Síða 11 af 13
Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Sun 07. Des 2014 00:01
af GuðjónR
siggi83 skrifaði:Komið smá auka frá mér.
Gleðileg Jól.
Sá þetta detta inn!
Innilegar þakkir aftur!!
bixer skrifaði:ég set smá pening inn 15. des en mér sýnist ég missa af söfnunni með þessu áframhaldi
Mér sýnist það líka, miðað við kraftinn núna þá er ekki langur tími eftir.
hagur skrifaði:Hugmynd ... sá sem leggur inn upphæðina sem tikkar í (eða yfir) 700 þús kallinn fær einhverskonar verðlaun eða extra status hér á vaktinni. Enn meiri hvati fyrir liðið til að leggja í púkkið!

Þá væri hætta á því að margir færu að halda aftur af sér og leggja inn alveg í bláendann, ég vil ekki fara yfir 700k. Vá hvað það er nice að geta sagt þessa setningu! „Vil ekki fara yfir“ ... hefði ekki trúað þessum árangri í byrjun.
Hnykill skrifaði:Veistu, við erum alveg að ná þessu.. lagði auka 5.000 kall inná þig rétt í þessu.. ég er viss um að við náum 100% fyrir jól
Ætli þetta sé ekki bara eins og Jólagjöf frá okkur strákunum.. þú ert búinn að halda uppi samskiptmiðli fyrir okkur í allavega 10 ár fyrir mig..
Guð Blessi þig kallinn , og Gleðileg Jól

Hjartanlegar þakkir fyrir allt saman, þessi samstaða og hjálpsemi er flottasta jólagjöf sem ég hef nokkru sinni fengið!
Guð blessi þig líka og gefi ykkur öllum gleðileg jól.

Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Sun 07. Des 2014 04:29
af Glazier
Komið frá mér
Má ég fá einhvern flottan BMW titil?

Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Sun 07. Des 2014 12:08
af cartman
Glazier skrifaði:Komið frá mér
Má ég fá einhvern flottan BMW titil?

Hér eru nokkrir BMW titlar fyrir Guðjón til að velja úr:
BMW: Babbling Mechanical Wench
BMW: Beastly Monstrous Wonder
BMW: Beautiful Masterpieces on Wheels
BMW: Beautiful Mechanical Wonder
BMW: Big Money Waste
BMW: Big Money Works
BMW: Blasphemous Motorized Wreck
BMW: Born Moderately Wealthy.
BMW: Break My Windows
BMW: Broken Money Waster
BMW: Broken Monstrous Wonder
BMW: Brutal Money Waster
BMW: Bumbling Mechanical Wretch
BMW: Big Money Waster
BMW: Blasphemized Motorized Wreck
BMW: Bastard Money Wielders
BMW: Bowel Movement Wagon
BMW - Bought My Wife ! !
BMW - Broke my wallet
BMW - Brings me women
Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Sun 07. Des 2014 12:29
af SolviKarlsson
Ekki gleyma, Bilar Meira en Wenjulega

Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Sun 07. Des 2014 12:34
af GuðjónR
Glazier skrifaði:Komið frá mér
Má ég fá einhvern flottan BMW titil?

Innilegar þakkir fyrir hjálpina!
Það má alveg skoða það, væri þá ekki bara BMW flottast?
...„bought my wife“ hehehehe, það sem fólki dettur í hug

Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Sun 07. Des 2014 14:00
af Glazier
GuðjónR skrifaði:Glazier skrifaði:Komið frá mér
Má ég fá einhvern flottan BMW titil?

Innilegar þakkir fyrir hjálpina!
Það má alveg skoða það, væri þá ekki bara BMW flottast?
...„bought my wife“ hehehehe, það sem fólki dettur í hug

Jájá.. keep it simple, BMW

Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Sun 07. Des 2014 16:45
af MeanGreen
Var að leggja inn á!

It's so close!!!

Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Sun 07. Des 2014 18:29
af SIKk
Maður er alveg orðlaus yfir því hvað þetta gengur vel! Frábært alveg hreint

Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Sun 07. Des 2014 23:43
af GuðjónR
MeanGreen skrifaði:Var að leggja inn á!

It's so close!!!

Innilegar þakkir fyrir hjálpina! bara 23.591.- kr. eftir
zjuver skrifaði:Maður er alveg orðlaus yfir því hvað þetta gengur vel! Frábært alveg hreint

Við erum bara svona:
p.s. 500.000.- innleggið!!!
Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Mán 08. Des 2014 00:12
af Dúlli
Gjörðu svo vel guðjón
Henti inn eins mikið og veskið leyfir

Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Mán 08. Des 2014 07:51
af suxxass
GuðjónR skrifaði:suxxass skrifaði:Legg inn 1. des!
Takk fyrir það!

Ok, 8 des þá. Steingleymdi. Sorry. Komið á þig núna!

Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Mán 08. Des 2014 10:47
af GuðjónR
Dúlli skrifaði:Gjörðu svo vel guðjón
Henti inn eins mikið og veskið leyfir

Innilegar þakkir fyrir hjálpina, 98% komið
suxxass skrifaði:GuðjónR skrifaði:suxxass skrifaði:Legg inn 1. des!
Takk fyrir það!

Ok, 8 des þá. Steingleymdi. Sorry. Komið á þig núna!

Já tíminn flýgur! Og svo gerir söfnunin líka.
Innilegar þakkir fyrir stuðninginn.

Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Mán 08. Des 2014 10:50
af depill
Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Mán 08. Des 2014 10:56
af GuðjónR
Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Mán 08. Des 2014 11:03
af SolidFeather
Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Mán 08. Des 2014 11:30
af GuðjónR
Jæja, loka "sentimetrarnir" eftir ... ekki hægt að tala um metra lengur...
Upphæðin sem vantar er:
3.083. kr.- ... erum í 99.6%
Náum við henni fyrir jól?

Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Mán 08. Des 2014 11:38
af svensven
DONE!

Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Mán 08. Des 2014 11:43
af GuðjónR
svensven skrifaði:DONE!

YESSSS!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Slétt 700.000!!! uppá krónu og aur!!!!
brb ... þar að fara út og hlaupa nokkra hringi í kringum húsið ... og öskra af gleði !!!!
Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Mán 08. Des 2014 11:44
af lukkuláki
GuðjónR skrifaði:svensven skrifaði:DONE!

YESSSS!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Slétt 700.000!!! uppá krónu og aur!!!!
brb ... þar að fara út og hlaupa nokkra hringi í kringum húsið ... og öskra af gleði !!!!
Frábært ! Til hamingju allir Vaktarar þetta er einstakt.
Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Mán 08. Des 2014 11:45
af chaplin
Frábært allir!

Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Mán 08. Des 2014 11:50
af svensven
GuðjónR skrifaði:svensven skrifaði:DONE!

YESSSS!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Slétt 700.000!!! uppá krónu og aur!!!!
brb ... þar að fara út og hlaupa nokkra hringi í kringum húsið ... og öskra af gleði !!!!
Var að spá í að hafa þetta auka 1 krónu eða svo.. en það er flottara að hafa þetta í sléttri tölu!
Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Mán 08. Des 2014 11:54
af GuðjónR
svensven skrifaði:GuðjónR skrifaði:svensven skrifaði:DONE!

YESSSS!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Slétt 700.000!!! uppá krónu og aur!!!!
brb ... þar að fara út og hlaupa nokkra hringi í kringum húsið ... og öskra af gleði !!!!
Var að spá í að hafa þetta auka 1 krónu eða svo.. en það er flottara að hafa þetta í sléttri tölu!
Innilegar þakkir fyrir þetta allt saman!

Já ég er feginn að þú gerðir það ekki, svo miklu flottara að ná þessu svona akkúrat

Flýtti mér að taka út banka-infóið svo fólk fari ekki að leggja meira inn.
Ætla að skella inn þakkarinnleggi hér á eftir, svona þegar ég verð kominn með báða fæturnar á jörðina...sé bara fyrir mér sama orðið aftur og aftur...
TAKK TAKK TAKK TAKK TAKK TAKK !!!!!!
Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Mán 08. Des 2014 12:08
af Tbot
Til hamingju með árangurinn.
Allir sem einn.
Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Mán 08. Des 2014 12:28
af rapport
Síðan ég lagði inn á þig þá hef ég farið í nærbuxurnar utanyfir og fílað mig sem smá ofurhetju.
Þetta var einfaldlega svo skelfilega rangt að maður varð að gera eitthvað til að laga það.
Mér þykir bara virkilega gott að vita að þetta mál þurfi ekki að hanga yfir Guðjóni yfir jólin og er smá stoltur af minni þáttöku.
Svo er líka nokkuð ljóst að 5þ. er ekki hátt kommission fyrir að skapa vettvang fyrir þá verslun sem ég hef átt í gegnum Vaktina eða hjálpina, hugmyndirnar og húmorinn...
Guðjón. Takk fyrir mig og það var mín ánægja að fá að leggja eitthvað af mörkum til að losa þig við þennan höfuðverk sem þetta skíta mál hefur verið.
Re: Nú vantar ykkar aðstoð
Sent: Mán 08. Des 2014 12:38
af GuðjónR
Þetta er magnaður dagur!
Fyrir 24 dögum síðan sat ég hér og skrifaði fyrsta innleggið á þessum þræði þar sem ég bað ykkur um hjálp.
Í sannleika sagt þá var þetta erfiðasti póstur sem ég hef skrifað frá því að vefurinn opnaði fyrir rúmum 12 árum síðan.
Mér fannst erfitt að biðja um hjálp en tilhugsunin um að standa aleinn í þessu var þó erfiðari og því fór þráðurinn upp.
Núna 24 dögum síðar er takmarkinu náð! Hverjum hefði dottið það í hug í upphafi? Ekki mér svo mikið er víst.
Hvað segir þessi árangur mér? Þetta segir mér að ég er partur af einhverju sem er miklu, miklu stærra og miklu merkilegra en mér hafði nokkurn tíman grunað.
Samhugurinn og samstaðan er það sem gerir okkur að samfélagi, vefur er bara vefur en fólkið sem tekur þátt gerir vefinn að samfélagi.
Ég er óendanlega þakklátur og stoltur af því að hafa verið partur af Vaktinni frá upphafi, alveg frá því að vefurinn var bara vefur og þangað til hann breyttist í samfélag.
Við munum halda ótrauð áfram inn í framtíðina, Facebook, Twitter, SnapChat og fleiri góðir vefir munu bætast við en það mun ekki breyta því að þetta er „samfélagið okkar“.
Ný og flottari uppfærsla er rétt handan við hornið, sú stærsta síðan 2007 en ég er að íslenska og litaleiðrétta uppfærsluna og mun skella henni upp fyrir jól.
Það verður mín jólagjöf til ykkar!
Ég er er svo hrærður yfir þessu öllu að stafirnir eru í móðu á skjánum, líklegast þar sem ég skrifa þetta með tárin í augunum af þakklæti.
Innilegar þakkir fyrir allt saman kæru vinir.