ms 94 ms if-10-0.core3.NTO-NewYork.as6453.net [216.6.57.6
6]
7 99 ms 107 ms 104 ms Vlan1298.icore1.NTO-NewYork.as6453.net [63.243.1
86.18]
8 95 ms 150 ms 95 ms ae9.edge1.NewYork.Level3.net [4.68.62.185]
9 94 ms 95 ms 94 ms vlan51.ebr1.NewYork2.Level3.net [4.69.138.222]
10 95 ms 94 ms 94 ms ae-4-4.ebr1.NewYork1.Level3.net [4.69.141.17]
11 166 ms 165 ms 164 ms ae-41-41.ebr2.London1.Level3.net [4.69.137.65]
12 165 ms 173 ms 174 ms ae-56-221.csw2.London1.Level3.net [4.69.153.130]

13 164 ms 164 ms 164 ms ae-24-52.car3.London1.Level3.net [4.69.139.100]

14 165 ms 165 ms 165 ms 195.50.90.190
15 165 ms 165 ms 165 ms 212.58.238.169
16 167 ms 167 ms 167 ms virtual-vip-231.thdo.bbc.co.uk [212.58.241.131]


Trace complete.


Simnet adsl
Tracing route to bbc.co.uk [212.58.241.131]
over a maximum of 30 hops:

1 <1 ms <1 ms <1 ms router [10.0.0.1]
2 * * * Request timed out.
3 6 ms 6 ms 6 ms 157.157.53.142
4 6 ms 6 ms 6 ms 157.157.255.182
5 45 ms 44 ms 45 ms 157.157.55.146
6 62 ms 45 ms 46 ms bbc-gw0-linx.prt0.thdoe.bbc.co.uk [195.66.224.10
3]
7 45 ms 45 ms 45 ms 212.58.238.129
8 45 ms 46 ms 44 ms virtual-vip-231.thdo.bbc.co.uk [212.58.241.131]


Trace complete.

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 03. Okt 2011 21:09
af djvietice
hvernig að skoða gagnamagn eins og Síminn? td: 10% af 150gb...

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 03. Okt 2011 21:46
af Tesy
djvietice skrifaði:hvernig að skoða gagnamagn eins og Síminn? td: 10% af 150gb...
notkun.hringdu.is

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 03. Okt 2011 22:01
af djvietice
Tesy skrifaði:
djvietice skrifaði:hvernig að skoða gagnamagn eins og Síminn? td: 10% af 150gb...
notkun.hringdu.is
:happy takk